Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Fréttir
Um 1100 manns á
tjaldsvæði Akureyrar
- nokkur ölvun þessa mestu ferðamannahelgi bæjarins
Gylfi Kristjánsson, DV, AkuxeyrL
Geysilegur íjöldi ferðamanna var á
Akureyri um helgina, aðallega fólk
af Suður- og Vesturlandi sem var að
flýja stanslausar rigningar þar að
undanfömu í blíöuna fyrir norðan.
Mun óhætt að fullyrða að innlendir
ferðamenn hafi aldrei verið fleiri í
bænum en um þessa helgi.
Straumurinn norður jókst veru-
lega á föstudag. Öll hótel í bænum
voru fullbókuð og vonlaust að fá
húsaskjól í bænum nema hjá ættingj-
um og því yfirfylltist tjaldsvæöi bæj-
arins. Þar munu hafa verið um 1100
maims þegar mest var aðfaranótt
laugardags. Einnig var tjaldað á fleiri
stöðum, s.s. nærri flugvellinum og
brúnni á Leiruvegi.
Eins og meðalþorp
Gunnar Randversson, lögreglu-
varðstjóri á Akureyri, sagði að engin
teljandi vandræði heföu verið í bæn-
um vegna þessa mikla fjölda ferða-
manna. „Það var þó talsverð ölvun
bæði á tjaldsvæðinu og í miðbænum.
Það er varla hægt að búast við öðru,
fjöldinn á tjaldsvæðinu var eins og í
meðalþorpi úti á landi og varla hægt
að reikna með að allt sé slétt og fellt.“
Gunnar sagði að heimamenn hefðu
einnig „komið við“ á tjaldsvæðinu
og þeir hefðu ekki síður valdiö ónæði
en aðrir. Nokkra varð að fjarlægja
af svæðinu en ekki kom til óláta eða
átaka.
jEins og sjá m'á voru tjöldin á tjaldsvæðinu á Akureyri mörg að morgni laugardags enda gistu þá um 1100 manns
á tjaldsvæðinu. DV-mynd gk
Veðriö á Akureyri um helgina var
ágætt en þó ekki eins gott og oft und-
anfarið. Sólskin var um miðjan dag
á laugardag og hitinn þá um 20 stig
en í gærmorgun vöknuðu tjaldbúar
upp í rigningarúða. Það stóð þó ekki
lengi, fljótlega stytti upp og sólin fór
að glenna sig.
Kaupmenn kátir
Hinn mikli fjöldl ferðamanna í
bænum bæði um helgina og í vik-
unni þar á undan hefur að sjálfsögðu
hleypt lífi í verslun í bænum. „Nú
eru jólin,“ sagði einn verslunarmað-
ur í miðbænum við DV og var kátur
yflr þessari miklu sölu. Miðbær Ak-
ureyrar hefur verið fullur af fólki
undanfarna daga, mikið líf og fjör og
kaupmenn svo sannarlega notið góðs
af.
Starfsmenn á tjaldsvæðinu á Akureyri höfðu i mörg horn að líta um helg-
ina, bæði við eftirlit og eins við að þrífa upp rusl eftir gestina. Hér sést
Karl Frímannsson stafla ruslapokum á bíl á laugardagsmorguninn.
DV-mynd gk
Þessi hressi hópur, sem DV hitti á tjaldsvæðinu á laugardagskvöld, var frá
Grindavik og sögðust Grindvíkingarnir hafa komið gagngert til Akureyrar
til þess að komast úr rigningunni f góða veðrið fyrir norðan.
DV-mynd gk
Bjartsýni ríkir um guíuöflun við Kröflu:
Seinni vélasamstæð-
an upp næsta vetur
- hver ný hola kostar um fíörutíu milljónir króna
Landsvirkjun stefnir að því að
hefja uppsetningu seinni vélasam-
stæðunnar við Kröfluvirkjun ein-
hvem tíma næsta vetur, óháð þvi
hvenær þörf verður fyrir orkuna úr
henni. Efni og búnaður vélasam-
stæðunnar er að mestu fyrir hendi
og í geymslu þar nyrðra. Fram-
kvæmdaáætlun Landsvirkjunar ger-
ir ráð fyrir því að nota eigin mann-
skap fyrirtækisins við uppsetning-
una eftir því sem tími og aðstæður
leyfa. Uppsetning gæti tekið eitt tfl
tvö ár ef aðeins er unnið að henni í
hjáverkum.
Ekki er tahn þörf fyrir orku seinni
vélasamstæðunnar fyrr en á næstu
öld nema tfl komi ákvörðun um
aukna stórðju eins og stækkun ál-
versins í Straumsvik.
Halldór Jónatansson, forstjóri
Landsvirkjunar, segir að verði
ákvörðun um stækkun álversins tek-
in síðar á þessu ári geri áætlanir ráð
fyrir því aö boraðar verðir tvær hol-
ur á Kröflusvæðinu á næsta sumri
til að kanna möguleika á gufuöflun
fyrir seinni samstæðuna. Ákvarðan-
ir um frekari borun verði síðan tekn-
ar í framhaldi af magni þeirrar gufu
sem þar fæst.
Ef ekki kemur tfl nýrrar stóriöju á
næstunni verður aðeins boruð ein
hola við Kröflu á næsta sumri til að
styrkja gufuöflun fyrir vélasamstæð-
una sem þar er fyrir. Hver hola kost-
ar um 40 milljónir króna.
Halldór Jónatansson segir að menn
séu hæfflega bjartsýnir á að ró sé
farin að færast-yfir Kröflusvæðið og
þess vegna megi vænta meiri árang-
urs en áður við gufuöflunina. Hann
bendir á aö nýlega hafi hola númer
13 verið hreinsuð og gefi hún nú 6
megavött en hafi áður ekki gefið neitt
af sér.
Vélarnar í Kröflu eru hvor um sig
30 megavött og hefur sú fyrri skilað
fullum afköstum undanfarin ár. Til
þessa hafa alls verið boraðar 20 holur
á svæðinu.
-gb
Sandkom
0 Margur
skuldumvaf-
inníslendingur
heíúrtekiðupp
áþvíaðlátaþað
faraítaugam-
arásérefhann
nærekkiend-
umsaman.Hef-
urfjöldi svo-
kallaörae&a-
hagsflóttamanna sett stefnuna á Svi-
þjóð í von um gull og græna skóga.
Það ber aö minna umrædda á að ekki
sé öruggt að við taki eintóm ham-
ingja þegar ut er komið þótt nóg sé
af skógtmum. Sandkomaritara hefur
borist póstkort frá einum kunningja
sem flutti til Svlþjóðar á dögunum.
Sá fluttist með bömin sín til Hus-
qvama, þaöan sem saumavélar, is-
skápar, mótorhjól og fleira kemur.
Hann segir „Ég byrja klukkan 6 á
morgnana og vixm tfl klukkan þijú.
Verksmiðjan minnir mig á fangelsi,
allt lokað og læst og háar grindur
umhverfis svæðiö. Maöur þarf aö
hafa sérstakan passa til að komast
utoginn. Viö íslendingamir scm
vorum að byrja vinnu þama kunnum
ekki við svona sístem en þaö venst
kannski.' * Þetta er nú hálfgerður
Gúlag.
Löður
Sandkom
sagðiumdag-
innfráfyrir-
t:t-kinu Gkesi-
legarorkurikar
íslenskarað-
alsmeyjarsfí
Keflavík. Skýr-
ingmunveraá
þessu einstaka
fýrirtækis-
nafhi. Súerrekurfyrirtækiöhafði
óskað eftir þ ví að fá það skráð undir
nafhinu Gloría en fógeö í Keflavík
þvertók fyrir það. Hét það þvi lengi
vel bara snyrtivöruverslun Sigríðar
Gunnarsdóttur-eða Glona! Þegar
önnur glæsikona kom inn i fyrirtæk-
ið, fann Sigríður upp á þvíað skrá
fyrirtækið undir hinu langa og kostu-
lega nafni. Það nafn var nefnilega
hægt að skammstafa sem Gloria.
Gottog vel. Síðan gerist það aö fóget-
inn gefúr grænt ljós á Gloríunafhiö.
Þær stöllur hlaupa þá til og breyta
glæsilegum orkuríkum íslenskum
aðalsmeyjum í Gloríu. Þá var fyrir-
tækið hins vegar orðið landsþekkt
undir hinu kostulega nafni. Sjáeig-
endumir nú hálfpartinn eftir því að
hafafómaöaðalsmeyjunum. Efles-
andinn er ruglaður ætti hann að
fylgjast með næsta þætti þegar Gloría
breytist í snyrtivömverslun Sigriðar
Gunnarsdóttur.
Krónískflasa
Þaðværi
sjálfsagtaö
beraíbakka-
fullan lækinn
aðfaraaðdá-
samaLindu
Pétusdóttur
heimsfegurðar-
drottningu.
Sandkomsrit-
ariersammála
síðasta iceðumanni þar um. Blað
heilsupopparanna, Heilsuræktog
næring, birtir stóra litmynd af Lindu
í fyrsta tölublaði þessa árs. í texta
undir myndinni er Lindu óskað til
hamingju og svo framvegis. Myndin
hefur ekki alltof heilsusamlegan blæ
yfir sér þar sem einhverjum pappírs-
rifrildum hefur verið dreift yfirpels-
klædda drottninguna. Satt að segja
er eins og að einhver hafi staðið yfir
Lindu, rifið salemispappír í smátt og
dreiftyfirbana. Útkoman verðureins
ogkrónískflasa.
Enn umflugfreyjur
Þaðkom
kippurimarga
arflugfreyj-
umartókuupp
áþvíaðheirata
sokkabuxuraf
Flugleiðum.
Kunningi
Sandkomsá
Selfossiiiripaöi
þessaniður:
Furöulega freyjur oft
fóra án þess að hugs’um
ánægðastaruppíloft
íengumsokkabuxum.
Umsjón: Haukur L. Hauksson