Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 11
launa sinna í húsnæðiskostnað,
sem er langtum iiærra hlutíall en
annars staðar á Noröurlöndum.
Danir verja 27 prósentum, Finnar
senti. launa sinna til að eignast þak
yfir höíliðiö, aö því er segir í blað-
inu Dagens Náringsliv. Lsetur því
hjón með laun upp á 150-180 þús-
raargt ungt fólk hefúr ekki eöii á
að koma yfir sig eigin húsnæði.
löndura.
vinnufélaga (NBO) heftir lagt þess-
ar tðlur fram og er þar gengið út
frá manni með meðallaun iön-
tómar og óseldar.
Margt ungt fólk á aldrinum 25-29
ára getur ekki fengið húsnæðislán
upp á 500 þúsund norskar krónur
sem er ekki raeira en það sem þarf
til að komast yfir rumgott húsnæði
nú um stundir, Norska bygginga-
rannsóknarstoinunín hefur reikn-
ekki endum saman. Til aö aö
yyjLim <íi.iibutiunj^ai au iKUa
þúsund krónur í árslaun og hjón
290 þúsund,
Samkvæmt norskum
hefur helmingur heimfia
25-29 ára aðeins ein laun og fjórða
hvert heimili befur minna en 140
þúsund krónur í árslaun, segir í
Dagens Náringiiv.
MIÐVIKUDAGUR 16, ÁGÚST 1989.
Utlönd
ur-Aftfku, hvattí F.W. de^Klerk,
nýjan forseta landsins, i gær til að
gegn kynþáttaaðskiinaðarstefiiu
lifla von um breytingar »■■■
Afiíska þjóöarráðið fagnaði af-
sögn Botha. fýmmi forseta, og tals-
maður saratakamia sagði að þau
mundu herða baráttuna gegn
sflómhvítra manna i Iandinu. „Við
erum aö búa okkur undir aukna
vopnaða baráttu,“ sagði talsmað-
urinn á fréttamamiafundi i gær.
Desmond Tutu erkibiskup segir að
útnefning de Kierke i íorsetaemb-
ættið muni litlu breyta fyrir blökku-
menn. Símamynd Router
viös vegar um heiminn.
fer fyrir hópi vísindamannanna, segir,
, sem
Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands, heilsar á hefðbundinn hátl
áður en hann hetdur raeðu á sjáifstæðisdegi Indlands.
Símamynd Reuter
Að miimsta kosti fimmtíu manns særðust þegar óeirðir brutust út á
til aö kveða niður uppþot í Calcutta, að því er indverskar fréttastofur
Gandhi flutti hvassyrta ræðu í Rauða virkinu í Nýju Delhi þar sem
hann réðst gegn stjómarandstöðunni og minntist móður sinnar sem var
kosninga fyrir árslok, sagði að móðir sín hefði fómað lífi sínu fyrir þau
ðfi sem nú vildu sundra indversku þjóðinni,
I Srinagar í Kasmír, þar sem múhameöstrúarmenn eru í meirihluta,
kom til nokkurra óeirða þegar aðskilnaðarsinnar hvöttu til sólarhrings-
verkfalls tíl þess aö minnast afinælisins sem „svarts dags“. Aðskilnaöar-
sinnamir drógu pakistans
sjálí'stæðisdags Pakistans.
verið skotið í tilraunaskyni frá kafbátí undan strönd Flórída í gær. Þetta
var önnur misheppnaða skottilraunin af þremur en bandaríski sjóherinn
gerir sér vonir um að Trident-2 flugskeytið veröi eitt öflugasta og nákvæm-
asta vopn sitt.
Sjóherinn sagði að ekki yröi hægt að skýra frá ástæðum þess að skotið
misheppnaðist fyrr en sérfræðingar hefðu farið yfir tölvugögn.
bandarískar hersveitir til annarra landa tíl að beijast gegn eituriyfiasölum
ef þeim yröi boöiö. Hann neitaði jafinfrarat að útfioka aö hann raundi
beita hemum tU að nema Manuel Noriega Panamaharðstjóra á brott og
færa hann tíl Bandaríkjanna þar sem hann hefur verið ákærður fyrir
eiturlyfiasraygl.
Á fréttaraannafimdi, sem sýndur var í beinni útsendingu í sjónvarpi
vestra, lagði Bush blessun sína yfir stefhu sfiómarinnar i baráttunni
5. september næstkoraandi og á að veita sjö miUjörðum doliara í barátt-
una, einum milfiarði meira en nú er variö.
Skoðanakönnun, sem birt var á mánudag, gefur tíl kynna að banda-
Viðræður við
verkfallsmenn
Engar nýjar ef nahags-
aðgerðir í Kína
Kommúnistaleiðtogar í Sovétríkj-
unum hafa sýnt sáttaviðleitni í til-
raunum sínum tíl að binda enda á
tvenn mjög ólík verkfoU sem vaxandi
þjóðemishreyfing í landinu hefur
haft í'för með sér.
í Azerbaijan lýðveldinu í suður-
hluta landsins hefur Alþýðuhreyf-
ingin hótað afisherjarverkfaUi í
næsta mánuði vegna þess að hún
vUl meiri sjálfstjóm. í Eistlandi hafa
rússneskir verkamenn hins vegar
lagt niður vinnu í meira en 50 fyrir-
tækjum vegna þess að þeim finnst
að sjáifsflómarhreyfingin hafi geng-
ið of langt.
Flokksleiðtogar í Azerbaijan hófu
viðræður í gær við Alþýðuhreyfing-
una tíl að reyna að koma í veg fyrir
verkfalliö. Þeir fengu forsmekkinn
að því á mánudag þegar 60 fyrirtækj-
um í höfuðborginni Baku var lokað.
Talsmaður Alþýðuhreyfingarmnar í
Azerbaijan sagði fréttamanni Reut-
ers að hreyfingin hefði samþykkt að
ganga tfi viðræðna en það væri ekki
nóg.
Flokksleiðtoginn í Eistlandi reyndi
að tala um fyrir rússneskum verka-
mönnum sem hafa verið í verkfalli
tíl að mótmæla nýjum kosningalög-
rnn sem þeir segja að skerði kosning-
arétt margra þeirra.
Pravda veittist í gær að sflóm-
málahreyfingum í Eystrasaltslýö-
Þjóðernisróstur hafa brotist út víða í Sovétríkjunum. Þessi mynd var tekin
í Armeníu. Símamynd Reuter
veldunum og sagði að þær væru úr sambandi við Sovétríkin og verið
orðnar of þjóðemissinnaðar og að er að endurvekja borgaralegar stofn-
þær heimfiuðu andsovéskt og borg- anir,“ sagði í blaðinu.
aralegt athæfi. „Ákveðin öfl róa að Reuter
því öllum ánnn að lýðveldin segi sig
Ld Peng, forsætisráðherra Kína,
sagði í ræðu sem skýrt var frá í
morgun að Kínverjar gætu staðið af
sér þær refsiaðgerðir sem Vestur-
lönd samþykktu að beita landið í
kjölfar fiöldamorðanna á Torgi hins
húnneska friðar í Peking í júní síð-
astliðnum. Dagblað alþýðunnar, hið
opinbera málgagn kommúnista,
skýrði frá þessu í morgim.
Peng sagði að svo framarlega sem
þjóðin héldi „áfram á braut friðar og
umbóta“ gæti hún staðið af sér
„tímabundin vandkvæði".
Vesturlönd hafa stöðvað sölu her-
gagna til Kína og dregið úr lánum.
Bankar fylgdu í kjölfarið og frestuðu
umfiöfiun um nýjar lánsumsóknir
Kínveija. Mörg erlend fyrirtæki hafa
einnig ákveðið að fresta nýjum fiár-
festingum í landinu.
Peng sagði að áætlun um „efna-
hagslega hreinsun“, sem stefnt er
gegn spillingu og ósflórn, myndi taka
aUt að tvö ár.
Li Peng, til hægri, forsætisráðherra Kína, ásamt fyrrum formanni kommúni-
stafiokksins, Zhao Zyaing, en þeim síðarnefnda var vikið úr embætti.
Simamynd Reuter
í ræðunni minntist Peng ekkert á að kínversk yfirvöld hyggist ekki
nýjar aðgerðir í efnahagsmálum og beita sér fyrir nýjungum á því sviði.
rennir það stoðum undir álit margra Reuter