Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Page 39
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989. 39 Gallar á börn og fullorðna frá kr. 2.990. Einnig nýja línan, einlitar og rósóttar buxur, pils og blússur frá kr. 1.800 stk. Blússur frá kr. 500. Karfan fræga, allt á kr. 100, og margt fleira. Sjón er sögu ríkari, sendum í póstkröfu; sími 44433, Nýbýlavegi 12. DÓSAPRESSA Pressið allt að 0,5 I gosdósir/bjórdósir með einu handtaki, pressaðar dósir taka 5-6 sinnum minna pláss! Póst- sendum á höfuðborgarsv. og um land allt. Grip, Box 609, 121 Reykjavík, s. 13365. Framleiðum með stuttum fyrirvara ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð- um auglýsingum. Ymsar gerðir. Lágmarkspöntun 50 stk. B. Olafsson, sími 91-37001. ■ Verslun Sérhannaður vinnufatnaður fyrir heil- brigðisstéttina, einnig kjörinn fyrir hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofur. Ýmsir litir, 5 stærðir. GK-hönnun s/f, verslunarhúsinu Þverholti, Háholti 14, s. 666128, Pósthólf 286. BW BW Svissneska parketið erlímtá gólfið og er auðveltað leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Litið inn í sýningarsal okkar í versluninni Bíldshöfða 14. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 38840. Sumarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu, mjúkir, sterkir. Lágt verð. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig í stórum nr. Búsáhöld, leikföng, gjafa- vörur, sælgæti, sportvörur o.fl. o.fl. Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. ttlÍtMtttSíÉtKá Hjólaskautar, hjólabretti, öryggishjálm- ár. Einnig úrval af útileikföngum, s.s. badmintonsett, körfuboltanet, tennis- og blaknet, skottennis og m.fl. Póst- sendum. Tómstundahúsið hf., Lauga- vegi 164, sími 21901. Heilsupönnur, hakkavél nr. 8 og 10, aukahnífar, kransakökumót, kleinu- hringaskammtari, vax- og plastdúkar í miklu úrvali. Contrast stellið, Arc- tica Arabia stellið og Pillivuyt stellið frá Frakklandi. Einnig allar st. af Fissler stálpottum. Sendum í póstkr. Búsáhöld, Laugavegi 6, s. 14550. BÓKHALD Mánaðarlegt stöðuyfiurlit Söluskatts og vörugjaldsskýrslur Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Gerum tollskýrslur • Tökum vekefni t timavtnnu Tölvufærum hjá yður eða sknistofu okkar Örugg, vönduð þjónusta TOLVU BÓKHALDSAÐSTOÐ Sími670118 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ódýr æðislega smart nærfatnaður á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir bolir með og án sokkabanda, topp- ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar, netsokkar, netsokkabuxur, sokkar m/b!úndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), simi 14448. Meiri háttar úrval af hjálpar- tækjum ástarlífsins í fjölmörgum gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath., allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía. Nýjar styttur, glæsileg vara, hæð frá 30 til 180 cm, einnig tjamir, dælur o.fl., t.d. steinborð og bekkir. Alltaf eitt- hvað nýtt. Vörufell h£, Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870. Opið kl. 14-18, lokað þriðjudaga SEVER rafmótorar, SITI snekkjugírar, SITI variatorar, HÖRZ tannhjólagír- ar. Allir snúningshraðar, 0,12-100 kW. IP 65, ryðfríir öxjar. Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040. ■ Húsgögn Vestur-þýsk sófasett, sófi og 2 stólar í gegnum lituðu Anilín leðri á slitflöt- um og leðurlíki á grind utanverðri. Verð aðeins kr. 98.800.00. Bólstrun og tréverk H/F, Síðumúla 33, s. 688599. Vestur-þýskir 6 sæta hornsófar i króm- sútuðu gegnumlituðu leðri á slitflöt- um og leðurlíki á grind utanverðri. Verð aðeins kr. 98.000.00. Bólstrun og tréverk H/F, Síðumúla 33, s. 688599. ■ Bátar VOLVO PENTA Viö sýnum nú nýju 470 ha. Volvo Penta vélina á sérstöku kynningarverði ásamt öðrum Volvo Penta vélum. Við sýnum einnig Hiab Foco sjókrana. • Brimborg hf., • Faxafeni 8, • Sími 91-685870. Sómi 660 - nýr fjölskyldubátur frá Báta- smiðju Guðmundar, búinn öflugri Volvo Penta vél og öllum fullkomn- ustu siglinga- og fiskileitartækjum. Sýndur hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, ;s. 685870. ■ BQar til sölu Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna (svart), verð: 10"-12", 1450 settið, 13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur, kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði. Póstsendum samdægurs. G.S. vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744. Ford Econoline 150 ’86 til sölu, ekinn 58 þús, dökkblásans., sjálfskiptur, vökvastýri, 8 cyl., 351 vél, sæti fyrir 11, Starcraft innrétting. Verð 1650 þús. Uppl. í símum 91-84927, 985-24202, 985-25005, 985-21615 kl. 16 -19. Toyota EFi SR 5 Xtra Cab ’85 til sölu, ekinn 48 þús., blár, 2 dyra, beinskipt- ur, 4 cyl., útvarp/segulb., nýir Mudd- erar. Verð 980 þús. Uppl. í símum 91-84927, 985-24202, 985-25005, 985- 21615 kl. 16-19. Til sölu Ford E-250 '84, 6.9 dísil, 4x4 með overdrive, með miklu af auka- hlutum. Bíll í topplagi. Til sýnis hjá S.H. bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, sími 91-45477. Toyota LandCruiser I11988, dísil, turbo, upphækkaður, sóllúga, spil og margt fleira. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti, Akureyri, símar 96-23300 og 96-25484. Audi GT Coupé ’83 til sölu, skoðaður ’89, topplúga, álfelgur, spoiler,' topp stereogræjur. Uppl. í síma 92-13006 og 12639 eftir kl. 17. Mazda 929 station, árg. ’82, til sölu, vökvastýri, sjálfskiptur, centrallæs- ingar, gott stereoútv./kassettut., skoð- aður. Góður bíll, gott verð. Sími 91-40498. enz 280E, árg. ’82, til sölu, rafmagn rúðum, cruisecontrol, sjálfskiptur, >ppbíll. Skuldabréf eða staðgreiðslu- isláttur. Uppl. í sínia 91-44107. Toyota Lite Ace ’86, til sölu, lítur vel út og er í góðu standi, stöð og mælir geta fylgt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 19232 eftir kl. 17. Suzuki Fox ’85, vél V6 2,8, vökvastýri, Dana 30 hásing framan, m/diskabr., 55 aftan, ný 35" dekk, jeppaskoðaður. Uppl. í s. 96-31139 e. kl. 19. Honda Prelulde 2,0 EX, árg.’88, álfelg- ur, aukadekk og félgur fylgja. Uppl. í síma 30842 eða 10085. MMC Pajero ’89, Intercooler turbo dís- il til sölu, tvílitur, ekinn 10.000 km. Get tekið nýjan fjórhjóladrifinn fólks- bíl upp í, helst Toyota Corolla. Uppl. í síma 92-37643 eftir kl. 19.30 GMC Sierra ’84, 4x4, verð 890.000, 750.000 stgr., 6,2 1 dísil, 4 gíra, 38 'A" dekk, diskalæsing að aftan. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78801 og 681510. Pontiac Firebird '86 til sölu. Uppl. gefn- ar á Bílasölunni Start, sími 687848. Ford Econoline '87 til sölu, ljósblár og dökkblár, ekinn 13 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, 8 cyl., 351 vél, útvarp/seg- ulb. Uppl. í símum 91-84927, 985-24202, 985-25005, 985-21615 kl. 16-19. Chevrolet S-10 ’83 til sölu, blásans., ekinn 57 þús, 2 dyra, beinskiptur, vökvastýri, 4 cyl., útvarp/segulb. Verð 530 þús. Uppl. í símum 91-84927, 985- 24202, 985-25005, 985-21615 kl. 16-19. Disil - disil. Volvo 340 GL, árg. ’86, vél nýleg (15 þ. km.) Uppl. í síma 91-19985. Ford Econoline 150 ’84 til sölu, brun- sans., sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl., skemmdur eftir umferðaróhapp að framan. Verð 480 þús. Uppl. í síma 91-84927 og 985-24202, 985-25005, 985-21615 kl. 16 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.