Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989. Spalcmæli 45 Skák Jón L. Árnason Finnski stórmeistarinn Heikki Wester- inen er meðal keppenda á Norðurlanda- og svæðismótinu sem nú stendur yfir í Finnlandi. Hér er staða frá Gausdal í ár þar sem Westerinen hittir á laglegt mát. Hann hafði svart og átti leik gegn Dive: bI m 7Á A 111A i 6 Jt A 5 /m P7\ m 4 A 3 A % A w a A i a ‘ a <á? ABCDEFGH 1. - Dxh3 +! og hvítur lagði niður vopn þvi að 2. gxh3 Bb7 + 3. De4 Bxe4 er mát. Bridge ísak Sigurðsson Oft sjást dæmi þess að sagnhafi þurfi að halda öðrum vamarspilaranum út úr spili og reyni að koma í veg fyrir að hann komist inn. Hitt er öllu sjaldgæfara að vamarspilari lendi í þeirri stöðu að reyna að halda sagnhafa úti. Þó em til nokkur athyglisverð dæmi þess og hér er eitt þeirra. Það kom fyrir á ólympíumótinu í Monte Carlo árið 1976 og var Brasilíu- maðurinn frægi, Gabriel Chagas, í aðal- hlutverkinu í vestur. Sagnir vora einfald- ♦ D4 V D92 ♦ ÁKG84 + G93 N V A S ♦ G73 f G865 ♦ 96 + ÁD75 Norður Austur Suður Vestur !♦ Pass 1 G p/h Chagas spilaöi út spaðakóngi og þegar hann sá blindan vissi hann aö spiiið myndi reynast sagnhafa auðvelt kæmist hann inn til að svina tígli. Austur setti tíuna í spaða sem neitaði gosa og lofaði jafnri tölu í litnum. Chagas spilaði því lágum spaða í næsta slag. Blindur átti slaginn á drottningu og spilaði nú lauf- gosa og hleypti honum og Chagas setti tíuna að bragði! Þá kom nían í laufi úr blindum og enn setti Chagas lítið en drap loks á kónginn er sagnhafi svinaði í þriðja sinn. Chagas tók nú spaðaás og spilaði litlum spaða á níu félaga en sagnhafi henti þjarta og tígli í blindum. Austur tók nú þjartaás og sagnhafi gat nú ekki hent hjartadrottningu í blindum og þegar hjartafjarkinn kom frá austri setti Chag- as tíuna og endaspilaði blindan. Blindur átti nú ekkert nema tígul, tók ÁK, en varð síðan að gefa vestri slagi á drottn- ingu og hjartakóng. Einn niður og snilld- arvöm! w íuaoo V Á43 . ♦ 532 BK9 ar: * ÁK82 V K107 ♦ D107 + K104 Krossgáta Lárétt: 1 námsefni, 5 haf, 7 hiti, 9 veiðarfæri, 10 mistakast, 12 reykja, 13 bjálfi, 14 borðar, 16 ókosturinn, 19 flas, 20 hyskinn. Lóðrétt: 1 meðal, 2 fæði, 3 þjóð, 4 svaraði, 5 veikina, 6 hyggir, 8 inn, 11 kvenfuglinn, 12 æsingur, 15 spýja, 17 eins, 18 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 pakki, 6 fá, 8 öfl, 9 æöur, 10 stórir, 12 sukk, 14 nag, 15 urg, 17 angi, 19 kost, 21 ól, 22 um, 23 stóll. Lóðrétt: 1 pössuðu, 2 aftur, 3 klók, 4 kær, 5 iðinn, 6 fura, 7 ár, 11 Egill, 13 kast, 16 gos, 18 gól, 19 km, 20 tó. Getur hún hringt í þig seinna, hún er í miðjum fyrirlestri. Lalli og Llna Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brana- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. júli - 27. júlí 1989 er í Arbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarf] aröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá Tcl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Efitir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 24. júlí Hudson og dr. Wohltat ræddu stórlán handa Þýskalandi Dr. Wohltat varð sú skyssa á að segja frá tillögunum og nú verður Hudson líklega að fara frá Við eigum ekki að dæma mann eftir hæfileikum hans, heldur því hvernig hann notar þá. La Rochefocauld. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selfjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að taka til hendinni í dag og þér verður mikið ágengt. Samstarfsvilji fólks er góður og þú ættir að nýta þér hann. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Sóaðu ekki fjármunum þínum í vitleysu, vertu á varðbergi í hvað þú eyðir og vertu viss um aö hugmyndir séu ekki bara loftbóla. Happatölur era 9, 17 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er fals í gangi í kring um þig, vertu ekki eins hreinskil- inn og þú ert venjulega í umgengni við fólk. Sýndu enga viðkvæmni ef þú ætlar að hafa áhrif á einhvem. Nautið (20. apríl-20. maí): Samband milh kynja stendur á völtum fótum og er mjög stressað. Taktu einhvem upp á þína arma sem á í erfiðleik- um. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú þarft að sýna einhverjum meira traust en þú gerir. Reyndu að sýna meiri skilning. Reyndu að slaka á með vin- um. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur verið í þeirri aðstöðu að þurfa að gagnrýna gerðir annarra. Taktu máhð ákveðnum tökum, það auðveldar mál- ið fyrir aha aðila.' Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það ríkir einhver óánægja í kring um þig. Reyndu að finna svör viö spumingum þínum, það ætti að létta á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við stressuöum degi. Þú ættir að fylgja ákveðnu skipulagi. Vertu innan um hresst fólk. Happatölur era 6,13 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í frekar viðkvæmu og gagnrýnu skapi og fólk fer auðveldlega í taugamar á þér. Gettu að hvar og hvemig þú segir hlutina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Verkefnin sem þú hefur með höndum núna eru mjög krefj- andi. Orka þín og hugmyndaflug er mjög mikið. Nýttu það sem bestu þú getur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það borgar sig fyrir þig að fylgja verkefhum eftir og klára þau. Hikaðu ekki við að taka smá frí og heimsæKja einhvem sem býr dáhtið langt frá þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjármálin eru í betra standi en þú áttir von á. Þú veröur að gæta tungu þinnar til þess að særa ekki tilfinningar ann- arra. r; '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.