Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989. 31 Veiðivon Kvikmyndahús Veður HrútaQaröará: Tómas Árnason bankastjóri með 21 punds flugufisk síðasta holl í Selá í Vopnafirði með 76 laxa „Hrútafjarðará er á uppleið þessa dagana og eru komnir 140 laxar, síð- asta hollið veiddi 37 laxa og stærsti laxinn í þvi holli var 16 pund,“ sagði Gísli Ásmundsson í gærdag. „Það voru Gunnar Kvaran og félagar sem voru að koma úr ánni og 37 laxar lágu. Tómas Ámason seðlabanka- stjóri setti í þann stóra á flugu fyrir nokkrum dögum í Símastreng og var fiskurinn 21 pund. Þetta var feikna barátta en Símastrengurinn er smá- hylur fyrir neðan símstööina. Tómas bætti heldur við og veiddi alls 10 laxa á flugur, veiðir ekki á annaö. Þessi lax er sá stærsti sem hefur veiðst í Hrútafjarðará í sumar. Það eru mikl- ar göngur í ána. Selá í Vopnafirði er komin í 300 laxa og sá stærsti er 17 pund. Hollið, sem hætti á hádegi á sunnudaginn, veiddi 76 laxa og voru þar fremstir Yífill Oddsson og Gunnar S Jónsson. Á eftir þeim komu síðan Garðar H. Svavarsson, Skúli og Ingólfur Sigurz meðal annarra. Þeir voru búnir að fá 20 laxa á hádegi í gærdag, feikna gott. Það eru göngur í Selá á hverjum degi,“ sagði Gísli. G.Bender Veiöivötn: 14 punda fiskur sá stærsti í sumar „ Við höfum farið tvisar í Veiðivötn. í fyrra skiptið fengum við 23 silunga og 40 í seinna skiptið,“ sagði Bragi Reynisson en hann var að koma úr Veiðivötnum á Landmannaafrétti fyrir nokkrum dögum. „Best veidd- um við í Litla-Fossvatni en þar hefur veiðin verið mjög góð í sumar. Stærsti fiskurinn úr vatninu er 8 punda. En stærsti fiskurinn af svæð- inu er 14 punda. Það er gaman að veiða þama og stærsti silungurinn, sem við veiddum, var 3 pund. Þetta var Fiskibollugengið sem fór tvisar. Það voru ekki margir að veiða er við vorum á svæðinu," sagði Bragi enn- fremur. Þessi óvenjulega Ijósmynd var tekin viö Veiðivötn og sýnir ekki upp í marhnút heldur urriða. DV-mynd Bragi R. HrolHeifsdalsá: Bleikjuveiðin byrjar fyrir alvðru „Við vorum að koma úr Hroll- leifsdalsá í Skagafirði og fengum 40 bleikjur, frá einu og hálfu pundi upp í 4 pund,“ sagði Jón Sigurðsson í gærdag. „Bleikjan var að koma og við lentum í göngum. Við sáum laxa við brúna og konan mín setti í vænan lax en missti hann. Ég sá laxinn skömmu seinna og hann var í kringum 20 pundin. Næsta holl á eftir veiddi 3 laxa og þetta er allt að koma. Það er gaman að veiða í Hrollleifsdalsánni og næstu veiði- menn ættu aö fá fina bleikjuveiði,“ sagði Jón. -G.Bender MUNDU EFTIR FERÐAGETRAUN Við viljum minna á að skilafrestur í Ferðagetraun DV III, sem birtist í Ferðablaði DV 26. júlí, er til 12. ágúst. Misstu ekki af vinningi Framköllun sf., Lækjargötu 2 ogÁrmúla 30, gefur 15 vinningshöfum Wizensa alsjálfvirka 35 mm myndavél að verðgildi 3.500 kr. I Langholti í Hvítá eru komnir 160 laxar og á myndinni heldur Óskar Færseth á 21 punda laxi sem veidd- ist í Kerinu í Langholtsfossum fyrir nokkrum dögum á maðkinn. DV-mynd H Nauðungaruppboð þríðja og síðasta á fasteigninni Gnoðarvogur 76, hluti, þingl. eigandi Darn'el Þórarinsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 3 ágúst ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurð- ur Georgsson hrl., Utvegsbanki ís- lands hf., Ólafur Gústafsson hrl., Fjár- heimtan hf., tollstjórinn í Reykjavík og Asdís J. Rafiiar hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK FACO FACD FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI /uiMimiim SUMARTILBOÐ Á PÍANÓUM greiöast á allt að 2 árum HIJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERDIR ÁRMÚLI38.108 REYKJAVÍK. SlMI 91-32845 SÍMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260 Kúlulaga plasttankar sterkari og betri 'notþrær^ fyrir sumarhús, einbýlishús og stærri sambýli. Vatnstankar margar stærðir. Htu og olíugildrur. Tóðursíló. Sölustaðlr. GÁ. Böðvarsson, Selfossi. Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5. Sambandið byggingaivörur, Krókhálsi, Reykjavík. Véladeild KEA, Akureyri. Framleiðandi: FÖSSPLASTHF. Selfossi - sími 98-21760 Bíóborgrin Evrópufrumsýning Toppgrínmyndin GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Jamie Uys er alveg .stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrín- myndir Gods Must Be Crazy og Funny Pe- ople serfi eru þær myndir sem hafa fengið mesta aðsókn á islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom og Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Bíóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London vlð opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT i LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Háskólabíó KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS Erlend blaðaumsögn: „Er of snemmt að til- nefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtileg- asta gamanmynd um baráttu kynjanna." New Yorker Magazine.' Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Venderas og Julia de Serano. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða frílnu heima I ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur þvi að nágrannar hans eru meira en lítið skritnir. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf- inu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa hald- ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Inn- erspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 virka daga, laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sinu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða- ummæli: „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." ■"'H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." —Al. Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýnd kl. 5, -7, 9 og 11.15 GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 9 og 11.15. BEINTÁSKA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.15. STJÚPA MiN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Sunnan- og suöaustankaldi og rign- mg eða súld sunnan- og vestanlands í fyrstu en að mestu úrkomulaust annars staðar, gengur í suðvestan- og vestankalda eða stinmngskalda síðdegis, skúrir sunnan- og vestan- lands en að mestu þurrt annars stað- ar. Hiti 7-14 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaöir þoka 7 Hjarðames alskýjað 7, Galtarviti alskýjað 9 Kefla víkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklausturálskýjaö 10 Raufarhöfh skýjað 6 Reykjavík alskýjað 10 Vestmannaeyjar súld 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 11 Helsinki skýjað 17 Kaupmannahöfn skúr 13 Osló rigning 12 Stokkhólmur súld 12' Þórshöfn léttskýjað 7 Amsterdam skúr 13 Barcelona þokumóða 23 Berlin hálfskýjað 12 Chicago mistur 20 Feneyjar alskýjað 15 Frankfurt rigning 11 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg skúr 11 London léttskýjað 11 LosAngeles heiðskírt 20 Lúxemborg skýjað 9 Madrid heiðskirt 20 Malaga léttskýjað 21 Mallorca þokumóða 22 Montreal léttskýjað 15 New York skýjað 20 Nuuk rigning 5 París léttskýjað 12 Orlando léttskýjað 23 Gengið Gengisskráning nr. 144 1. ágúst 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Do.llar 57.980 58.140 58,600 Pund 96,363 96.629 91.346 Kan.dollar 49,138 49.273 49,048 Dönsk kr. 7,9917 8.0138 7,6526 Norsk kr. 8,4642 8.4876 8,1878 Sænsk kr. 9,0935 9.1186 8,8028 Fi. mark 13,7949 13,8330 13.2910 Fra.franki 9,1871 9,2125 8,7744 Belg.franki 1.4880 1,4891 1,4225 Sviss. franki 36,6527 36,1522 34,6285 Holl. gyllinj 27,5734 27.6495 26.4196 Vþ. mark 31.1026 31,1885 29,7757 ft. lira 0,84323 0,04335 0,04120 Aust. sch. 4,4201 4,4322 4,2303 Port. escudo 0,3717 0.3727 0,3568 Spá. peseti 0.4956 0.49711 0,4687 Jap.yen 0,42425 0,42542 0.40965 Írskt pund 82,955 83.184 79,359 SDR 74,7438 74,9500 72,9681 ECU 64,4419 64.6197 61,6999 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirrúr Fiskmarkaður Suðurnesja 31. júlí seldust alls 104,907 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur 26,115 51,65 33,50 66,50 Undirmfiskur 0.036 27,00 27,00 27,00 Ýsa 17,630 56,21 35,00 73,00 Karfi 20,113 29,97 26,50 35.50 Ufsi 27,519 30,11 26,50 35,50 Steinbitur 2,061 42,56 41,00 46,50 Langa 5,500 30,77 30,50 31,00 Luöa 0,228 232,98 175,00 255,00 Sólkoli 0,142 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0.043 35,00 35.00 35,00 Keila 0,287 17,22 15,00 17,50 Skata 0,170 67.65 66,00 70,00 Skötuselur 0,192 305.00 305,00 305,00 Blálanga 1.050 30,00 30.00 30,00 Lax 0,072 200,00 200,00 200,00 Langlúra 1,249 20,00 20,00 20,00 Öfugkjaftur 2,500 10,00 10,00 10,00 Faxamarkaður 1. ágúst seldust alls 159,651 tonn. Karfi 58.648 31,13 30,00 32,00 Langa 3,539 22,00 22,00 22,00 Lúða 0,305 162,75 140,00 200,00 Skötuselshalar 0.145 244.69 240,00 250,00 Steinbitur 0.336 19,00 19,00 19,00 borskur 26.168 51,60 30,00 56,00 Ufsi 66,992 27,57 20,00 30,00 Ýsa 3,310 82.04 29,00 122,00 Á morgun veröur selt úr Skipaskaga og Drangey: karfi 70 tonn, ufsi 40 tonn og fleira. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 31. júli seldust alls 196,6 tonn. Keiia 0,100 15,00 15,00 15,00 Ýsa 5,822 86,55 26,00 108,00 Þorskur 140,850 51.10 46,00 53,00 Steinbitur 2,187 53.18 53,00 54,00 Langa 5,502 36.36 35,00 39.99 Karfi 13,598 31.29 23,00 33,50 Skötuselur 2,270 130,06 85,00 151,00 Lúða 1.515 220,30 110,00 320.00 Koli 2,726 55,21 25,00 56,00 Smáþorskur 9,917 32,00 32,00 32,00 Ufsi 12,160 35,63 27,00 36.00 A morgun verður selt úr Stapavik og fl„ 60-70 tonn af karfa, ufsa, þorsk og lúöu og ef til vill úr Otri HF. aðallega þorskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.