Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Side 36
36 MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar Veiðimenn og aðrir ferðamenn. Seljum veiðileyfi í Hrísavatn við Dalvík, lax, bleikja og urriði, góð veiði, verð að- eins kr. 1500 hálfur dagur, gisting og allar veitingar í sæluhúsinu. Veiði- klúbburinn Afglapar og Sæluhúsið Dalvík. Uppl. í síma 96-61488. Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum veiðileyfi í Ytri og Eystri Rangá. Til- valið fyrir fjölskyldur. Veiðihús og golfvöllur í nágrenni. Veiðivon, Lang- holtsvegi 111, s. 687090. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706.___________ Nýtindir ánamaðkar til sölu, laxamaðk- ar á kr. 18 og silungamaðkar á kr. 15. Uppl. í síma 36236. Geymið aulýsing- una. Snæfellsnes. Séljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði- hús. Uppl. í síma 93-51191. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-35584. Veiðimenn. Seal-Dri vöðlur, verð kr. 5 ~ þús. Mart hf., s. 83188. ■ Fasteignir 4ra og 5 herbergja íbúðir til sölu í Njarðvík. Vil taka bíl eða fyrirtæki upp í. Uppl. í síma 92-14430. Óska eftir að kaupa herbergi eða ódýra íbúð með úhvílandi láni. Uppl. í síma 16955. 2ja herb. ibúð i miðborginni, nýstand- sett, til sölu. Uppl. í síma 91-20290. Til sölu falleg einstaklingsibúð í Njarð- vík. Uppl. í síma 91-41466 og 678944. ■ Fyiirtaáki Vegna óvæntra aðstæðna til sölu nýr skyndibitastaður, góð staðsetning, selst á kostnaðarverði, ca 2 milljónir, 5 ára leigusamningur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5700. Litill söluturn til sölu af sérstökum ástæðum, selst á sanngjömu verði og greiðslukjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5563. Lítill söluturn til sölu af sérstökum ástæðum, selst á sanngjörnu verði og greiðslukjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5702. Litill söluturn til sölu af sérstökum ástæðum, selst á sanngjörnu verði og greiðslukjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5563. H-5570 Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhausa. Vinsamlega hafið samband í s. 91- 619062. Til sölu lítið þvottahús með góðum vél- um. Gott húsn. Hagstætt verð. Áhuga- samir sendi nafn/síma DV, merkt „X- 5664“. ■ Bátar Á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. •Mer'fcury utanborðsmót- orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl- drifsvélar 120 - 600 ha. •Mermaid bátavélar 50 - 400 ha. • Bukh bátavél- ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein- angrun. •Góðir greiðsluskilmálar. • Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft ’eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka hf., Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222. Seglskúta, Swift DeLuxe, 18 fet, með lyftikili til sölu, mjög vandaður og traustur bátur með tvöfaldri skel. Mótor og vagn fylgja. Auðveldur í flutningi og sjósetningu og hægt að nota jafnt á vötnum sem sjó. Uppl. e.kl. 20 í s. 91-656401. Verð kr. 590 þús. Tækifæri. Til sölu er hraðfiskibátur, ásamt öllum tækjum og búnaði. Tilbú- inn ú handfæraveiðar. Verð kr. 1.400.000. Á sama stað er til sölu Ford Taunus 1600 ’82, sem fæst á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5631,__________ 22 feta bátur frá Trefjum hf. m/70 ha. Evinrude vél. Möguleg skipti á bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5670. Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein- angrað, fyrir smábáta, línubalar, einn- ig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltj., s. 612211. Galaxy 2000, 20 feta langur bátur, til sölu, með 170 ha. Volvo Penta B-30, ganghraði 35^40 sjómílur. Skipti á bif- reið koma til greina. Sími 91-41954. - Sími 27022 Þverholti 11 Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504. Þrjú stk., 7 lesta þilfarsbátar til sölu, á þremur byggingarstigum. Ótrúlega lágt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 98-34273 og 985-22638. Bátamerkingar, letur og merki, allt tölvuskorið. Landlist, Armúla 7 (bak við Glitni), sími 678077. Skel 80 til sölu, 5,7 tonna, tilbúin á handfæri. Uppl. í síma 53817 á kvöldin. ■ Varahlutir Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bílapartar hf., Smlðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet '83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tre- dia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, Peugeot 504 ’80 Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Start hf., bilapartasala, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i '82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900 ’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toyota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Una ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’80, Lada Samara ’87, Nissan Cherry '85, Subaru E 700 ’84 og Subaru ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. Varahlutir í eftirf. bíla: Toyota Tercel ’83, Toyota Cressida ’81-’84, Camry ’84, Corolla ’82, Toyota Tercel ’87 4x4, Mazda 323 ’81, 626 ’79-’81, 929 ’80-’83, Subaru ’80-’83, Honda Accord ’80-’83 Mitsubishi Lancer ’79-’83, Galant ’79-’83, Starion turbo ’82, L300 4x4 ’83, Tredia ’83, Colt ’81-’86, Daihatsu Charade ’79-’81, Charmant ’79, BMW 316, 318, 320 ’79-’82, Alfa Romeo 4x4 ’86, Fiat Uno ’84-’87, Volvo 245, 244 ’75-’79, 345 ’82, 343 ’78, 264 ’77, Ford Escort ’84-’86. Sími 96-26718 kl. 13-18. Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE ’82, MMC Lancer ’81 og ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf’85, ’86, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919 og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry ’82-’85, Honda Civic ’82, Nissan Urvan ’82 dísil, Lada Sport ’82, Charade ’79-’83, Suzuki Alto ’83, Suzuki bitabox ’82, Fairmont ’80, Galant ’79-’81, Blazer ’74, Bronco '74, Mus- tang, ’79, Opel Ascona ’84, Saab 99-900 o.m.fl. Ath., erum fl. frá Rauðavatni. Erum að rífa: Toyotu LandCruiser TD STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77, Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86, Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626, 323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport ’88, BMW 518 ’81 o.m.fl. S. 96-26512, 96-23141 og 985-24126, Akureyri. Bílgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84 o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við- gerðarþjónusta. Sendum um land allt. Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 ’86, Sport ’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Skoda 1201 ’88, Galant ’80, ’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl. Amljótur Einarsson bifvélavirkjam., simi 44993, 985-24551 og 40560. Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106/92-15915 og 985-27373. Erum að rífa: Lancer ’82, Fiat Ritmo ’83, Suzuki bitab. ’82, Maz- da st. 929 ’80, Subam st. ’80, Daihatshu Charade ’82. Sendum um land allt. Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru ’81, Range Rover, Bronco, Blazer, Mazda 626 ’81, Colt ’80, Galant ’79, Concord ’80, Citation ’80. S. 687659. Chevrolet Malibu Classic station '78 með 305 vél, 350 skiptingu, selst til niðurrifs eða í pörtum. Uppl. í síma 92-14080 næstu daga. Er að rífa Dodge Power Wagoon ’80, 60 framhásing, 70 afturhásing, ásamt boddíhlutum, stýrismaskínu, einnig nokkrar 60 afturhásingar, 2 14 bolta GM hásingar, 1 Ford afturhásing 61. Uppl. í síma 91-688497 eftir kl. 18. MS jeppahlutir, Skemmuvegi 34N. Tök- um að okkur flestar jeppabreytingar og viðgerðir, eigum einnig varahluti í eldri jeppa. Kaupum jeppa til niður- rifs. Góð þjónusta, gott verð. Lokað á laugardögum. Uppl. í síma 91-79920. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. 'Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Til sölu góðir hlutir í Toyota Tercel 4x4 ’87, hurðir hægra megin, afturhleri og margt fleira, einnig í VW 1303 LS 1600, vél o.fl. Uppl. í síma 84974 e.kl. 19. Varahlutir óskast. Vantar tvær króm- felgur, Cragar SS Still Spok 14x6-7", sem passar fyrir Novu ’77. Uppl. í síma 96-81197 eða 985-31196, Ásgeir. Vélar og skiptingar til sölu, Chevrolet 350 og 305, einnig Dodge 318 m/727 skiptingu, Ford 302 m/FMX skiptingu o.m.fl. Uppl. í síma 92-46591. Er að rifa Audi 100 '80, góð dísilvél, mikið af góðum boddíhlutum. Uppl. í síma 91-688497 eftir kl. 18. Volvo vél árg. '78 til sölu, mjög góð, einnig allir aðrir hlutir. Úppl. í síma 672724 og 50171 eftir hádegi. Volvo de lux 71, station,3 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 685130, Einar. ■ Viðgerðir Rennismíði, planslípun. M.a. plönun á heddum, dælum og pústgreinum. Fræsun ventlasæta og ventla, drif- skaftsviðgerðir og breytingar. Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík, vélaverkst., Dugguvogi 19, s. 35795. Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf- geymaþjón., viðgerðir á alternatorum og störturum, kúplingum, bremsum, vélastillingar. Allar almennar við- gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó, Ármúla 36, s. 84363 og 689675. Bifvélameistari. Allar almennar bíla- viðgerðir ásamt bílamálun. Ódýr og góð þjónusta. Vesturvör 21, Kópa- vogi, sími 642040. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur. Eigum á lager grjót- grindur á flestar gerðir bifreiða. Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk- stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vönibílar Bilasalan Vörubilar s/f. Sýnishorn úr söluskrá: Scania 141 ’78-’79, Scania 140 ’74. Scania 112 ’88 stell. Scania 112 ’87. Man 32-361 ’88. Volo 1225 ’75. ’79, ’80. Volvo 1025 ’74, ’79, ’80, ’82. Scania 111 ’76, Man 19-321 ’84 framdr.búkki. Bílasalan Vörubílar s/f, Kaplahrauni 2, Hafnarf. s. 652727. Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Hef á lager notaða varahluti í Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg- að með stuttum fyrirvara (express), nýja og notaða varahluti í þýska og sænska vörubíla. Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla- skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður það. Örugg og góð þjónusta. Opið virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16. Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080. Bílasalan Vörubilar s/f. Viltu kaupa, selja eða skipta? Þá ertu öruggari hjá okkur. Bílasalan Vörubflar s/f, Kapla- hrauni 2, Hafnarf. s. 652727. Volvo 615 árg. ’80, er á grind, getur selst með kassa eða palli, er á nýjum 22 Zi" dekkjum. Uppl. í síma 78155 á daginn og 19458 á kvöldin. Til sölu bilkrani, Hiab 650 AV + krabbi. Góður krani, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 95-12673 á kvöldin. ■ SendibOar Nissan Vanette árg. ’87 til sölu, ekinn 48 þús., sumar- og vetrard., sæti fyrir 11 manns, á sama stað Ford Capri ’79. Uppl. í s. 985-25294 í d. og næstu d. Til sölu Daihatsu High Jet 1000, 4WD, ’87, með gluggum og sæti aftur í, tal- stöð og mæli. Uppl. í síma 651449. ■ Virmuvélar Hjólaskófla - traktorsgrafa. Höfum til sölu 20 t. hjólaskóflu með 3,5 rúmm skóflu, árg. ’88, og traktorsgröfu 4x4 ’83. Tækjasala H.A.G. s. 91-672520. Grove bilkrani til sölu, 28 tonn, og einn- ig vinnuskúr á hjólum. Uppl. í síma 651449. Höfum á lager mótorhluti og undir- vagnshluti í flestar gerðir vinnuvéla, s.s. Cat eða IH. Útvegum jafnt origi- nal sem aðra hluti í flestar gerðir vinnuvéla. Ath., ein besta pöntunar- þjónusta landsins. Tækjasala H.A.G., s. 91-672520. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Gulltoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag- stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta. Bónus bilaleiga. Fiat Uno, Mazda 323. Hagstætt verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. M Bílax óskast Erum búnir að opna eina fjölbreyti- legustu bílasölu landsins. Vantar bíla á söluskrá. 900 fm innisalur. Ath., við lánum ekki bíla út án sölumanna. Fleiri nýjungar og bætt þjónusta. Bílamiðstöðin hf., s._ 678008, Skeifan 8. Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S. Halldórsson, Jónas Gunnarsson. Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir Chevrolet Caprice Classic árg. ’83 eða nýrri eða sambærilegum bíl, Pontiac eða Búick. Er með Co- rollu Liftback ’88 í skiptum og Ford Siera ’84 + peninga. Sími 91-44541. Ch. Impala ’65 óskast eða báðar hurðir bílstjóramegin (mega vera ryðgaðar) og framstuðarahorn. Uppl. í síma 54695 á kvöldin. Góður bíll óskast i skiptum fyrir rakvél ar. sem innihalda rakkrem og einnig strigaskó í öllum stærðum. Uppl. í síma 91-44771. Á ekki einhver litinn, ódýran bíl sem hann vill selja? Fiat Uno kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5688. Óska eftir að kaupa sjálfskipta dísilbif- reið til leigúbílaaksturs. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5693. Óska eftir Subaru 1800 station, árg. ’87-’88, lítið keyrðum, með rafmagni í rúðum. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 96-26550 eftir kl. 17. Vil kaupa litinn, nýlegan Suzuki Fox eða Ford Escort, og setja Hondu Prelude ’81 upp í. Uppl. í síma 37001. Ódýr bíll gegn staðgreiðslu óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 44905. Óska eftir að kaupa bil fyrir ca 10-45 þús., má þarfnast viðgerðar, helst jap- anskan. Uppl. í síma 44940. Óska eftir að kaupa bíl á kr. 80 þús. staðgreitt, á sama stað óskast barna- leikgrind. Uppl. í síma 689778. Óska eftir að kaupa stóran, amerískan bíl, má þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 94-4093. Kristján. Óska eftir bíl á 10-50 þús. staðgreitt, má þarfnast einhverrar viðgerðar. Uppl. í síma 624161. Óska eftir bíl í skiptum fyrir Galant ’80, milligjöf 150.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-54996. Óska eftir löngum Pajero jeppa, árg. ’86- ’87. Uppl. í síma 91-651643. Óska eftir pickup í skiptum fyrir Fiat Xl/9, sportbíl. Úppl. í síma 670020. DV ■ Bflar til sölu Toyota Hilux ’83, læstur að framan og aftan, 529 drifhlutföll, 36" radial mudderar, 12" felgur, Rancho dempar- ar og fjaðrir (extra lift), 4" boddílift, brettaútvíkkanir, Webber Tor flækj- ur, Offerhoúsen soggrein, 6 kastarar o.m.fl. Jeppinn er í algjöru toppformi. Verð ca 1150 þús. Sími 13346 e.kl. 18. Af sérstökum ástæðum er hann til sölu núna: R-2051, sem er Oldsmobile Cut- lass Brougham ’80, 8 cyl. 305, raímagn í öllu, útvarp/kassetta, vetrardekk á felgum, 2 eigendur frá upphafi, dekur- bíll. Verð 440 þús. eða 340 þús. staðgr., ath. skipti á ódýrari. Sími 91-72995. Bronco Ranger XLT, árg. ’78, til sölu, 8 cyl., 351 M, ekinn 70.000 km, 4ra gíra, beinskiptur, læstur að framan og aftan, upphækkaður, ný 35" dekk o.m.fl., fallegur og góður bíll, verð 550 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76080 og 42285 eftir kl. 17. Gamall og nýr. Til sölu Volvo Amazon station ’64, verð tilboð, einnig Mitsub- ishi Lancer GLX ’87, ekinn 15.500 km, verð kr. 580.000, að auki til sölu Ijögur snjódekk á felgum af Volvo 244 ’82, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 91-43195. Nýr Galant GLSi, árg. ’89, grænn, beinsk, 5 gíra, vökvastýri, cruise cont- rol, rafm. í rúðum o.fi., Til sýnis á Bílasölunni Braut v/Borgartún, s. 681510, 681502, hs. 30262, skipti athug- andi. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Lok- að sunnudaga. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830. Colt turbo ’83 til sölu, 105 hö., útvarp og segulband, útlit nokkuð gott. Verð 300 þús. eða 260 þús. staðgreitt, skipti möguleg á ódýrari bíl eða ódýrari jeppa. S. 91-35985 eða 673200 e. kl. 20. Ford Escort árg. '84, gullmoli og dekur- bíll, nýsprautaður, blásanseraður, skoðaður ’89, verð 33Ú-350 þús. Uppl. í síma 91-32204 hjá Garðari og eftir kl. 19.30 í síma 98-22352. Lada Sport ’87 til sölu, bíll í góðu ástandi, ek. aðeins 34.000 km, grjótgr., útvarp/segulband, dráttarkrókur, Gabriel demparar. V. 450 þús., skipti á ódýrum bíl mögul. S. 36972/641735. Litil eða engin útborgun. BMW 518 ’80 til sölu, upptekin vél að hluta, litað gler, verð aðeins 200 þús. Má greiðast á allt að 2 árum. Úppl. í síma 91- 657322 e.kl. 17. Peugeot 205 GTi '85 til sölu, rauður, ekinn 61 þ., spoilerar, litað gler, álfelg- ur, low profil, 115 ha. Toppeintak. Hægt að fá á góðu skuldabr. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-52127. Til sölu er frambyggður Rússajeppi, UAZ 452, árg. ’81, ekinn 70 þús., vél Land Rover dísil, mælir getur fylgt. Á sama stað 22 manna M. Benz ’71. Uppl. í síma 96-81118, Þórður. Til sölu vegna brottflutnings. Fiat Uno 45 ES ’84, 5 gíra, ákveðin sala, gott eintak. Einnig til sölu 6 gata álfelgur með 31" slitnum radialdekkjum. S. 611390 til kl. 19 og e. kl. 19 612223. 80.000 staðgr. Til sölu Chevrolet Cit- ation ’80, 6 cyl. sjálfsk., einnig Mosk- vitcsh kassabíll, árg. ’82, í heilu lagi eða pörtum. S. 71968 e. kl. 18. BMW 320 árg. ’82 til sölu, nýskoðaður í toppstandi, útvarp + segulb., vökva- stýri. Til sýnis á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, s. 681502. Buick Skyhawk T-type 1985, 2ja dyra, 5 gíra, bein innspýting, ekinn 70.000 km, skipti möguleg á 200-300 þús. kr bíl. Uppl. í síma 91-41195. Chevrolet Monza SL-E ’88 til sölu, ek. 20 þús. km, bíll í 1. flokks ástandi, dökkgrár, stereo útv/segulb'. Verð 660 þús. (nýr ’88 kostar 860 þús.). S. 76891. Citroen Axel ’87 til sölu, ekinn 17.000 km, allt á malbiki. Gott og vel með farið eintak. Verð 230.000 eða besta boð. Uppl. í síma 689028. Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 54 þús. km, skoðaður ’89, ný negld vetrardekk ú felgum fylgja, mjög góð- ur bíll. Símar 91-32760 og 36000. Escort Savoy ’88 til sölu, hvitur, litað gler, 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 19 þús. km, hagstætt staðgreiðsluverð. S. 78155 ú daginn og 19458 á kvöldin. Fallegur fornbíll. Impala hardtop, ’66, nýuppgerður að mestu leyti. S. 611924. Verður til sýnis á bensínstöðinni, Suð- urströnd, Seltjnesi, mánud. og þriðjud. Golf GTi. Til sölu Golf GTi, árg. ’88, fallegt eintak, ekinn 23.000 km, sól- lúga og litað gler, dökkblár/sans., verð 1.040.000. Vs. 681717 og hs. 15426. Honda Accord EX ’85 til sölu, kom nýr á götuna ’86, ekinn 61 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 651801 eftir kl. 19. Honda Civic, árg. ’87, til sölu, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 36.000. Einnig til sölu VW Golf C, árg. ’87, ekinn 26.000. Uppl. í síma 91-21029.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.