Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Side 25
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
33
■ Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allar almennar húsa-
viðgerðir, girðingarvinnu, garðslátt
o.fl. Tímavinna eða tilboð ykkur að
kostnaðarlausu. Vinna utan Rvk kem-
ur einnig til greina. Uppl. í síma
91-79195 frá kl. 1&-22.
Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir,
múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka-
og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á
þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493.
Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir,
múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka-
og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á
þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493.
Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, trésmíði,
blikkklæðum kanta, berum í steyptar
þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið,
sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn.
Innritun á skrifstofu SH verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Ferðaþjónusta
Tjaldsvæðin og hjólhýsasvæðin á
Laugarvatni verða opnuð 8. júní.
Tjaldmiðstöðin hefur á boðstólum
algengan ferðamannavaming o.fl.
Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni.
■ Parket
Parketslipun. Tökum að okkur park-
etslípun. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 18121.
■ Til sölu
Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn
til að færa úr nafnnúmerum í kenni-
tölu. Tökum að okkur alla prentun og
höfum auglýsingavöru í þúsundatali,
merkta þér. Sjón er sögu ríkari.
Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs-
efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága
verð. Textamerkingar, Hamraborg 1,
sími 641101.
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Original-dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Verslun
Jeppadekk á gamla verðinu. Enn er til
takmarkað magn af flestum gerðum
dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og
Super Swamper. Ath. Dekk þessi
verða seld á gamla verðinu. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
v
inmjúku sænsku sængurnar og kodd-
nir þola þvott, verð kr. 2.900 og
)00, koddar kr. 650 og 960.
istsendum. Karen, Kringlunni 4,
ni 91-686814.
Þrykkjum allar myndlr á boll o.fl. Prent-
um einnig texta. Póstsendum. Fótóhú-
sið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556.
Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld,
100 % vatnsþétt. 5 manna tjöld með
fortjaldi, kúlutjöld.
Seljum og leigjum allan viðlegubunað.
Hagstætt verð.
Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni, sími 19800.
Góðar matreiðslubækur. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í til-
veruna.
Damaskdúkar, 100% polyester. Heild-
sölubirgðir. S. Ármann Magnússon,
Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092).
Til sölu Honda Shadow VT 1100c, arg.
’86, ekið 200 mílur, verð 650.000. Uppl.
í síma 54478 kl. 10-14.
B0LIR
Baðker og sturtubotnar.
Baðker, 170x70, verð kr. 7.900.
Baðker, 160x70, verð kr. 7.900.
Sturtubotnar, 80x80, verð kr. 3.500.
Baðker, 170x75 m/handf., kr. 17.500.
Vatnsvirkinn hf., Armúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Rennunlðurföll og snjóbræðslurör í
planið. Fittingsbúðin hf., allt til pípu-
lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068.
■ Suinarbústaðir
Sumarhús Edda. Þetta vandaða og
fallega sumarhús er til sölu. Fullbúið,
með ra&nagns- og pípulögn. Er til sýn-
is við verslunina Kjörval í Mosfells-
bæ. Uppl. í síma 666459.
■ Bátar
Flotbryggjur samsettar úr floteiningum
úr níðsterku Lupolen e&ii, henta mjög
vel fyrir sumarbústaðaeigendur og
smábátaeigendur. Hagval, sími
371482.
Til sölu er trilla af gerðinni Skel 26.
Báturinn er vel búinn tækjum. I hon-
um er 35 ha BMW-vél, línu- og neta-
spil, 1 stk. DNG- og Elliðarúlla, 12
volt, 16 m radar, lóran, 2 talstöðvar,
eldavél, gúmbátur og sleppibúnaður.
Báturinn er vel útbúinn á handfæri.
Uppl. í síma 94-2148.
Nýr Gáski 850, ganghraði 20 mílur með
2 tonn, pláss fyrir 10x330 1 kör. Hag-
stætt verð og greiðsluskilmálar. Fáið
ókeypis videospólu og myndir af bátn-
um. Mótum hf., Dalshrauni 4, s.
91-53644 og á kvöldin í s. 54071.
■ Bflar til sölu
Prins Gloria Nissan 1966, fombíll, eini
bíll sinnar tegundar á landinu. Gott
ástand. Mikið af varahlutum. Uppl. í
s. 20116 eða Njálsgötu 18.
Mazda 322 1,5 GLX, árg. ’87 til sölu.
Ekinn 32.000 km. Uppl. í síma 91-31295
og 95-6821.
•Ford Econoline 150 ’86, litur rauð-
sans, bein innspýting o.fl., ekinn
73.000 km, toppbíll, verð 1.050 þús.
• Mazda 929 HT ’84, blásans, m/öllu,
verð 550 þús.
• Toyota Corolla ’87, rauður, góður
bíll, verð 495 þús.
Til sýnis á Bílasölu Matthíasar, sími
24540 eða heimasími 624945.
Peugeot 405 GL '88 til sölu. Ekinn
17.000 km, skipti á minni og ódýrari
árg. ’87-’88, t.d. Peugeot 205, Colt,
Mazda 323 eða Charade. Uppl. í síma
91-54317.
Renault Master '85 til sölu, burðargeta
2,2 tonn, 12 rúmmetrar, hentar vel til
innréttinga, skipti á dýrari. Uppl. í
síma 91-45937 og 985-23763.
Ford Econoline disil, árg. ’86, 250 Club
Wagon, 12 nfenna, ekinn 79.000, rauð-
ur, fallegur bíll í toppstandi, skipti á
ódýrari ath. Bíllinn er til sýnis á Bíla-
sölunni Braut við Borgartún, símar
681510 og 681502, kvöldsími 30262.
Renault 11 GTL 1989 Special, 5 dyra, 5
gira, litað gler, útvarp/kassetta, tölvu-
mælar fyrir öllu. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í sima 91-38053
og 681510.
Mazda 626 '88, 2,Ói l6v, 148 ha, ekinn
31 þús., tölvumælaborð, álfelgur,
vökva- veltistýri, rafinagn í rúðum og
læsingum, sumar- vetrardekk, mjög
gott útvarp, radarvari o.fl., verð
1.190.000. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4731.
Hanomag 4x4 húsbill til sölu, 6 cyl.,
dísil, 5 gíra, þarfnast málunar og
boddílagfæringar. Tilboð óskast. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í síma
,675415.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
■ Ymislegt
FLOTT
FORM
Þú kemst í flottform í Kramhúsinu. Stór-
lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14
tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300.
Tímabókanir standa yfir í símum
15103 og 17860.
TímaHt fyrlr nlli
Nauðungaruppboð
annað og síðara á Strandgötu 22, fasteign Sævers hf., fer fram á skrifstofu
uppboðshaldara að Ólafsvegi 3, föstudaginn 23. júní nk. kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður, Byggðastofnun, Fiskveiðasjóður Is-
lands og Brunabótafélag íslands. ,
Bæjarfógetinn á Ólafsfirði