Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. 31 íþróttir 4. deild: I -j I Skallagríinur vann í I iv“ I 8®rkvöldi sinn I 1 stærsta sigur frá upphafi á íslands- mótinu í knattspyrnu - gjör- slgraöi þá Baldur frá Hvols- velli, 15-1, á nýja grasvellinum í BorgamesL Valdimar Sigurðsson fór hamfönun og skoraöi 7 mörk, Þórhallur Jónsson gerði 3, Snæbjöm Óttarsson 2, Gunnar Orrason 2 og Siguröur Már Harðarson 1. í Ólafsvík steinlágu Ármenn- ingar, sem höföu þegar tryggt sér sigur í C-riöli, fyrir Víking- um, 6-1. Bogi Pétursson skor- aöi tvö marka Víkings en Hjört- ur Ragnarsson, Víglundur Pét- ursson, Magnús Gylfason og Hermann Hermannsson eitt hver. Staðan í C-riðli 4. deildar þeg- ar einum leik er ólokiö: Ármann......12 8 2 2 34-16 26 Skallagr....12 8 1 3 51-14 25 Víkingur, Ó.. 12 7 2 3 36-22 23 Árvakur.....12 7 1 4 25-23 22 Hafhir......11 2 2 7 15-26 8 Léttir......11 2 2 7 18-42 8 Baldur......12 1 2 9 18-54 5 Snorri skoraði fimm Skotfélag Reykjavíkur tryggði sér endaniega sigurinn í A-riðli í gærkvöldi með því að sigra Augnablik 6-3 á gervigrasinu í Laugardal. Reyndar þurfti Augnablik að vixma leikinn með átta mörkum til aö skáka Skot- félaginu á toppi riðilsins! Snorri Már Skúlason var í aöalhlutverki og skoraði 5 marka Skotfélagsins en Pétur Ormslev eitt Pyrir Augnablik skoruðu Guðmundur Hálldórsson, Viöar Gunnarsson og Þorvaldur Jensen. • í Þorlákshöfn gjörsigraðu Ægismenn nágranna sína frá Stokkseyri, 6-0, og skoraðu öll mörkin í síðari hálfleik! Ægir vann því alla firnm heimaleiki sina og skoraði í þeim 16 mörk gegn engu. Jón Hreiðarsson fór á kostum og gerði 3 mörk, Hannes Haraldsson, Sigtujón Birgisson og Daníel þjálfari Gunnarsson eitt hver. Lokastaðan í A-riðli varð þessi: Skotfélagiö... 10 7 1 2 24-11 22 Njarðvík....10 5 2 3 18-9 17 Augnablik.... 10 5 l 4 21-29 16 Ægir........10 6 0 4 21-9 18 Fyrirtak....10 3 1 6 14-25 10 Stokkseyri,,., 10 1 1 8 13-28 4 -SH/VS Gyifi Kxistjiinsean, DV, Akureyxi: EReiknaö er meö mjög míkilli þátttöku í unglingameistara- mótl Islands í golfi sem hefst á Jaöarsvelli á Akur- eyri á föstudagsmorgun. Keppt verður I tveimur flokk- um drengja og tveimur flokk- um stúlkna og er aldursskipt- ing þannig að í yngri flokkun- um er aldurinn 14 ára og yngri og 15-18 ára í eldri flokknum. Mótið hefst á föstudagsmorg- un og verða leiknar 18 holur þá og einnig á laugardag. Eftir það verður keppendum fækkað í 24 i hverjum flokki og síðan leiknar 236 holur á sunnudag en þá lýkur mótínu. Reiknaö er með að keppendur á mótinu verði yfir 100 talsins víðsvegar af landinu og í þeim hópi eru margir kylfingar sem þegar hafa náð góðum árangri í golfinu. Verður fróðlegt að sjá þá í baráttunni við hvítu kúl- urnar á Jaöarsvelli sem er í ana. Heimir hættur með liði Vals - berst ekki lengur um sæti, segir Heimir „Eg er hættur að stunda knatt- spymu hjá Val með það fyrir augum að komast í lið,“ sagði Heimir Karls- son viö DV í gær en hann hefur nú ákveðið að leika ekki meir með liðinu á þessu sumri. Heimir lék síðast með Val gegn KR í fyrri umferð en hann hefur gert tvö mörk með liðinu í sumar. Fyrst skoraði hann sigurmark gegn Víkingi og síðan mark í stóram sigri Vals á Fylki. „Ég lenti í smámeiðslum, tognaði í baki og veiktist síðan,“ hélt Heimir áfram í samtalinu við blaðið. „Ég missti þaö mikið úr vegna þessara áfalla að ég ákvað að slaka bara á klónni og reyna ekki að beij- ast um sæti í byrjunarliði hjá Val. Vinna mín er auk þess krefjandi og ég mun því einvörðungu sækja æf- ingar hjá Val þegar mér er það fært vegna hennar," sagði Heimir. Heimir kvað andann það góðan hjá Val að hann vildi ekki hætta að æfa með öllu hjá félaginu. Heimir, sem á 3 landsleiki að baki, hefur verið marksækinn í gegnum árin og er hann markahæsti leik- maður Víkings frá upphafi. Hann er alinn upp hjá því félagi og skoraði fyrir það 37 mörk. Varð hann til að mynda markakóngur með Víkingsliðinu árið 1982, þá ásamt Sigurlási Þorleifssyni úr Eyjum. Heimir hefur skorað 5 deildamörk fyrir Val. Hann skoraði 3 mörk fyrir Hliðarendaliðið fyrir fáeinum áram, áður en hann gerðist þjálfari og leik- maður hjá ÍR og síðan Víði ur Garði. Heimir varð markakóngur í ann- arri deild með ÍR árið 1987, gerði þá 16 mörk. Hann þjálfaöi og lék hjá Víði í fyrrasumar og skoraði þá 11 mörk. -JÖG - leikur væntanlega með KR-ingum í Keflavík BAilt bendir til þess að Pétur Péturs- son, fyrirliði KR-inga, leiki með vest- urbæjarliðinu á ný þegar það mætir ÍBK í 1. deildar keppninni í Keflavík annað kvöld. Pétur hefur verið frá vegna „Mér hefur gengið vel á æfingum síöustu daga og það er allt útlit fyrir að ég geti verið með. Þetta er búinn að vera langur og erfiður timi og vonandi er ég alveg laus við meiðslin," sagöi Pétur í spjalli við DV í gærkvöldi, en leikjum aö auki. ingar léku við Val í 9. umíerð 1. deildarinnar. -VS Glæsimark Gústa gerði útslagið - og Leiftur sigraði Selfoss, 3-2,1 veðraham Koimákur Bragason, DV, Ólafefirði: Úrhellisrigning og norðanrok voru afgerandi aðilar í leik Leifturs og Selfoss á Ólafsfirði í gærkvöldi en stórglæsileg mörk yljuðu áhorfend- um í kuldanum og bleytunni. Leiftur sigraði, 3-2, og tryggði sér þrjú mikil- væg stig í fallbaráttunni. Það var líkt og ferðin fyrir Múlann hafi setið í Selfyssingum í upphafi leiks því þeir fengu á sig mark strax á 5. mínútu sem Garðar Jónsson skoraði. Skömmu fyrir hlé laumaði Ingi Bjöm Albertsson boltanum í netið og staðan þá 1-1. Það var engu líkara en æðri mátt- arvöld hafi reiðst við þetta mark al- þingismannsins því veðrið versnaði enn til muna. Leiftursmenn náðu þó að notfæra sér vindinn og David Udrescu náði forystunni fyrir heimamenn með glæsilegu marki. Stuttu síðar fengu Selfyssingar umdeilda vítaspymu og Ólafur Ólafsson skoraði af öryggi og þaö tvisvar því hann var látinn end- urtaka spymuna. Leiftursmenn sóttu látlaust en það var þó ekki fyrr en tveimur mínútum fyrir leikslok að hin þunga sókn bar árangur. Þá skoraði Gústaf Ómarsson stórkost- legt mark úr þröngu færi úti við endalínu, 3-2. Maður leiksins: David Udrescu, Leiftri. • Gústaf Ómarsson tryggði Leiftri sigurinn með stórkostlegu marki. Evrópumeistaramótið í sundi: Tvö heimsmet á ■yi sící cistji i DOiin Tvö heimsmet féllu i gær áfyrsta degiEvrópumeist- aramótsins í sundi sem nú stendur yfir í Bonn, höfuð- borg Vestur-Þýskalands. Bretínn Adrian Moorhouse geystist i mark í 100 metra bringusundi karla á 1:01,49 min. og sló með því fimm ára gamalt met Steves Lundquist frá Bandaríkjunum. Giorgio Lamberti frá Ítalíu fylgdi síðan í kjölfarið þegar hann sigraöi 1200 metra skriðsundi á 1:46,69 mín. Fyrra metið átti Duncan Armstrong frá Ástralíu og setti hann það á ólympíuleikunum í Seoul. Þá komst Lamberti ekki í úrslit en nú kom hann, sá og sigraði. Katrin Meissner frá Austnr- Þýskalandi hreppti gullið í 100 metra skriðsundi kvenna, sigraöi á 55,38 sekúndum. Daniela Hunger, landa liennar, sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna á 4:41,82 mín. Þriöju gull- verðlaunin fóru til austur-þýsku stúlknanna þegar sveit þeirra sigr- aði í 4x200 metra boðsundi á 7:58,54 mín. Þá sigraði Khristina Falasinidi frá Sovétríkjunum í cinstakiings- keppni í listsundi kvenna. Þrirísiendingar kepptu í gær Þrír íslendingar kepptu í gær, þau Helga Sigurðardóttir, Arnþór Ragn- arsson og Magnús Ólafsson. Amþór metra bringusundi á 1:07,91 mín., Helga varð númer 28af29 keppendum í 100 mefra skriðsundi á 59,83 sekúnd- um, og Magnús varð 24. af 30 keppend- ura í 200 metra skriösundi á 1:53,75 Víti Lása í vask- inn og ÍR vann - tvö mörk Harðar í óvæntum ÍR-sigri í Eyjum !t 2.deild Síi Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum: ÍR-ingar unnu frekar óvæntan sig- iu á Vestmannaeyingum í Eyjum í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 1-2 fyrir Breiðhyltinga eftir að heimamenn höfðu haft yfir, 1-0, í leikhléi. Hávaðarok og kuldi settu leiðinlegan svip á leikinn og erfitt var fyrir leikmenn að spila knattspymu við þessar aðstæður. Vestmannaeyingar náðu foryst- unni á 17. mínútu. Sigurlás Þorleifs- son tók homspymu og Bergur Ágústsson skoraöi með glæsilegum skalla. Á 56. mínútu náðu ÍR-ingar aö jafna eftir aukaspymu. Hörður Theódórs- son fylgdi þá vel á eftir og skoraöi með góðu skoti. ÍR-ingar náðu að tryggja sér sigurinn með marki á 71. mínútu. Þá var Hörður aftur á ferð- inni eftir að Tryggvi Gunnarsson hafði átt skot í stöngina á marki Eyja- manna. Eftir það sóttu Vestmannaeyingar mun meira og freistuðu þess að jafna metin. Þegar 10 mínútur vora liðnar fengu þeir síðan vítaspymu þegar Þorsteinn Magnússon braut á Sigurl- ási Þorleifssyni innan vítateigs. Sig- urlás skaut yfir markið og þar meö fór draumur Eyjamanna um jafntefli út um þúfur. Maður leiksins: Hörður Theódórs- son, ÍR. Víðir .13 9 2 2 19-11 29 Stjaman .12 9 1 2 28-12 28 ÍBV .12 8 0 4 29-18 24 UBK .13 5 4 4 28-22 19 Selfoss .13 6 0 7 16-24 18 Leiftur .13 4 4 5 13-15 16 ÍR .13 4 3 6 16-19 15 Völsungur... .13 3 2 8 18-30 11 Einhetji .11 3 2 6 17-29 11 Tindastóll ..13 2 2 9 19-23 8 Markahæstir: Tómas I. Tómasson, ÍBV.........8 Jón Þórir Jónsson, UBK.........8 Ámi Sveinsson, Stjöm...........7 Höröur Benónýsson, Völs........7 Eyjólfur Sverrisson, Tind......6 VilbergÞorvaldsson, Víði.......6 Valdimar Kristóferss, Stj..;...6 Grétar Einarsson, Víði.........6 Ingi B. Albertsson, Selfossi...6 • Leik Einherja og Stjömunnar var frestaö ööru sinni og fer hann væntanlega fram á mánudaginn. Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu -þegar St. Mirren sigraði Berwick, 0-2, í deildarbikamum St. Mirren, lið Guðmundar Torfasonar, sigraði 2. deild- • ar lið Berwick á útivelli í 2. umferð skosku deildar- bikarkeppninnar í gærkvöldi. Guð- mundur átti mjög góðan leik og skor- aði annað marka St. Mirren en liðið sigraði, 2-0, í leiknum. „Það var virkilega gaman að skora í gærkvöldi og sérstaklega þar sem markið var sannkallað draumamark. Ég tók aukaspymu rétt utan vítateigs og boltinn flaug beint upp í vinkilinn. Ég náði mér vel á strik í leiknum og lagði upp fyrra markið og skoraði reyndar annað mark en það var tekið af vegna rangstöðu. Það má segja að þetta sé alger óskabyrjun og eftir sig- urinn á Rangers á laugardaginn þá hefði þetta ekki getað byrjað betur,“ sagði Guðmundur í samtali við DV í gærkvöldi. „Við eigum erfiöan leik gegn Hearts á laugardaginn en við verðum þá á heimavelli. Þaö er gífurlegur áhugi fyrir leiknum hjá stuðningsmönnum St. Mirren og þá sérstaklega vegna þess að við höfum byijað svona vel,“ sagði Guðmundur er DV náði í hann á hótelherbergi sínu í Glasgow en þá Iþróttir Bandarískur leikmaður á Sauðárkróki í vetur: Heiden til Tindastóls - öll úrvalsdeildartiðin með erlenda leikmenn Tindastóll á Sauðár- króki réð í gær til sín bandarískan körfu- knattleiksleikmann sem spila mun með liðinu í úrvalsdeildinni í vetur. Tinda- stóll er þar með síðasta liðið til að ráða erlendan leikmann því Reynismenn höfðu í fyrradag gengið frá sínum málum varð- andi útlending. Það er þVí ljóst að öll liðin í úrvalsdeildinni mimu tefla fram erlendum leikmönnum í vetur. Efnilegur leikmaður á Sauðárkrók Bandaríkjamaðurinn, sem Tindastóll hefur ráðið til sín, heitir Bowman Heiden og er 22 ára gamall og hvítur á hörund. Heiden er 2,03 metrar á hæð og hefur leikið með háskólaliði í Washington þaöan sem hann er ættaður. Heiden er flölhæfur og efnilegur leikmaður og hefur leikið 4 ár 1 bandarísku háskóla- deildinni. „Við erum mjög ánægðir með þennan leikmann. Hann á ekki að vera nein stjarna sem einstakl- ingur heldur á hann að spila fyr- ir liðið. Það var Kári Maríasson, þjálfari liðsins, sem komst í sam- band við Heiden og hann kom í fyrradag og æfði með liðinu í gærkvöldi," sagði Kristbjörn Bjamason, formaður körfuknatt- leiksdeildar Tindastóls, í samtaii við DV í gærkvöldi. Að sögn Kristbjöms þá ætla Sauðkrækingar að gera góða hluti í úrvalsdeildinni í vetur. „Æfingar era byijaðar á fullu og liðið er að komast af stað þann- ig að það er ekki annað hægt en að vera dálítið bjartsýnn á kom- andi keppnistímabil," sagði Kristbjörn ennfremur. Texasbúi í raðir . Reynismanna Reynismenn úr Sandgerði sömdu í gær við bandaríska leik- manninn David Grisson, 25 ára gamlan leikmann frá Texas, sem mun leika með liðinu í úrvals- deildinni í vetur. Grisson, sem er hvítur og 2,04 metrar á hæð, mun einnig þjálfa lið Reynis. Grisson hefur leikið með háskólaliði í Texas. Grisson skrifaði undir samning við Sandgerðinga í gær- kvöldi en hann mun koma til landsins um næstu helgi og hefja þá æfmgar með Reyni. „Við réðum hann í gegnum umboðsskrifstofu í Kaliforníu en við vitum í raun og veru lítið um manninn. Við báðum um alhliöa leikmaim og settum það skilyrði að hann væri í góðu formi þegar hann kemur til landsins. Við vilj- um ekki einhvem snilling sem gerir allt upp á eigin spýtur. Hann á að koma til landsins um helgina og þá kemur í ljós hvort þessar upplýsingar um leikmanninn era réttar," sagði Helgi Sigurösson, leikmaður og stjómarmaður Reynis, í samtali við DV í gær. Þess má geta að faðir David Grisson er mjög fær körfuknatt- leiksþjálfari í Bandaríkjunum. -RR/ÆMK Fyrsti sigur Gladbach - Kaiserslautem efst í vestur-þýsku úrvalsdeildinni Fjórir leikir voru háðir í vestúr-þýsku úrvals- deildinni í gærkvöldi. Borussia Mönc- hengladbach vann stórsigur á St. Pauli, 4-1. Stefan Effenberg, Crist- ian Hochstatter, Cristoph Budde og Hans-Jörg Criens geröu mörk Gladbach í síðari hálíleik en Rudi- ger Wenzel minnkaði muninn fyr- Leikið í kvöld í kvöld mætast Fylkir og Víkingur í 1. deild. Leikur liðanna fer fram á Árbæjarvelli og hefst klukkan 19. ir St. Pauli. Þetta var fyrsti sigur Gladbach á keppnistímabilinu. Werder Bremen náði aðeins l-l jafntefli gegn Númberg. Uli Borowka skoraði fyrir Bremen á 46. mínútu eftir að Númberg haföi náð forystunni í fyrri hálfleik með marki Reiner Wirsching. Homburg vann óvæntan sigur á Bayer Leverkusen, 2-1. Klaus Theiss skoraði sigurmark Homb- urg úr vítaspymu. . Loks gerðu Bayer Uerdingen og Waldhof Mannheim 1-1 jafntefli í Uerdingen. Thomas Stickroth náði að jafna fyrir Uerdingen á síðustu mínútu leiksins. Kaiserslautem er efst í deildinni með 5 stig og á auk þess leik til góða. -RR var hann nýkominn úr 3. klukku- stunda ferðalagi frá Berwick. Stórsigur Rangers Önnur helstu úrslit í skoska deildar- bikamum í gærkvöldi voru þau að Glas- gow Rangers sigraði 2. deildar liðið Arbroath, 4-0, á Ibrox og Celtic vann öraggan sigur á Dumbarton, 3-0. Dundee vann Clyde, 5-1, og þá sigraði Hibemian AUoa, 2-0. Þess niá geta að í gær festi Rangers kaup á ísraelska landsliðsmarkverðinum Bonni Ginz- berg frá Maccabi Tel Aviv. -RR íþróttasalur til leigu Nokkrir lausir tímar fáaniegir á kvöldin og um helgar i íþróttasal skólans. Uppl. fást á skrifstofu skólans í sima 688400. Verzlunarskóli Islands • Guðmundur Torfason skoraði glæsilegt mark fyrir St. Mirren gegn Berwick í gærkvöldi. íslandsmótið 3. deild Þróttur - IK Stórleikur á Þróttarvelli í kvöld kl. 19. Þróttarar, fjölmennum og styðjum okkar menn til sigurs í 3. deildinni Ath. breyttan leiktíma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.