Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Síða 46
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989.
40
Mánudagur 24. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (7) (Raccoons).
Bandariskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Hallur Helgason og
Helga Sigríður Harðardóttir.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Vllli spæta (Woody Woodpec-
ker). Bandarísk teiknimynd.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Bundinn i báða skó (Ever Oec-
reasing Cirdes). Breskurgaman-
myndaflokkur með Richard Bri-
ers í aðalhlutverki. Þýðandi Ólaf-
ur B. Guðnason.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil-
ískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fréttahaukar (Lou Grant).
Bandarískur myndaflokkur um lif
og störf á dagblaði. Aðalhlutverk
Ed Asner, Robert Walden, Linda
Kelsey og Mason Adams. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
21.20 LawrenceOlivierlituryfirfarinn
veg. - Seinni hluti. - Bresk heim-
ildamynd i tveimur hlutum um
einn mesta leikara sem Bretland
hefuralið. i þessum hluta erfjall-
að um líf og starf Oliviers frá
1945 fram að fyrstu árum niunda
áratugarins. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason. Áður á dagskrá 6.
janúar 1985.
23.00 Elletufréttir og dagskrárlok.
16.45 Santa Ðarbara.
17.30 Hulin fortið. Strange in My Bed.
Mynd þessi er byggð á sann-
sogulegum atburðum og segir
frá ungri konu sem lendir í bíl-
slysi og missir minnið. Hún
kannast hvorki við born sín eða
eiginmann. Getur hún laert að
elska mann sinn að nýju? Eða
börnin sín tvö? Áhrifarík og vel
gerð mynd. Aðalhluverk: Lindsay
Wagner, Armand Assante, Dou-
glas Sheehan og Allison Court.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum
og þeim málefnum sem haBst ber
hverju sinni gerð frískleg skil.
20.00 Mikkl og Andrés. Uppátektar-
semi þeirra félaga kemur allri fjöl-
skyldunni í gott skap.
20.30 KæriJón. Dear John. Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur með
gamansömu yfirbragði. Aðal-
hlutverk Judd Hirsch, Isabella
Hofmann, Jane Carr og Harry
Groener.
21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Hollenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk,
Rudy Falkenhagen og Bruni
Heinke.
22.05 Á þöndum vængjum. The Lan-
caster Miller Affair. Framhalds-
mynd í þremur hlutum. Annar
hluti. Aðalhlutverk: Kerry Mack
og Nicholas Eadie.
23.35 Fjörutíu karöL 40 Carats. Gam-
anmynd um fertuga, fráskilda
konu sem fer í sumarleyfi til
Grikklands. Þar kynnist hún rúm-
lega tvítugum manni og á með
honum eftirminnilega nótt. Hún
heldur aftur til New York og snýr
sér að viðskiptum sínum staðráð-
in í því að gleyma ástarævintýr-
inu. En ekki er hún laus allra
mála. Aðalhlutvek: Liv Ullmann,
Edward Albert og Gene Kelly.
’’12.00 Fréttayfirlil Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.Tón-
list.
13.05 í dagsins önn - Að lifa I trú.
Umsjón: Margrét Thorarensen
og Valgerður Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee. Sig-
urlina Davíðsdóttir les þýðingu
sína (27.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað nk. laugardags-
morgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudagskvöldi)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Nammidagur á
Barnaútvarpinu. Umsjón: Sigrið-
ur Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegl - Liszt og
Chopin.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál i um-
sjá Sfiaugstofunnar.
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 4.40) Tónlist., Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Benedikt
Benediktsson talar.
20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjalla-
krilin - óvænt heimsókn eftir Ið-
unni Steinsdóttur. Höfundur lýk-
ur lestri sögunnar.
20.15 Barokktónlist - Vivaldi.
Franceschini, Bach, Telemann
og Hándel.
- Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. Los Rome-
ros leika með St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni; lona
Brown stjórnar. - Sónata fyrir tvo
trompeta og fylgiraddir eftir Petr-
onio Franceschini. Stephen Ke-
avy og Crispian Steele-Perkins
leika ásamt hljómsveit Peter
Holman stjórnar. - Konsert í ít-
ölskum stil eftir Johann Sebast-
ian Bach. Helga Ingólfsdóttir
leikur á sembal. - Triósónata i
a-moll fyrir blokkflautu, óbó og
fylgiraddir eftir Georg Philipp
Telemann. Camerata Köln flytja.
- Forleikur að óperunni Agrip-
pina eftir Georg Friedrich Hánd-
el. The English Consert hljóm-
sveitin flytur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Lisa Páls-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Kristinn R. Ólafsson tal-
ar frá Spáni. - Stómnál dagsins
á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram island. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 lltvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann eru Hlynur Hallsson og
norðlenskir unglingar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bítið kl. 6.01) .
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri)
03.00 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
Rás 1 kl. 21.30:
Sæfarinn sem
sigraði ísland
í kvöld hefst lestur nýrrar útvarpssögu. Hún nefnist Sæ-
farinn sem sigraöi ísland, þáttur um Jörund hundadagakon-
ung. Sagan er eftir Sverri Kristjánsson sagnfræðing. Ey-
steinn Þorvaldsson les.
í þætti þessum rekur Sverrir atburð sem gerðist á íslandi
fyrir réttum 180 árum, sumariö 1809. Þá kom hingaö til lands
danskur ævintýramaöur, Jörgen Jörgensen, í slagtogi með
enskum sjóliðsforingja og gerði stjómarbyltingu. Lýsti hann
sjálían sig hæstráðanda til sjós og lands.
Valdatíö Jörgens fékk þó bráðan enda því seinna um sum-
arið var honum steypt af stóli og veldi Danakonungs endur-
reist En íslendingar haía aldrei gleymt þessum óvenjulega
gesti sem þeir hafa jafnan nefnt Jörund hundadagakonung.
Það skiptust svo sannarlega á skin og skúrir í ævi hans og
var hann loks sendur til Ástraliu í úflegð þar sem hann
endaði ævi sína.
Frásöguþáttur Sverris um Jörund er tíu lestrar og verður
hann fluttur á sunnudagá, mánudags- og þriðjudagskvöld-
um nú um hundadagana.
Rás I
FM 92,4/93,5
21.0C Sveltasæla. Umsjón: Signý
Pálsdóttir (Endurtekinn þátturfrá
föstudegi)
21.30 Útvarpssagan: Sæfarinn sem
sigraði Island. Þáttur um Jörund
hundadagakonung eftir Sverri
Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds-
son byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. .
22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Undir hlíðum eldfjallsins. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við
Sigurð, Flosa og Hálfdán Björns-
syni, búendur á Kviskerjum í Ör-
æfasveit. Fyrri hluti. (Einnig út-
varpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
0110 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks-
son og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
Fréttir kl. 8.00, maður dagsins
kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Al-
bertsdóttir. Neytendahorn kl.
10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur kl. 11.03. Gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhveriis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir á útkikki og leikur nýju lög-
in. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þtjú og Veiðihornið rétt fyrir fjög-
ur.
04.30 Veöuriregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur á rás 1 kl.
18.10)
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sinumstað. Bjarni Ólafur stendur
alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavik siödegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og
lagt þitt til málanna i síma 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. nýoggóð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar
tónlistinni með duglegri hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr I fyrirr-
úmi. Spjallað við hlustendur.
getraunir og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturstjömur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil. E.
15.30 Um Rómönsku Ameriku.Miðam-
eríkunefndin. E.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslif.
17.00 Búseti.
17.30 Við og umhveriið. Þáttur i umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál
á Utvarp Rót.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur í
umsjá Ólafs Hrafnssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Bragi og Þorgeir.
21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu
efni í umsjá Alexanders.
22.00 Hausaskalc Þungarokksþáttur í
umsjá Hilmars Þórs Guðmunds-
sonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn;
24.00 NæturvakL
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Stelnunn Halldórsdóttir.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guönason.
SCf
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndasería.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk-
ur.
19.30 The Jayne Mansfield Story.
Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Boney. Ævintýraseria.
ÍPVIB
13.00 Fatty Finn.
14.30 Carousel.
17.00 Short Circuit.
19.00 Crimes of the Heart.
21.00 Raw Deal.
22.40 Cracking Up.
00.05 Full Moon High.
★ * *
CUROSPORT
*****
12.30 Golf. British Open.
15.00 Hjólreiðar. Tour de France.
15.30 iþróttakynning Eurosport.
17.00 Bilasport. Shell International
Motor Sport.
18.00 Golf. British Open.
19.00 Eurosport - What a Week! Litið
á helstu viðburði liðinnar viku.
20.00 Knattspyrna. Þýskaland gegn
Italiu.
21.00 Box.Ali gegn Norton.
22.00 Rugby.Ástralir gegn Breskuljón-
unum.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Poppþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 High Chaparral. Vestraþáttur.
18.55 Cassie og Co. Sakamálaþáttur.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Discovery Zone.
21.00 Wild World.
22.00 Fréttir, veður og popptónlist.
Eiginmaðurinn Hal (Armand Assante) er skyndilega kom-
inn í þá aöstððu að þurfa að vinna hylli konu sinnar
(Lindsay Wagner) á ný.
Stöð 2 kl. 17.30:
Hulin fortíð
Mynd þessi segir frá konunni Beveriy sem missir minnið
í bilslysi. Lif hennar, sem áður var hamingjuríkt með eigin-
manni og tveim börnum, gjörbreytist við þennan atburð.
Allir nánustu ættingjar konunnar eru henni sem ókunnugt
fólk, hún þekkir hvorki eiginmann sinn, börn né foreldra.
Þessi breyting á Beverly er ekki bara erfið fyrir hana
sjáifa heldur leggst hún mjög þungt á fjölskylduna. Eigin-
maðurinn er skyndilega kominn í þá aðstöðu að þurfa aö
vinna hylli konu sinnar á ný. Sonurinn á líka erfitt meö
að aðlagast breytingunni, dóttirin er eiginlega sáttust við
breytinguna því hin nýja móðir er mun frjálslyndari en sú
gamla.
Andstreymið verður til þess aö Beveriy yfirgefur fjöl-
skylduna tfl að heíja nýtt líf. Hún lendir í ástarsambandi
við mann sem stendur á sama um fortíö hennar og lífiö
virðist brosa við henni. Fjölskyldan hins vegar á í miklurn
erfiðleikum og Beverly finnur sig knúna til að gera eitthvaö
í málunum. -gh
Martin er ákaflega fullkominn að eigin dómi og finnur sig
þar af leiðandi knúinn til að stjórna lifi hinna ófullkomnu.
Sjónvarp kl. 18.50:
Bundinn í báða skó
Ný þáttaröð í breska gamanmyndaflokknum Bundinn í
báða skó hefur nú göngu sína. Hinn gamh kunningi, Mart-
in Bryce, hefur ekki breyst mikið. Hann er enn jafnsann-
færður um að hann sé sá eini sem geti stjórnað lífi sínu og
allra i kringum sig.
Hið daglega líf með Martin reynist Önnu, konu hans, oft
á tíðum erfitt. Hún er ástrík og þohnmóð eiginkona en verö-
ur þó að viðurkenna að hinn nýi nágranni þeirra hjóna,
hárgreiðslumeistarinn Paul Ryman, sé ákaflega aðlaðandi
maður. Martin er hins vegar ekki eins yfir sig hrifinn af
nýja nágrannanum.
Hin kurteisu og óaðskiljanlegu hjón, Howard og Hilda,
eru enn bestu kunningjar hjónanna og koma mikið við sögu
íþáttunumsemfyrr. -gh
Hvernig er hægt að búa til sælgæti sjálfur? Barnaútvarpið
segir þér ýmislegt um það að þessu sinni.
Rás 1 kl. 16.20:
Fyrir saelgætisgrísina
í Barnaútvarpinu að þessu sinni verður gómsætur
nammidagur. Farið verður í heimsókn í sælgætisverk-
smiðju og leyndardómurinn á bakvið gotteríið kannaður.
Síðan verður íjallað um hvernig börn geta sjálf búið tfl
sælgæti með hrærivéhna eina að vopni. Nammi, namm.
Munið svo bara að bursta tennurnar vel, krakkar mínir.
-gh