Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1989, Síða 27
FÖSTUDÁGUR 30. JÚNÍ 1989.
35
Afmæli
Eiríkur Sigurður Guðjónsson
Eiríkur Sigurður Guöjónsson
verkamaður, Barmahlíð 44, Reykja-
vík, er sextugur í dag. Eiríkur Sig-
urður er fæddur í Viiiingadal á In-
gjaldssandi í Vestur-Ísaíjarðarsýslu
og ólst upp á Ingjaldssandi og í Leir-
ársveit í Borgarfirði. Hann var í
námi í Héraðsskólanum í Reykholti
í Borgarfiröi 1940-1948 og verka-
maður hjá Olíufélaginu hf. á Mið-
sandi í Hvalfirði 1948-1952, síðan
verkamaður í Hvalstöðinni í Hval-
firði 1953-1954 og hjá Glersteypunni
hf. í Súðarvogi 7-9 í Reykjavík 1955-
1956. Hann hefur trnnið hjá Mjólk-
ursamsölunni í Reykjavík frá 15.
júní 1956, lengst af við afgreiðslu-
störf. Eiríkur var í stjóm Átthagafé-
lags Ingjaldssands, sem var stofnað
í mars 1965,1976-1989, lengst af sem
ritarifélagsins.
Eiríkur kvæntist 9. júlí 1952, Katr-
ínu Sæmundsdóttur, f. 4. október
1919. Foreldrar Katrínar eru Sæ-
mundur Halldórsson, b. og póstur í
Austur-Skaftafellssýslu, og kona
hans, Guðrún Þorsteinsdóttir. Böm
Eiríks og Katrínar em Agnes Sigríð-
xu-, flugfreyja í Kópavogi, f. 9. sept-
ember 1951, gift Marinó 0. Gísla-
syni, Guðjón, f. 10. aprfl 1955, þjónn
í Rvík, sambýliskona hans er Guð-
rún Magnea Gunnarsdóttir, Þröst-
ur, f. 10. desember 1958, organisti í
Garðakirkju í Garðabæ og kennari
í Tónlistarskólanum í Garðabæ,
kvæntur Ann Toril Lindstad og eiga
þau tvö böm, Guðrún Katrín, f. 26.
september 1960, bankastarfsmaður
í Rvík, gift Jóhannesi Brynjólfssyni
húsasmíðameistara og eiga þau eitt
bam.
Systkini Eiríks eru Gísh Guðjón,
f. 26. september 1924, vinnur hjá
Sementsverksmiðjunni á Akranesi,
kvæntur Lilju Benediktsdóttur,
Svanborg, f. 21. október 1925, d. 19.
maí 1926, Guðmundur Hagalín, f. 9.
maí 1927, vinnur hjá Sementsverk-
smiðjunni á Akranesi, kvæntur
Þómnni Stefánsdóttur, Sigríður
Jakobína, f. 3. apríl 1932, vinnur hjá
HB á Akranesi, var gift Theodór
Magnússyni og eiga þau fjögur böm,
Berta, f. 9. september 1934, vinnur í
Vestmannaeyjum, var gift Dieter
Reimann í Lubeck í Vestur-Þýska-
Sólbrún Guðbjömsdóttir
Sólbrún Guðbjörndóttir, húsmóð-
ir og verkakona, Sandholti 42, Ólafs-
vík, varð fertug í gær.
Sólbrún fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún
var búsett í Reykjavík til ársins 1966
en flutti þá til Olafvíkur þar sem
hún hefur búið síðan. Hún hefur
unnið flest fiskvinnslustörf, hefur
lokið námskeiðum í saltfiskvinnslu
og er nú saltfisksmatsmaður.
Sólbrún gifist 26.12.1969 Víkingi
Halldórssyni skipstjóra, f. 6.11.1947,
en foreldrar hans vom Hahdór F.
Jónsson, f. 9.4.1904, d. 22.3.1973,
skipstj óri og útgerðarmaður í Ólafs-
vík, og kona hans, Matthildur
Kristjánsdóttir, f. 8.11.1903, d. 19.3.
1962, húsmóðir.
Sólbrún og Víkingur eiga íjögur
böm. Þau em Matthildur Hahdóra,
f. 20.9.1968, húsmóðir og fisk-
vinnslukona í ðlafsvík, í sambúö
með Ólafi Þór Smárasyni húsasmið
og eiga þau einn son, Halldór, f. 18.1.
1989; Hansína Metta, f. 5.2.1974,
nemi í foreldrahúsum; Víkingur
Þórir, f. 12.12.1977, nemi í foreldra-
húsum, og Anna Soffía, f. 15.7.1985.
Sólbrún á sex systkini. Þau em
Kristleifur Guðbjömsson, f. 14.8.
1938, aðstoðarlögregluvarðstjóri í
Reykjavík; Aldís Guðbjömsdóttir, f.
8.10.1939, húsmóðir í Kópavogi;
Guðrún Guðbjömdóttir, f. 11.1.1943,
húsmóðir og verslunarmaður á
Skagaströnd; Hahdór Guðbjöms-
son, f. 21.9.1946, skósmiður í
Garðabæ; Hrefna Guðbjömdóttir, f.
9.5.1953, húsmóðir og verkakona í
Ólafsvík, og Gíslný, f. 13.8.1954,
húsmóðir og verkakona í Ólafsvík.
Foreldrar Sólbrúnar: Guðbjöm
Sigfús Hahdórsson, f. 26.12.1916, d.
23.3.1960, leigubflstjóri og verka-
maður í Reykjavík, og eftirlifandi
kona hans, Hansína Kristleifsdóttir,
f. 25.5.1918.
Foreldrar Guðbjöms vom Hahdór
Þórðarson, skósmiður í Reykjavík,
og kona hans, Þorbjörg Aldís
Bjömsdóttir húsmóðir.
mtift
\
Sólbrún Guöbjörnsdóttir
Móðurforeldrar Sólbrúnar vom
Kristleifur Jónatansson, sjómaður
og b. Efri-Hrísum í Fróðárlireppi,
og kona hans, Soffía Guðrún Ama-
dóttirhúsmóðir.
Sigurgeir Jóhannes Ögmundsson
Sigurgeir Jóhannes Ögmundsson
rafeindavirkjameistari, Stakkholti
3, Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Sigurgeir er fæddur í Tungu í
Þverárhhðarhreppi í Vestur-Húna-
vatnssýslu og ólst upp á Hvamms-
tanga. Hann lærði rafeindavirkjun
á radíóverkstæðinu Hljómi, Skip-
holti 9, Reykjavík, hjá Sigursteini
Hersveinssyni útvarpsvirkjameist-
ara oglauk sveinsprófi 1966. Sigur-
geir fékk meistarabréf1969 og-var í
námi í London College of Electronic
1978 og lauk þar Eng. Tech. gráðu í
Radio Electronic 1978. Hann hefur
verið með eigin rekstur í rafeinda-
virkjun í Rvík að undanskildum fá-
einum árum á Hvammstanga. Sig-
urgeir vann nær tíu ár hjá Vatns-
veitu Reykjavíkur en vinnur nú í
þjónustudeild Gunnars Ásgeirsson-
ar hf., Suðurlandsbraut 16. Hann er
virkur félagi í Sveinafélagi rafeinda-
virkja og í bresku rafeindavirkjafé-
lögunum IPRE (Incorporated
Praktioners in Radio and Electr-
onic) og SERT (Society of Electronic
and Radio Technicians). Sigurgeir
kvæntist 22. desember 1972 Stein-
þómnni Karóhnu Steinþórsdóttur,
f. 27. maí 1953,'starfsstúlku á Elli-
heimihnu Grund. Þau shtu sam-
vistum. Böm Sigurgeirs og Stein-
þómnnar era Ólafur Fáfnir, f. 2.
aprfl 1972, og Guðrún Heiða, f. 25.
september 1973.
Systur Sigurgeirs era Ásta, f. 4.
maí 1932, talsímavörður á Hvamms-
tanga, og Bergþóra, f. 30. aprfl 1941,
húsmóðir í Rvík. For eldrar Sigur-
geirs eru Ögmundur Kristinn Sigur-
geirsson, f. 1901, d. 1968, b. á
Sigurgeir Jóhannes Ögmundsson
Hvammstanga, og kona hans, Anna
Gunnlaugsdóttir, f. 1900.
Inga Kristjánsdóttir
* Inga Kristjánsdóttir, Fagrabæ 1,
Reykjavík, er sjötug í dag.
Inga er fædd í Hrútsholti í Eyja-
hreppi og ólst upp í Miklaholtsseh
í Miklaholtshreppi. Hún giftist 19.
nóvember 1943, Guömundi S. Sigur-
jónssyni, f. 19. nóvember 1920, bif-
reiðarstjóra og meðþjálpara Árbæj-
arsóknar í Rvík. Foreldrar Guð-
mundar era Sigurjón Jóhannesson,
verkamaöur í Rvík, og kona hans,
Ólöf Ehasdóttir. Böm Ingu og Guð-
mundar em Þórir, f. 19. febrúar
1944, d. 20. desember 1944; Þórir
Kristján, f. 13. júh 1945, vélamaður
í Rvík, kvæntur Sigurbirnu Ohvers-
dóttur og eiga þau sex böm,
Guðnýju Ingu, f. 27. maí 1964, Gylfa
Þór, f. 17. nóvember 1966, Maríu
Rebekku, f. 28. september 1970,
Birnu, f. 19. júlí 1972, Sigríði Guð-
rúnu Sigurðardóttur, f. 7. september
1975, og Sigrúnu Björk Sigurðar-
dóttur, f. 25. apríl 1977; Jóhanna
Sveinbjörg, f. 21. mars 1947, gift Arn-
ari Arngrímssyni, leigubílstjóra í
Keflavík, og eiga þau fjögur böm,
Rannveigu, f. 28. ágúst 1970, Anitu
Ingu, f. 16. ágúst 1972, Amgrím Guð-
jón, f. 8. september 1981, og Aron
Smára, f. 20. ágúst 1988; Siguijón, f.
3. nóvember 1949, verkstjóri í Rvík,
kvæntur Ósk Magnúsdóttur og eiga
þau fjögur böm, Guömund, f. 22.
júní 1970, Hafdísi, f. 30. júh 1972,
Elín Henný, f. 9. ágúst 1974, og Stein-
ar, f. 11. júh 1983; og Smári, f. 2.
október 1956.
Systkini Ingu em Ingveldur Jó-
hanna, sem er látin, Alexander, sem
er látinn, Sveinbjörg, sem er látin,
Lára Guðbjörg, húsmóðir í Borgar-
nesi, Bjöm Kristján, f. b. í Mikla-
holtsseh, og Hahdóra, húsmóðir í
Rvík. Foreldrar Ingu voru Kristján
Lárusson, f. 10. janúar 1879, d. 18.
Inga Kristjánsdóttir
febrúar 1955, b. í Miklaholtsseh, og
kona hans, Þóra Bjömsdótir, f. 12.
september 1888, d. 2. febrúar 1968.
Inga verður að heiman á afmæhs-
daginn.
landi, Sjöfn, f. 16. apríl 1939, gift
Herði Jónssyni, skipstjóra í Vest-
mannaeyjum, Bára, f. 23. febrúar
1943, gift Guðbjama Jóhannssyni,
húsasmíðameistara á Akranesi, og
Rakel Katrín, f. 10. mars 1959, við-
skiptafræðingur hjá Iðnaðarbanka
íslands. Foreldrar Eiríks vom Guö-
jón Guðmundsson, f. 2. júlí 1898, d.
8. júní 1980, b. í Villingadal á In-
gjaldssandi, síðan í Steinsholti í
Leirársveit, og kona hans, Rakel
Katrín Jóna Jörundsdóttir, f. 17.
ágúst 1900, d. 6. maí 1956. Guðjón
var sonur Guðmundar Sigmunds-
sonar, b. í Villingadal, og konu hans,
Jakobínu Jónsdóttur. Katrín var
dóttir Jörundar Ebenesersonar, b. á
Brekku á Ingjaldssandi, og konu
Eiríkur Siguröur Guðjónsson
hans, Sigríðar Árnadóttur. Eiríkur
verður að heiman í dag.
85 ára
Petrea Óskarsdóttir,
Hóh, Staðarhreppi,
Skagafjarðarsýslu.
Svanborg Gísladóttir,
Broddanesi 3A, Fellshreppi,
Strandasýslu.
75 ára
Solveig Vilhjálmsdóttir,
Víðivöhum 4, Akureyri.
Eskihfíö 18A, Reykjavík.
Sigurður Guðmundsson,
Suðurvangi 4, HafnaiftröL
Guðjón I. Sigurgeirsson,
Vestursíðu 5B, Akureyri.
Birgir H. Björgvinsson,
Fiaröarseh 30, Reykjavík.
Ólafur Gunnlaugsson,
fflíöargötu 31, Sandgerði. Hann
tekur á móti gestum á aftnælis-
daginn milh kl. 20 og 22 1 Slysa-
vamahúsinu við Strandgötu í
Sandgeröi.
Jón Pétursson,
Sunnuflöt 10, Garöabæ.
70 ára 40 ára
Gísh Guðmundsson, Skólavegi 33, Fáskrúðsfirði. Guðmunda Veturliðadóttir, Vesturvangi 7, Hafharfriði. Jóhanna Þorgrímsdóttir,
60 ára Reykjamörk 16, Hveragerði. Guörún Aðalsteinsdóttir,
Rósamunda Amórsdóttir, Lækjarkinn 4, Hafharfirði. Ragnheiður Reynis, Gautlandi 11, Reykjavík. Heiðarbraut 4, Keflavik. Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, Ystaseh 17, Reykjavík. Jón S. Guðlaugsson, Gljúfraseh 5, Reykjavík.
50 ára Kristin Óskarsdóttir, Hæöargerði 4, Reyðarfirði.
Jón Brynjólfsson, Jöklafold l, Reykjavik. Hannes Sigurðsson, Litlubæjarvör l, Bessastaöahreppi. Guðbjörg Ársælsdóttir, Gréta Súsanna Fjeldsted, Suöurvöhum 16, Keflavík. Guðmundur Jónsson, Völvufehi 24, Reykjavík. Guðrún Hólmfríður Þorkelsdóttir, Grundargeröi 20, Akureyri.
Tilmæli
til afmælis-
bama
Blaðið hvetur aímælis böm og að-
standendur þeirra til að senda því
myndir og upplýsingar um frændgarð
ogstarfssöguþeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í
síðasta lagi þremur dögum fyrir af-
mæbð.
Munið að
senda okkur
myndir