Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Page 13
FÖSTUPAGUR 30. JÚNÍ)1989 ( 13 Lesendur Sigríður telur ástand Herjólfs til háborinnar skammar. Herjólf ur of hlaðinn Sigríður Ágústsdóttir hringdi: I tilefni orða Jóns Reynis Eyjólfs- sonar, skipstjóra á Herjólfi, í DV þann 23. júni um að Herjólfur dansi á grunnbrotunum í Þorlákshafnar- höfn, er ég með þá fyrirspum hvem- ig standi á því að ekki er athugað hversu mikið er sett um borð í Her- jólf af farangri, fólki og farartækjum. Ég er viss um að stundum er of- hlaðið um 200 til 300 farþega. Það er hræðilegt að sjá ef til vill tvo til þrjá hópa af bömum með um 40 í hverjiim hópi veltast um allt í vonskuveðri.' Fólkið liggur úti um allt því ekki em til rúm fyrir fjöldann og áhöfnin verður að láta þeim alsjóveikustu eftir kojurnar sínar. Það er furðulegt að hún skuh láta bjóða sér upp á slíkt. Af hverju er ekki talið ofan í skip- ið? Hvar er skipaeftirlitið? Þetta er lítið og gamalt skip en samt er hlaðið í það og til viðbótar er höfnin í Þor- lákshöfn stórhættuleg. Og þetta' er maður búinn að horfa upp á í fjölda- mörg ár. Hvernig á svo að bjarga fólkinu ef eitthvaö kemur fyrir þegar ekki er til nóg af björgunarbátum eða vest- um fyrir aUt fólkiö? Þetta ástand er til stórskammar og stórhættulegt. Mér ofbýður algjörlega og skora á hlutaðeigandi að fylgst verði með hversu miklu er hlaðið í skipið. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FLB1985 Hinn 10. júlí 1989 er níundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 9 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 5.000,-kr. skírteini kr. 416,60 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 833,20 __________Vaxtamiði með 100.000,- kr. skírteini_kr. 8.332,20_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1989 til 10. júlí 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2540 hinn 1. júlí nk. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 9 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1989. Reykjavík, 30. júní 1989 SEÐLABANKIÍSLANDS Kjúklíngar, aðeins kr. kg 548,- Rauð eplí, Delícious,QA aðeíns kr. kg Ovy1 8 rúílur WC pappír, aðeíns ápA 156." kr. 4 eldhúsrúllur, aðeins 156.' kr. Opíð tíl kl. 20 í kvöld. Laugardag kl. 9-18. Sunnudag kl. 11-18. KJOTMIÐSTOÐIN Garðabæ, sími 65 * 64 ’ 00 Laugalæk, sími 68 * 65 ’ 11 GOTrVÖRUÚRVAL: - GOTTVERÐ - GÓÐ BlLASTÆÐl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.