Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Síða 28
28
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Iþróttir
SUÐUREYRI
Nýr umboðsmaður óskast á Suðureyri frá og með
1. ágúst. Uppl. gefur Sigríður Pálsdóttir, sími 94-6138,
eða afgreiðsla DV, sími 91-27022.
w
DAGVIST BARNA
DAGVIST BARNA TILKYNNIR
Leyfisveitingar til daggæslu barna á einkaheimilum
hefjast að nýju 1. ágúst og standa til 30. september
1989. Einkum er skortur á dagmæðrum í eldri hverf-
um borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu dagvistar barna í Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu. Vakin er athygli á því að samkvæmt
lögum um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966
er óheimilt að taka börn í daggæslu á einkaheimili
án leyfis barnaverndarnefndar viðkomandi sveitarfé-
lags. Allar nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur
í síma 27277 daglega frá kl. 8.30-9.30 og kl. 13.00-
14.00 eða á skrifstofu dagvistar í Hafnarhúsinu.
T—
BOLIR
SILKIPRENTUN
Eigum mikid úrval
af ódýrum bolum
Heílds. v. Kr: 260.m
SEXTIU OG SEX NORÐUR
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
SKÚLAGÖTU 51,105 REYKJAVÍK. SÍML 11520
Ahugi hefur aukist á Islandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Þarna má líta nokkra áhorfendur tínast inn á völlinn
í Laugardal. í hópnum er Marteinn Geirsson, þjálfari Fylkis.
Knattspyma - íslandsmótið:
Áhugi hefur aukist
- aukin aðsókn 1 heildina 11. deildinni
Samkvæmt tölum frá KSÍ um fyrri
hluta íslandsmótsins 1 ár h'efur að-
sókn nokkuð aukist á leikjum fyrstu
deildar frá síðasta sumri. Kann
margt að orsaka aukinn áhuga. ís-
landsmótið er til að mynda mun tví-
sýnna nú en 1 fyrra og þá skyggði
úrslitakeppni Evrópumóts landsliða
framan af á þetta mesta knattspymu-
mót íslendinga.
íslandsmeistarar Fram fá flesta
áhorfendur í ár eða 1.109 að meðal-
tali á leik. Á sama tíma í fyrra sóttu
1100 manns leiki hðsins að meðaltaii
og hafði þá Safamýrarliðið vinning-
inn í deildinni.
Vesturbæjarhðið KR kemur næst
Fram að vinsældum en 1.042 hafa
sótt leiki liðsins að meðaltali. í fyrra
xengu KR-ingar 917 áhorfendur í
Frostaskjól aö meðaltali á leik.
KA, annað af tveimur hðum Akur-
eyringa í deildinni, er í þriðja sæti
hvað vinsældir varðar. Liðið hefur
fengið 768 áhorfendur að meðaltali á
völlinn í sumar og er það ekki aukn-
ing frá fyrra ári þrátt fyrir að hðið
hafi sýnt marga góða leiki.
í fyrra sáu 803 hvem leik norðan-
Uðsins að meðaltali.
Þau hð sem draga síst að sér at-
hygli manna í 1. deild era Árbæingar
og Hæðargerðingar, lið Fylkis og
Víkings.
Fá þessi lið iiman við 500 manns
hvort að meðaltali á leiki sína og
hefur aðsókn dregist saman í
Stjömugrófinni.
Víkingur fær 497 manns á hvem
leik að meðaltaii en Fylkir fær 488 á
sínu fyrsta ári í efstu deild.
Mesta mælanleg áhorfendaaukn-
ing er í Haínarfirði. Þar er að vísu
hliðsjón höfð af árinu 1987 þar sem
FH lék í annarri deild á síðasta tíma-
bih.
FH-ingar, sem hafa komið á óvart
í deildinni í sumar, fengu 506 áhorf-
endur að meðaltaii á leik árið 1987
en fá- nú 755 á leik.
Af öðrum hðum er þetta að segja:
Þór hefur fengið 618 manns á leik að
meðaltah, ÍA 717 manns, Valur 730
og Keflavík 516. Aðsókn hefur
minnkað hjá Þór og Keflavík frá
fyrra ári en aukist hjá hinum.
Flestir áhorfendur í einni umferð
komu í 9. umferð en þá sóttu 4.298
manns völlinn. Það samsvarar 859 á
leik að meðaltah.
Fæstir sóttu hins vegar leiki ann-
arrar umferðar, eða aðeins 2.706
manns. Sá fjöldi samsvarar 541
manni á hvem leik umferðarinnar.
Til þessa hafa 33 þúsund manns
sótt völlinn í sumar. Sú tala samsvar-
ar 733 á hvem leik en í fyrra sóttu
691 hvem leik að meðaltali í fýrri
umferðíslandsmótsins. -JÖG
Knattspymuskóli Lokeren:
Nám hjá Lubanski í Belgíu
- skoli fyrir Islendinga 1 ágúst
Knattspymuskóla KB í Lokeren
í Belgíu veröur framahaldið nú í
ágústmánuði.
Fariö verður utan 28. ágúst og
komið heim til íslands 5. septemb-
er.
Verður æft undir handleiðslu
Pólveijans Vlotek Luhanski en
hann gerði um árabil garðinn fræg-
an hjá Lokeren. Lék hann viö hliö
Amórs Gúðjohnsen hjá þvi félagi.
leikmaður sera spilað hefúr í Beigíu
og var í bronsliði Póliands á HM á
11982.
um pUtum kostur á aö æfa að hætti
atvinnumanna. Æft verður tvisvar
á dag og eins verður leikið gegn
jafnöldram ytra.
Þeir sem þykja skara fram úr fá
jaínvel að leika meö varaliðum
íýrstu deildar félaganna Beveren
Þetta er annað námskeið sumars-
ins en hópur íslenskra knatt-
spyraupilta héit utan til Belgiu í
vor.
þjálfara, og Krlatjánt Bemburg, skólastjóra knattspyrnuskólans.
DV-mynd Marc de Waele
Var mikil ánægja hjá þeim
drengjum sem námu þá bjá Lu-
Frekari upplýsingar um knatt-
spyrauskólann fást hjá Samvinnu-
ferðumLandsýn. -JÖG