Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Spakmæli
37
Skák
Jón L. Árnason
Á opna mótinu í Moskvu á dögunmn
kom þessi staöa upp í skák Sovétmann-
anna Dreevs, sem hafði hvítt og átti leik,
og Azmaiparashvilis:
.14 l
7 114
6 A A
6 A W
tl
3 1 ÍA
2 & & & &
1 ■ 11
ABCDEFGH
24. Bxf7! Dh5 Eða 24. - Hxf7 25. Dxg6+
og mát í næsta leik. 25. Hxg6+ og svart-
ur gafst upp án þess aö bíöa eftir 25. -
Kxf7 26. Hfl+ Ke8 27. Hxf8+ KxfB 28.
Dd8+ Kf7 29. Dg6 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Elsta keppni í heiminum sem enn er
haldin er keppni sem haldin er ár hvert
á milli sveita á austurströnd Bandaríkj-
anna. Hún hefur veriö haldin stöðugt frá
árinu 1929. Einn spilari i keppninni, sem
ffam fór í ár, missti af fallegri vinnings-
leiö í sex laufum í þessu spili en sagnir
gengu þannig. Allir utan hættu, suður
gaf:
* 9
V G9843
♦ KD1065
+ G2
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 24 Pobl
2 G Pass 34 Pass
34 Pass 3 G Pass
6+ p/h
Tveir spaðar voru yfirfærsla í lauf, tvö
grönd lofuði stuðningi við litinn og þrjú
hjörtu lýstu slemmuáhuga. Þar sem suð-
ur átti góð spil ákvað hann að reyna við
6 lauf. Vestur spilaði út spaðaníu og sagn-
hafi missti af fallegri vinningsleið en til
þess verður hann að spila þannig. Drepa
spaðann á ás í fyrsta slag, taka AK í
trompi, trompa spaða og í Ijós kemur að
austur byijaði með 7 spaða. Hann spilar
nú hjarta á ás, trompar enn spaða og tek-
ur KD í hjarta. Austur er með svo nú er
hann kominn með fullkomna talningu,
austur getur ekki átt nema einn tígul úr
þvi að hann á 7 spaða, 2 lauf og a.m.k. 3
hjörtu. Þá er hægt að endaspila austur
með því að spila tigli á ás og spaðatíu og
henda tígli í borði og austur verður að
spila upp í tvöfalda eyðu.
♦ 5
V KD6
♦ 743
+ ÁD8763
* KDG8432
V 1075
♦ 8
+ 94
♦ Á1076
V Á2
♦ ÁG92
+ K105
ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni.
tfUMFEROAR
RÁÐ
Lína, það er einhver í símanum sem vill hlusta á þig.
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. júní - 15. júní 1989 er í
Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17. fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 9. júní:
Veður er slæmt við Norðurland ídag
Síldveiöiskipin geta ekki aðhafst
Óverðskuldað hrós er dulin ádeila.
Henry Broadhurst
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
'Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripisafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, simi 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ef þú furðar þig á að aðrir halda ekki í við þig er það vegna
þess að þú ert metnaðargjamari og bjartsýnni en þeir. Þú
verður að íhuga hvenær þú ætlast til of mikils af öðmm.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert mjög upptekinn af eigin áhugamálum. Þú verður að
gefa sjálfum þér tíma til að hugsa næsta leik svo þú sjáir
ekki eftir neinu seinna.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Láttu ekki rótleysi koma í veg fyrir að þú haldir þínu striki.
Komdu einhveiju mikilvægu í framkvæmd. Arangurinn
lætur ekki á sér standa
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu þér ekkert mikilvægt fyrir hendur þvi það er hálf-
dæmt til að mistakast. Láttu þig berast með straumnum í
dag.
Tviburarnir (21. maí-21. júní);
Öll vandamál sem upp koma í dag stafa af óöryggi þínu. Ef
þú getur ekki leyst sjálfur úr vandamálunum ræddu þau við
einhvern sem þú treystir.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þetta verður ekki auðveldur dagur fyrir þig þar sem allt fer
eftir þinu höföi. Reyndu að velja þér félagsskap.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Skap þitt einkennist af því að vilja geta stjórnað því sem
fram fer og haft nægan tíma til að hugsa. Njóttu kvöldsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú getur reiknað með einherju mjög skemmtilegu í dag. Þú
ættir að hreinsa til í skúmaskotum og klára eitthvað sem
hefur setið á hakanum þjá þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Rólegur dagur, aðaláherslan hjá elskendum. Upplýsingar og
uppástungur gætu leyst ákveðið vandamál.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur verið of ákafur í að gagnrýni þin standist á mönn-
um eða málefnum. Varastu að upplýsa of mikið af þínum
persónulegu högum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugsanir um liðna tíma og vini gera þig angurværan. Taktu
þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur og dagurinn verður
frábær.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Persónulegt samband hangir dálitið í lausu lofti og gæti það
stafað að óþolinmæði. Reyndu að vera ekki of harður við
þá sem þér þykir vænt um.