Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. 7 i snyrtileg- Garðabæjar Jeep Cherokee Chief árg. 1986 Gull met., 4 dyra, 6 cyl., 2,8 vél, sjálfskiptur, select-track, raMr. rúður, rafdr. laesingar. Vökva- og veltistýrl, hljóm- fltæki, dráttarkrókur, topp- grihd, álfelgur, ný dekk. Ekinn 43.000 km. Bæjarstjóm Garðabæjar hefur veitt viðurkenningar fyrir snyrtileg- an frágang og umhirðu á lóðum og umhverfi íbúðar- og atvinnuhús- næðis. Fyrirtækið Pharmaco, Hörgatúni 1, fékk,viðurkenningu öðru sinni fyr- ir fyrirmyndar frágang og viðhald húss og lóðar. Þrjár viðurkenningar vom veittar vegna íbúðarhúsa: Eig- endur raðhússins við Móaflöt 23 fengu viðurkenningu fyrir mjög vel við haldinn, rótgróinn garð beggja vegna hússins. Lóðin við einbýlis- húsið að Markarflöt 15 fékk einnig viðurkenningu svo og garðurinn við Ægisgrund 16 - þar er nýlegur garð- ur. Frágangur þar þótti mjög hug- vitssamlegur með tilliti til viðhalds í framtíðinni. Holtsbúð var kjörin snyrtilegasta gatan í ár í Garðabæ. Gatan hggur í hring þar sem eru 73 lóðir með ein- býhs- og raðhúsum. Fyrstu húsin, sem reist voru við götuna, nokkur viðlagasjóðshús, voru byggð í fram- haldi af gosinu í Vestmannaeyjum og búa þar enn nokkrar fjölskyldur þaðan. -ÓTT Cadillac Coupe De Ville 1985 Tvennra dyra, hvítur, hvitur víniltoppur, 8 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri, leöurklædn- ing, rafmagnsdrifnar rúður, læsingar og sæti. Mercedes Benz 190 E Garðurinn við Fjóluhvamm 11 hlaut viðurkenningu ásamt fjórum öðrum einkagörðum i Hafnarfiröi. Garðurinn er nýlegur og þykir bæði fallegur og DV-mynd Hanna snyrtilegur. HafnarQörður: Gamlir og nýir garðar hlutu viðurkenmngu Arg. 1989, met. lakk, sjálf- skiftur, central-læsingar, topplúga, hljómflutningstæki, álfelgur. Ekinn 26.000 km. Sigríður Finnbogadóttir og Stefán Vilhelmsson við öspina sem Stefán „gróð- ursetti" með sleggju fyrir mörgum árum. „Ég fór eitt sinn til Villa í Skóg- ræktinni og bað hann um lurk fyrir fuglahúsið. Hann gaf mér einn góðan sem ég barði niður með sleggju. En svo tók lauf að vaxa á fuglastaurnum, síðan greinar og nú er þetta orðið fallegt tré,“ sagði Stefán. Garður þeirra hjóna við Móafiöt 23 er sérstaklega snyrtilegur og hlýlegur beggja vegna raðhússins. DV-mynd Hanna umhverfis í Hafnarfjarðarbæ. Stjörnugata bæjarins var vahn Fjóluhvammur. _Gtt Fjölmargar viðurkenningar voru nýlega veittar af fegrunarnefnd Hafnarfjarðar. Hér var um að ræða árlega viðurkenningu fyrir fallega garða, snyrtimennsku og fegrun. Enginn sérstakur garður var valinn sá fegursti en 5 einkalóðir voru út- valdar, núsmunandi aö gerð og upp- byggingu, bæði gamlar og nýjar. Eft- irfarandi lóðir þóttu athyghsverðar í ár: Þúfubarð 8 fyrir fallegan garð í ára- raðir í gömlu hverfi, Glitvangur 15 fyrir fallegar hleðslur og fjölbreyttan runnagróður, Fjóluhvammur 11 fyr- ir nýjan og snyrtilegan garð, Ham- arsbraut 8 fyrir fahegan og snyrtileg- an garð í gömlu hverfi og Hraunbrún 19 fyrir fahegan garð. Einnig hlutu Fjarðarkaup, Málm- steypan Heha, Sjúkrahúsið Sólvang- ur og Heilsugæslan viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi. Landslags- arkitektarnir Þráinn Hauksson og Pétur Jónsson voru sérstaklega til- nefndir vegna þáttar þeirra í fegrun VINYL 2.650; HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. STÆRRI 4.950- (LEÐUR) Öhrein Ijósker geta gelið allt I helmingi minn /o/M^U Ijósmagn. MINNI 4.550.- (LEÐUR) EGILL VILHJALMSSON HF Smiójuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202 >>\ ■> f W K ý'v^>" Fréttir BILAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.