Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast Ábyggileg og þrifin ung hjón œeð eitt barn óská eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. í s. 91-652206 og 92-14105. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ég er 23 ára nemi í KHÍ og bráðvantar íbúð á leigu fyrir mig og dóttur mína, húshjálp kæmi vel til greina. Uppl. í síma 678286. Óska eftir að leigja 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 34854 e.kl. 20. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á höfuðborg- arsvæðinu frá 1. september. Uppl. í síma 50428. Löggiltir' húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-14518. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð í Hafiiar- firði, höfum 4 herb. íbúð til leigu eða sölu á Isafirði. Uppl. í síma 91-50384. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði i Kópavogi, 4-5 herb. Uppl. í síma 40275 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæði Sanngjörn leiga. 350-500 kr. pr. ferm (langtímaleiga). Við Stórhöfða ofan- verðan er til leigu húsnæði á jarð- hæðum og 3. hæð sem henta ýmiSs konar starfsemi: Heildsölum, bílavið- gerðum, bílaþvotti, áhaldaleigu, smá- iðnaði, blikksmiðjum, verkfræðistof- um og arkitektastofum. Hægt er að aðlaga húsnæðið þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar aðkomu og lagnir, stærðir frá 100-1300 ferm á hverri hæð. Uppl. veittar í síma 12729 milli kl. 14 og 15 og á kvöldin. Bilskúr til leigu í Háaleitishverfi, upp- hitaður með rafinagni. Á sama stað er Honda Civic til sölu, árg. ’87,5 gíra, ekin 36 þús. Uppl. í síma 21029. Bilskúr i Garðabæ til leigu, hentugur sem geymsla fyrir búslóð o.fl., annað kæmi til greina. Uppl. í síma 53569 e.kl. 19.30. Til leigu 200 m2 iðnaðarhúsnæði við Eirhöfða í Reykjavík, leigist til 1. feb., laust nú þegar, hagstæð leiga. Uppl. í síma 25775 og 673710 á kvöldin. Til leigu gott 66 m2 verslunarpláss í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5870. Trésmiðaflokkur óskar eftir 50-60 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu, helst mið- svæðis. Uppl. í síma 985-31055 á dag- Verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði, ca 100 fm, til leigu í miðborginni. Uppl. í síma 91-30834. ■ Atvirma í boöi Þvottahús. Rótgróið þvottahús vill ráða góðan starfskraft til almennra starfa. Um er að ræða 50% starf í ágúst og síðan fullt starf eftir það. Vinnutími frá kl. 8-16. Æskilegur ald- ur 25-50 ára. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. eru veittar á skrifstofu okkar. Teitur Lárusson starfsmanna- þjónusta, Hafnarstræti 20, s. 624550. Bókhaldsstofa óskar eftir starfskrafti, skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu í tölvufærðu bókhaldi, hafi til að bera sjálfstæði og frumkvæði og geti hafið störf nú þegar. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-5846. Lítið fiskverkunarfyrirtæki óskar eftir að ráða röska og samviskusama starfskrafta, vana snyrtingu og pökk- un, í vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5871. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí, vaktavinna. Einnig óskast starfskraftur til ræstinga strax. Hafið samband við auglþjónustu DV í sírna 27022. H-5862. Óskum eftir ráðan morgunhressan starfskraft í samlokugerð okkar að Skipholti 29. Daglegur vinnutími frá kl. 06-14. Nánari uppl. í síma 91- 623490/91. Blaðaútgáfa óskar eftir vönum manni til að sjá um sölu auglýsinga. Ákvæð- is vinna, góð laun í boði. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-5863. Danskur skrúögarðyrkjumeistari óskar að ráða skrúðgarðyrkjumenn strax. Uppl. í síma 34591 í dag milli kl. 21 og 22._______________________________ Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstingastarfa á veitingastað í mið- bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5858. Ef þú ert ein eins og ég og ert á aldrin- um 45 ára til 55, reglusöm og langar til þess að lifa Jífinu lifandi, eigum við þá að tala saman og vita hvað við fáum út úr því? Ég á íbúð og bíl og er í öruggri vinnu. Kannski svarar þú þessu. Svar sendist afgreiðslu DV, merkt „I fúllri alvöru 5859“. Maður um þrítugt óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 25-30 ára með tilbreytingu í huga. Mynd æskileg, en ekki skilyrði. Sendist DV, merkt „Til- breyting 5867“. Kermsla Au pair óskast til Chicago í ca 1 ár, 18 ára eða eldri. Uppl. í síma 91-53390. Óska eftir aðstoð í frönsku fyrir ágúst- próf. Sími 73532. Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Verð í Reykjavík 1.-4. og 8.-13. ágúst, spái í tarrot, lófa og talnaspeki. Tíma- pantanir í síma 98-22018 og 91-35548. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Hreingernigarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 35714. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og hjá fyrirtækjum. vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 687194. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Vantar færan vélamann í heyskap, hálf- an mánuð til þrjár vikur, frá 8. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5864. Vantar vanan mann á JCB traktors- gröfu. Æskilegt að viðkomandi hafi meirapróf. Uppl. í síma 985-28042 og 674194. Öryggisvörður. Öryggisvörður óskast til starfa. Unnið í viku og frí í viku. Um er að ræða næturvaktir. Tilboð sendist DV, merkt „Öryggi 5868“. Múlaborg. Starfsfólk vantar í heilar og hálfar stöður. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 685154. Roskinn starfskraftur óskast til að vera hjá aldraðri konu hálfan daginn. Uppl. í síma 15735 eftir kl. 17. Smiðir óskast. 1-2 smiðir óskast, næg atvinna. Uppl. í síma 985-28580 og 671046. Starfskraftur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. ■ Atvinna óskast 42 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu, helst í Hafnarfirði eða nágrenni, ekki skilyrði, vanur bæði til sjós og lands. Uppl. í símá 54527. 17 ára piltur óskar eftir vinnu í vetur, ýmislegt kemur til greina, hefur bíl- próf. Uppl. í síma 42449. 25 ára gamall maður óskar eftir mik- illi vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 82844. ■ Bamagæsla 13-14 ára unglingur óskast til að gæta 2ja barna, kvöld og kvöld, verður að búa nálægt Asparfelli. Uppl. í síma 91-673810. Athugið! Get tekið eins árs og yngri börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, er í neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma 71883. Rúmlega 2 'A árs tviburasystur vantar góða stelpu til að fara út með sér fyrri part dags. Búa í Vesturbænum. Uppl. í síma 91-624582. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarbiað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Fullorðinsvideomyndir til sölu. Vin- samlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „C-5779". ■ Einkamál ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. 42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingemingar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. . Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Emm með kraftmiklar háþrýstidælur, gemm við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gemm föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295._______________ Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firmm þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á steyptum mann virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó verktakar, s. 673849,985-25412,616832 Allt muglig mann. Alls konar þjónusta. Hringið í síma 91-624348 (Oli), milli kl. 16 og 20 alla daga. Láttu reyna á það. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf., Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Trésmiður. Nýsmiöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. M Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vignir Sveinsson ökukennari auglýsir! Get bætt við mig nokkrum nemendum sem geta byrjað strax. Kennslubifreið M. Benz. Hs. 676766, bílas. 985-24222. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, 'mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo '89 og Kawasaki SR/Honda CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjamason, vs. 985-21451, hs. 74975. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum. 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, iaugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Túnþökur og mold. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til söíu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 óg 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Garðaeigendur - húsfélög. Tökum að okkur alla garðavinnu, bæði nýbygg- ingar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellulagnir á plönum og stígum, gras- þakningar, hleðslur, girðingar, ásamt allri jarðvinnu. Útvegum efni, gerum verðtilboð. Islenska skrúðgarðyrkju- þjónustan, Sími 19409 alla daga og öll kvöld Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, tyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Ábnenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Við dýrir, nei, nei! Við erum þessir ódýru sem tökum að okkur garðslátt, hellulagnir, leggja túnþökur og losum ykkur við illgresið úr beðum með góð- um og fallegum Bláfjallasandi. S. 670733, Stefán, 46745, Gunnar, e. kl. 18. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur. Tökum að okkur lóða- standsetningar, garðabreytingar, hellu- og hitalagnir. Fagmenn. Garð- tækni sf., sími 21781 e.kl. 19. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún- þökusala Guðjóns, sími 91-666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-32225 og 9143843. Geymið auglýsinguna. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Uppl. í síma 79694. ■ Til sölu I takt, Laugavegi 60, 2. hæð. Stórútsala á góðum fatnaði: dragtir, 2000, kápur, 2000, kjólar, 1500, buxur, 1000, skyrt- ur, 1000. Tilboð, 4 flíkur, 3000, 7 flík- Þrykkjum allar myndir á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póstversl- unin Prima, Bankastræti 8, simi 623535. Whirlaway eldhússorpkvörnin eyðir matarleifum á hreinlegan, einfaldan og fljótlegan hátt. Með rennandi vatni hreinsar hún sig sjálf. Whirlaway býð- ur upp á sorpkvarnir fyrir allar að- stæður, t.d. heimili, veitingahús og mötuneyti. Nú býðst Whirlaway eld- húskvömin á sérstöku tilboðsverði, frá 14.550. Uppl. gefur Sigurður Hann- esson, sölufulltrúi Transit hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarf., sí'mi 652501.' Verslun KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig í stórum nr. Búsáhöld, leikföng, gjafa- vörur, sælgæti, sportvömr o.fl. o.fl. Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Sumarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu, mjúkir, sterkir. Lágt verð. ' Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Odýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir ehd- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Bátar Þessi bátur er til sölu. 4,23 tonna plast- bátur, árg. ’80, vél VM árg. ’80, 80 hp. Skipasalan Bátar og búnaður, simi 62-25-54. DRðGUM ÚR HRAÐA! lli UMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.