Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
37
Lada 1200 ’86, ekinn 45 þús. km, til
sölu vegna brottflutnings, selst stað-
greiddur, mjög ódýrt. Uppl. í síma
91-84023.
Mazda 323 GLX 1500 árg. '87, til sölu,
sumar- og vetrardekk, útvarp og kas-
setta, ekinn 46 þús. km. Uppl. í síma
91-666990.
Mazda 323 GLX árg. 1988, ekinn 20.000
km, til sölu eða í skiptum fyrir nýleg-
an lítinn framhjóladrifinn bíl á
300-400 þús. Uppl. í síma 641031.
MMC Tredia ’83 tH sölu, skoðaður ’89,
mikið endurnýjaður, góður stað-
greiðsluafsláttur, ath. skipti á Lödu
Lux ’87-’88. Uppl. í s. 686352 e. kl. 19.
Oldsmobile ’79 til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur, þarfnast smálagfæringar, fæst
fyrir lítið. Uppl. í síma 681438 eftir kl.
18.
Original Dodge Dart ’74, 4 dyra, 6 cyl.,
sjálfsk., skemmdur að aftan e. árekst-
ur, annars heillegur og gott kram.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5644.
Plymouth Volare ’79, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, rafniagn í rúðum, rautt pluss á
sætum. Þarfnast viðgerðar á boddíi.
Uppl. í síma 91-687182 eftir kl. 19.
Pontiac og Mazda. Til sölu Pontiac Le
Mans station ’80, 8 cyl, 350 og Mazda
929 station árg. ’78 í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 91-651571.
Seat Jeep Cherokee, árg. 1985, til sölu,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
98-78190, Helga, eða 91-674111, Erling-
ur, eftir kl. 18.
Subaru gullmoli. Gullfallegur Subaru
Justy J 10 4x4 ’87, ekinn aðeins 13.000
km, sem nýr utan og innan, verð
470-480 þús., bein sala. Sími 31389.
Suzuki Fox ’85 til sölu, High Roof,
upph., breið dekk, 5 gíra V6 Buick
vél, útvarp/segulband, talstöð, verð
650 þús., mjög góð kjör. Sími 74473.
Til sölu Daihatsu Charade TX árg. '86,
svartur, einnig Mazda 626 árg. ’80 með
bilaða vél, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma
91-652826 eftir kl. 19.
Toyota Carina GL árg. '81, 5 gíra, ekinn
97 þús. km, skoðaður ’89, toppbíll.
Verðhugmynd 220 þús. Uppl. í síma
91-72817 eftir kl. 18.
Volvo DL 1978, skemmdur eftir um-
ferðaróhapp, selst sem varahlutir,
mjög góð vél. Uppl. e.kl. 13 í síma
50171 og 672724.
Volvo 345 DL ’82 til sölu, dekurbíll,
skoðun 12. ’90. Lítur vel út og vel með
farinn, viðhald mjög gott. Ath., gott
eintak. Sími 91-611248 eftir kl. 17.
VW Jetta ’82 og Lada station ’84 til sölu.
Báðir skoðaðir ’89, hugsanleg skipti á
Audi ’82-’84. Uppl. í síma 651936 eftir
kl. 20.
VW Jetta ’82 til sölu, nýskoðaðúr,
gangverð 220 þús. Fæst á góðum kjör-
um eða með miklum staðgreiðsluafs-
lætti. Bein sala. Sfmi 91-42656.
BMW 520i ’88 til sölu, nýja lagið, ekinn
12 þús. km. Verð 1.570 þús., ath. skipti.
Uppl. í síma 91-82125 eftir kl. 19.
Bilamerkingar, letur og merki, allt
tölvuskorið. Leturlist, Ármúla 7 (bak
við Glitni), sími 678077.
Charade árg. ’80 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-13177 til kl. 19 og
91-11194 eftir kl. 19.
Einn sparneytinn. Suzuki Swift árg. ’88
til sölu, ekinn 22 þús., gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 75081.
Ford Bronco árg. ’66 til sölu, skemmd-
ur eftir ákeyrslu, verð 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-12770 e.kl. 19.
Isuzu Tropper ’82 til sölu, ekinn 125
þús km, upptekin vél, ný dekk. Uppl.
í síma 98-81224 eftir kl. 19.
Lancia skutla '87 til sölu, vel með far-
inn reyklaus konubíll. Uppl. í síma
20488.
Litil eða engin útborgun. MMC Colt
árg. ’83, 5 dyra, ný kúpling, nýskoðað-
ur. Uppl. í síma 657322 e. kl. 17.
Mazda 323 1500 árg. '88, 3 dyra, GLX
m/sóllúgu, veltistýri, ekin 19 þús. km,
rauð. Uppl. í síma 670014 og 36486.
Mazda 626 '83, sjálfsk., bíll í topp-
standi, verð 330 þús., 280 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 38624 eftir kl. 18.
Nýr Mitsubishi Lancer ’89 til sölu með
öllu, útvarpi, segulbandi og dráttar-
kúlu. Uppl. í símum 91-36419 og 10232.
Nýtt 12 feta hjólhýsi til sölu, ýmis kjör,
t.d. skipti á bíl o.fl. Uppl. í síma
91-74473 eftir kl, 17._________________
Range Rover ’79 til sölu. hvítur, ný
dekk og felgur, yfirfarin vél. Góð kjör,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51692.
Saab 99. Til sölu Saab 99, árg. ’77,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-44503 eftir kl. 19.
Sportbíli til sölu, Fiat Xl/9, skipti á
pickup koma til greina. Úppl. í síma
670020.
Subaru 1600 station '81, 4x4 í mjög
góðu standi, kjörinn í sumarleyfið.
Uppl. í síma 91-16930.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Subaru Justy J 12 ’87 til sölu, 5 dyra,
tvílitur, ekinn 51.000 km. Uppl. í síma
91-83275.______________________________
Toyota Corolla Liftback árg. 1985 til
sölu, ekinn 67.000 km, bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 621284.
Toyota Hiace sendibifreið til sölu, árg.
’82, lítur vel út og í góðu ástandi.
Uppl. í síma 92-15856.
Ódýr. Nissan Bluebird árg. ’81 til sölu,
sjálfskiptur, góður bíll, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 642040.
Ódýrt, 35.000: I boði er Ford Fiesta,
árg. ’79, bíll í þokkalegu standi, óryðg-
aður, álfelgur. Uppl. í síma 91-51692.
Chevrolet Monte Carlo ’79 til sölu, verð
tilboð. Uppl. í síma 91-16434.
Citroen Axel ’86 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-34410 e. kl. 20.
Colt '83 til sölu, ekinn 67.000 km. Uppl.
í síma 985-28180 og 667432.
Daihatsu Charade '84, ekinn 39.000.
Uppl. í síma 91-689587 e.kl. 18.
Eðalvagn til sölu. M.Benz 230 ’76.
Uppl. í síma 33131 og 35347 og 45694.
Fiat Uno árg. ’84 til sölu, ekinn 76.000.
Uppl. í síma 39007 eftir kl. 19.
Lada Lux ’84, gott eintak. Uppl. í síma
91-36258.
M. Benz 240d 74 til sölu. Uppl. í síma
78455.
Mazda 626 árg. '80 til sölu, góður bíll,
góð kjör. Uppl. í síma 20443 e. kl. 18.
Nissan Sunny Sedan 1300, árg. ’87, til
sölu, hvítur, 4 dyra. Uppl. í síma 51472.
Ný Honda Civic ’89 og Skoda ’86 til
sölu. Uppl. í síma 91-40683.
Saab GL árg. ’82 til sölu, 5 gíra, gott
verð. Uppl. í síma 652653.
Volvo 145 staton 74 til sölu. Verð 30
þús. Uppl. í síma 91-678178.
Ódýr smábill. Honda Civic ’79, 2ja
dyra. Uppl. í síma 91-687182.
■ Húsnæði í boði
2 herb. ibúð til leigu á 2 hæð, ofarlega
við Hraunbæ, sólrík og björt. Laus 1.
ágúst nk. Fyrirframgr. ekki nauðsyn-
leg. Trygging áskilin, auk skilvísi og
góðrar umgengni. Tilboð, sem greini
leigufjárhæð, fjölskyldust. og með-
mælendur, sendist DV eigi síðar en
31. júlí, merkt „Z 5615“.
Neskaupstaður - Stór Reykjavíkursv.
Ef þú getur útvegað okkur 4 herb.
íbúð á leigu á Neskaupstað þá getum
við útv. þér einbýlishús í Mosfellsbæ,
lágmarks leigutími 1 ár m/mögul. á
framl. Uppl. í síma 97-71728.
Ert þú stúlka í skóla? Vantar þig bjart
herbergi með allri aðstöðu í nýju hús-
næði? Er sjálf í námi og vantar traust-
an leigjanda. Vinsamlegast sendið inn
tilboð til DV, merkt „HS 5674“.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf„ Ármúla
19, símar 680510 og 680511.
Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb.
íbúð í Rvík eða Kópav., skipti á 3ja
herb. íbúð á Isafrði koma til greina.
Áreiðanlegar mánðargreiðslur. Nán-
ari upp. í síma 94-4741 e.kl. 19.
3 herb. 80 m2 íbúð til leigu í nágrenni
Landspítalans. Laus 1. sept. Leigutími
1 ár. Tilboð m/uppl. um fjölskyldust.
o.fl. Sendist DV merkt „L 5689“.
3ja herb. íbúð til leigu á Langholts-
vegi, fyrirframgreiðsla. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5692.
3- 4 herb. íbúð m/húsbún. i Vestmanna-
eyjum til leigu, fyrirframgr. og leiga
samningsatr., til greina kemur einnig
að selja húsn. Uppl. í s. 98-11037.
4- 5 herb. ibúð í norðurbæ Hafnarfjarð-
ar til leigu frá hausti, leigist til 1 árs
í senn. Tilboð með uppl. sendist DV.
merkt „Ábyggileg 5682“, fyrir 28. júlí.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð í Breiðholti til
leigu, laus nú þegar, leiga 33-35 þús.
á mánuði með hússjóð. Uppl. í síma
38584 eftir kl. 19.
Til leigu 4ra herb., 100 ferm mjög góð
íbúð í miðbæ Reykjavíkur, 3ja m loft-
hæð, stórar suðursvalir. Tilboð
sendist DV, merkt „XY 5695“ f. 26.7.
Tvö stór herbergi til leigu miðsvæðis í
bænum', leigjást hvort í sínu lagi, ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
14615.______________________________
3 herb. íbúð i Kópavogi til leigu í 1 ár,
sanngjörn leiga, fyrirframgr. óskast,
laus strax. Uppl. í síma 91-40901.
3ja herb. ibúð, sérbýli, i nágrenni Borg-
arspítalans. Bílskúr gæti fylgt. Uppl.
í síma 91-76320.
4 herb. ibúð til leigu i Hraunbæ frá 1.
september. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður-5691.
Góð 4ra herb. ibúð til leigu, frá 1. ágúst
nk„ í a.m.k. 6 mánuði. Tiíboð sendist
DV, merkt „Hverfi 108 Rvík 5701".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu er, sem ný, þriggja herbergja,
rúmgóð fþúð við Lækjarás í Rvík.
Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933.
Til leigu íbúð í ÁTbæjarhverfi til 6 mán-
aða eða skemur, nýleg. Tilboð sendist
DV, merkt „Reglusemi 5687“.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann á aldr-
inum 20-35 ára. Uppl. í síma 91-42275.
2ja herb. íbúð í Árbæ til leigu. Uppl. i
síma 91-674474 eftir kl. 18.
Keflavik. 3ja herb. íbúð til leigu, laus
1. ágúst. Uppl. í síma 92- 11947.
Til leigu rúmgóður bílskúr. Uppl. í síma
91-12848 eftir kl. 19.
M Húsnæði óskast
Ungt, reglusamt par utan af landi í
háskólanámi óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð á leigu, helst í mið- eða vestur-
bænum en aðrir staðir koma þó til
greina, einhver fyriframgreiðsla hugs-
anleg. Uppl. í síma 93-51136 e. kl. 18
mánudags- og þriðjudagskvöld.
Hafnarfjörður - kennari. Fullorðin, ein-
hleyp og reglusöm óskar eftir góðri 2
herb. íbúð strax. Góðri umgengni heit-
ið. Fyrirfrgr. kemur til greina. Uppl.
í síma 91-76833 og 45871.
Reglusöm ung kona óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð, helst nálægt miðbænum,
öruggum mánaðargreiðslum heitið og
algerri reglusemi. Sími 19744 á kvöld-
in.
Systkini óska eftir 2-3 herb. íbúð til
leigu sem fyrst í a.m.k. 1 ár, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-29133 qg 43294, Lilja.
2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-5622.
3 framhaldsskólanemar óska eftir íbúð
eða herbergjum. Margt kemur til
greina, s.v.s. barnagæsla, húshjálp og
aðst. við heimanám. S. 9811920.
37 ára einhleypur maður óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu, reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. S. 27913 alla daga ogöll kvöld.
Einhleypur karlmaður, óskar eftir herb.
á leigu. Er prúður og reglusamur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5669.
Erum 2 í heimili og okkur vantar 2-3
herb. íbúð, helst í Hlíðunum, skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni hei-
tið. Uppl. í síma 31161 e. kl. 16.
Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja herb.
eða stærri íbúð. Erum hjón, læknir
og hjúkrunarfr. með eitt barn. Algjör
reglusemi. Fyrirframgr. S. 52774.
Háskólanemi óskar eftir að taka á leigu
herb/einstaklíbúð í vesturbæ. Reglu-
semi og skilvísum gr. heitið. Fyrirfrgr.
S. 93-11682, Sigurður Sveinn.
Reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur og
fyrirframgreiðsla. Reykjum ekki, höf-
um ábyrgðarmann. Uppl. í s. 91-31482.
Rúmlega fertug kona óskar eftir ráðs-
konustarfi á Suðurlandi, er með þrjú
börn og er vön. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5690
Stúlka óskar eftir að taka á leigu ein-
staklingsíbúð frá 1. ágúst, algjörri
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í s. 13198 á d. og 74642 kl. 18-22.
Ung kona utan af landi óskar eftir
2ja-3ja herb. ibúð, öruggar mánaðar-
greiðslur. Nánari uppl í síma
91-651227.
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð frá
1. ágúst. Reglusemi, góðri umgengni
og skilvísum mánaðargreiðslum hei-
tið. Uppl. í síma 39673.
Ung reglusöm stúika óskar eftir 3-4
herb. íbúð í Rvík, leigutími minnst 1
ár, áreiðanlegum mánaðargr. heitið.
Uppl. í síma 83182
Ungt par með eitt barn óskar eftir lít-
illi íþúð á leigu sem afhendist ekki
síðar en 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í s. 91-621136 e. kl. 19.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð um miðjan ágúst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppí. í síma
36189. Guttormur.
Ungt rólegt par óskar eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu sem fyrst, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 31017 á
kvöldin og um helgar.
Við erum mæðgur sem erum á göt-
unni, og vantar sárlega húsnæði í
vesturbænum., helst 3 herb. íbúð.
Vinsaml. hafið samb. í síma 91-622707.
Vinna uppí leigu. Ungur smiður óskar
eftir íbúð á leigu. Æskilegt er að vinna
gangi að hluta eða öllu leyti upp í
leigu. Uppl. í síma 91-621136 e.kl. 19.
Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 34152.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Átt þú 2-3 herb. íbúð sem þú vilt leigja
mjög traustum aðila sem greiðir þér
góðar og skilvísar greiðslur í staðinn?
Ef svo er hafðu þá samb. í s. 91-19522.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð strax. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
91-25047.
Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgr, möguleg
Uppl. í síma 74321 eða 660683.
Óska eftir leiguskiptum i eitt ár á ein-
býlishúsi í Vestmannaeyjum og 3-5
herb. íbúð í Rvík eða nágr. Uppl. í
síma 98-11932.
Eldri kona óskar eftir einstaklingsíbúð
eða 2ja herbergja íbúð til leigu, helst
í Kópavogi. Uppl. í síma 44535.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tveggja herb. ibúð óskast, skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 14778.
Þrifaleg, norðlensk kona óskar eftir
íbúð, húshjálp kemur til greina. Uppl.
í síma 91-612338 á kvöldin.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofur með sameiginlegri þjónustu.
Ertu með l-3ja manna fyrirtæki sem
þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftir-
farandi þjónustu:
• Ljósritun, #telefax, •aðgang að
fundarherbergi, ®aðgang að kaffi-
stofu og eldhúsi, •móttöku viðskipta-
vina, •símaþjónustu? Uppl. veitir
Jón Örn í s. 42255 á skrifstofutíma.
Iðnaðarhúsn. í Kópav. Óska eftir að
taka á leigu 60-100 m2 húsn. f. léttan
og þrifalegan iðnað (trésmíðar) ekki
sem atvinnustarfsemi. S. 45074 - 44451.
Til leigu í Siðumúla 220 m2 atvinnuhús-
næði. Verslunargluggar, stórar inn-
keyrsludyr, næg bílastæði. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5618.
Rúmlega 60 fm verslunarhúsn. er til
-leigu á góðum stað við Eiðistorg (í
hringnum). Lysthafendur leggi inn
uppl. í pbox 1734,121 Rvk. fyrir 5.8. ’89.
Til leigu 110 og 150 ferm iðnaðar- eða
geymsluhúsnæði. Gæti hentað sem
æfingasalur. Uppl. í síma 91-53735.
Verslunarhúsnæði til leigu í hjarta
Hafnarfjarðar, við Strandgötu. Uppl.
í síma 651559.
Óska eftir bilskúr eða sambærilegu
húsnæði á Stór Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 91-24868.
■ Atvinna í boði
Skrifstofustarf. Ung manneskja með
góða þýskukunnáttu og góða alhliða
menntun óskast á skrifstofu einkafyr-
irtækis í austurhluta Reykjavíkur.
Vinnutími kl. 9-17, 5 daga vikunnar.
Hringdu í Guðrúnu í síma 681410 og
fáðu viðtalstíma.
Fiskvinna. Óskum eftir vönu snyrti-
fólki í kolavinnslu, einnig vönum
handflakara, mikil vinna. Gott kaup
fyrir gott fólk. Uppl. í síma 91-623971
eða 622928 Isröst hf„ Fiskislóð 94.
Húshjálp. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vana þrifum og húsverkum, 2-3
í viku e.h. Góð laun í boði fyrir mann-
eskju sem getur unnið sjálfst. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5632.
Eldhússtarf. Skyndibitastaður óskar
eftir vönum og áreiðanlegum starfs-
manni strax. Ennfremur óskast mann-
eskja í þrif. Eikapíta, sími 25522.
Meiraprófsbilstjóri óskast til afleysinga
á leigubíl í ágúst. Þarf að geta lagt
til bíl á móti. Uppl. í síma 91-16930
aðeins í kvöld.
Smiður eða lagtækur maður óskast til
starfa á Suðurlandi, húsnæði og fæði
á staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5653.______________
Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa i
tískuvöruverslun til 25. september.
Vinnutími frá kl. 13-18. Uppl. í síma
642001 frá kl. 20-21._________________
Áreiðanlegur starfskraftur óskast í
bókaverslun í Reykjavík. Framtíðar-
starf, þálfan eða allan daginn. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5703.
Óska eftir líflegum og hressum Aerobik
kennara til starfa, í vetur frá septemb-
er. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5652.
Húsasmiðir óskast strax í blokkarbygg-
ingu í Grafarvogi. Mikil vinna. Uppl.
í síma 91-656221 og 985-22221.
Sölufólk. Vantar nokkra góða, efnilega
sölumenn, góð sölulaun í boði. Uppl.
í síma 625234.
Trésmiðir óskast. 2-3 trésmiðir óskast
í nýsmíði og viðhaldsvinnu. Uppl. í
síma 91-46589 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Rafeindavirki - meistari með mikla
starfsreynslu óskar eftir starfi. Ýmis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
91-78003 og 37608.
Tveir ungir menn, sem eru slægir sem
höggormar en falslausir sem dúfur,
óska eftir atvinnu, flest kemur. til
greina. Uppl. í síma 91-669404.
27 ára stúlku vantar vinnu strax.
Kvöld- og helgarvinna æskileg. Uppl.
í síma 91-23959.
29 ára gamall maður óskar eftir at-
vinnu strax, hefur bíl til umráða.
Uppl. í síma 91-74809.
Maður með stýrimanns- og vélstjóra-
réttindi óskar eftir plássi strax. Uppl.
í síma 98-11920.
Ungur maður óskar eftir vinnu í 5-6
vikur. Vanur málningarvinnu. Uppl.
í síma 91-41548.
Óska eftir fastri vinnu hluta úr degi eða
allan daginn fyrir skutlusendibíl.
Uppl. í síma 985-28069.
■ Bamagæsla
Seltjarnarnes. Get tekið börn í pössun
í vetur, get byrjað eftir 20. ágúst. 2ja
ára börn og eldri henta betur. Einnig
6 ára fyrir eða eftir skólatíma, sam-
komulagsatTiði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5705.
14-15 ára unglingur óskast til að gæta
11 mánaða barns á Seltjarnarnesi
hluta úr degi fram í september. Uppl.
í síma 91-612224.
Dagmamma i Hraunbæ getur bætt við
sig börnum, hálfan og allan daginn.
Uppl. í síma 674172.
Kópavogur - miðbær. Tek börn í pöss-
un allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma
41915.
Unglingur, helst í Seljahverfi, óskast til
að gæta rúml. eins árs drengs, frá kl.
9 til 14. Uppl. í síma 91-76957.
Vesturbær, Kópavogi. Tek börn í pöss-
un fyrir hádegi. Uppl. í síma 641383.
■ Ýmislegt
Hljóðleiðslu-kassetturnar frá Námsljósi
eru bandarískt hugleiðslukerfi (á
ensku) sem verkar á undirvitund þína
og hjálpar þér að ná því sem þú óskar.
T.d. meiri árangri í starfi og íþróttum,
grennast, hætta að reykja o.fl.
Hringdu og pantaðu bækling eða líttu
inn. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21, s. 21170.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
■ Einkamál
38 ára karlmaður, blíðlyndur en svolít-
ið einmana, óskar e/kynnum við góða
konu á aldrinum 25-45 ára. Vertu
óhrædd við að svara fyrir föstud. 28/7.
100% trúnaði heitið. Svar sendist DV.
merkt „Krydd í tilverunni 5680“.
Einmana 55 ára gamall maður óskar
eftir kynnum við konu, 40-60 ára, er
vel hress. Trúnaði heitið. Svör sendist
DV, merkt „Hress 5677“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Ég er 18 ára strákur sem vill kynnast
stelpu með náin kynni í huga. Svar
sendist DV merkt „Sumar 007-5697“
fyrir fimmtudagskvöld.
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður
28.-30. júlí. Tilgangur þess er alhliða
sjálfsuppbygging, hömlulosun og
slökun, sem orsakar betri líðan, vald
yfir huga og ytri aðstæðum. Leið-
beinandi verður Erling H. Ellingsen.
Nánari uppl. í síma 624222.
M Hreingemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
42058-Hreingerningarþjónustan. Önn-
umst allar almennar hreingemingar,
vönduð vinna, gerum föst verðtilboð.
Helgarþjónusta, sími 42058.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Allar alhliða hreingerningar, teppa-
og húsgagnahreingerningar. Bónum
gólf og þrífum. Sími 91-72595.