Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Page 23
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989. 31 ■ Ymislegt Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Hæ hæ, strákar! Ég er tvítug stúlka sem hefur mikinn áhuga á að kynnast ungum, hressum og myndarlegum strák á aldrinum 20-26 ára, 100% trúnaður. Svar ásamt mynd (ef hún er til) sendist DV fyrir 7. júlí, merkt „Fjör 5116“. Kona, 45-55 ára, óskast sem ferðafé- lagi. Frítt uppihald, bíll og sumarhús. Nafn og sími sendist DV, merkt „Júlí ’89“.________________________ Leiðist t>ér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Þrítugur maður óskar eftir að kynnast góðri konu sem hann getur gefið alla sína ást. Fullur trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Framtíð 5104“. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa-, húsgagnahreinsun, tilboðsverð undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ath„ enginn flutningskostnaður. Margra ára reynsla, örugg þj. S. 74929. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allpr alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múi’viðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öíl almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Tökum aö okkur háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum efnum, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Flutningaþjónusta. Sparaðu tíma og bakþrautir, handlangarinn er tæki, tímabært fýrir flutn.: upp á svalir, inn um glugga og upp á þök. Sendibílast. Kópavogs, s. 79090 á vinnut., og Sig- urður Eggertss., s. 73492 utan vt. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Tréverk - timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetningar á innréttingum, parketlagnir og smíðar á timbur- húsum, einnig viðgerðir og breyting- ar. Verkval sf„ sími 656329 á kvöldin. Fagvirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Trésmiðir, s. 611051 og 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Flisalagning, múrviðgerðir. Getum bætt við okkur flísalagningu og tröppuviðgerðum. Erum meistarar. Uppl. í síma 91-42151 og 19123. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Vantar þig að láta mála þakið þitt eða handriðið? Vinsamlegast hafðu þá samband í síma 611762. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 73275. ■ Líkamsrækt Fótaaðgerðir. Fjarlægi líkþorn, með- höndla inngrónar neglur, sprungur í hælum, vörtur o.fl. Fótanudd. Guðríður Jóelsdóttir, med. fóta- aðgerðasérfræðingur, Borgartúni 31, 2. hæð. Tímapantanir alla virka daga ffá 9.30-10.30, sími 623501. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag ísiands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686,' Lancer '87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. ------------------------------------ Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir ajlan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz. R-4411. Ökuskóh og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjál'pa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör,, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við éndurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðúðun. Fljót afgreiðsla. Úðum trjágróður með permasect sem er hættulaust mönnum. Fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir teknar í s. 19409 alla daga og öll kvöld vikunnar. Tökum Euro og Visa. fslenska skrúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhanh Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 76106. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáúðun strax. Tek að mér að úða garða með permasect sem er skáðlaust mönnum. Aratugareynsla, 100% áb., sanngj. verð. Úða samdægurs eða dag- inn eftir að pantað er. Alfreð Adolfss. skrúðgarðyrkjumaður, sími 622243. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðeigendur. Eigum mikið úrval af stórum trjám: ösp, reyni, birki, selju og greni, einnig harðgerða runna. Gróandi, Mosfellsdal, sími 91-667339. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafhkell, sími 72956. Garðsláttur - hellulagnir. Mold í beð, mosaeyðing o.fl. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og sanngjarnt verð. PJ-verktakar, s. 670108. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. Flytjum þökumar í net: um. Ótrúlegur vinnusparnaður. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr„ magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Siáttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttúorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Sumarbústaðaeig. Birki frá kr. 10, al- askavíðir frá kr. 30, alaskaösp frá kr. 50, viðja frá kr. 60, sitkagreni frá kr. 250. Gróandi, Mosfellsdal, s. 667339. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar Eurocard Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úði-úði. Garðaúðun. Leiöandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. Garðaúðun, lóðastandsetning o.fl. Sím- ar 686444 og 38174. Skrúðgarðastöðin Akur. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Til sölu góð gróðurmold, heimkeyrsla á daginn, kvöldin og um helgar. Úppl. í síma 91-75836. Danskur skrúðgarðameistari teiknar og hannar garða. Uppl. í síma 91-34591. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Húsaviðgerðir Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar' og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fin, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Húseigendur. Alhliða múr- og sprunguviðgerðir, einnig: flísalagnir, hellulagnir o.fl., vönduð vinna, sann- gjamt verð, Visa. S. 35606 e. kl. 19. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið 2 börn i sveit. Er undir taxta. Uppl. í síma 93-38874. Get tekið börn í sveit í sumar. Öll til- skilin leyfi. Uppl. í síma 95-12933. Óska eftir 13 ára unglingi til léttra inni- verka í sveit. Uppl. í síma 98-34497. Óska eftir 15-16 ára strák i sveit, vanan vélum. Uppl. í síma 98-74756. ' ■ Ferðaþjónusta Ferðamenn. I miðbæ borgarinnar eru til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb. ásamt morgunverði. Góð þjónusta. Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf 5312, Rvk., s. 16239 og 666909. Gisting i 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. ■ Fyrir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu FLEX-ÞAKIÐ HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir húsgögnum á útiverönd fyrir regni. Flex-þakinu má renna upp á veturna. B. Sæmundsson, Markarflöt 19, Garðabæ, sími 641677. Tilboðsverð á Swilken golfkylfum: ef keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 járn, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil- ken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Samsung myndavélar - Sumartilboð. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. •SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990. •AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjáífvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Góðar matreiðslubækur: Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Þrykkjum allar myndlr á boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótó- húsið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. ■ Verslun Nýkominn æðislega smart nærfatnaður á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir bolir með og án sokkabanda, topp- ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar, netsokkar, netsokkabuxur, sokkar m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Erum flutt að Grundarstig 2, (Spitala- stígsmegin) sími 14448. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástarlífsins í Qölmörgum gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. ATH„ allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.