Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Qupperneq 34
34
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ljósmyndun
Nicon N 2000, flass, 3 linsur, taska, og
fjöldi fylgihluta, selst ódýrt að hluta
eða saman, einnig Casio tölvugítar,
selst ódýrt. Uppl. í síma 657210.
■ Dýrahald
Fákur auglýsir. Verslunarmannahelg-
arferð 3.-7. ágúst. Farið verður frá
Víðidal fimmtudaginn 3. ágúst kl. 14
að Nesjavöllum, frá Nesjavöllum að
Útey, frá Útey að Neðri-Dal Biskups-
tungum, frá Neðri-Dal að Skógar-
hólum og frá Skógarhólum tii Reykja-
víkur. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu
Fáks ekki síðar en 27. júlí. Fundur
verður haldinn með þátttakendum í
félagsheimilinu kl. 20.30 þann dag.
300 lítra fiskabúr til sölu með öllum
fylgihlutum. Á sama stað óskast ódýr
amerískur bíll, skoðaður ’89. Uppl. í
síma 91-72878.
Hestaferð á Kaldármela 27.-30. júlí,
tveir tii þrír vanir geta enn komist
með næsta fimmtudag á hestum, fjörur
farnar. Uppl. í síma 93-56716.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Tökum að okkur hestaflutninga um allt
land. Uppi. í síma 91-72724.
■ Hjól
Hænco auglýsir: Leðurfatnaður, leður-
skór, crossskór, hjálmar, lambhús-
hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól-
barðar fyrir götu Enduro og crosshjól
o.m.fl. Úmboðssala á notuðum bif-
hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar
12052 og 25604.
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Tvö Superia 10 gíra reiðhjól, karl- og
kvenmanns, með barnastól, til sölu,
svo til ónotuð, einnig BMX hjól og
þríhjól m/skúffu. Uppl. veittar í síma
91-46196 eftir kl. 19.
Yamaha XT 600 til sölu, árg. ’84, ekið
16.500 km, í góðu standi. Einnig á
sama stað til sölu Amiga 1000 með
HR skjá + sidecar með 512 KB minni.
Uppl. í sima 53542.
Mótorhjólafólk! Eina sérhæfða mótor-
hjólasalan. Glæsileg aðstaða.
Bílamiðstöðin hf., sími 678008, Skeif-
unni 8.
Suzuki TS 50 X árg. ’86, lítið ekið, vel
útlítandi, í toppstandi, skoðað ’89, til-
boð óskast. Úppl. í síma 98-34435 e.
kl. 19.
Honda CBR 600F, árg. ’88 til sölu, ekið
8 þús. km, gullfallegt hjól. Uppl. í síma
.9683 e. kl. 19.
Suzuki TS 70X '88 til sölu, vel með far-
ið, keyrt 4.000. Uþpl. í síma 92-12438
eftir kl. 19.
*Til sölu Suzuki 1100 GS XR árg. '89,
svart, ekið 3000 mílur. Uppl. í síma
91- 656495.
Til sölu varahlutir í Honda MCX, MT
og MB. Einnig til sölu 50 cub. mótor
í góðu lagi. Uppl. í síma 91-43026.
Vil kaupa götuhjól 600 CC eða stærra
á 120 þús. staðgreitt. Er í síma
92- 13114.
Yamaha mótorhjól ’84, 650 turbo, svart
og rautt, til sölu, gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 41618.
Honda MTX 50 cb. árg. '84 til sölu.
Uppl. í síma 92-27196, Brynjar.
Óska eftir 80 cub. crossara i góðu lagi.
Uppl. í síma 91-73045.
M Vagnar_____________________________
Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir
af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og
vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her-
bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu-
kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
43911 og 45270.
Fjölskyldutjald til sölu. Ársgamalt felli-
tjald frá Tjaldborg til sölu, kostar
nýtt 64 þús. en nú 48 þús. Uppl. í síma
91-73338.____________________________
Tíu m’ hjólhýsi til sölu, ásamt fortjaldi
með gardínum, mjög heppilegt í drætti
til ferðalaga, aðeins 450 kg á þyngd.
Svefnaðstaða fyrir 4. S. 53691 e. kl. 19.
Þrjú hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá
Þýskalandi, til sölu, öll m/fortjöldum,
17-18 feta, á góðu verði. Sími 92-14888
á daginn og 92-11767 á kvöldin.
Combi Camp tjaldvagn til sölu, lítið
notaður, vel með farinn. Uppl. í síma
33960 e. kl. 17.
Nýtt 12 feta hjólhýsi til sölu, ýmis kjör
t.d. skipti á bíl o.fl. Uppl. í síma
91-74473 eftir kl. 17.
Tjaldvagn til sölu, Compi Camp Easy,
á fjöðrum, er sem nýr, verð 130 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-54786.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNEU.
drawn hy ROMERO
6594
—^ : r— ------'imt í ...w ^
Það.gengur mikið á, og áður en varir er Marty
yfirbugaður og flýjgur í loftinu.
Modesty
Margt undarlegt er að
gerast á Bellemere setrinu.
í kunningja
minn, hluthafa í
banka nokkrum í
Ef stofnunin. sem á að erfa allar
eigur fraenda þíns, er lög-
legur og til í raun og veru
Hefurðu nokkurn
tímann heyrt talað'
RipKirby