Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989. Viðskipti 70 prósent íslendinga segjast ekki ætia til útlanda í sumar - 5 þúsund færri 1 sólarlandaferðir Það er lif og fjör í sólinni. Samt sem áður er um 25 prósent samdráttur þar sem og í öðrum utanferðum íslendinga. Sé stuðst við skoðanakönnun Skáís frá 16. júní virðist sem um 20 þúsund færri íslendingar verði á ferð og flugi um víða veröld þetta sumarið. í skoðanakönnun Skáís, sem gerð var 16. júní síðastliðinn, sögðust tæp- lega 70 prósent íslendinga á aldrin- um 18 ára og eldri ekki ætla að fara til útlanda í sumar. Hins vegar sögð- ust um 22 prósent ætla út og 8 pró- sent voru óákveðnir. Þessi könnun styður það mjög sem rætt hefur ver- ið um að mun minna sé um að íslend- ingar eyði sumarfríunum sínum í útlöndum þetta árið. Alls eru um 175 þúsund íslendingar á aldrinum 18 ára og eldri. Um 22 prósent af þessum fjölda gera um 39 þúsund manns. Þá á eftir að meta barnafjöldann í þessu dæmi og bæta honum við. Skoðum sumarið í fyrra. Sam- kvæmt tölum frá Útlendingaeftirbt- inu í gær fóru alls um 74.500 íslend- ingar til útlanda í júní, júb, ágúst og september í fyrra. 54 þúsund íslendingar til útlanda í sumar? Sífebt algengara er að hjón, sem eyða sumarfríinu sínu í útlöndum, taki bömin út með sér. Gefum okkur að þessi 39 þúsund taki með sér 15 þúsund böm. Það gerir um 54 þúsund manns í það heUa sem ætla að ferð- ast tíl útlanda í sumar miðað við 74 þúsund á sama tíma í fyrra. Eða fækkun um 20 þúsund ferðalanga. Karl Sigurhjartarson, formaöur Félags íslenskra ferðaskrifstofa, sagði í gær að þegar í mars heiðu íslenskar ferðaskrifstofur óttast aö eftirspum efdr utanferðum myndi minnka og því hefði verið dregið úr framboði ferða um 25 prósent. Spár ferðaskrifstof- anna að rætast „Mér virðist sem spá ferðskrifstof- anna frá því í vor ætb að standast og að hinn raunveruleg samdráttur sé um 25 prósent," segir Karl. Um 20 þúsund íslendingar fóm tíl sólarstranda í fyrra. Miðað við 5 þús- und færri sólarfara í ár verða um 15 þúsund íslendingar spókandi sig um á sólarströndum í sumar. - Nú hefur borið mjög á auglýsing- um ferðaskrifstofa að undanfómu þar sem stöðugt meiri afsláttur af ferðum hefur verið boðinn. Er ör- vænting gripin um sig á meðal ferða- skrifstofumanna? „Það held ég ekki, menn áttu von á samdrætti. Hins vegar hefur sala sólarlandaferða frekar glæðst að undanfömu vegna veðurfarsins suð- vestanlands. Ég tel að á öUum ferða- skrifstofum sé ágætlega bókað fram í miðjan ágúst. Sala í ferðir seinni partinn í ágúst og september fer ekki af stað fyrr en upp úr miðjum júb. Og ef veðrið reynist leiðinlegt næstu vikumar má búast við að fólk bóki sig meira en áður í haustferðimar," segir Karl. Þessi auglýsing vakti athygli. Hér er komið fram opinbert verð fyrir svonefnda „stand by“ farþega. Verðið miðast við að ferðin sé keypt á brottfarardegi og staðgreidd. Opinbert „stand by“ verð Síðustu tvær helgamar hefur snar- lega dregið úr dagblaðaauglýsingum ferðaskrifstofa. Ein vakti samt mikla athygb um síðustu helgi. Það var auglýsing Samvinnuferða um viku- ferð til sólarlanda upp á 19.500 krón- ur fyrir manninn, ef keypt er á brott- farardegi og ferðin staðgreidd. Þama er komið fram opinbert verð fyrir svonefnda snarþega, „stand by farþega", þá sem vUja fara út á síð- ustu stundu og hvert sem er, bara að það sé í sóbna. Það vekur hins vegar athygh að fólk þurfi að kaupa á brottfarardegi þar sem fólk á þá eftir aö græja frí í vinnunni og und- irbúa sig undir ferðina. En þetta eru einu sinni snarþegar sem era fljótir að pakka niður. Fréttaljós Jón G. Hauksson „Eg verð að komast út“ Það sem ferðaskrifstofur era að spUa inn á með „stand by“ er þreyta fólks á veðurfarinu hérlendis. Hjón Leynlfundir tryggingafélagaima: Bylting boðuð í ökutækjatryggingum Þrjú tryggingafélaganna, Sjóvá- Almennar, Abyrgð og Tryggingamið- stöðin, hafa hist reglulega á laun á 8. hæð í húsakymium Sjóvá- Almennra að Suðurlandsbraut 4 að undaníomu og undirbúið nýja öku- tækjatryggingu sem sögð er alger uppstokkun á þeirri sem verið hefur til þessa. Nýju skilmálamir ná bæði tU sjálfrar ábyrgðartryggingarinnar og kaskótryggingarinnar. SkUmálar ábyrgðartryggingarinnar era hjá Tryggingaeftirhtinu til samþykktar. Tryggingaeftirbtið var áður búið að fá skUamálana en séndi þá aftur til baka með ósk um lagfæringar. Mjög mUtil leynd hefur hvUt yfir viðræðum tryggingafélaganna þriggja. Þess má geta að Vátrygg- ingafélag íslands hf., sem ekki tók þátt í leynifundunum, setti sig í sam- band við hin tryggingafélögin á dög- unum og óskaði eftir viðræðum um að vera með í þessari endurskoðun ökutækjatryggingarinnar. -JGH Kringlan notar meira raf- magn en Ólafsfjörður Verslunarhúsið Kringlan notar meira rafmagn en meðalstór útgerð- arkaupstaður hérlendis. Mánaðar- notkun Kringlunnar af rafmagni er 1,6 megavött en til samanburðar er notað um 1 megavatt á Ólafsfirði og um 1,4 megavött í Sandgerði. Þetta kemur fram í nýju blaði sem nefnist Kringlublaðið og fiallar fyrst og fremst um starfsemina í Kringl- unni og viöskiptavini hennar. Rafmagnsreikningurinn í Kringl- unni er upp á eina og hába mUljón króna á mánuði. Rafmagnsstreng- imir innanhúss era um 250 kUómetr- ar að lengd og í sameigninni era um 3200 lampar og ljós. -JGH Davíð Scheving: Hlbúinn að flytja inn Maes á f löskum Davið Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Smjörbkis-Sól- ar, hefur rætt viö ÁTVR um að flytja belgíska bjórinn Maes inn á flöskum en Davíð er með sam- starfssamning við Maes-bjórverk- smiöjurnar. „Ég bind miklar vonir við Maes- bjórinn sem ég valdi eftir að hann sigraöi í bragðprófunum 45 bjóra hér í fyrirtækinu. Ég er nú mjög vongóður um að fá að flytja inn einn gám af Maesbjómum á flösk- um til reynslusölu í verslun ÁTVR við Stuðlahálsinn á meðan það dregst á langinn að hann verðir átappaöur hérlendis," segir Dav- íð. Fyrirtæki Davíðs, Sól hf., er nú eini islenski drykkjaframleiöand- inn sem enn hefur ekki tekið þátt í bjórbaUinu hér á landi. ölgerðin og Sanitas voru með frá byrjun en síðan heftir VífilfeU fengið leyfi til Davíð Scheving Thorstelnsson. Harm kom bjórnum inn 1 frlhöfnlna á slnum tlma en ennþá hefur hann ekki teklð þótt i islenska bjórball- inu með bjórinn sínn, Maes. að flytja inn Pripps bjórinn sænska. -JGH sem hafa verið í sumarfríi í tvær til þrjár vikur og lent í rigningu taka skyndiákvörðun um ódýra ferð með engum fyrirvara og hvert á sólar- strönd sem er. Þaö er spbað inn á setninguna: „Ég er að kafna í rign- ingu og verð að komast út.“ Samt sem áður bendir aUt til að 20 þúsund færri eigi eftir að ferðast til útlanda í sumar sé stuðst við Skáís- könnunina. Það er hátt í 27 prósent samdráttur miðað við sumarmánuð- ina í fyrra. Það er hinn kaldi vera- leiki ferðaskrifstofanna sem flugfé- laganna nú á síðasta degi júnímánað- ar þegar mesti sumarleyfismánuður landsmanna er að hefjast og sóbn fýrst að skína. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurótr 14-18 Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-20 Vb.Úb 6mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán. uppsögn 18-20 Úb 18 mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlán meðsérkjörum 27-35 nema Sp Ab Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Áb Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Ib.Vb,- Sb Vestur-þýskmörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30,5-34,5 Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 34,5-39 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,75 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Úb Allir Vestur-þýskmörk 8,25-8.5 nema Úb 'Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Överötr. júlí 89 34,2 Verðtr. júlí 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúlí 2540 stig Byggingavísitalajúlí 461,5stig Byggingavísitala júlí 144,3stig Húsaieiguvísitala 5% hækkun 1 júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,997 Einingabréf 2 2,218 Einingabréf 3 2,609 Skammtímabréf 1,377 Lífeyrisbréf 2.010 Gengisbréf 1,783 ~ Kjarabréf 3,959 Markbréf 2,097 Tekjubréf 1,752 Skyndibréf 1,205 Fjölþj óðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,918 Sjóðsbréf 2 1,534 Sjóðsbréf 3 1,355 Sjóðsbréf 4 1.219 Vaxtasjóðsbréf 1,3555 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv,- Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nðnari upplýslngar um penlngamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.