Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1989, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989.
Þriðjudagiir 1. ágúst
liðason sem velur eftirlætislogin 1S.03 Þjoðarsalin, þjóófundur í beinni
sín. utsendmgu, simi 91 -38 500.
15.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir.
15.03 Með mannabein i maganum. 19.32 iþróttarásin - islandsmótiö i
Jónas Jónasson um borö í varð- knanspyrnu, 1. deild karla. iþrótt-
skipinu Tý. (Endurtekinn þáttur afréttamenn lýsa og fylgjast með
frá sunnudegi.) leikjum: iBK-Fram, KA-Þórs og
16.00 Fréttir. Fylkis-KR.
16.03 Dagbókin. Dagskrá. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
16.15 Veðurlregnir. kynnir djass og blús.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríö- 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
ur Arnardóttir. morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
17.00 Fréttir. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
17.03 Tónlist á siödegi - Suk og Sa- 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
int-Sans. Serenaða fyrir strengi 16.00, 17.00, 18.00. 19.00,
op. 6 eftir Josef Suk. Kamnter- 22.00 og 24.00.
sveit Stuttgartborgar leikur.
Píanókonsert nr. 4 op. 44 eftir NÆTURÚTVARP
Saint-Sans. Pascal Rogé leikur ásamt Sinfóniuhljómsveit Lund- 01 00 Blítt og létt... Gyða Dröfn
úna. Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
18.00 Fréttir. í bitið kl. 6.01.)
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend 02.00 Fréttir.
málefm. (Emnig útvarpaó aö 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur
loknum fréttum kl. 22,07.) frá föstudegi á Rás 1 i umsjá
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Svanhildar Jakobsdóttur.
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 03.00 Rómantiski róbótinn.
18.45 Veóurfregnir. Tilkynningar, 04.00 Fréttir.
SJÓNVARPIÐ
17.50
18.15
18.45
18.55
19.20
19.50
20.00
20.30
20.45
21.40
22.05
23.00
Freddi og félagar (22) (Ferdy).
Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. Leikraddir Sigrún
Waage.
Ævintýri Nikka (5) (Adventures
of Niko). Breskur myndaflokkur
fyrir börn i sex þáttum. Munaðar-
laus, griskur piltur býr hjá fátæk-
um ættingjum sínum og neytir
ýmissa bragða til þess að komast
að heiman. Þýðandi og sögu-
maður Guðni Kolbeinsson.
Táknmálsfréttir.
Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Leöurblökumaöurinn (Bat-
man). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur Þýðandi Trausti
Júliusson.
Tommi og Jenni.
Fréttir og veður.
Magni mús (Mighty Mouse).
Bandarisk teiknimynd.
Blátt blód (Blue Blood).
Spennumyndaflokkur gerður í
samvinnu bandariskra og evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Aðal-
hlutverk Alberl Fortell. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
Nýjasta tækni og visindi. Um-
sjón Sigurður Richter.
Leikstjórinn Ingmar Bergman
fyrri hluti. Breskur heimildarþátt-
ur i tveimur hlutum. I þessum
þætti er aðallega fjallað um á
hvern hátt einkalif Bergmans
endurspeglast í verkum hans.
M.a. er leitað fanga í kvikmynd-
um hans, endurminningum og
einkasafni leikstjórans. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
Ellefufréttir og dagskrárlok.
sms
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur.
18.00 ElskuHobo. Framhaldsmynd fyr-
ir unga sem aldna um stóra fall-
r ega hundinn Hobo og ævintýri
hans.
18,25 íslandsmótið i knattspyrnu. Um-
sjón Heimir Karlsson.
19.19 19:19.
20.00 AH á Melmac. Einstök teikni-
mynd með islensku tali fyrir alla
fjölskylduna.
20.30 Visa-sport. Léttur og skemmti-
legur, íþróttaþáttur með svip-
myndum frá óllum heimshorn-
um. Umsjón Heimir Karlsson.
21.30 Óvænt endalok. Tales of the
Unexpected. Spennumynda-
flokkur sem alltf hefur óvænt
endalok.
22.00 Sakfelld: Saga móður. Convict-
ed: A Mother's Story. Leikkonan
góðkunna, Ann Jillian, fer með
hlutverk Billie Nickerson.tveggja
barna móður sem lendir í fang-
elsi. Unnusti hennar telur hana á
að stela tiu þúsund dollurum frá
fyrirtækinu sem hún vinnur hjá.
Þessa peninga notar hún svo til
að fjárfesta i viðskiptum hans
ásamt fögrum loforðum um að
hún fái þessi peninga margfalt
til baka. En timinn liður og ekk-
ert bólar á endurgreiðslum frá
unnustanum. Hún er sótt til saka
og fundin sek um þjófnaðinn.
Fangelsi fyrir hana þýðir aðskiln-
að frá börnunum hennar tveim-
ur. Dóttir Billie fer til systur henn-
ar en sonur hennar fer á fóstur-
heimili. Sjálfri finnst Billie þessi
aðskilnaður miklu meiri refsing
en sjálf fangelsisvistin. Þegarhún
hefur afplánað fangelsisdóminn
þarf hún að berjast fyrir þvi að
fá börnin aftur til sín, endurreisa
heimilið sitt og losa sig við unn-
ustann. Fred Savage sem við
þekkjum út Bernskubrekum fer
einnig með eitt aðalhlutverka í
þessari mynd. Aðalhlutverk Ann
Jillian, Kiel Martin, Gloria Loring
og Fred Savage.
23.40 Travis McGee. Leikarinn góð-
kunni Sam Elliott fer hér mem
hlutverk hins snjalla einkaspæj-
ara Travis McGee. Gamall vinur
hans er talin hafa verið valdur
að bátslysi, sem hann man ekk-
ert eftir. Aðalhlutverk Sam Elli-
ott, Gene Evans, Barry Gorbin
og Richard Farnsworth.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn - Að vera með
barni. Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miödegissagan: Pelastikk eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur
Ólafsson byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Þórð Haf-
Stöð 2 kl. 22.00:
felldrar
Þessi bandaríska sjón-
varpsmynd segir frá móður
sem situr í fangelsi en reyn-
ir á sama tíma að halda JQöl-
skyldu sinni saman.
Konan Billie „tekur að
láni“ 10 þúsund dollara úr
peningakassa í vinnunni.
Þetta gerir hún fyrir unn-
usta sinn til að fjármagna
viðskiptaævintýri sem hann
hefur fullvissað hana um aö
sé á traustum grunni byggt.
En þegar til kastanna
kemur getur unnustinn
ekki borgað lánið til baka.
Billie er þá kærð fyrir íjár-
drátt og dæmd til fangelsis-
vistar. Systir Billie tekur aö
sér böm hennar á meðan á
fangelsisdvölinni stendur.
sak-
móöur
Biilie með börnunum sínum
tveim.
En hvoruga þeirra grunar
hvaða afleiðingar það á eftir
að hafa i för með sér fyrir
íjölskyldur beggja. -gh
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson pg Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn: Viðburðaríkt
sumar eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les (6.) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Söngur og pianó - Wolf, Moz-
art, Schumann og Tubin.
21.00 Að lifa í trú. Umsjón: Margrét
Thorarensen og Valgerður Bene-
diktsdóttir. -(Endurtekinn úr
þáttaröðinni i dagsins önn.)
21.30 Útvarpssagan: Sæfarinn sem
sigraði island. Þáttur um Jörund
hundadagakonung eftir Sverri
Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds-
son les (5.)
22.00 Fréttir. .
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins,
22.30 Leikrit vikunnar: Ráðgátan Van
Dyke eftir Francis Durbridge.
Framhaldsleikrit i átta þáttum.
Þriðji þáttur: Hr. Philip Droste,
Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Leikendur:
Ævar Kvaran, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Flosi Ólafsson,
Gestur Pálsson, Róbert Arnfinns-
son, Lárus Pálsson, Klemenz
Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir,
Sigurður Kristinsson, Haraldur
Björnsson, Baldvin Halldórsson
og Ragnheiður Heiðreksdóttir.
23.15 Tónskáldatími. Guðmundur
Emilsson kynnir íslensk samtíma-
tónverk að þessu sinni Konsert-
kantötu Guðmundar Hafsteins-
sonar.
24.00 Fréttir.
00,10 Samhljómur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Ha-
gyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihomið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Auður Haralds talar frá
Róm. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
/ þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Ávettvangi. Umsjón: Pál! Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl.
18.10.)
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
• mannaþáttur Gyðu Drafnat
Tryggvadóttur á nýrri vakt
Svæðisútvarp Norðurlands kl
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
*9£9
rLXii'Miin
14,00 Bjarni Ólatur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sínu. Bibba í heims-
reisu kl. 17.45.
18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt i umræðunni og
lagt þitt til málanna i sima 61
11 11.
19.00 SnjólfurTeitsson. Þægilegtónlist
i klukkustund.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.Strákur-
inn er kominn í stuttbuxur.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við
vinnuna. Stjórnuskáldið valið kl.
16.30. Hlustendur láta i sér
heyra. Bibba í heimsreisu kl.
17.45.
19.00 Kristófer Helgason. Maður unga
fólksins með ný lög úr öllu.m átt-
um og óskalög hlustenda.
24.00 Næturvakt Stjörnunnar.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslif.
17.00 Samtök grænlngja.
17.30 Tllraun. Sara, Kata og Sara leika
af fingrum fram á grammófón.
18.30 Mormónar
19.00 Yfir höluð. Valgeir Sævarsson
leikur tónlist.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Kalli og
Kalli.
21 OOGoðsögnin um G.G.Gunn. Tónlist,
leikþættir, sögur o.fl. á vegum
Gisla Þórs Gunnarssonar.
22.00 Við við vlðtækið. Tónlistarþáttur
i umsjá Gunnars L. Hjálmarsson-
ar og Jóhanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
7.00Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scoble.
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1 00- 7 Páll Sævar Guðnason.
SCf
C H A N N E L
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndasería
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Veröld Frank Bough’s. Fræóslu-
þáttur.
19.30 Adam at 6 am. Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Gemini Man. Spennumynda-
flokkur.
MOVIES
9.00 Rótarfónar.
12.30 Rótartónar.
13.00 Aurora Encounter.
15.00 Goldwing.
17.00 The Last Giraffe.
18.40 All About Eve.
21.00 The Holcroft Covenant.
23.00 Angel.
00.35 The Hitchhiker.
01.05 Visiting Hours.
03.00 The Holcroft Covenant.
* **
EUROSPORT
*****
9.30 Heimsleikar.
10.30 Bílasport. Shell International
Motor Sport,
11.30 Alþjóðleg hestasýning.
13.30 Eurosport - What a Week! Litið
á viðvurði liðinnar viku.
14.30 Tennis. Davis Cup.
15.30 iþróttakynning Eurosport.
16.00 Heimsleikar. Ýmsar iþróttir.
17.00 Eurosport - What a Week! Litið
á viðvurði liðinnar viku.
18.00 Alþjóðleg hestasýning.
19.00 Tennis. Mercedes Cup i Stuttg-
art.
20.00 Rugby. Nýja Sjáland gegn Arg-
entinu.
21.00 Kappakstur. Grand Prix i Þýska-
landi.
22.00 Heimsleikar. Ýmsar íþróttir.
S U P E R
C H A N N E L
13.30
14.30
16.30
17.30
18.00
19.50
20.00
21.00
22.00
Nino Firetto. Tónlistarþáttur
Hotline.
Tracking. Tónlist og viðtöl.
Teachers Only.
iþróttir.
Fréttir og veður.
íþróttir. Breska knattspyrnan.
Körfubolti. Úrslitakeppni í
NBA.
Fréttir, veður og popptónlist.
Rás 2 kl. 17.00:
Auður Har-
alds í Róm
Sagan segir aö þaö hafi
veriö ólán ítala þegar Auður
Haralds flutti til Rómar og
hóf aö segja frá daglegu lífi
þjóöarinnar í útvarpi í ööru
landi noröur undir heim-
skautsbaugi.
Þaö eru titrandi bylgjur
sem berast frá heimahljóö-
veri Auðar í Róm þar sem
hún situr og hlífir engum.
Með höstum rómi færir hún
fróðleik um daglegt líf þjóð-
arinnar blóðheitu sem eign-
að hefur sér sólina og syng-
ur “Ó sóle míó“.
Einni ítalskri stofnun hef-
ur verið meiri gaumur gef-
inn en öörum í þáttum hinn-
ar góðkunnu skáldkonu.
Ekki er þaö mafían, ekki
heldur ítalska læknamaf-
Italska póstþjónustan hefur
fengió það óþvegið í pistl-
um Auðar.
ían, heldur ítalska póst-
þjónustan sem fengið hefur
þaö óþvegiö í pistlum Auð-
ar. -gh
Rás 1 kl. 22.30:
Ráðgátan Van Dyke
Þetta er þriðji þátturinn í
sakamálaleikritinu Ráðgát-
an Van Dyke eftir Francis
Durbridge í þýðingu Eliasar
Mar. Leikritið er í átta þátt-
um og var frumflutt í út-
varpinu árið 1963. Leikstjóri
er Jónas Jónasson.
Þessi þáttur nefnist Hr.
Pbilip Droste. Queenie, vin-
kona barnfóstrunnar
Millicent, hefur verið myrt
á brautarstöðinni í Marlow.
Temple-hjónin fara þangaö
til að rannsaka máliö. Á
hótelinu hitta þau leynilög-
reglumanninn Digby sem
býr þar undir fölsku nafni.
Hann telur að Queenie hafi
ætlaö aö hitta mann að
nafni Shelly sem rekur hús-
hjálparmiðlunina sem
Millicent var skráð hjá. Um
nóttina finnur Temple
leynilögreglumanninn Dig-
by myrtan í herbergi hans.
í ljós keraur að hann var
ekki sá sem hann sagðist
vera.
Þegar Temple-hjónin
koma til London er skotið á
bíl þeirra. Skömmu síöar
birtast móðir bamsins, frú
Desmond, og vinur hennar,
Terry Palmer. Barnið er
komiö í leitirnar.
Helstu leikendur í þriðja
þætti eru Ævar R. Kvaran,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Gestur Pálsson og Baldvin
Halldórsson.
-gh
Ingmar Bergman við leikstjórn á yngri árum.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Leikstjórinn
Ingmar Bergman
Sjónvarpið sýnir tvær
heimildarmyndir um
sænska kvikmyndaleik-
stjórann Ingmar Bergman.
Þessi frægasti kvikmynda-
leikstjóri Svía hefur gert
margar af merkustu kvik-
myndum heims á siðustu
áratugum. En margar þess-
ara mynda hafa einnig verið
gerðar af litlum samstarfs-
hópi hæfileikafólks sem
fylgt hefur Bergman í gegn-
um árin.
Heimildarmyndirnar
tvær segja bæði frá starfi
þessa fólks og leikstjórans
sjálfs. Fyrri myndin fjallar
um tengslin milli vinnu og
einkalífs Bergmans. Þar er
notast við ýmislegt úr minn-
ingum Ustamannsins, hluta
úr gömlum myndum og
gamlar tökur af honum
sjálfum viö störf.
í seinni myndinni, sem
verður á dagskrá að viku
liðinni, eru viðtöl við fólk
sem tengst hefur Bergman
náið í gegnum samstarf og
einkalíf. Má þar nefna Liv
Ullman, Max von Sydow,
Harriet Andersson, Bibi
Andersson, Sven Nykvist og
Erland Josephson. Þessir
félagar Bergmans á starfs-
ferli hans varpa ljósi á hinar
ýmsu hliðar kvikmynda-
gerðar leikstjórans í gegn-
umtíðina. -gh