Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989.
Ekki fór það svo að Kanada-
maðurinn Richard Marx yrði
langlífur á toppi New York list-
ans. Diskódrengimir í Milli Van-
ilii komu í veg fyrir það með því
að stökkva á toppinn úr íjórða
sætinu og tryggja sér með því
toppsætið vestanhafs í fyrsta
sinn. En hvort þeir eiga langa
dvöl á tindinum fyrir höndum
skal ekki spáð um því miðað við
vinsældir Fine Young Cannibals
vestra um þessar mundir verður
þeim ekki skotaskuld úr því að
ýta Milli Vanilli til hliðar. Prince
þokast nær Soul II Soul með leð-
urblökudansinn á Lundúnalist-
anum og Nú andar suðrið... er
líka í sókn með lag fyrir hvern
sem er. U2 bæta sig örlítið en
Gladys Knight, D. Mob og Donna
Allen eru öll ný á topp tíu. De La
Soul er enn á toppi óháða listans
og stefnir svo hratt upp með ann-
að lag. Risaeðlan á líka tvö lög á
listanum og stefnir í keppni
þeirra í milli um toppsætið á
næsturmi.
-SþS-
LONDON
1. (1 ) BACKTO LIFE
Soul II Soul/Caron Wheeler
2. (3) BATDANCE
Prince
3. (8 ) SONG FOR WHOEVER
Beautiful South
4. ( 5) ALL I WANT IS YOU
U2
5. (2) SEALED WITH A KISS
Jason Donovan
6. (4) RIGHT BACK WHERE
WE STARTED FROM
Sinitta
7. (7 ) I DROVE ALL NIGHT
Cyndi Lauper
8. (20) LICENCE TO KILL
Gladys Knight
S. (11) ITISTIMETOGETFUNKY
D. Mob
10. (15) JOY AND PAIN
Donna Allen
11. (13) JUST KEEP ROCKIN'
Double Trouble
12. ( 9 ) SWEET CHILD O'MINE
Guns N'Roses
13. (-) BREAKTHRU
Queen
14. (6) THE BEST OF ME
Cliff Richard
15. (10) EXPRESS YOURSELF
Madonna
16. (14) PINK SUNSHINE
Fuzzbox
17. (21) IN A LIFETIME
Clannad With Bono
18. (27) ATOMIC CITY
Holly Johnson
19. (-) LONDON NIGHTS
London Boys
20. (38) POP MUZIK (1989 REMIX)
M
NEW YORK
1. (4) BABY DON'T FORGET
MY NUMBER
Milli Vanilli
2. (5) GOOD THING
Fine Young Cannibals
3. (1 ) SATISFIED
Richard Marx
4. ( 3 ) BUFFALO STANCE
Neneh Cherry
5. (11) IF YOU DON'T KNOW ME
BY NOW
Simply Red
6. (13) EXPRESS YOURSELF
Madonna
7. (7) THIS TIME I KNOW
IT'S FOR TRUE
Donna Summer
8. (12) I DROVE ALL NIGHT
Cyndi Lauper
9. ( 9 ) MISS YOU LIKE CRAZY
Natalie Cole
10. (2) l'LL BE LOVING YOU
New Kids On The Bloc
ÓHÁÐI LISTINN
1. (1 ) ME MYSELF AND I
De La Soul
2. (3) NEVER
House of Love
3. (2) Ö
Risaeðlan
4. (4) ORANGE CRUSH
R.E.M.
5. (13) JENIFA TOUGHT ME
De La Soul
6. (10) YOUNGBLOOD
Daisy Hill Puppy Farm
7. ( 5 ) ARMAGEDDON DAYS
ARE HERE
The The
8. (-) STRÍÐIÐ ER BYRJAÐ OG
BÚIÐ
Hicaon an
9. (12) THE SAHDOW OF NO MEN
Crime and the City Solution
10. (-) TREE MEN AND A CAPSYL
Kitchen of Destination
Milli Vanilli - rétt að leggja þessa menn á minnið.
Embættismannahroki
íslenska stjómarráðið er rekið fyrir almannafé og þar
af leiðir að allir íslenskir embættismenn eru í raun á laun-
um hjá þjóðinni. Margir myndu þá ætla að launagreiðand-
inn ætti heimtingu á að vita hvemig embættismennimir
fara með aurana sem þeir fá. En því er því miður ekki allt-
af að heilsa. Margir embættismenn líta á það sem skyldu
sína að vera eins og snúið roð í hund við þá sem eru að
reyna að afla sér upplýsinga um meðferð á opinberu fé.
Yfirleitt er þaö fólk af gamla skólanum sem lætur svona;
heldur enn að embættismenn séu einhvers konar yfirstétt
í þjóðfélaginu sem ekki þurfi að standa neinum skil á neinu
nema þá helst sínum yfirboðumm, ráðherrunum. En þó
að þessi eintök af embættismönnum séu smám saman að
hverfa er ótrúlega mikið af þeim enn í íslenska stjórnkerf-
Bobby Brown - enn við toppinn.
inu og því ekki furða þó almenningur tali um embætt-
ismannahroka en það er sérstök gerð af hroka sem plagar
margan skrifborðsriddarann innan kerfisins. Og það versta
er að þessir menn verða ekki fjarlægðir með nokkm móti
úr sínum embættum, þeir em ekki kosnir heldur skipaðir
og sitja sem fastast þangað til aldursmörkum er náð.
Það kemur óneitanlega nokkuð á óvart að ný plata frá
Stuðmönnum láti í minni pokann fyrir íslenskri safnplötu.
En þetta er engu að síður það sem blasir við á DV-hsta vik-
unnar. Bandalögin virðast ná til stærri hóps en Stuðmenn
og þeir verða bara að sætta sig við að yngsti hópur plötu-
kaupenda er ekki ýkja ginnkeyptur fyrir tónlist þeirra.
-SþS-
Bandalög - BíUavinafélagið.
Prince - leðurblökumaðurinn sjálfur?
Bretland (LP-plötur
ísland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) THE RAW AND THE C00KED Fine Young Cannibals
2. (3) DON'T BE CRUEL...............Bobby Brown
3. (2) BEACHES.....................Úrkvikmynd
4. (5) FULL M00N FEVER................Tom Petty
5. (4) LIKEAPRAYER...................Nladonna
6. (6) FOREVERYOURGIRL.............PaulaAbdul
7. (7) HANGIN' TOUGH.........New Kids On The Bloc
8. (9) GIRLY0UKNOWIT'STRUE.......MilliVanilli
9. (8) BIGDADDY.JohnCougarMellancamp
10.(10) S0NICTEMPLE.....................TheCult
1. (-) BANDALÖG................Hinir&þessir
2. (-) LISTINAÐUFA.................Stuðmenn
3. (1) L00KSHARP!...................Roxette
4. (2) LANDSLAGIÐ..............Hinir&þessir
5. (3) APPETITEF0RDESTRUCTI0N...GunsN'Roses
6. (5) THEMIRACLE.....................Queen
7. (-) HÍTS10..................Hinir&þessir
8. (7) ...ISH..........................1927
9. (9) ANEWFLAME..................SimplyRed
10.(6) TINMACHINE................TinMachine
1. (-) BATMAN..................... Prince
2. (4) CLUB CLASSICS V0L. 0NE.....Soul II Soul
3. (2) TENG00DREAS0NS.........JasonDonovan
4. (10) DON'T BE CRUEL...........BobbyBrown
5. (3) RAWUKESUSHI.............NenehCheity
6. (6) PASTPRESENT..................Hannad
7. (8) APPETTTEFORDESTRUCTION..GunsN'Roses
8. (1) FL0WERSIN THE DIRT......Paul McCartney
9. (-) ANIGHTTOREMEMBER..........CyndiLauper
10. (5) THEMIRACLE....................Queen