Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 32
F R ÉTT A S KOTIÐ
»IBIplllÉÍ^ - ': émmm ^íaJr
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Finnlandsferö Hagstofu:
Fáránlegt
- segir forsætisráðherra
„Það er fáránlegt,“ sagði Stein-
grímur Hermannsson forsætisráð-
herra þegar DV bar undir hann fyrir-
hugaða Finnlandsferð átta til níu
starfsmanna Hagstofunnar en Hag-
stofan heyrir undir forsætisráð-
herra.
Steingrímur sagðist ekki hafa
heyrt af þessari ferð en sagðist
mundu láta athuga ástæður fyrir
henni.
Eins og fram kom í DV í síðustu
viku er ráðgert að þessi ferð kosti
Hagstofuna ekki undir 250 þúsund
krónum.
-gse
Óverðtryggð inn- og útlán:
~ Vextir lækka
um 2%
Nafnvextir óverðtryggðra inn- og
útlána lækka að meðaltali um tæp-
lega 2% í dag. Þannig verða forvextir
víxla um 29% að meðaltali, vextir á
óverötryggðum skuldabréfum verða
.rúmlega 32% og nafnvextir yfirdrátt-
arlána verða tæplega 33%. Vextir á
almennum sparisjóðsbókum verða
-_jað meðaltali um 12%. Vaxtalækkanir
verða mismunandi eftir bönkum, svo
að hér er um meðaltalstölur aö ræða.
Skýringin á þessari vaxtalækkun
er sú að lánskjaravísitala hefur ekki
hækkað eins mikið á síðari vikum
eins og áður. Því gerir spáin um þró-
un hennar á„ næstu mánuðum ekki
ráð fyrir eins örum hækkunum og
áður.
-JSS
Bréfsprengja
í Háskólanum
í gær voru sprengjusérfræðingar
. -^andhelgisgæslunnar kvaddir upp í
Háskóla íslands vegna ótta um að þar
gæti verið um bréfsprengju að ræða.
Pakki, sem barst þangað frá Mexíkó,
hafði áletrunina „Varúð - bréf-
sprengja" og því þótti ástæða til að
skoða hann nánar. Við gegnumiýs-
ingu niöri í Vatnsmýri kom í ljós að
bækur voru í pakkanum. -SMJ
Áskriftargjald DV verður kr. 1000 frá
og með 1. ágúst.
Lausasöluverð virka daga verður
—kr. 95 og helgarblað DV kostar 115 kr.
Grunnverð auglýsinga verður 660
kr. hver dálksentímetri.
Varð að fara á slysavarðstofuna eftir baráttu við viUikött:
Er allur bitinn 09
klóraður á höndum
- segir Guðmundur Stefánsson
„Ég vaknaði við það á sunnudags-
morguninn að villiköttur var kom-
inn inn í íbúð mina og haföi hann
komið inn um opinn glugga á með-
an ég var sofandi,“ sagði Guð-
mundur Stefansson, sölumaður í
Bókabúö Braga, en hann varð fyrir
heldur óskemmtilegri lifsreynslu á
Eins og sjá má eru töluverðir áverkar á höndum hans eftir baráttuna við
viliiköttinn sem kom inn um opinn glugga á kjallaraíbúð hans.
DV-mynd KAE
Jóhann fær norrænan skákóskar
Jóhann Hjartarson stórmeistari
hefur verið útnefndur skákmaður
Norðurlanda fyrir besta árangur
norrænna skákmanna á alþjóðlegum
vettvangi árin 1987 og 1988.
Valið fór fram á aðalfundi Skák-
sambands Norðurlanda sem haldinn
var í Finnlandi jafnhliða Norður-
landamótinu í skák. Þetta er í fyrsta
sinn sem skákmaður hlýtur þennan
titil ásamt heiðurspeningi - eins kon-
ar skákóskar - sem heiðrinum fylgir.
-GK
surmudagsmorguninn. stofu þar sem sárin voru hreinsuð
„Ég fór á lappir og reyndi að upp og sótthreinsuð. Síðan hef ég
koma kettinum út en hann komst þurft að vera á pensilínkúr og liðiö ■
ekki sömu leið til baka vegna þess töluverðar kvalir - sérstaklega þar
að gluggafjöldin voru fyrir. Þá ætl- sem hann beit mig."
aði ég aö koma honum út um dyrn- Guðmundur, sem á einn kött
ar en varð um leið fyrir grimmilegu sjálfur, sagöi að líklega heföi að-
biti og klóri á höndunum. Köttur- komukötturinn verið í fæðuleit en
inn var orðinn skelfingu lostinn og hann hefði verið stór og feitur og
ég er alveg stokkbólginn eftir hann. hefði gífurlega fylu lagt af honum.
Ég þurfti að fara upp á slysavarð- -SMJ
Norðurlandamótið í skák:
Óljóst með sæti á millisvæðamótið
Mikið var í húfi í skák Margeirs
Péturssonar og Curts Hansen í síð-
ustu umferð Norðurlandamótsins í
skák í gær. Með sigri gat Margeir
tryggt sér öruggt sæti á millisvæða-
móti sem verður haldiö á fyrri hluta
næsta árs.
Að sögn Jóns L. Árnasonar lenti
Margeir í kröppum dansi. „Hann
sneri sig út úr verra tafli og hafði
síðan vinningsmöguleika í lokin en
náði ekki að knýja fram sigur - sam-
ið var um jafntefli í lokin.
Agdestein varð því í fyrsta sæti
með 9,5 vinninga eftir jafntefli við
Helga Ólafsson í gær sem lenti í 5.-6.
sæti. Margeir, Yrjölá og Larsen urðu
í 2.-4. sæti. Þurfa þeir þrír því að
tefla um annað sætið - ekki hefur
verið ákveðið hvar og hvenær.
A.m.k. tveir keppendur komast á
millisvæðamót sem verður haldið á
næsta ári. Reyndar er möguleiki á
að þrír komist - ákvörðum um það
verður tekin á skákþingi FIDE í Pu-
ertoRicoíágúst. -ÓTT
Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada, tók á móti Vigdísi Finnbogadótt-
ur forseta í gær. Á myndinni með þeim eru Jeanne Sauvé, landstjóri
Kanada, Mila Mulroney og Maurice Sauvé. Nánar er greint frá Kanadaheim-
SÓkn forsetans á bls. 2. DV-símamynd Ágúst Hjörtur
LOKI
Er ekki hagstæðast að
senda þá „one way"!
Veðrið á morgun:
Rigning
á víð
og dreif
Á morgun er gert ráð fyrir breyti-
legri átt á landinu. Víðast verður
gola eða kaldi. Búist er við rigningu
eða súld á víð og dreif mn mestallt
land, þó síst á Suðausturlandi.
Hitastigið verður 8-14 stig.
SKtoASHAcmn
Um allan heím
alla daga
ARNARFLUG
•joí
KJLM
Lágmúla 7, Austurstræti 22
® 84477 & 623060