Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989.
13
Þorleifur Guðlaugsson skrifar. hjákátlegt sem þar kom fram. liöann sem hringdi til Bylgjunnar
Égsémigknúinntilaðgagnrýna Þar var td. verið að gagnrýna og vildi ekki gefa upp hvort hún
ykkur svolítið á útvarpsstöðinni mann sem var á móti því háttalagi fengi eða fengi ekki frían hlifðar-
Bylgjunni. Þar er nú fyrst til að Qugfreyjanna aö boða til verkfalls. fatnað. Ég skil hana vel, því svo
taka er þið eruð stöðugt að leiðrétta Ég heyrði ekki hvað sá maður haföi lítið brot er það í samanburði við
fólk, þótt það segh Góðan daginn sagt í fyrstu. En honum var svaraö einkennisbúning flugfreyja. -
eða góða kvöldið. - í mínum huga fullum hálsi, jafnvel dæmdur Henni gramdist launamismunur-
er varla hægt að segja "gott kvöld" óhæfur atvinnurekandi, en mér inn milli hennar og flugfreyja, en
að sumrinu til, eftir nákvæmum skildistaðhannværiúrþeirraröð- fataðistíaðfærarökfyrirmisræm-
timamörkum, og á því ekki að gera um. - Maðurinn mun þó einungis inu, og gafst upp við að rökræöa.
viö þetta athugasemd með þeim hafa verið að verja fyrirtæki, al- Þessi stúlka var niðurlægð af
hætti sem gert er hjá ykkur. mennt talað, gegn þeim yfirgangi nokkrum viðmælendum sijóm-
I þættinum „Reykjavík síðdegis1', sem nú fáerist í vöxt. anda þáttarins Reykjavík síðdegis.
sem er undir sijóm konu virðist Flugfreyjur sækjasteftirstarfinu - Ung stúlka komst einnig að í
vefa talsverð viðkvæmni gagnvart og þykjast talsvert hátt komnar í þættinum og kvartaði um notkun
athugasemdum þeirra er hringja metorðastiganum og hafi því vald blótsyrða, en blótaði svo sjálf í út-
inn til þáttarins. - Ég tek dæmi af til kröfúgerða, án tillits til þess að sendingunni. -Bylgjaner aðmörgu
þætti sem ég hlýddi á er kom heim gera fyrirtækjum sinum erfiðara leyti góð útvarpsstöð og hlusta ég
úr vinnu hinn 21. júlí sl. Þá stóðu fyrir í samkeppninni við erlend mikið á hana, jafnvel meira en á
yfir hrókaumræður um sokkabux- flugfélög. aðrar stöðvar. Én þar er líka margt
ur ílugfreyja, og var margt nokkuð Að lokum vil ég minnast á sjúkra- sem þyrfti lagfæringar viö.
FATASAUMUR
SAUMANÁMSKEIÐ
Saumanámskeið er að hefjast fyrir byrjendur og
lengra komna. Góð aðstaða, vélar og overlock á
staðnum. Allir velkomnir.
Uppl. og innritun í síma 18706 og 21719.
Ásgerður Ósk Júlíusdóttir
klæðskeri
HVERVANN?
TVÖFALDUR POTTUR
- næsta laugardag!
Vinningsröðin 29. júlí:
Flokkun myndbanda, t.d. eftir efni, myndi auðvelda fólki leitina að réttu spólunni.
■
Efni á myndbandaleigum:
Flokkun nauðsynleg
Ó.A. skrifar:
Ég er einn þeirra mörgu sem skipta
talsvert viö myndbandaleigur, eink-
um vegna þess að efni þaö sem Ríkis-
sjónvarpiö býöur upp á er allsendis
ófullnægjandi og raunar afar
ómerkilegt, jafnvel um helgar.
Tvær myndbandaleigur eru í ná-
grenninu þar sem ég bý og notfæri
ég mér það aö sjálfsögðu. Þaö eru
hins vegar mikil óþægindi fyrir viö-
skiptavini myndbandaleiganna aö
ekki skuli vera flokkað niður það
efni sem á boðstólum er, líkt og á
bókasafni.
Ég er nú ekki að segja aö ná-
kvæmnin þyrfti að vera alveg sam-
bærileg en engu aö síður. ákveðin
flokkun sem styðjast mætti við. Það
mætti t.d. hafa kvikmyndaðar skáld-
sögur á einum staö, leynilögreglu-
myndir á öðrum og gamlar myndir
eftir þekkta höfunda á enn öörum,
gamanmyndir sér og nýjustu mynd-
irnar sér.
Ég hef séð þetta á einhverri mynd-
bandaleigu þar sem ég kom en man
ekki hvar það var. Þetta var til fyrir-
myndar og auðveldaði leit að því sem
maður hafði áhuga fyrir. - Ég skora
á eigendur allra myndbandaleiga að
taka upp þann hátt að flokka mynd-
böndin effir efni, höfundum efnis eða
hverju öðru sem hentugt þætti. Þetta
gætu svo myndbandaleigur auglýst
svo að maður viti hvar maöur fær
þessa þjónustu. Þaö getur flýtt fyrir
viðskiptunum og maður fer þá gjam-
an þangað fremur en annaö þar sem
þetta er ekki framkvæmt.
Ástvinir og minningargreinar
Anna skrifar:
Ég vil taka undir orð Þórðar Ás-
geirssonar um ástvinamissi og
minningargreinar, sem birt voru í
DV hinn 21. júlí undir fyrirsögninni
„Þegar ástvinur deyr“ sem svar viö
bréfi Ástu Jónsdóttur og birtist í
lesendadálki 18. júlí undir yfir-
skriftinni „Mikil er vinnugleðin -
Smekkleysa í minningargreinum".
Ég er sammála Þórði um (tekið
orðrétt úr grein hans) að „þegar
fólk er í þessu hugarástandi og
skrifar um hinn látna, er það oft
bundið tilfinningalegum böndum."
Þó er ég einnig sammála Ástu um
þaö að oflof um hinn látna er gegn-
umgangandi í minningargreinum.
Ég spyr hins vegar: Hver vill tala
illa um hina framliðnu? - Ekki ég!
- Viö deyjum öll einhvem tíma, og
mér persónulega finnst það góö til-
finning að vita það aö nánir vinir
og venslafólk skrifi um allt þaö
góöa sem hinn látni haföi til að
bera og undanskilji ekki allt þetta
um „handan móðunnar miklu",
eins og Ásta orðar þaö.
Ef þú ert aö kveöja vini og ástvini
fyrir langferð, þá kveður þú þá með
góðum orðum og tjáir tilfinningar
þínar og ást þína í garö þeirra, al-
veg eins og þegar þú sest niður og
skrifar minningargrein um vin eða
ástvin, sem látinn er.
Og Ásta. Ég er ekki sammála þér
um bústaði hinna framliðnu, hina
jarðnesku iðju þeirra, eins og þú
segir í greininni, því ég held að
innst inni vitum við öll aö „eitt-
hvaö" tekur við eftir þetta líf, og
þess vegna bemm við hinum látnu
gott orð og tölum um „bústaði"
hinna látnu.
Og ekki er verra aö hafa eitthvað
að gera hinum megin, því við ís-
lendingar eram vinnuglaðir og höf-
um, ekki síst síðasta ár, þurft að
hafa mikið fyrir því að geta lifað.
Ég efast því ekki um, að ef eitthvað
er til, sem heitir „líf eftir þetta líf‘,
þá lifum við því varla frítt, fremur
en í þessu lífi.
Þetta er jákvætt og ofur eðlilegt.
En allir mega haía sína skoðun á
málunum og misjafnt hvað fólki
finnst um ýmis málefni, eins og
lesendadálkar DV hafa margsinnis
sannað.
1X1 -1X1 -21X-XXX
Heildarvinningsupphæð: 162.439 kr.
12 réttir = 113.708 kr.
Enginn var með 12 rétta - og því er tvöfaldur pottur núna!
11 réttir = 48.732 kr.
6voru með11 rétta-ogfærhver8.121 kr. ísinnhlut.
iqÖTKAUPMENN!
Með SpÉHomat
skurðtækinu getið þið
framleitt allt að 108 stk.
af nákvæmlega jafnstór-
um grillpinnum á aðeins 25 mínútum.
riiistos hr
KRÓKHÁLS 6 S(MI 671900