Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. Spumingin Lesendur Ertu sátt(ur) við skrefataln- ingu Pósts og síma? Hulda Jónsdóttir: Nei, það er ég ekki. Sigurður Smárason: Já, svona nokk- uð. Ég bý á Akureyri og þarf mikið að hringja til Reykjavíkur. Páll Halldórsson: Já, ég kann ekki annað ráð. Jón S. Benediktsson: Nei, mér finnst það ættu að vera mun fleiri mínútur í skrefinu. Áslaug Ásmundsdóttir: Mér finnst orðið afitof dýrt að hringja út á land og var það þó dýrt fyrir. Hörður Björnsson: Já, ég held að ég sé nokkuð sáttur við hana. Skattheimta fram og til baka: Avísanir um land allt Látum nú vera að skattgreiðendum séu sendar ávísanir vegna ofgreidds tekjuskatts, það er viðtekin venja í mörgum löndum, og er ekki annað en það sem reglumar um stað- greiðslukerfi skatta segja til um. - Hitt, að senda 800 milljónir í ávísun- um til rúmlega 22 þúsund aðila vegna einhvers sem heitir „vaxtaafsláttur“, „húsnæðisbætur" upp á tæplega 700 milljónir til um 13 þúsund aðila og 770 milljónir vegna „barnabóta" - og „barnabótaauka" til tæplega 70 þús- und manns (þar af 31 þús. hjóna) er náttúrlega þvílíkur fáránleiki og mgl að stjómarfarinu hér verður ekki líkt við annað en algjöra „tragí- kómedíu". Hinir, skattgreiðendur sem ekki eiga bömin og einhleypingarnir bamlausu - og skuldlausu, þeir greiða skattana. Tekjuskattinn, eignaskattin og eignaskattsviðauk- ann sem gerir ríkissljórninni kleift að leika sér með skattheimtu, fram og til baka og senda ávísanair um land allt. Og vantekinn tekjuskattur kemur svo á móti öllu klabbinu og er hann hærri! en sem nemur endur- greiðslum úr kerfinu. Hins vegar er vantekinn og oftekinn tekjuskattur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir, þannig að mun meira fer úr ríkis- sjóði en áætlað var!! - Sjá menn nú ekki vitleysuna? En hjá Gjaldheimtunni vinna ungl- ingar og sumarvinufólk upp um alla veggi og á gólfinu við að flokka ávís- anir í „Odda“-kassa, því ekki er hætt- andi á að rúmlega hundrað þúsund manns verði að afpanta sólarlanda- ferðir eða hætta við aðrar „transak- sjónir“ í fjármálalífinu vegna örlætis ríkisstjómcirinnar! Skattgreiðandi skrifar: Það eru ekki færri en hátt á annað hundrað þúsund manns sem fá sendar ávísanir í byrjun ágúst frá fjármálaráðuneytinu og nemur sú upphæð um þremur og hálfum millj- arði króna. - Þarna er um að ræða endurgreiðslu á ofgreiddum tekju- skatti, bamabætur, bamabótaauka og húsnæðisbætur. Um þetta er tilkynnt í Morgun- blaðinu í baksíðufrétt undir fyrir- sögninni „Landsmenn eiga von á glaðningi frá skattyfirvöldum". Fyr- irsögnin verkar eins og rós í hnappa- gat ríkisstjómarinnar. - Þeir eru heppnir í ríkisstjóminni að hafa ráð- herra sem á innhlaup hjá Mogga! Ég segi nú hins vegar einfaldlega: Mikil óskapleg ógæfa ætlar þessi ríkistjóm að verða þjóðinni. En fólkið, viðtakendur ávísananna, á annað hundrað þúsund manns, glotta við tönn, taka við fegins hendi og hóka sig í sólarlandaferð hjá næstu ferðaskrifstofu. Fréttir herma líka að bókanir í slíkar ferðir hafi tekið við sér. Allt upp á væntanlegan glaðning frá ríkisstjóminni, ef að lík- um lætur. Unnið á gólfinu. - Ávísanir flokkaðar i „Odda“-kassa. H.G. skrifar. - Orðprúður maður, Steingríraur Okkar skatta- og veisluglaða rík- Joð. En samt verð ég að segja að isstjórn stendur nú fyrir stórútsöl- ég hefi mætur á þeim manni. Sá um, m.a. á banka þjóðarinnar og er nú ekki oft í útlandinu. Ýmist fjaUaiömbum. Þegar ég leit á þtjá sér maður hann vera að sprengja ráðherra mína, skælbrosandi, að gijót í jarðgöngum fyrir norðan eða skoða úrvalskjötið sneitt og snyrt, þá að telja fénað bænda, nú eða þá stóðst ég ekki mátiö, og hlýddi kalii önnum kafinn við að styrkja varnir kaupfélags mins sem augiýsti landsins norður í Koibeinsey. „ódýra“ kjötiðhansÓlafsRagnars. Svo er bara ein spuming í lokin þá var nú ekki ónýtt að fá upp- sem beina verður til bænda og skriftmeistarannaaöhinumgimi- meistara Qallalambsins: Hvernig legustu kjötréttum alla daga vik- líst þeim á söluhorfur dilkakjöts í unnar, ýmist steiktum í vím eða haust? - Við sem gegndum kaili þaö drukkið með ljúfmetinu. hinna brosmildu landsfeöra og er- Ég sá í einhverju blaði að við umnúmeöallarfrystikiskurMlar neytendur værum búnir að borga af stjómarkjöti - eigum við útsölukjötið samkvæmt samning- kannski að bíða næstu útsölu á um við ríkið! - Þetta sagði Stein- ársgömlu fjallalambi? grímur Joð, að væri „argasta iygi“. Með fótbolta á öðrum fæti Kvenréttindafári lokiö: Aftur á byrjunarreit Ólafur Jóhannsson skrifar: Ég horfði á sjónvarpsþáttinn Uglu- spegil sunnudaginn 23. þ.m. undir stjóm Helgu Thorberg sem tekur gjarnan fyrir einhver atriði tengd kvennabaráttunni hér á landi og margfrægu að endemum. Þarna hafa komið fram konur sem em óánægðar meö lífið á einhvern hátt, kannski ekki fundist þær vera nógu mikið í sviðsijósinu, sumar þóst vera með áhyggjur vegna sifjaspella eða af því að reglum um kyngreiningu í at- vinnuauglýsingum sé ekki fylgt eftir o.s.frv., o.s.frv. Þetta var hinn fróðlegasti þáttur aö flestu leyti þótt enn væri sama vandamálið brotið til mergjar; af hveiju ekki fleiri konur í háu stöðun- um - í fréttunum - í ráðherrastöðum og svo mætti lengi telja. Þarna kom svo fram ein þeirra kvenna sem fyrr- um vildi fyrir alla muni hafa enda- skipti á hlutunum, vera „maður“ í endingu samsettu orðanna, eins og t.d. Þóra þingmaður, Katrín kaup- maður eða Skúlína skólastjóri. En nú bar nýrra við. Þessi viðmæl- andi og þekkta kvennalistakona var nú albúin að játa að þetta hefðu allt verið mistök frá upphafi. - Auðvitað átti aldrei að kalla konurnar annað en konur, þær væru engir „menn“! Það á að kalla konur á þingi „þing- konur“ enda gera þær kvennalista- konur það sjálfar og ótilneyddar. Þessi þáttur, sem sýndist meira eða minna heiðarleg tilraun til að halda uppi merki kvenna og um leið að vekja samúð meö fjarveru þeirra í fréttum fjölmiðlanna, var að mínu mati endanlegt uppgjör við kvenrétt- indafárið sem hefur tröllriðið flest- um innlendum útvarps- og sjón- varpsviðtalsþáttum sem konur hafa stjórnað mörg undanfarin ár. Nú eru íslenskar konur „back to normal“ á nýjan leik, komnar á byij- unarreit. Hverju þær taka upp á næst er flestum huhn ráögáta. En gott er til þess að vita að þær eru þó (flestar) orðnar konur aftur en ekki karlaígildi. Er unnt að bjarga Dómkirkjunni? Kona í Kópavogi skrifar: Nú finnst mér mælirinn vera full- ur. Sumargluggi Sjónvarpsins er fót- bolti og aftur fótbolti. - Þessi blessað- ur Sumargluggi er vægast sagt óvin- sæll á mínu heimili og litla dóttir mín sagði: „Mamma, ég er hætt að horfa á Sumargluggann, það er alltaf fótbolti.“ Fyrst var Frístund hluti af Sumar- glugganum, gjörsamlega misheppn- uð, og svo heldur áfram fótbolti sunnudag eftir sunnudag. Hvemig er það, er skilyrði þess að vera stjórn- andi í bamatíma eða íþróttatíma í Sjónvarpinu að vera fóboltaaðdá- andi?? - Þessi stööuga fótboltasýning er orðin, vægast sagt, þreytandi. Myndin, sem bömunum okkar er sýnd, er karhnn með fótbolta á öör- um fæti og veldissprota í hendi á meðan konan er með skúringarfótu í annarri og sleif í hinni - með báða fætur samvaxna eldhúsgólfinu. Stöð 2 sýnir líka þessa mynd en bamatímarnir þar em ekki alveg eins gegnsýrðir af fótbolta. Aftur á móti leyfa þeir sér á Stöð 2 aö marg-, marg-endursýna sömu barnamynd- imar sem reyndar á nú viö um allt - eða svo til allt - þeirra efni. Hvemig væri að brjóta þessa hefð næst þegar kynningarfígúra í barna- tíma verður búin til og koma meö eitthvaö nýtt, í takt við tímann, og sleppa þessum kyngreindu skilaboð- um?. Það eru th bamabækur um strákinn hann Tuma. Ein þeirra heit- ir „Tumi bakar köku“ og er hann sýndur þar að baka með pabba sín- um. Það er kominn tími til að hugsa um þessi mál og sérlega þar sem böm eiga í hlut. Hlustið á það sem Sigrún Stefánsdóttir hefur að segja og eins er Ugluspegih tímabær þáttur. Lúðvíg Eggertsson skrifar: Mikið hefur verið rætt um hús- næðisskort Alþingis. Þó má segja, að dijúgur skerfur miðborgarinnar sé þegar kominn í vörslu þeirrar stofn- unar. - En nú vilja þingmenn fá Hót- el Borg sem í nærfeht sex tugi ára hefur verið samastaður, ekki aðeins Reykvíkinga heldur annarra sem hingað koma, utan af landi eða úr öðram heimshlutum. Hún er vissulega hjarta höfuð- borgarinnar. Það er fáránlegt af þingmönnum að ásælast Hótel Borg og ekki líklegt til að auka á vinsæld- ir þeirra - sem era litlar fyrir. - Al- þingi á margar byggingarlóðir sem henta betur th þeirra þarfa. Alþingi hefst ár hvert með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Heyrst hefur að alþingismenn heimti kirkj- una aUa árið um kring. - Veröur henni bjargað frá ógæfunni? Hringið í síma milli kl. 14 og 16, eða skrifið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.