Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Qupperneq 38
38
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
ATH. Þvottabjöm - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 91-28997 og
35714.
Þrit, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smíðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við-
gerðir og endurmálun, sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum, fjarlægjum
einnig móðu á milli glerja með sér-
hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn-
ið af fagmönnum og sérhæfðum við-
gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím-
ur Ólafeson húsasmíðameist, s. 7-88-22.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gemm við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efrium.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Ertu í vandræðum með eigin rekstur
eða fyrirtæki (hvar sem er á landinu)?
Vantar þig einhvem til að ráðfæra þig
við? Aðili sem þekkir til í viðskiptalíf-
inu hefur áhuga á að ræða við þig.
Tilboð sendist DV, merkt „ A-5675“.
Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og
steypuskemmdir, steypum stéttar og
plön með hitalögnum ef óskað er. Góð
viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér
að kostnaðarlausu. Meistari. Símar
91-30494 og 985-29295.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar
múrviðgerðir, smáar sem stórar,
tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem
viðkemur viðhaldi á steinsteyptum
mannvirkjum. Gerum verðtilboð.
Uppl. í síma 667419 og 985-20207.
Málningarvinna. Vanir málarar geta
bætt við sig verkefnum. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er, þér að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 91-689062 Guðjón
og 91-51885 Jón.
Alhliða viógerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást-
ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó.
verktakar, s. 673849,985-25412,616832.
Allt muglig mann. Alls konar þjónusta.
Hringið í síma 91-624348 (Óli), milli
kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á
það.________________________________
Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot.
Öflugar CAT traktorsdælur, 400
kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak
hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e, kl. 18.
Rafmagnsvlðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur allar alhliða múrvið-
gerðir, léggjum í svalagólf, tröppur
o.fl., greiðslukjör ef óskað er. Uppl. i
síma 91-74775.
Tökum að okkur málningu og smá-
vægilegar húsaviðgerðir. Föst tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 91-673764 og
79235 eftir kl. 19._________________
Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn -
hreingemingar veisluþjónusta.
vinna - efhi - heimilistæki. Ár hf„
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á
t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði', Lyng-
hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660.
Tökum að okkur raflagnir og endumýj-
anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring-
ar á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefh-
um. Uppl. í síma 91-73275 eftir kl. 19.
■ Ökukermsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurösson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni áGalant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr.
Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu-
tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall-
dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980.
Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440
turbo ’89 og Kawasaki SR/ Hondu CB
250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri
Bjamason, vs. 985-21451, hs. 74975.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903.
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé-
Jag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára
skógarplöntur af hentugum uppmna,
stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg-
fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess-
ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4
ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára
reynslu í ræktun trjáplantna hérlend-
is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9-
17. Skógræktarfélag Reykjavíkur,
sími 641770.
Við yrkjum og snyrtum. Við bjóðum
garðeigendum og húsfélögum alla al-
menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju-
fræðingamir Guðný Jóhannsdóttir, s.
14884, og Þór Sævarsson, s. 671672.
Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu
Hafeteins flafliðasonar, s. 23044.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Heimkeyrslur og plön: hellulagnir snjó-
bræðsla, vegghleðsla, stoðveggir, jar-
vegsskipti, jarðvegssmótun o.fl. Föst
verðtilboð. Vönduð vinna, góð um-
gengni. Uppl. í síma 985-27776. Verkin
sýna merkin. Garðverktakar.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss
konar garðvinnu, m.a. hellulagnir,
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánss. garð-
yrkjufræðingur, s. 622494.
Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um-
fram allt sterku trefjahellumar komn-
ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan
hf., Vesturvör 7, s. 642121.
Garðeigendur, athugið. Bjóðum alla
garðyrkjuþjónustu, vinnum eftir
teikningum. Fagmenn. Hafið samband
í síma 75913 milli kl. 18 og 22 öll kvöld.
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afelátt.
Hrafnkell, sími 72956.
Garðsláttur. Tökum að okkur að slá
garð- og túnbletti. Höfum vélorf sem
hentar vel á hávaxið gras, illgresi og
fleira. Uppl. í síma 31578 og 651068.
Garðverk 10 ára. Hellulagnir em okk-
ar sérgrein, vegghleðslur og snjó-
bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 91-11969.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Mómold, túnamold, hottagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 44752, 985-21663.
Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og
rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig
hekkklippur og garðvaltara. Bor-
tækni, Símar 46899 og 46980.
Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu,
heimkeyrðar, sé einnig um lagningu
ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns,
sími 666385.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu-
kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s.
98-34388/985-20388/91-611536/91-40364.
Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan .
bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma
985-24691 og 666052.
Gróðurmold. Góð gróðurmold til söíu,
heimkeyrð. Sími 985-27115.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 98-75018 og 985-20487.
■ Húsaviðgerðir
Steinvirkni s/f, háþrýstiþvottur, 300 bar,
sílanúðun, sprungu- og þakviðgerðir
o.fl. Notum aðeins viðurk. efni. Veit-
um faglega ráðgjöf og gerum tilboð
þér að kostnaðarl. Getum einnig út-
vegað iðnaðarm. í málun og pípulagn-
ir. Fagmenn. S. 91-673709 og 92-15093.
Til múrviðgerða:
Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum að okkur múr- og sprunguvið-
gerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
þakvinnu, girðingavinnu og aðra al-
menna viðhaldsvinnu. Stór sem smá
verk. Sanngjarnir á verði. Fljót og góð
þjónusta. Sími 91-17615 og 92-37731.
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
■ Ferdalög
Hótel Djúpavik, Strandasýslu. Ferð til
okkar er æði torsótt og grýtt, en er
þess virði, segja ferðamenn. Njótið
hvíldar á fáfömum stað. Hótel Djúpa-
vik, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037.
■ Ferðaþjónusta
Gisting í uppbúnum rúmum eða svefn-
pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb.
10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis-
og eldunaraðstaða. Verslun. Verið
velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5,
Svalbarðseyri, sími 96-25043.
■ Parket
Slipun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Uppl. í síma 79694.
■ Fyrir skrifstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár-
vík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222.
■ Til sölu
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
Rýmingarsala. Vörubilahjólbarðar.
Hankook frá Kóreu, radíal með slöng-
um, frá kr. 17.800.
Einnig lítið notuð vörubíladekk,
Conti-dekk kr. 7.500 og herd. kr. 3.500.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar: 30501 og 84844.
Ert þú kona ekki ein?
Vertu sérstök í fötum frá okkur.
Alltaf eitthvað nýtt. Einnig fatnaður
í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt,
Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl.
9-18, sími 91-75038.
Golf - golf. Ný sending af hinum vönd-
uðu golfeettum frá Pro-Action USA,
/i sett (7 kylfur) + poki og boltar
aðeins kr. 15.600, ótrúlega hagst. verð.
Iþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 20011.
GULLBRÁ NÓATÚN117 S. 624217
Seljum Clarins, Clinique, Estée Lauder,
Ellen Betrix, Lancome, Margret Astor
100% silkislæður á ótrúlega lágu
verði. Sendum í póstkröfu. Opið á
laugardögum kl. 10-14 í sumar.
Steyptar keilur til sölu, henta í undir-
stöður fyrir sumarbústaði og girðing-
ar. Steinasmíði hf, sími 92-12500 virka
daga kl. 13-16.
Höfum fyrirliggjandi baðinnréttingar á
góðu verði. ínnréttingahúsið, Há-
teigsvegi 3, sími 27344.
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf„
sími 53822.
Fyrir kylfinga: Skorkortahaldari f. golf-
poka kr. 650, boltastaukur fyrir 20
bolta, kr. 395, boltastaukur með 20
boltum kr. 1700, boltastaukur f. 50
bolta kr. 1300-2170, boltaháfur kr.
1400, golfhanskar „All Weather" f.
dömur og herra, kr. 560, Titleist leður-
golfhanskar f. dömur og herra kr. 1100,
Goretex og Entrant regnfatnaður f.
dömur og herra, Adidas golfskór frá
1990, videogolfkennsluspólur kr. 1980,
o.m.fl. fyrir kylfinginn. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, simi 82922.
Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit
og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst-
verslunin Prima, Bankastræti 8, sími
623535.
Breiðholtsbúar. Hin frábæru Dino hjól
komin aftur fyrir aldurinn 2-8 ára,
verð frá kr. 3.946.
B. V. búsáhöld, Hólagarði, Lóuhólum
2-6.
Tilboð. Gúmbátar, 2, 3, 4 og 6 manna,
mótorfestingar, sundlaugar, 3 stærðir,
krokket, 4 stærðir, indíánatjöld, sand-
kassar, vindsængur, húila-hopphring-
ir. 10% afsl. af þessum vörum til mán-
aðamóta auk 50-70% af þúsundum
leikfanga. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, s. 14806.
Toppiúgur, ný sending, 2 stærðir: 80 cm
x 45 cm og 80 cm x 38 cm, 3 litir: svart
- hvítt - rautt. Auðveld ísetnin^. Verð
frá 10.900-12.900. Sendum í póstkröfu.
GS varahlutir, Hamarshöfða 1, s.
36510 og 83744.
Original dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.