Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
A meðan hinum megin í bænum.
ö
Já, foringi Bonsi.
efnafræðistofnunina eins og
> skot!!
verðum
að fá
svona kaffi.
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Dráttarbeisli fyrir aliar tegundir bíla.
Uppl. í síma 44905 og 642040.
Hjólhýsi til sölu, 14 feta. Uppl. í síma
92-27084.
Hollenskur tjaldvagn á 13" felgum til
sölu. Uppl. í síma 91-72637 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Þak- og veggmálning. Perma-Dri er
þak- og veggmálning sem hefur enst í
23 ár á Islandi, =18 litir. Þetta er
sennilega besta þak- og veggmálning-
in sem til er á markaðnum. Verð að-
eins nú staðgr. kr. 304.00 pr. kg. Smiðs-
búð, byggingarvv., Garðatorgi 1, s.
91-656300 (Sigurður Pálsson bygging-
am.).
Þéttiefni-Múrviógeróarefni. Lekur
steypta bílskúrsplatan? Leka svalim-
ar? Ertu með lárétta vatnsdræga
kanta eða spnmgna veggi? „Ombran“
þéttiefhin leysa öll leka- og viðgerða
vandamál. Smiðsbúð, byggingaw.
Garðatorgi 1, s. 91-656300. (Sigurður
Pálsson byggingam.).
Einangrunarplast i ölium stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Kvartsandur. Ýmsar komastærðir, til
múrviðgerða og ílagna í gólf. „Sandur
til sandblásturs". Frábært verð,
magnafsláttur. Smiðsbúð, bygg-
ingavv., Garðatorgi 1, s. 91-656300.
Sambyggð Felder BFS trésmíðavél ’88
til sölu, fjölverka, með framdrifi, 3 5,5
hö metrar og hallandi blað g 40 mm
spindill í fræsara, góður staðgrafsl.
VS. 985-27300 g hs. 98-12418,_______
Notað timbur, 1x6, ca 650 m til sölu,
einnig 2x4, ca 200 m. Uppl. í síma
91-43195.___________________________
Til sölu einnota stillansaefni, 1x6 og
2x4, talsvert magn. Uppl. í síma
91-46899.___________________________
Óskum eftir að kaupa eða leigja steypu-
mót (handfleka), ca 320 ferm. Bygging-
arfélagið Álftanes-, sími 674580.
Nýtt timbur á góðu verði, 2x4, 2x5 og
1x6. Uppl. í síma 652151.
■ Byssur
Browning 500 sjálfvirk til sölu, með
skiptanlegum þrengingum, sem ný,
einnig Bruno undir/yfir, skeethlaup
fylgir, góður gripur (greiðslukjör).
Uppl. í síma 72911 og 616463.
■ FLug_________________________
Piper Cherokee 180 HP TF-HRE til sölu,
nýárskoðuð, vél í góðu standi, fríar
skoðanir til áramóta, verð 880 þús.
Uppl. í síma 91-54294 eða 22730.
Til sölu 1/5 TF-TIU Cessna Skyhawk
1975, tæplega 1400 tímar eftir á mót-
or, blindflugsáritun, skýlisaðstaða.
Góð kjör. Sími 91-78579.
■ Veröbréf
Óska eftir að kaupa gjaldfallin skulda- f '
bréf, víxla o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5662.
■ Sumarbústaðir
Vel gróið, skógi vaxið sumarbústað-
arland, homlóð, til sölu í Eyrarskógi,
Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi,
steyptir sökklar komnir í lóðina og
vatn í lóðarmörk. Uppl. í síma 93-47764
og 91-656035.
Sumarbústaðaeigendur. Sumarbú-
staðaparket, panell. furugreni, lútað,
einnig veggja- og loftaplötur, furugólf-
borð. Hústré, Ármúla 38, sími 681818.
Hústré, þegar þú tekur heimilinu tak.
Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri-
og tengibún., einnig handslökkvit.,
reykskynj. og eldvamateppi. Ólafur
Gíslason, Sundab. 22, s. 84800.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
seljum staura (rekastaura) undir sól-
palla og sumarbústaði. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 50205, bílas. 985-27941.
■ Fyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
• Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil-
ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.