Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. Fréttir Sandkom dv Gífurleg hækkun á skattbyrði af beinum sköttum: 4.700 milljónum meiri byrði í ár en fyrir tveimur árum - skatttekjur ríkisins af einstaklingum hækkað um 9 milljarða í allt Eignarskattar einstaklinga eru í ár um 117 prósentum hærri en í fyrra. Þá greiddu einstaklingar um 640 milljónir króna í skatt af eignum sín- um. í ár leggja þeir um 1.390 milljón- ir í ríkissjóð., Undir þessum skattgreiðslum standa um 51 þúsund einstaklingar. Þar af lenda um 5.000 í efra þrepi eignarskattsins og greiða 2,7 prósent skatt. Aukning á skattbyrði einstaklinga kemur berlega í ljós þegar skoðað er hlutfall beinna skatta ríkisins af heildartekjum. Árið 1987 var þetta hlutfall 2,9 prósent en í ár verður það um 5,1 prósent. Skattbyrði einstakl- inga af beinum sköttum ríkisins hef- ur því aukist um þrjá flórðu á síð- ustu tveimur árum. Ef miðað er við heildartekjur eins og þær eru áætlaðar í ár jafngildir þessi hækkun á tveggja ára tímabili um 4.700 milljónum króna. Af þeirri íjárhæð eru um 3.000 milljónir nýir skattar á fyrra ári og uppgjör á stað- greiðslu nú í ágúst. 1.700 milljónir eru síðan ráðgerð skattahækkun í ár ásamt uppgjöri á staðgreiðslu á næsta ári. Þegar hækkun á beinum sköttum einstaklinga til sveitarfélaga hefur verið tekin með í myndina hafa skattar í raun hækkað um 6.500 milij- ónir á undanfórnum tveimur árum ef miðað er við atvinnutekjur í ár. Af þeirri fiárhæð eru um 2.400 nýir skattar í ár en um 4.100 nýir skattar í fyrra. Beinir skattar einstaklinga til ríkis og sveitarfélaga eru áætlaðir í ár rúmlega 24 milijarðar króna. í ár er gert ráð fyrir að söluskattur og aðrir óbeinir skattar verði hærri en ráð var fyrir gert í fjárlögum. Ef litið er til hlutfalls heildarskatt- tekna ríkissjóðs af tekjum einstakl- inga kemur í Ijós að ríkissjóður hefur stækkað hlutdeild sína í tekjum ein- staklinga úr tæplega 30 prósentum í rúm 34 prósent á tveimur árum. Mið- að við heildartekjur einstaklinga í ár jafngildir sú aukning um 9 mill- jörðum króna. -gse 10 gjaldahæstu einstaklingar á Reykjanesi: 1. Sverrir Þóroddsson Sólbraut 5, Seltjarnarnesi 2. BenediktSigurðsson Heiðarhorni 10, Keflavík 3. Matthias Ingibergsson Hrauntungu 5, Kópavogi 4. HelgiVilhjálmsson Skjólvangi 1, Hafnarfirði 5. Þorleifur Björnsson Vesturvangi 48, Hafnarfirði 6. GeirGunrrarGeirsson Vallá, Kjalarneshreppi 7. ÞorvarðurGunnarsson Bræðratungu 5, Kópavogi 8. Karl Sig. Njálsson Melbraut 5, Gerðahreppi 9. PéturStefánsson Eskihvammi 4, Kópavogi 10. Ólafur Björgúlfsson Tjarnarstíg 10, Seltjarnarnesi Austurland: Kaupfélag A-Skaft- fellinga hæst Á Austurlandi er Gunnar Erling Gjaldhæstu félög og fyrirtæki á Vagnsson, Egilsstöðum, gjaldhæsti Austurlandi eru Kaupfélag Aust- einstaklingurinn en hann greiðir ur-Skaftfellinga, Höfn, með tæp- 1.765.353 krónur. Næstir koma Sig- lega 25,2 milljónir í álagningu, Síld- uijón Valdimarsson, Neskaupstað, arvinnslan hf., Neskaupstað, með með 1.741.055 krónur, og Kristinn rúmlega 22,8 milljónir og Kaup- Pétursson, Bakkafirði, með félag Héraðsbúa, Egilsstöðum, með 1.718.225 krónur. tæplega 16,8 milljónir. -GHK Einai Vestörðir: p Guðfinns- son hf. Af Vestfirðingum er þaö Jón Friðgeir Einarsson, Bolungarvík, sem greiðlr langhæstu skattana, eöa rúmlega 7,9 milljónir. Gestur Sigurðsson, Hólmavík, og Sigurjón Guöraundsson, Isafiröi, eru báðir með tæplega 1,8 milljónir. hæstur Einar Guðfmnson hf., Bolungar- vik, er hæst fyrirtækja, með rúm- lega 10,4 milljónir í álagningu. í ööru sætí er Sparisjóður Bolungar- vikur meö 9,8 milljónir og í þriðja sætí er Noröurtangi hf., Isafirði, meörúralega9,6milljónir. -GHK kr. 7.160.060,- kr. 6.519.698,- kr. 5.931.014,- kr. 5.831.230,- kr. 5.397.951,- kr. 4.981.957,- kr. 4.484.451,- kr. 4.211.864,- kr. 3.822.336,- kr. 3.819.803,- Eignaskattur einstaklinga Allartölur 1487 í milljónum mm króna 1987 1988 1989 Skattbyrði einstaklinga af beinum sköttum ríkisins 4,3% 2,9% 1987 1988 1989 Skattar í Reykjanesumdæmi: Kjósarhreppsbúar borga minnst - Garðbæingar mest Samkvæmtupplýsingumfráskatt- Gjöld lögð á einstaklinga, félög og stjóranum í Reykjanesumdæmi er aðra lögaðila nema aUs rúmlega 9,4 meðaltal álagðra gjalda á einstakl- milljörðum. Vegur þar þyngst tekju- inga lægst í Kjósarhreppi, eða 113.871 skatturinn en hann er rúmlega 4 krónur. Meðaltalið er hæst í milljarðar. Útsvarið er rúmlega 2,6 Garðabæ, eða kr. 208.485. Þau sveit- milljarðar, eignarskatturinntæplega arfélög er næst koma eru Seltjarnar- hálfur milljarður og aðstöðugjald nes, með 205.268 að meðaltali á hvern rúmlega 106 milljónir. einstakling. og Bessastaðahreppur, -GHK með 177.971 að meðaltali. Tíu hæstu lögaðilar á Reykjanesi: 1. íslenskiraðalverktakarsf. kr. 516.376.562,- Keflavíkurflugvelli 2. Sparisjóður Hafnarfjarðar kr. 45.352.416,- Strandgötu 8-10, Hafnarfirði 3. Varnarliðið kr. 42.836.111,- Keflavfkurflugvelli 4. BVKO - Byggv, Kópavogs hf. kr. 39.710.592,- Nýbýlavegi 6, Kópavogi 5. Hagvirkihf. kr. 31.903.718,- Skútahrauni 2, Hafnarfirði 6. Islenskaálfélagiðhf. kr. 27.142.913,- Straumsvík 7- Deltahf. kr. 23.141.318,- Reykjavíkurv. 78, Hafnarfirði 8. Dverghamarsf. kr. 19.418.886,- Gerðum, Gerðahreppi 9. Félag vatnsvirkja hf. kr. 15.505.146,- Hafnahreppi 10. MálaraverktakarKeflavíkurhf. kr. 15.418.224,- Keflavíkurflugvelli Norðurland vestra: Kaupfélag á toppnum Af fyrirtækjum á Norðurlandi vestra greiðir Kaupfélag Skagfirð- inga, Sauðárkróki, langhæsta skatta. Skattar þess eru tæplega 21,8 mHljón- ir. Þormóöur rammi, Siglufirði, og Síldarverksmiðjur ríkisins, Siglu- firði, koma næst, hvort fyrirtæki með rúmlega 9 milljónir í álagningu. Sveinn Ingólfsson, Skagaströnd, er sá einstaklingur sem greiðir hæsta skatta, rúmlega 2,2 milljónir. Birgir Þorbjömsson og Guðjón Sigtryggs- son, báðir frá Skagaströnd, em núm- er tvö og þrjú með 2 milljónir og 1,8 milljónir. -GHK Þingmannabökur Semkurmugt crvarnýlcga opnaðurveit- ingastaður í Mjóddirmisem heitir því ltaal- varlcga nafni Á Alþingi. Nafn- giftin hefur farið fyrir brjóstið á stjór- um Alþíngis og er ekki séð fy rir cnd- ann á því. Á meðan er veitingastaður- inn öllum opinn ogþarf ekki að kjósa neinnþarmn. Matseðillinn er nokkuö skemmtí- iegur mcð sterkum tilvísunum niður á AusturvölL Þar heitir td. einn rétt- ur Ólafsbaka sem er einfold flatbaka meö sósu og osti. Albertsbaka er hins vegar flóknari og er þar að auki vind- ill mnifalinn. Þorsteinsbakan er með miklum lauk. Jóhönnubaka er með húsbréías veppum (bvað s vo sem það nú er) og Halldórsbakan að sjálfsögðu með sjávarréttum. Fyrir þá sem ekki vilj a borða eftir flokkslínum er hægt að fá flatböku utan flokka. Er álegg á henni aö sjálfsögðu sjálfkjörið. Ef útlendingar eins og Islendingar I viöskipta- blaðiMorgun- bLaðsinsmátti finnaskemmti- legafréttþar semþeir veltaþvífyrir sér hvað við íslendingar gætum orðið ríkir ef útlendingar höguðu sér eins og ríkir íslendingar í útlöndum. Mogginn hefur, með öðrum orðum, reiknað út að ef útlendingar standa sína plikt og eyða eins miklu hér á landi og við íslendingar, þegar við erum á ferðalögum, þá gætu tekjur af ferðamönnum aúkist um 2.700 milljónir króna á ári. En samkvæmt reglunni að allt sé ódýrt í útlöndum en dýrt hér á landi er varla von tíl þess aðþað breytistí nánd. Er von- andi að Mogginn haldi áfram þessum útreikningum áþvíhvað'ríðgætum verið rík.Mætti ekki t.d. reikna út hvað við íslendingar værum rítór cf Bandarílgamenn ætu jafnmikinn fisk ogvið? Borgið Merði skattana hrosandi . Mörður Árnason. fyrr- verandirit- stjóriÞjóðvilj- ans, liefurnú veriðraðinntil fjármálaráðu- neytisinsógá hann að sinna „sérstökum verkefn- um“ á vegum ráðuneytisins. Hefur Olafur Ragnar þar tekið einn sinn dyggasta stuðningsmann úr flokk- spotti Alþýðubandalagsins undii- sinn vemdarvæng. Eitt þeirra verk- efna, sem Mörður á að taka að sér, lýtur að skattheimtunni en ný af- brigði hennar em vinsæl hugðarefhi ráðuneytismanna þessa dagana. Verkefnið, sem Mörður á að taka að sér.hcfurvinnuhcitið: Borgiðskatt- ana brosandi. Áþar væntanlega að gera þjóðina betur hæfa andlega til aðgreiðaskatta. Enn skiptum framkvæmda- stjóra listahátíðar N'jrfrniii kvæmdastjóri hefurverið ráöinnfyrir listahátíðsem verðuránæsta ári.Þaðerlnga BjörkSólnes, dóttir Júlíusar Sólnes. Hún tekur við af Valgarði Egilssyni lækni sem reyndar tók við aflngólfi Guðbrands- sy ni feröaskrifstofufrömuði. Undirbúningur listahátíðar er nú að komast á fuÚan skrið en þegar heftir fýrsta bakslagið duniö yfir. Þaö var þegar Herbert von Karajan hljómsveitarstjóri lést en samkvæmt heimildum Sandkoms vom samn- ingaviðræður við hann komnar vel á skrið og alit útlit tyrir að hann kæmi álistahátíð. Umsjón: Siguróuf Már Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.