Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 26
38
MÍÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQaleiga
Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk.stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667&31. Þorvaldur.
Bilaleigan Greiöi, Dalshrauni 9, simi
52424. Leigjum út margar gerðir bíla,
sjálfsk., beinskipta, stationbíla, fólks-
bíla, jeppa og sendibíla. Gott verð.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
■ BOar óskast
Áttu bil? Vegna mikillar sölu bráð-
vantar okkur allar gerðir bíla á
tölvuvædda söluskrá okkar. Einnig
vantar bíla á yfir 3000 m2 sýningar-
svæði okkar. Sé bíllinn á staðnum
selst hann.
Strákarnir við ströndina,
Bílakaup hf., Borgartúni 1,
sími 686010, 4 línur.
Viögerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá/höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Eldhress bílasaia. Okkur vantar allar
gerðir bíla á staðinn og á söluskrá,
ágæt sala. Bílasala Ragnars Bjama-
sonar, Eldshöfða 18, s. 673434.
Óska eftir Bronco II, árg. 8f, óbreyttum.
Staðgr. í boði. Á sama stað til sölu
Charade 80, ekinn 70 þús. á vél og
kassa. Skoðaður til des. '90. S. 71086.
Óska eftir ódýrum japönskum bíl, ekki
eldri en árg. ’80, má þarfnast lagfær-
inga. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40821
eftir kl. 20.
Toyota Litace. óska eftir Toyota Litace
’88, bensín, lítið eknum, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 671208 e.kí.17.
Óska eftir vel með fomum og lítið ekn-
um bíl. Verðhugmynd 350 þús. kr. Sími
671202.
Óska eftir Daihatsu Cuore ’86-’87. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 35116 e.kl.18.
■ Bílar til sölu
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Fallegur BMW 3181 '84 til sölu, ekinn
95.000 km, 5 gíra, beinskiptur, álfelg-
ur, höfuðpúðar aftur í, rafin. í spegl-
um, litað gler, góðar græjur, sumar-
og vetrardekk. Sími 73634.
Nýr Nlssan Micra, 75 þ. kr. afsl. Til sölu
Nissan Micra ’89, ek. 10 þ. km, kostar
nýr 625 þ., til sölu á 550 þ., útb. 280
þ. og afg. á allt að 18 mán. S. 678968
í kv. og næstu kv. Unnur og Raggi.
Sérstaklega vel meö farinn Fiat Ritmo
Super 85 ’82, ek. 43 þús., sjálfsk., velt-
ist., Pioneer græjur, 4 vetrard. á felg-
um fylgja, sk.’90. V. 150-160 staðgr.
Uppl. í síma 686225.
Biluð vél. Oldsmobile Cutlass Su-
preme, dfsil, árg. ’82, með bilaðri vél
til sölu. Uppl. í síma 91-622928 og á
kvöldin í síma 98-22805.
Ford Escort ’82 til sölu, ekinn 86 þús.
km, rauður að lit, bíll í góðu standi.
Uppl. í síma 98-21544 eftir kl. 22 og á
morgnana.
Golf CL 1500 ’82 til sölu, ekinn 84 þús.
km, skoðaður '89, drapplitaður, 3ja
dyra, sjálfskiptur, í toppstandi. Verð
220 þús. - 160 þús. staðgr. S. 78731.
Góður sendibíll til sölu. Toyota Hi-Ace
dísil ’85, m/gluggum, 5 gíra. Athuga
skipti á ódýrari. Uppl. í s. 92-14888 á
daginn og 92-12468 á kvöldin.
Hvítur Citroen Axel ’86 til sölu, ekinn
35 þús. km, verð 190 þús., staðgreiðslu-
verð 155 þús. Uppl. í síma 15135 eða
39127 e.kl. 17.________________
Mazda 323 1500, árg. '83, 5 gíra,
m/vökvastýri, ekin 88 þús. km, skipti
koma ekki til greina. Uppl. í síma
622414 e. kl. 17.
50 þús. hver. Mazda 626 ’80, skoðuð,
Subaru ’78 og Chrysler ’53. Uppl. í
síma 98-34685 e.kl.18, Alfreð.
Mazda 626 2000 ’80 til sölu, nýskoðað-
aður, óryðgaður, gott eintak, verð
160.000, staðgreiðsluverð 110.000.
Uppl. í síma 21877.
Mazda 626 @82 til sölu. Bíll í topp-
standi. Selst gegn 20% staðgreiðslu-
afslætti eða á skuldabréfi. Uppl. í síma
■ 667224 eftir kl. 19.
Mjög góð Lada Samara ’87 til sölu,
ekinn 26.000 km, verð 250.000 eða
200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 985-
31117 eða 656917.
Mjög vei meö farinn frúarbíll af gerð-
inni Daihatsu Charade TX ’87 til sölu,
ekinn 29.000 km, álfelgur, sportinn-
rétting, bein sala. Sími 51131 e.kl. 17.
Skipti. Góður bíll óskast í skiptum fyr-
ir Mözdu 323 ’81. Milligjöf kr. 100
þús. staígreidd. Uppl. í síma 91-622737
eftir kl. 17.
Til söiu glæsilegur Audi 100CC ’85,
ekinn 100 þús. km. Lítur út sem nýr.
Ath. skipti á ódýrari, ath. skuldabréf.
Verð 750 þús. Uppl. í síma 98 75122.
Til sölu Willys CJ7, árg. 1984, rauður,
með svörtu húsi, ekinn 38 þús. mílur.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
91-20734.
Toyota Corolla liftback ’84, 5 gira, 5
dyra, ekinn 70 þús. km, skipti á ódýr-
ari eða skuldabréf. Uppl. í síma
91-79078 eftir kl. 18.
Toyota Hilux '84, disil, ekinn 111 þús.,
upphækkaður, 4" á boddíi. Ranko
fjaðrir, pallhús. Skipti á ódýrari. Verð
950 þús. Uppl. í síma 43383.
Benz, BMW og Skodi. Til sölu Benz 350
SEL ’76, BMW 320 ’82 og Skodi 130
GL ’87. Uppl. í síma 51005 e.kl. 19.
BMW 316 '87, ekinn 28 þús., fallegur
og mjög vel með farinn, til sölu. Uppl.
í síma 93-11331 og 93-12191. Halldór.
Chevrolet Monza ’87 til sölu, blásans-
eraður. Uppl. í síma 612341 til kl. 15
í dag og næstu daga.
Daihatsu Charade árg. ,82 til sölu.
Skipti á dýrari. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6157.
Daihatsu Charmant '82 til sölu, ekinn
79 þús. km, þarfhast aðhlynningar.
Tilboð. Uppl. í síma 91-50694.
GMC-Van árg. ’78, V 8, sjálfek. lengri
gerð. Góður bíll, hagstætt verð. Uppl.
í síma 46005.
Lada Lux '84 ekinn 35 þús., mjög góður
bfll, verð 130 þús., staðgreiðsluafslátt-
ur! Uppl. í síma 40821 eftir kl. 20.
Mazda 626 2000 ’84, sjálfekiptur, stein-
grár, rafinagn í öllu, fallegur bíll, góð
kjör. Uppl. í síma 11910 eftir kl. 15.
Mazda 929 ’81 til sölu, vel með farinn,
rafin. í rúðum og læsingum. Uppl. í
síma 671151 e.kl. 17.
Mjög falleg Honda Accord árg. 89 til
sölu. Verð 580 þús. kr. Skipti á ódýr-
ari bíl. Uppl. í síma 10345.
Plymouth Volaré station '79 til sölu,
einnig Volvo 144 ’74 til niðurrifs. Uppl.
í síma 92-37600.
Polonez 1500 árg. ’85 með bilaðan gír-
kassa. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma
37814.
Skoda "llmmó" 130 til sölu, árg. ’87, 5
gíra, litur blágrár, góður bíll, ekinn
28.000 km. Uppl. í síma 84295 e.kl. 18.
Suzuki LJ 80 til sölu, 4x4, árg. ’81, lít-
ill, spameytinn og góður bfll. Uppl. í
síma 93-47750 og 93-47810.
Til sölu Chevrolet Malibu Classic ’78,
selst ódýrt á góðum kjörum. Verður
að seljast. Uppl. í síma 31894 e.kl. 18.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. 1980,
ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma
91-83214.
■ Húsnæði í boði
Miðstöö traustra leiguviöskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúia
19, símar 680510 og 680511.
Nýleg, björt 2-3 herb. íbúö á jaröhæö
í einbýlishúsi á Stóragerðissv. til leigu
1. sept. Sérinngangur, hófleg fyrir-
fi-amgr. Uppl. um fjölskyldust. o.fl.
sndist DV, merkt „Reglusemi-61437“.
2ja herb. ibúö i kjallara til leigu á 25
þús. á mánuði, góð umgengni skil-
yrði, laus, fyrirframgr. Tilboð sendist
DV, merkt „Skúlagata 6161“.
3ja herb. íbúö nálægt HÍ til leigu, 78
fm, suðursvalir, sérhiti, laus strax.
Tilboð og uppl. sendist DV, merkt
„S-6140“.__________________________
4ra herb. ibúð til leigu í Háaleitishverfi.
Tilboð sendist DV, merkt „D 6136“,
fyrir 22. ágúst.
3ja herb. ibúð til leigu í Háaleitis-
hverfi frá 1. sept. Öllum tilboðum svar-
að. Tilboð sendist DV, merkt „FG-
6135“.
5 herb., 150 m’ raöhús á teimur hæöum
í Hafiiarfirði til leigu, leigist í ca 1
ár, laust 1. sept. Uppl. í síma 91-
651122, Valhús og 94-7178.
Mjög skemmtileg og góö 2ja herb. íbúö
með öllu til leigu frá 30.8 til 30.9. Skil-
yrði að viðk. gangi vel mn. Uppl. í
síma 91-79192.
Skólafólk,til leigu herb. m/húsgögnum
í Eskihlíð. Góð sameiginl. aðstaða:
Eldhús, setustofa, baðh. og þottahús.
Leigutími 1/9 ’89-l/6’90. S. 24030.
Til leigu á góöum staö í vesturbæ, stofa
og samliggjandi herb. rn/aðgangi að
eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-13040
e. kl. 17.
Vesturbær. 3ja herb. íbúð á góðum stað
í vesturbæ til leigu frá 20. þ.m. laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Reglusemi 6142“.
Við Kjarvalsstaði. Rúmgott herb. til
leigu m/sérinngangi, salemi, síma og
sjónvarpstenglum. Fyrirffamgr.,
sanngjöm leiga. S. 14211 kl. 17-19.
Leigjendur. Félagar í Nýju leigjenda-
samtökunum fá allar uppl. hjá okkur.
Gerist félagar. Símar 625062.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stórt forstofuherbergi til leigu, einhver
fyrirframgr. æskileg. Uppl. í síma
14615 eftir kl. 16.
Til ieigu 2ja herb. íbúö með sérínn-
gangi í einbýlishúsi í Seljahverfi. Til-
boð sendist DV, merkt „Edda 45148“.
Til leigu er tveggja herbergja íbúð við
Grensásveg. Uppl. í síma 91-31988 eða
985-25933.
2ja herb. íbúð til leigu í miðbænum.
Tilboð sendist DV, merkt „B-6146".
Rúmgóð 90 fm, kjallaraíbúð í Kópavogi
til leigu nú þegar. Uppl. í síma 43848.
■ Húsnæði óskast
Par með eitt barn, bæði að hefja nám,
óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð
á leigu í Garðabæ eða næsta ná-
grenni, ömggar greiðslur, góðri og
snyrtilegri umgengni heitið, góð fyrir-
framgreiðsla í boði ef óskað er, ásamt
tryggingu. Uppl. í síma 45582.
24 ára stúlka utan af landi óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herb. með eldun-
araðstöðu og snyrtingu. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Simi 96-43900 e.kl. 18.____________
2 háskólanemar aö norðan óska eftir
að taka á leigu 3 herb. íbúð í Rvík,
helst í vestur- eða miðbæ. Uppl. í síma
95-35470 e. hád. og 95-38214 e. kl. 18.
2 nýnemar i HÍ óska eftir 3 herb. ibúö
í miðbænum, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
98-78960, Bjöm.
23ja ára gamall sveinn óskar eftir að
taka á leigu 1-2 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, ömggar mángreiðsl-
ur. Vinsaml. hringið í s. 78455 e.kl. 19.
23ja ára par utan af landi óskar eftir
íbúð, ömggar mánaðargreiðslur,
vandað fólk, reykjum ekki, meðmæh
ef óskað er. Uppl. í síma 93-71346.
29 ára konu vantar ódýra einstaklings-
íbúð eða stórt herbergi, greiðslugeta
18 þús. á mánuði, húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 15981 e.kl. 20.30.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu frá 1.
okt., fyrirframgr. kemur til greina.
Uppl. í síma 98-74799 eða 98-74784,
Dagbjört.
Hjón með 2 lítil börn óska eftir 3-4 herb.
íbúð strax eða frá 1. sept. Öruggum
gr., góðri umgengni og reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 93-11305.
Hjón með 3 böm, nýkornin frá útlönd-
um, óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu.
Einbýlishús kemur einnig til greina.
Uppl. í síma 91-31729.
Mjög reglusamt ungt par við nám í
Rvík óskar eftir íbúð nál. miðbæ Rvík-
ur í vetur, fyrirframgr. möguleg, með-
mæli ef óskað er. S. 19130 og 622998.
Reglusöm fjölsk. óskar eftir 3-4 herb.
íbúð í 3-5 ár, helst í miðbæ eða nágr.,
leiga eftir samkomul. Svör sendist DV,
merkt „Miðbær-6138“ f. 22. ágúst.
Sjómaður óskar eftlr einstaklingsíbúð
eða annarri einstaklingsaðstöðu. Vin-
. samlegast hringið í síma 623779 eftir
kl. 14.____________________________
Tvær stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúð,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-17935 eftir
kl, 19.____________________________
Ung barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb.
íbúð sem næst miðbænum, góð um-
gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 40224 e. kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Unga konu bráðvantar 2 herb. íbúð
strax, reglusemi, góðri umgengni og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 39673.
Ungan sjómann vantar (50 m3) gjarnan
í gömlu rótgrónu hverfi Reykjavíkur
til áframhaldandi reglusamlegs lífem-
is. Uppl. í síma 40792.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
herbergi til leigu í Breiðholti. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-6162.
Vill ekki einhver hjálpa? Okkur bráð-
vantar 3ja-4ra herb. íbúð strax eða
fyrir 1. sept. (helst í Hafnarfirði). Uppl.
í síma 45580 og e.kl. 19 í 54912.
Óska eftir að taka einstaklingsíbúð eða
stórt herbergi með eldunaraðstöðu til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-678299
eftir kl. 16.
Elnstaklingsíbúð óskast til leigu frá 1.
sept. Uppl. veitir Ágúst Fjeldsted í
síma 22144 og á kvöldin í sima 12099.
Félagasamtök óska eftir að taka á
leigu 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í bæn-
um. Uppl. í síma 37814.
Húseigendur. Fjölmarga félaga í Nýju
leigjendasamtökunum vantar hús-
næði. Símar 625062.
■ Atviimuhúsnæöi
95 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu, með
eða án skrifetofutækja, möguíegur
aðgangur að tölvu, ljósritun, telefaxi
og símaþjónustu. Uppl. í síma 688096
á skrifstofutíma.
Danshljómsveit óskar eftir húsn. til
æfinga, ca. 30-10 fm. í góðu ásig-
komulagi. Öruggum greiðslum og
snyrtilegri umgengni heitið. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-6159.
Kaffistofa. Til leigu húsnæði fyrir
kaffistofu eða álíka veitingarekstur
við Laugaveginn. Tilboð sendist DV,
merkt „Kaffistofa 6114“.
Verslunarhúsnæði. Til leigu við neðri
Laugaveg, gott verslunarhúsnæði í
steinhúsi með góðum gluggum. Tilboð
sendist DV, merkt „Smart 6115“.
Óska eftir að leigja 100 m2 verslunarhús
í miðbæ Rvíkur, m/góðum sýningar-
gluggum, leigutími 1 ár. Uppl. í síma
95-13213, Atli.
Óska eftir húsnæði fyrir bílaverkstæði
í Rvík, ca 50-100 fin. Uppl. í síma
623189._________________________
Óska eftir iðnaðarhúsnæði þar sem ég
gæti einnig búið, ca. 100 m2. Uppl. í
síma 40224, Davíð.
Óska eftir bílskúr á leigu. Uppl. í síma
77829 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boöi
Blóma- og gjafavöruverslun í Breið-
holti óskar eftir áhugasömum starfc-
krafti í hlutastarf, aðallega helgar-
vinna og e.t.v. kvöldvinna. Viðkom-
andi þarf að hafa starfsreynslu og
geta unnið sjálfstætt. Aldur ekki und-
ir 35 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-6133.____________
Starfsmenn óskast til vinnu við ræst-
ingar. Vaktavinna að degi til við sal-
emisþrif, síræstingu ásamt ýmiss kon-
ar hreingemingarvinnu, 12 klst. vakt-
ir og góð frí. Áhugasamir leggi inn
uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022.
H-6118.
Raftækjaverslun. Óskum að ráða
starfsfólk til afgreiðslu- og sölustarfa
í raftækjaverslun hálfan daginn, frá
kl. 13-18. Umsóknir um aldur og fyrri
störf sendist DV, merkt „Raftækja-
verslun 6101“.
Dagheimilið/leikskólinn Jöklaborg
v/Jöklasel. Okkur vantar fóstrur til
að starfa með okkur, um er að ræða
hluta- eða heilsdagsstarf. Uppl. gefur
forstöðum., Anna Bára, í s. 91-71099.
Ertu að leita að skrifstofuvinnu? Nú er
einmitt tækifærið að búa sig undir
betri tíma - með 1 árs hagnýtri mennt-
un. Allar uppl. í Skrifetofu- og ritara-
skólanum, s. 10004.
Uppeldismenntað- og aðstoðarfólk ósk-
ast til starfa við dagheim. Sunnuborg,
Sólheimum 19, bæði heilsdags- og
hlutastörf. Uppl. gefur forstöðumaður
í sími 36385 frá kl. 10-15 næstu daga.
Óskum aö ráða morgunhressan starfe-
kraft i matvælaiðju okkar. Daglegur
vinnutími 6.00 til 14.00. Nánari uppl.
í síma 623490 eða 623491. Brauðbær,
Skipholti 29.
Óskum eftir að ráða aukafólk til starfa
á veitingastað á kvöldin og um helg-
ar, yngra en 19 ára kemur ekki til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6112.
Bæjarins besti fiskur óskar eftir vönu
framreiðslufólki í sal sem fyrst, helst
með tungumálakunnnáttu. Uppl. gef-
ur Úlfar á staðnum á milli kl. 17 og 19.
Fyrirtæki óskar eftir krökkum eða ungl-
ingum, til að annast dreifingu á frétta-
bréfum á höfuðborgarsv. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 27022. H-6163.
Leikskólinn Arnarborg, Maríubakka 1.
Okkur vantar fóstrur eða uppeldis-
menntað starfsfólk á leikskóladeildar
eftir hád. Uppl. í síma 73090.
Lóðaframkvæmdir.Menn vantar við
lóðaframkvæmdir strax. Eingöngu
vanir menn koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H 6149.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
strax. Framtíðarstörf. Uppl. á staðn-
um á milli kl. 17 og 18. Skalli, Lauga-
læk 8, 105 Reykjavík.
Starfsfólk óskast í vaktavinnu. Uppl.
gefiiar á staðnum eftir kl. 14 næstu
daga. Veitingahúsið Kabarett, Aust-
urstræti 4.
Starfskraftur óskast nú þegar til af-
greiðslustarfa í matvöruverslun eftir
hádegi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6132.
Óskum eftir trésmiðum, mikil og góð
mælingavinna við byggingu íjölbýlis-
húsa í Grafervogi. Uppl. í síma 670765,
985-29212 eða 985-25846.____________
Borgarspítalinn - eldhússtörf. Starfe-
fólk óskast í eldhús Borgarspítalans.
Uppl. í síma 91-696592 frá kl. 9-14.
Hafnarfjörður - bakari starfskraftiu-
óskast til afgreiðslustarfa Uppl. í síma
50480 og 46111. Snorrabakarí.
Karimaður eða kona óskast til starfa
í fiskbúð, þarf að kunna flökun. Uppl.
í síma 91-51517.
Ráðskonu vantar i sveit í vetur, má
hafa með sér böm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6158.
Óskum eftir matsmanni til starfa við
mat á skelrækju um borð í skipi. Uppl.
í síma 98-33758.
Aðstoöarfólk vantar í sal á veitingahús.
Uppl. í síma 91-42166.
■ Atvinna óskast
24 ára stúlka óskar eftir vinnu allan
daginn, margt kemur til greina, get
byrjað 1. september. Uppl. í síma
96-43900 eftir kl. 18.
51 árs maður óskar eftir vel laimaðri
vinnu, vanur framkvæmdarstjóri,
skrifstofustj. og aðalbókari, langur
vinnutími engin fyrirstaða. S. 39162.
Er 29 ára og vil taka að mér ræstingar,
heppilegasti tími f. hád. og seinni part
dags, ca 2-3 tímar í senn, er öllu vön.
Uppl. í síma 39761 e. kl. 17.
Innflytjendur. Get tekið að mér toll-
skýrslugerð og önnur skrifetofustörf í
aukavinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6151.
Nýútskrifaður iðnrekstrarfræðingur af
markaðssviði frá Tækniskóla fslands
óskar eftir framtíðarstarfi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6141.
27 ára stúlka óskar eftir vinnu allan
daginn, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 45532.
Óska eftir ræstingum eftir kl. 17 á
kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma
91-54156.____________________________
Get tekið að mér heimilishjálp fyrir
hádegi. Uppl. í síma 91-51341.
Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík
eða í sveit. Uppl. í síma 98-75152.
■ Bamagæsla
Unglingur eða fullorðin manneskja ósk-
ast til að gæta drengs í Norðurmýr-
inni frá kl. 12.30-17 næstu 6-8 vikur.
Góð laun. Uppl. í síma 15973.
Unglingur óskast til að gæta 2ja barna,
2ja og 6 ára, á kvöldin og um helgar.
Búum í Grafarvogi. Uppl. í síma
91-675769.
■ Tapað fundið
Þórsmörk. Föstudagskvöldið fyrir
verslunarmannahelgi var stolið úr
rútu við BSl eða í Þórsmörk græn-
um/fjólubláum bakpoka ásamt rauð-
um svefnpoka og gulri dýnu. Bak-
pokinn var fullur af mat og fötum.
Þeir sem geta gefið einhverjar uppl.
eru beðnir að hringja í síma 13634.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Siminn er 27022.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
Fullorðinsvideomyndir til sölu. Vin-
samlegast sendið nafn og heimilisfang
til DV, merkt „C-5779".
Tveir menn með 100 fm húsnæði óska
eftir verkefiium. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 642121 og á kv. í s. 17923.
Gullfalleg Honda Civic GTi ’86 til sölu,
litur svartur, ék. 59 þús. km, topplúga,
gullfallegur bíll, góðir greiðsluskil-
málar. Bílasala ÁlTa Rúts, s. 681666.
Cherokee Chief árg. '78, lítillega upp-
hækkaður, góður bíll, verð kr. 380
þús., 260 þús. staðgr. Uppl. ú Bíla-
sölunni Start, s. 687848.
Þrír bílar. Chevrolet pickup ’74, Volvo
244 ’79 og Honda Civic ’82. Uppl. í
síma 686472.
Suzuki '85 bitabox og Ford Fairmont ’78
til sölu, gott verð. Uppl. í síma 656424.
VW bjalla '74 til sölu. Uppl. í síma
52787.