Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Qupperneq 10
10
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Uttönd
PÓIARHF.
Einholti 6
sími 618401
Franski hönnuðurinn Cristian Lac-
roix hóf tískusýningarnar i París í
gær. Næstu daga sýna margir hönn-
uðir haust- og vetrartískuna fyrir
1989-1990. Simamynd Reuter
Utadýrð og
hugmyndaflug
Sýningar á haust- og vetrartísk-
unni 1989-1990 hófust í París um
helgina. Franski hönnuöurinn
Christian Lacroix reiö á vaðiö í gær
en næstu daga standa yfir sýningar
allra helstu hönnuða heims.
Á sýningu Lacroix í gær mátti sjá
mikla htadýrð og hugmyndaflug. Ef
marka má sýningu hans í gær verða
pils í tísku í vetur, stutt og þröng.
Jakkar eru aðsniðnir, skreyttir loð-
skinni. Litimir í vetur verða glaðleg-
ir, gulir, brúnieitir og bleikir.
Svo er bara að sjá hvað sýningar
næstu daga bera í skauti sér.
Reuter
Sólar-
hlöður
sumar-
bústaði.
Verð
Kr. 7.480,-
Verkföllin halda áfram
Palestínumenn vísa friðar-
áætlunum ísraelsstjórnar á bug
Vestur-Síberíu fyrir hálfum mánuði,
héldu áfram mikið lengur gæti það
haft alvarleg áhrif á efnahaginn. Allt
að hálf milljón verkamanna hefur
tekið þátt í þessum verkfóllum sem
eru þau mestu í Sovétríkjunum síðan
á þriðja áratugnum.
Æðsta ráðið hóf umfiöllun um
ástandið í kjölfar verkfailanna í dag.
Sagði Gorbatsjov í ræðu þar að
samningar hefðu náðst við fulltrúa
flestallra námumanna en að enn
væru verkfóll víða. Hann hvatti yfir-
völd í héruðunum til að hefia reglu-
bundnar . viðræður við fulltrúa
verkamanna. Hann hvatti námu-
menn til að sýna skilning og sagði
að samkomulag það sem náðist við
fulltrúa námumanna í Síberíu myndi
ná til allra námumanna í Sovétríkj-
unum.
Fyrir fundinn sakaði forsetinn yfir-
völd í lýðveldunum um að hafa ekki
tekist að leysa þau vandamál sem
væru af þeirra eigin gjörðum og sagði
að nokkrir embættismenn hefðu þeg-
ar fengið reisupassann.
í fréttum sovéskra fiölmiðla var
skýrt frá því að nokkrar námur í
Kuzbass-héraði í Síberíu hefðu þegar
tekið til starfa. Námumenn í Síberíu
sneru til vinnu á ný á fostudag eftir
að samkomulag náðist við þá. Námu-
menn í Úkraínu höfnuðu aftur á
móti tilboði yfirvalda á laugardag.
Þá kom fram í fréttum að námumenn
í bænum Dobropolye hefðu lagt nið-
ur vinnu á sunnudag.
í fréttum Prövdu kom fram að
framleiðslutapiö í Úkraínu næmi
átta milljónum dollara á dag.
í Abkhazíu hafa tuttugu þegar lát-
ist í þjóðernisátökum. Samgöngur
þar eru lamaðar og flestar verk-
smiðjur lokaðar.
Reuter
Leiðtogar Palestínumanna hafa
vísað staðfestingu fsraelsstjómar á
friöaráætlunum sínum á bug og segja
hana vera pólitískt herbragð. Leið-
togamir segja að enn hafi ekki verið
gengiö að skilyrðum þeirra fyrir
kosningum á hemumdu svæöunum.
ísraelssfióm ákvað á sunnudag að
halda í fyrri áætlanir um kosningar
og batt þar með enda á 18 daga sfióm-
arkreppu vegna kröfu Líkúd-flokks-
ins um að Arabar í Austur-Jerúsal-
em fengju ekki að taka þátt í kosning-
unum og binda yrði enda á uppreisn
Palestínumanna áður en Palestínu-
menn fengju aö ganga að kjörborð-
inu.
Palestínumenn krefiast þess að
kosningamar á hemumdu svæðun-
um verði undir alþjóðlegu eftirliti og
að ísraelsmenn dragi hersveitir sínar
frá fiölmennum svæðum á meðan
kosningamar fara fram. Þeir krefiast
þess einnig að kosningamar verði
hluti af heildarlausn á málum Palest-
ínumanna, þ.e. sjálfsfióm Palestínu-
manna og brottflutningi hersveita
frá hemumdu svæðunum. Fjórða
skilyrði Palestínumanna er að Ara-
bar í Austur-Jerúsalem fái að taka
þátt í kosningunum.
Shamir, forsætisráðherra ísraels,
sagði í gær að ekki yrði samið um
einstök atriði friðaráætlunarinnar
fyrr en Arabar hefðu samþykkt hana
í grundvallaratriðum. Hann bætti
því við að hann myndi halda áfram
að ræða viö leiötoga Palestínumanna
á vesturbakkanum og Gazasvæöinu.
Palestínskur lögfræðingur í borg-
inni Ramallah á vesturbakkanum
sagði að Palestínumenn myndu ekki
samþykkja neitt fyrr en Frelsissam-
tök Palestínu, PLO, hefðu samþykkt
Ekkert lát virðist vera á verkfollum
námumanna í Sovétríkjunum þrátt
fyrir að um helgina hafi Mikhail
Gorbatsjov Sovétforseti tvívégis
hvatt verkamennina til að snúa tíl
vinnu á ný. Samkvæmt fréttum Tass,
hinnar opinberu fréttastofu, í gær
voru námumenn í 74 af 121 námu í
Donbass-héraði í Úkraínu, einu auð-
ugasta kolahéraði í Sovétríkjunum,
enn í verkfalh. Og ekki bætir úr skák
að róstur í sjálfssfiórnarhéraðinu
Abkhazíu í lýðveldinu Georgíu halda
áfram.
í gær, í annað sinn á sólarhring,
hvatti forsetinn námumenn í Úkra-
ínu að snúa til vinnu á ný. Sagði
hann að ef verkföllin, sem hófust í
Námumenn í Ukraínu eru enn i verkfalli þrátt fyrir að Gorbatsjov Sovétforseti hafi tvívegis þessa helgi hvatt námu-
mennina til að snúa til vinnu á ný. Simamynd Reuter
Israelskur hermaður skýtur táragasi á arabíska unglinga í Jerúsalem helg-
ina. Símamynd Reuter
áætlunina. Hann sagði að PLO yrði
nú að tilnefna fuUtrúa tíl að ræða
einstök atriði áætlunarinnar við
ísraelsmenn.
Yasser Arafat, leiötogi PLO, sagði
í viðtaU við ítalskt dagblað í gær að
að Yitzhak Shamir, forsætisráðherra
ísraels, heföi heimUað beinar við-
ræður viö PLO og að frammámenn
í PLO hefðu hitt háttsettan mann í
Líkúd-flokknum í Vínarborg. ísraels-
menn hafa stöðugt neitaö að ræða
beint við PLO sem þeir segja að séu
hryðjuverkasamtök.
Samkomulag um
greiðsluáætlun Mexíkó
Erlendir lánardrottnar Mexíkó landsins, erlendir bankar og stofn- erfiðir tímar framundan. Þetta ast til að samkomulag næðist um
ogsfiómlandsinshafaígrundvaU- anir. Þá gerir samkomulagið ráð samkomulag er hiö fiórða sem ~ greiðslu á skuldum Mexíkó áöur
aratriðum náð samkomulagi um fyrir föstum vöxtum um 40 prósent Mexíkó gerir við lánardrottna sína en fundur sjö helstu iðnríkja heims
greiðslu á um 53 miUjarða doUara undir markaðsvöxtum sem og frá því á árinu 1982 þegar nærri lá hófst en hann fór fram í París fyrir
erlendri skuld landsíns. möguleikum á nýjum lánum. að landið yrði gjaldþrota. rúmri viku. En snurða hljóp á
I samkomulaginu, sem náðist eft- Carlos Salinas,- forseti Mexíkó, Samkomulagið var prófsteinninn þráðinn í samningaviðræðum. Eft-
ir þriggja mánaða samningaviö- sagði í gær að samkomulagið gæfi á Brady-áætlunina um greiðsluá- ir viöræður um helgina náðist svo
ræður, felst m.a. 35 prósent niður- þjóðinni svigrúm til að auka hag- ætlanir þróunarlanda en Nicholas samkomulag. Samkomulagiö tekur
felling. Ráðamenn í Mexikó höföu vöxt í landinu með því aö minnka Brady, fiármálaráðherra Banda- ekki gfidi fyrr en allir lánardrottn-
upprunalega fariö fram á 55 pró- útstreymi fiármagns. En hann var- ríkjanna, er forvigismaöur hennar. ar Mexíkó hafa samþykkt þaö.
sent en því höfiiuðu lánardrottnar aði landa sína við því að enn væru Bush Bandaríkjaforseti haföi von- Rcuter