Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Page 26
34
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Enn verða breytingar á listunum
okkar. Lásti rásar tvö hefur verið
lagður niður, um sinn að minnsta
kosti, og í staö hans höfum við
fengið til hðs við okkur Útvarp
Rót og birtum hsta sem tekinn
er saman þar á bæ og við köllum
óháða hstann. Þar trónir nýtt ís-
lenskt lag á toppnum en aö öðru
leyti er hstinn skipaður erlend-
um lögum. Við bjóðum oháða list-
ann velkominn til leiks. Á New
York hstanum skipta menn nú
ótt og títt um topplög og þessa
vikuna stígur gamla brýnið, Bette
Midler, í hásætið í fyrsta skipti í
háa herrans tíð. Samkeppnin um
toppsætiö verður þó geysihörð á
næstunni því mörg lög eru í sókn.
í Lundúnum stökkva tvö ný lög
beint í efstu sætin. Jason Dono-
van hefur betur í samkeppninni
við Cliff Richard, í bili að minnsta
kosti. -SþS-
LONDON
1. (-) SEALED WITH A KISS
Jason Donovan
2. (-) THE BEST OF ME
Cliff Richard
3. (1 ) FERRY 'CROSS THE MERS-
EY
Hinir & þessir
4. ( 2) MISS YOU LIKE CRAZY
Natalie Cole
5. (10) EXPRESS YOURSELF
Madonna
6. (19) RIGHT BACK WHERE WE
STARTED FROM
Sinitta
7. (3) ON THE INSIDE
Lynne Hamilton
8. (14) SWEET CHILD O'MINE
Guns N'Roses
9. (5) MANCHILD
Neneh Cherry
10. (7) I DON'T WANNA GET
HURT
Donna Summer
11. (4) HAND ON YOUR HEART
Kylie Minogue
12. (-) BACK TO LIFE
Soul II Soul
13. (6) REQUIEM
London Boys
14. (9) EVERY LITTLE SPET
Bobby Brown
15. (8) BRING ME EDELWEISS
Edelweiss
16. (13) FUNKY COLD MEDINA
Tone Loc
17. (22) I DROVE ALL NIGHT
Cyndi Lauper
18. (20) JUST KEEP ROCKIN'
Double Trouble & The Re-
bel Mc
19. (25) ITISTIMETO GET FUNKY
D. Mob
20. (11) HELYOM HALIB
Cappella
NEW YORK
1. (3) WIND BENEATH MY
WINGS
Bette Midler
2. ( 5 ) l'LL BE LOVING YOU
New Kids on The Bloc
3. ( 6 ) EVERY LITTLE STEP
Bobby Brown
4. (1 ) ROC ON
Michael Damian
5. (9) BUFFALO STANCE
Neneh Cherry
6. (4) PATIENCE
Guns N' Roses
7. (11) SATISFIED
Richard Marx
8. ( 2 ) SOLDIER OF LOVE
Donny Osmond
9. (10) CLOSE MY EYES
Lita Ford
10. (13) WHERE ARE YOU NOW
Jimmy Harnen
ÓHÁÐI LISTINN
1. (-) ö
Risaeðlan
2. (11) TELEVISION
The Beatnicks
3. (5) COME OUT FIGHTING
Easterhouse
4. (13) LULLABYE
Cure
5. (4) MONKEY COME TO HEA-
VEN
Pixies
6. (-) CLOWNPRINCE
Triffids
7. (1 ) I BLEED
Pixies
8. (2) TIME TO MELT
Lard
9. (-) ME MYSELF AND I
De La Soul
10. (-) CAN'T Find My WAY
HOME
Swans
.
Bette Midler - blæs byrlega.
Allir saman nú
Enn eina ferðina eru íslendingar komnir í hár saman og
stefnir nú í eitt ahsherjaruppgjör milli dreiíbýhsmanna, sem
eiga kýr, og þéttbýhsfólks og annarra sem ekki eiga kýr.
Þetta er afleiðingin af áskorun launþegasamtakanna til al-
mennings um að sniðganga mjólkurvörur í þrjá daga til að
mótmæla verðhækkunum. Og í stað þess að þjappa þjóð-
inni saman í mótmælum gegn ríkisvaldinu er nú aht komiö
í bál og brand og bændur ævareiðir. Ríkisstjómin situr svo
líklega og hlær að öhu saman. Bændur hafa lýst því yfir
að þeir telji með öllu óveijandi að hvetja fólk til að hætta
að kaupa mjólkurvörur; nær væri að biðja fólk að hætta
að kaupa bensín. En þá gleyma þeir því líklega að fjöidi
manns vinnur hjá ohufélögunum og tæki því ekki þegjandi
Tim Machine - Vélstjórinn.
John Cougar Mellancmp - pabbi gamli.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) THE RAWANDTHE C00KED Fine Young Cannibals
2. (3) BEACHES....................Úrkvikmynd
3. (2) LIKEAPRAYER...................Madonna
4. (5) DON'TBECRUEL...............BobbyBrown
5. (4) GNRLIES...................GunsN'Roses
6. (6) F0REVERY0URGIRL............PaulaAbdul
7. (9) FULLM00NFEVER................TomPetty
8. (7) HANGIN' TOUGH........New Kids onThe Blac
9. (13) BIGDADDY..........John Cougar Mellancamp
10.(12) S0NICTEMPLE....................TheCult
ísland (LP-plötur
1. (3) L00KSHARP!......................Roxette
2. (4) APPETITE F0R DESTRUCTION..Guns N' Roses
3. (2) MIRACLE.........................Queen
4. (1) LANDSLAGIÐ.............Hinir&þessir
5. (7) ANEWFLAME.................SimplyRed
6. (-) TINMACHINE...............TinMachine
7. (6) ROACHFORD.................Roachford
8. (8) PLAYING FOR TIME.........Mezzoforte
9. (5) LIKEAPRAYER................ Madonna
10. (-) FULL M00N FEVER.............Tom Petty
ef menn hættu að kaupa bensín. Er því vandfundinn sá
varningur sem þjóöin gæti komið sér saman um að hætta
að kaupa um lengri eða skemmri tíma. Þó kæmi einna helst
til greina eitthvað sem ekki fæst hér á landi eða hreinlega
hlutir sem eru í eigu ríkisins. Væri ekki gráupplagt að þjóð-
in kæmi sér saman um að kaupa ekki ríkisfyrirtæki næstu
tvær vikumar eða svo? Það væri mátulegt á ríkið.
Landslagið staldraði stutt við á toppi DV-hstans að þessu
sinni, Svíamir í Roxette stíga því í hásætið öðm sinni.
Guns N’ Roses taka hka kipp á ný en Queen gefur eftir um
sinn. David Bowie og félagar í Tin Machine koma nýir inn
á hstann og sama er að segja um Tom Petty og Travehng
Wilburys gengiö. -SþS-
Steve Nicks - Handan við spegilinn.
Bretland (LP-plötur
1. (2) TEN G00D REASONS..........Jason Donovan
2. (1) THE MIRACLE.....................Queen
3. (-) THE OTHER SIDE OFTHE MIRROR.Steve Nicks
4. (4) WHEN THE WORLD KNOWS YOUR NAME
............................Deacon Blue
5. (6) DON'T BE CRUEL...............Bobby Brown
6. (5) STREETFIGHTINGYEARS.......SimpleMinds
7. (7) PASTPRESENT...................Clannad
8. (3) TINMACHINE.................TinMachine
9. (10) CLUB CLASSICS VOL. ONE......Soul II Soul
10. (16) APPETITE FOR DESTRUCTION...Guns N' Roses