Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989. Föstudagur 9. SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (24) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Hol- born). Fjórði þáttur. Nýsjá- lenskur myndaflokkur i tólf þátt- um. Aðalhlutverk Monte Mark- ham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. Frá- sögn og sagnalist. I þessum þætti verða m.a. sýnd brot úr Djáknanum á Myrká eftir Viðar Vikingsson og einnig úr mynd Sjónvarpsins um djáknann. Sögð verður veiðisaga og fleira sem tengist frásagnarlist. Um- sjón Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal. Áður sýnt í Fræðsluvarpi. 20.45 Rannveig Bragadóttir óperu- söngkona. Fulltrúi Sjónvnrps- ins í söngvakeppni BBC i Card- iff 1989 tekin tali og syngur nokkur lög. Við hljóðfærið Jón- as Ingimundarson. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.15 Valkyrjur (Cagneyand Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.15 Gullgrafarinn (Eureka). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðal- hlutverk Gene Hackman, Jher- esa Russel, Rutger Hauer og Micl... Rourke. Vellauðugur gullgrafari sest að á eyju í Karíbahafinu. Hann býr þar með fjölskyldu sinni en er fullur tortryggni í garð hennar og á það eftir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar i för með sér. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17 30 Nótt óttans. Night of the Griz- zly. 19.19 19:19. Frétta-og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. Fjörug teikni- mynd. 20.15 HM unglinga i snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 20.40 Ljáðu mér eyra.... Umsjón Pia Hansson. 21.10 Bemskubrek. The Wonder Years. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hluverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.40 Fjörutiu karöt 40 Carats. Gam- anmynd um fertuga, fráskilda konu sem fer í sumarleyfi til Grikklands. Þar kynnist hún rúmlega tvitugum manni og á með honum eftirminnilega nótt. Hún heldur aftur til New York og snýr sér að viðskiptum sin- um staðráðin í því að gleyma ástarævintýrinu. Aðalhlutverk: Liv Ulmann, Edward Albert og Gene Kelly. 23.25 HM unglinga í snóker. Bein útsending. Stöð 2 1989. 23.30 Bjartasta vonin. The New Stat- esman. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.55 Flugfreyjuskólinn. Stewardess School. Flugfreyjustarfið hefur löngum verið eftirsóknarvert og iðulega komist færri að en vildu. I jtessari bráðsmellnu gaman- mynd, sem er í anda Airplane- myndanna, ferðumst við með niu nýbökuðum flugfreyjum og flugþjónum. Þau er öll af vilja gerð til jtess að ná frama í starfi en litskrúðugur bakgrunnur endurspeglast i störfum þeh-ra. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cadorette, Donald Most og Sandahl Bergman. Ekki við hæfi barna. 1.30 Agnes, bam Guðs. Agnes of God. Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt í einangruðu klaustri. Geðlæknir er fenginn til jtess að komast að því hvort nunnan unga sé heil á geðs- munum. Aðalhluverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg TiUy. Ekki við hæfi barna. 3.05 Dagskrárlok. r r uni Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Urtartjörn við Straum, Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: í sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur les (4.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindin efla alla dáð. Einar Kristjánsson stjórnar umræðu- þætti um háskólamenntun á íslandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dregið verður ítónlistargetraun Barnaútvarps- 0.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆT- URÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og fiugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 A frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 7.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 Rás 1 kl. 23.00: í kringum hlutina með Þorgeiri Ólafssyni í kringuni hlutina með Sundum sem varð svo mik- Þorgeiri Óiafssyni er nýr ill sérfræðingur í þvotta- þáttur á rás 1 sem hefur vélum þegar hún var að göngu sína i kvöld. Þáttur- kynna sér úrvaliö á mark- inn er ööruvísi eins og nafn- aönum að hún gat engan ið segir til um. í kvöld fjailar veginn gert upp við sig hann um mann sem býr hvaða tegund hún ætti að vestur í bæ. Hann eyðir kaupa. Eins fór með mann- meiri tíma í bflinn sinn en inn sem... fjölskylduna. Hann fer út í í kringum hlutina fjailar bílskúr um leið og hann um hiutadýrkun, um hlut- kemur heim úr vinnunni og ina i kringum okkur, hvaöa fer aö stijúka af bílnum og áhrif þeir hafa á líf okkar dytta að. Svo er kona inni í o.s.frv. ins og spurning vikunnar borin upp. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (5.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist - Ceulemans, Stravinsky og Williams. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Iþróttafréttamenn fylgjast með tveimur leikjum i 1. deild karla I knattspyrnu, leik KA og KR og einnig leik Fylkis og lA 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur- popp beint í græjurnar. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemningunni I vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í símum 6819 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endun/akinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Óiafur Már Bjömsson. Kynt undir helgarstemningunni I vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur i símum681900og61 11 11. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00,15.00 og 17.00. 09.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækiö. E. 12.30 TónlisL 14.00 Tvö til fimm með Grétari Miller. 17.00 Geösveiflan með Alfreð J. Al- freðssyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur I umsjá Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Emil Örn og Hlynur. 21.00 Gott bíL Tónlistarþáttur í umsjá Kidda kanínu og Þorsteins Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 17,00Orð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr Orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barna- efni. 8.00 Poppþáttur. 7.30 The Panel Pot Pourri. Skemmti- og leikjaþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gam- anjtáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Getrauna - þáttur. 18.30 Bring ’Em Back Alive. Spennujráttur. 19.30 Black Sheep Squadron. Kvik- mynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Police Story.Spennumynd. Kvikmyndir Nícholas Roeg eru ávallt vlöburður í kvik- myndaheimlnum. Hann er mjög sjálfstæöur leikstjóri sem fer sínar eigin leiöir. Nokkrar mynda hans eru virkilegar áhugaverðar og einstaka nálgast þaö að vera meistaraverk. Allar myndir hans eru samt fyrst og fremst áhugaverðar, ekki gerðar fyrir fiöldann heldur þá sem vflja vandaða kvik- myndagerð með flóknum söguþræöi. í kvöld sýnir Sjónvarpið Gullgrafarann eða Eureka eins og hún heitir á frum- máhnu. Þar fylgjumst viö með ævi Jacks McCann frá Faðir og döttir, Gene Hack- man og Theresa Russell í hlutverkum sínum í Gull- grafaranum. sem fara með hlutverkin í Eureka. Gene Hackman leikur McCann. Aðrir leik- því að hann er fátækur gull- arar eru Rutger Hauer, Mic- grafari í Kanada uns hann key Rourke og eiginkona er talinn einn ríkasti maður Roegs, Theresa Russel, sem í heiminum sem býr á eigin heíur verið í flestum mynd- eyju, tortryggir alla, hefur um hans. Eureka telst ekki gert eiginkonu sína aö til merkilegustu mynda Ro- drykkjusjúklingi og neitar egs, þykir nokkuð þung, en að tala við einkadóttur sína góður leikur og dramatískt sem gifst hefur auönuleys- efnilyítirmyndinniuppfyr- ingja. ir meðallag. Þaö eru úrvalsleikarar -HK Liv Ullman og Edward Albert leika elskendur í Fjörutiu káröt þar sem mikill aldursmunur skapar mörg vandamál. Stöð 2 kl. 21.15: Fjörutíu karöt Liv Ullmann leikur aðalhlutverkið í Fjörutíu karöt (40 Carats), fráskflda konu, Ann Stanley, sem fer í frí til Grikk- lands þar sem hún hittir hinn tuttugu og tveggja ára Peter og á ástarævintýri með honum. Þegar heim er komið bregður henni illflega einn daginn þegar Peter kemur heim til hennar ásamt dóttur hennar sem er sautján ára. Peter hikar ekkert við hlutina, segist elska Ann og vill að hún komi með sér aftur til Grikk- lands. Þessi ákvörðun á eftir að skapa mörg fjölskyldu- vandamálin. Fjörutíu karöt þykir sæmilega vel heppnuð mynd þótt hún skarti nokkrum melódramatískum atriðum. Stutt er í hú- 15.00 The Dove. 17.00 Haunted Honeymoon. 19.00 The Sure Thing 21.00 The Fourth Protocol. 23.00 The Big Easy. 01.00 Avenging Angel. ★ * ★ EUROSPORT * * ★ w * 9.30 Mobil Sport News. Fréttir og fleira af kappakstri. 10.00 Surfer magazinc. Brimbretta- keppni á Hawaii. 10.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 12.30 Frjálsar íþróttir. Mót kvenna í Zúrich. 13.30 Indy Cart.Bílakappakstur frá Phoenix. 14.40 Ástralski fótboltinn. 15.30 Eurosporl Menu. 17.00 Frjálsar íþróttir. Stórmót í Belgrad. 18.00 Tennis. Opnafranskameistara- mótiö. 20.00 Hornabolti.Valin atriði úr leik í amerisku deildinn. 22.00 Tennis. Opnafranskameistara- mótið. SUPER~ c M A N N E L 13.30 Tracking.Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Cargo in Capetown. Kvik- mynd. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Convicted: A Mother’s Story. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. morinn og Gene Kelly í hlutverki fyrrverandi eiginmanns Ann veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum. -HK Það er skrautlegur hópur sem útskrifast úr Flugfreyjuskó- lanum. Stöð 2 kl. 23.25: Flugireyjuskólinn fjallar um níu flugfreyjur og flugþjóna sem útskrifast og fyrstu feröir þeirra með hinu vafasama flugfélagi, Styrompoh Airlines. Flugfreyjuskólanum er best lýst með því aö bera hana saman viö myndirnar um Lögregluskólana. Allur söguþráð- urinn byggist upp á léttu glensi, þar sem flugræningjar, dópaðir viðskiptavinir og aprengjuóöir farþegar koma við sögu. Smáskammtur ’af rómantík fylgir meö eins og vera ber. Mynd þessi átti að vera svar Columbia við hinum vin- sælu Lögregluskólamyndum en eitthvaö virðist hafa farið úrskeiöis því filmunni var haldiö í hillum fyrirtækisins í eitt ár áður en þeir lögðu í að koma henni á markaðinn. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.