Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Síða 19
X21-X21-111-112
1-4-13-27-29-(16)
Guðmundur Torfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, klæddist í fyrsta skipti búningi skoska
félagsins St. Mirren um helgina er forráðamenn félagsins tilkynntu skoskum fjölmiðlum formlega frá kaupunum
á blaðamannafundi sem haldinn var á Love Street, heimavelli liðsins í Glasgow. Guðmundur Torfason bíður nú
eftir atvinnuleyfi og er vonast til að það verði komið í höfn áður en skoska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst, 12.
ágúst, en þá á St. Mirren að leika gegn meisturunum, Glasgow Rangers, á Ibrox í Glasgow.
JKS/simamynd/Glasgow Herald
Þórsarar fá góðan llðsstýrk:
Birgir kominn
yfir i Þór
- tveir Bandaríkj amenn í sigtinu
Gyiíi Rristjánsson, DV, Akureyxi:
• Birgir Mikaelsson.
Birgir Mikaelsson,
köifuknattleiksmaður
úr KR, hefur tilkynnt
félagaskipti úr KR til
Þórs á Akureyri og mun því leika
fyrir norðan í vetur.
Birgir mun styrkja lið Þórs
mikiö og einnig eru allar líkur
taldar á því aö Jón Öm Guð-
mundsson, bakvörður úr ÍR, I
muni leika meö Þór en hann er |
nú búsettur á Akureyri.
Þórsarar em að leita að mið-1
heija í Banáaríkjunum með að-1
stoö Jim Dooly sem þjálfaði ÍR á I
árum áður. Tveir leikmenn eru [
,',í sigtinu“, báöir um 2,10 m á|
hæð og sagðir öflugir leikmenn. [
Þórsliðið ætti því að geta orðið |
sterkt í vetur.
Samningur
Júlíusar
íhöfn
„Það verður gengið formlegal
frá samningnum í dag á millil
Vals og franska liösins Racing|
Club Paris Asnieres. Samning-
urinn mun gilda til tveggja áral
og ég held utan til Parísar 15.1
ágúst. Félögin komust að sam- [
komulagi un helgina," sagðil
Júlíus Jónasson, landsliðsmað- [
ur í handknattleik, í samtali við|
DV í gærkvöldi.
„Liðið fer í æfmgabúðir till
S-Frakklands íljótlega eftir aðl
ég kem út. Deildakeppnin hefstl
síðan í lok september. Hlé verð- [
ur gert á deildinni um miðjanl
desember en þá hefja Frakkarl
undirbúning sinn fyrir heims-[
meistarakeppnina í Tékkósló-[
vakíu. Þá kem ég heim og verðl
með í undirbúningi landsliðsins I
fyrir HM. Franska liðið, sem égl
leik með, var um miðja deild I
fyrra en nú er ætlum félagsinsl
að stefna hærra,“ sagði Júlíus|
Jónasson.
-JKS|
Fékk bfl
fyrir holu
íhöggi
Peugeot bifreið, sem var í|
verðlaun fyrir holu í höggi á|
golfmóti Keilis í gær, gekkl
óvænt út þegar Arnar Baldurs-1
son frá ísafirði fór holu í höggil
á 17. braut. Arnar notaði 7 járnl
þegar hann sló draumahöggið ál
Hvaleyrarvellinum. Það má því I
segja að þessi ferð ísfirðingsins|
til Hafnarfjarðar hafi verið far-
in til íjár.
Ásgeir Guðbjartsson, seml
fráegari er fyrir snóker, sigraðil
í keppni án forgjafar á mótil
Keilismanna en.Sigurður Aöal-1
steinsson varð í 2. sæti. Sigurð- |
ur sigraði síöan með forgjöf en|
bæði hann og Ásgeir leika með|
GK.
-rrI
Luzern
fékk skelll
Luzem, liö Sigurðar Grétars- [
sonar, fékk óvæntan skell þegar I
svissneska 1. deildin hófst um|
helgina. Meistarar Luzern töp- [
uðu, 0-1, fyrir Grasshoppers í|
Zurich.
„Þetta var mjög jafn leikur og|
við áttum alls ekki minna í hon-
um. Það hefði verið gott að ná|
jafntefli gegn Grasshoppers þvíj
að þeir eru með mjög gott lið.j
Okkur gekk vel í æfingaleikjun-1
um og við eigum eftir að náj
okkur á strik,“ sagði Sigurðurl
Grétarsson í spjalli við DV í|
gærkvöldi.
Siguröur og félagar leika gegn|
Bellinzona á miðvikudagskvöld|
og þá verður Luzern á heima-
velfi. -RR|
Brann
sigraði
Brann, hð Ólafs Þórðarsonar,|
vann í gær góðan útisigur, 0-2, [
á Mjölner í 1. deild norskul
knattspyrnunnar. Efsta liðj
deildarinnar, Lilleström, sigr-1
aði Válerengen, 1-2, og Tromsö, |
sem er í þriðja sæti, vannj
Mjölner, 0-3. Brann er í 6. sætij
með 19 stig en 12 umferðum er|
lokið í deildinni. -JKS|
Haukar
settu
heimsmet
Meistaraflokkur Hauka setti íl
gærkvöldi heimSmet í mara-[
þonhandbolta. Heimsmetið varl
slegið klukkan 21:11 í gærkvöldil
en leikmenn liðsins hættuj
maraþoninu klukkan 22.25. Þáj
höfðu 13 léikmenn leikið sam-|
fleytt í 48 klukkustundir og 201
mínútur og þar með slegiöj
gamla heimsmetið. Að. sögnj
eins leikmanna hðsiiis vonastj
Haukarnir til að fá þetta glæsi-[
lega heimsmet skráð í heims-[
metabók Guinness. -RR|
ðlSHHGnn í©IIu ur
toppsæb 1. deildar
sjá umfjöUun um leikirm á bls. 20