Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1989, Síða 47
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 1989. 47 Fréttir Lítilli flugvél hlekktist á í Kerlingarfjöllum á laugardaginn. Þegar flugmaöur- inn var að taka vélina á loft brotnaði nefhjólið og skall flugvélin i brautina með þeim afleiðingum að skrúfan og vélin skemmdust. Einn farþegi var um borð en engin meiðsli urðu á fólki. í gær var komið með flugvélina til Reykjavíkur en eftir er að kanna tildrög slysins hjá Loftferðaeftirlitinu. DV-mynd S Hjördís og Sigurbjörg önnum kafnar við að skera spyrður af skreið sem fer á markað á Ítalíu. DV-mynd gk „Fínt að vera úti í sólinni“ - „skreiöarkonur" á Króknum kátar í góöa veörinu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyrt Það væsti ekki um þær Hjördísi Sævarsdóttur og Sigurbjörgu Guð- mundsdóttur þar sem þær sátu í sól- inni undir húsvegg á Sauðárkróki og skáru spyrður af skreið sem innan Skeiðavegur: Tveir bílar gjörónýtir Harður árekstur varð á Skeiðavegi í uppsveitum Ámessýslu á laugar- daginn þegar bíl var ekiö inn á þjóð- veginn í veg fyrir aðvífandi bíl. Báðir bílamir era taldir gjörónýtir og þurfti að flytja alla í bílunum á sjúkrahús. Enginn mun þó hafá verið alvarlega meiddm: - aðeins skramur og mar. í öðrum bílnum vom hjón með tvö böm en aðeins ökumaður í hinum bílnum. Þá valt bíll við Laugarvatn á laug- ardagsmorguninn. Ein stúlka var í bílnum og meiddist hún ekkert en bíllinn er mikið skemmdur. -SM J » H II N (. I II A N (. IIIII II III IIIII SUMARTILBOÐ Á PIANÓUM greiöast á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARSÁRNAHF (LJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERDIR ÁRMÚLI38,108 REYKJAVlK, SlMI 91 -32845 SlMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260 tíðar verður komin á borð Itala. Þær starfa hjá Sandbúðum á Króknum, en það fyrirtæki er með skreiðar- og saltfiskverkun, og sögð- ust kunna vel við starfið. „Þetta er fín vinna og gott að geta verið úti í sólinni," sögðu þær vin- konur. Þær sögðu að reyndar væri það stuttan tíma á hverju ári sem þessi vinna væri stunduð, hana væri ekki hægt að stunda á vetuma og heldur ekki þegar flugur væm á sveimi. En er kaupið gott? „Kaupið er bara eins og í annarri fiskvinnu. Að vísu geta þær sem eru vanar og eru í frystihúsinu haft hærri bónus, en við emm bara með fasta „premíu". Mongolian barbecue Grensásvegi 7 sími 688311 Opiö alla virka daga 18.00-23.30. Laugard., sunnud 12.00-23.30. Þú stjórnar þinni eig- in matseld og boröar eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins KR. 1.280,- (Böm S-12 1/2 verö og yngri 1 /4 verö) Mongolian barbecue Kvikmyndahús Bíóborgin Evrópufrumsýning Toppgrínmyndin GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrín- myndir Gods Must be Crazy og Funny Pe- ople sem eru þær myndir sem hafa fengið mesta aðsókn á Islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. f KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Bíóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til íslands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTÍ LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Laugarásbíó A-salur: Frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima I ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur þvi að eitthvað er meira en skritið við ná- granna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á ann- an endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern timann hafa hald- ið nágranna sina í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Innerspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLECH LIFIR Sýnd kl. 9 virka daga. Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin og mögnuð mynd sem alfs staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sinu að bana eða varð hræði- legt slys? Aðalhlutverk: Meryl Streep og Sam Neil. Meryl Streep var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstj. Fred Schepisi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SÁMSÆRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjörnubíó DANSINN DUNAR „TAP" Gregory Hines, Sammy Davis jr. o. fl. af færustu steppdönsurum Bandaríkjanna I nýjustu mynd leikstjórans Nieks Castle. Dúndurgóð tónlist í flutningi frægra lista- manna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÚPA MÍN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti __________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. I TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200(0 LISTINN VIKAN 24/7-31/7 Brandarinn „Já, þetta er góð athugasemd hjá frúnni. Fyrir utan frábæra lágtíðni- svörun hafa þessir hátalarar þann eiginleika að enginn getur sest á þá.“ SuperVHS Aldahvörf í myndgæðum Super sjónvarpstækin: AV-S250, AV-S280 Með 600 línum NR 1 í heiminum. „Video“ magazine GF-S1000HE: S-VHS upptökuvélin JVC myndbandstæki HR-S5000. Fyrsta S-VHS tækið. HR-D320E.. HR-D400E... HR-D700E... ...GT/FT/KS ________3H/FT/HH/FS .. JPull digit HR-D750EH.........3H/HF/NICAM HRS5000EH.......SVHS/HF/NICAM JVC VideoMovie GR-A30___________.VHS-C/4H/FR/ GR-S77E..........SVHS-C/8H/SB GF-S1000HE..S-VHS/stór UV/Hl-FI Stgrverð 46.900 51800 66.700 77.800 121.600 84.500 123.200 179.500 Stærsta stökk videosögunnar! Ný _ JVC GR-S77 VideoMo BH-V5E...............hleðslutæki í bfl C-P5U.............Æpóluhylki f/EG-30 CB-V22U...........taska f. A30, S77 CB-V32U............. taska f. A30, S77 CB-V300U.......burðartaska/GF-SlOOO BN-V6U...............rafhlaða/60 mín. BN-V7U........endurrafhlaða/75 mín. BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO MZ-350........atefiiuvirkm- hljóðnemi VC-V8961SE....„.....afritunarkapall VC-V826E............afritunarkapall GL-V157U..............JVC linsusett 7S3 ................úrvals þrífótur JVC sjónvörp AV-S280....... ^8'/630U/SI/SS/FS/TT AV-S250..........257560h7SI/SS/FS/TT C-210................. Æl'/BT/FF/FS JVC videospólur E-240ER.............f/endurupptökur E-210ER..............f/endurupptökur &195ER...............f/endurupptökur &180E1R..............fýenduruKitökur JVC hljómtæki XL-ZÖ55__________GS/UV3G/ED/32M/4TO XDM600..............GS/3G/ED/32M/FD XL-M400___________ „ES/3G/32M/FD RX-777™....SurSound útvmagnari/2x80W RX-221--BurJSound útvraagnari/2x35W AX-29H......„Digit. Pure A raagn/2xl20W AX-Z711.....Digit Dynam. A magn/2xlOOW AX-222................jnagnari/2x40W TD-W777.........segulbt/tf/AR/DolB/C TD-W110..................segulbt/tf/ Polk Audio hátalarar Monitor 4A.....................100 W Monitor 5 Jr.................125 W RTA-8T........................250 W SDA-CRS+........................200 W SDAl............................350 W SDAl........................... Ö00W ..........„750 W SDASRS2ÚJ___________ JVC hljóðsnældur FI-60_______________ .normal FI-90................. normal UFI-60..............gæðanormal UFl-90..............gæðanormal UFH-60‘.............. króm XFIV-60............... jnetal R-90.................D AT snælda 10.300 4.500 3.300 6.900 13.800 3.500 4.100 5.700 7.300 1.800 1.600 8.900 8.200 136.700 118.700 55.200 760 700 660 625 38.700 47.200 37.300 61800 27.300 77.90Q 54Ö00 17.600 37.800 17.000 19.600 31.600 49.800 79.100 94.300 133.300 190.300 180 210 240 270 270 440 890 | SÖLUDÁLKURINN Til sölu: GR-45 með fylgihlutum. Sími 42175 (Gunnar). Til sölu: GR-A30 með fylgihlutum. Sími 82299/75904. Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Veður Suðlæg átt, víöast gola en suðaustan- kaldi um landiö suðvestanvert þegar líður á daginn, dálítil súld öðru hveiju sunnanlands en annars skýj- að með köflum. Hiti 9-14 stig að deg- linum á Suður- og Vesturlandi en : 15-20 stig á Norður- og Austurlandi. Akureyri hálfskýjað 12 Egilsstaðir alskýjað 11 Hjarðames skýjað 9 Galtarviti alskýjað 9 Kefla víkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklausturalskýjað 9 Raufarhöfh skýjað 11 Reykjavík súld 8 Sauðárkrókur skýjað 11 Vestmarmaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen súld 10 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfh skýjað 19 Osló léttskýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfh rigning 13 Algarve heiðskírt 19 Amsterdam þoka 17 Barcelona mistur 25 Berlín rigning 18 Chicago mistur 22 Feneyjar þoka 23 Frankfurt þokuruðn. 18 Glasgow mistur 15 Hamborg þokumóða 16 London mistur 20 LosAngeles alskýjaö 18 Lúxemborg þoka 20 Madrid heiöskírt 19 Malaga heiðskírt 27 Mallorca þokumóða 24 Montreal heiðskirt 22 New York léttskýjað 24 Nuuk þoka 5 Orlando skýjað 26 Vín þokumóða 20 Valencia þokumóða 25 Gengið Gengisskráning nr. 138 - 24. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.320 58,480 58,600 Pund 34.545 94,805 91,346 Kan. dollar 49,085 49,219 49,048 Dönsk kr. 7,8837 7,9054 7.6526 Norsk kr. 8,3577 8,3806 8,1878 Sænsk kr. 8,9847 9,0094 8,8028 Fi. mark 13,6230 13,6604 13,2910 Fra. franki 9,0293 9,0540 8,7744 Belg. franki 1,4618 1,4658 1,4225 Sviss.franki 35,4788 35.5761 34,6285 Holl.gyllini 27,1407 27,2152 26,4196 Vþ. mark 30,6214 30,7054 29,7757 it.lira 0,04238 0,04249 0,04120 Aust. sch. 4,3511 4,3630 4,2303 Port. escudo 0.3668 0,3678 0,3568 Spá. peseti 0,4879 0.4892 0.4687 Jap.yen 0,41005 0,41118 0.40965 Írskt pund 81,919 82,144 79.359 SDR 73,8471 74,0497 72,9681 ECU 63,4463 63,6204 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24. júli seldust alls 308.00 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 29.556 27.10 27,00 28,50 Langa 0.5087 28,00 28,00 28.00 Láða 0,176 206.22 195,00 235.00 Koli 0.551 20.00 20,00 20,00 Steinbitur 1.639 17,00 17,00 17,00 Þorskur 250.00 44.56 30,00 49,00 Ufsi 11,23 31,73 10,00 32,00 Ýsa 13,825 73.88 65,00 95,00 Á morgun verða seld 30 tonn af þorski og 30 tonn af karfa. 16|,VTIWAP lAKfiTOR HJÚLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.