Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989. 13 dv________________________________________________Fréttir Hélt að mér myndi leiðast - segir Hallur Þór Halldórsson úr Mosfellsbæ sem hefur verið á Sigluíirði að undanfómu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er búinn aö vera hér á Siglu- firði í tvo mánuði og á eftir eð vera hér í nokkurn tíma áður en ég fer heim,“ sagði 8 ára piltur sem DV hitti á knattspymuvellinum á Siglufirði á dögunum. Hann heitir Hallur Þór Halldórs- som og var að horfa á Siglfirðinga vinna sigur á Þróttí frá Neskaupstað. Hallur hélt að sjálfsögðu með heima- mönnum. En hvemig er það með 8 ára stráka í dag, em þeir ekki alltaf Hallur Þór Halldórsson sýnir hvað silungurinn var stór sem hann veiddi í Gíslholtsvatni. DV-mynd gk Smíðið innréttinguna sjálff! • Límtré: Stílhreinar í I beiki, eik mörgum stærðum. og mahogni. Hvítt MDF og beiki. Tilvalið í sólbekki, borðplötur o.fl. Lyftið eldhúsinu upp! #ALFABORG? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMi 686755 niðri á bryggju að veiða. „Nei, þar er ekkert nema mar- hnútar. Eg hef hins vegar farið í Gísl- holtsvatn fyrir sunnan og þar veiddi ég einn svona stóran." Hallur breiðir nú úr sér og faðmurinn nær varla að sýna stærð þessarar skepnu sem hann veiddi þarna í vatninu. „En þó að það sé ekki veitt mikið hér þá er ofsalega gaman á Siglufirði, miklu skemmtilegra en ég hélt að það myndi verða,“ sagði Hallur. ,Jíjá ÓS fást sterkar og fallegar hellur til að gera hvers kyns stéttir og bflastæði. Ég mæli með hellunum frá ÓS og byggi þau meðmæli á reynslunni. Þær eru framleiddar úr öldu hráeíhi og góðir kantar gera það verkum að allar línur verða reglulegar. Hellunum er pakkað í plast og þeim ekið heim í hlað. f fáum orðum sagt: Gæðavara og góð þjónusta.“ Markús Gudjónsson, skrúðgarðyrkjumeistari, eigandi Garðavals. Suðurhrauni 2, 210 Garðabæ Símar 65 14 40 og 65 14 44 HEIMSMET SEM KEMURÞÉR TIL GÓÐA! Á siðasta ári seldust hvorki meira né minna en 400 Chrysler bilar á íslandi og markaðshlutdeild Chrysler var sú hæsta í heimin- um utan Bandarikjanna. Vegna þessa árangurs náðust sérsamningar um verð á einni sendingu á Dodge Aries bilum sem nú eru komnir til landsins. DODGE ARIES • Qölskyldubilliim sem slegíð hefur i gegn á íslandi enda vel útbúinn rámgóðar bill á frábsra verði, frá kr. 977.200,- Búnaður m.a.: Sjálfskipting * afistýri * afihemlar * 2,2L 4 cyl. vél með beinní innspýtingu * framhjóladrif * litað gler * stereo útvarp með 4 hátölurum og stöðvaminni JOFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 VERÐ FRA KR. 977.200,- JÖFUR-ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.