Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989.
43
Lífsstm
Merkingar á smjöri og Smjörva:
Nýjar umbúðir væntanlegar
- einkafyrirtæki fylgja reglugerð betur en Osta- og smjörsalan
íslenskir framleiðendur hafa þegar
gert talsvert átak í því að breyta
umbúðum utan um neysluvörur til
samræmis við reglugerð um merk-
ingar neytendaumbúða. Nokkuð
vantar þó upp á enn og lausleg skoð-
un á umbúðum utan um smjör og
Neytendur
smjörlíki leiddi í ljós aö Osta- og
smjörsalan er seinni í svifum í þeim
efnum en önnur fyrirtæki.
Þannig er kúnstugt að sjá prentað
á botn Smjörvadósa aö innihaldið sé
best fyrir dagsetningu sem sýnd sé á
loki. Neytandi, sem snýr dósinni við
í leit að téðri dagsetningu, grípur í
tómt. Sams konar vara frá öörum
framleiðendum er ítarlega merkt á
loki með síðasta söludegi.
„Við erum komnir meö nýjar um-
búðir utan um smjör og Smjörva inn
á gólf hjá okkur,“ sagði Geir Jóns-
son, yfirmaður rannsóknarstofu
Osta- og smjörsölunnar, í samtali við
DV. „Það er verið að klára upp gaml-
ar birgðir af umbúðum og nýjar birt-
ast því á markaðnum einhvern tíma
í haust.“
Geir sagði að þaö væru smáatriöi
sem þöfnuðust lagfæringar á umbúð-
um til þess að vörur fyrirtækisins
væru í samræmi við umrædda reglu-
gerð.
Undanþágur
framlengdar
Hollustuvernd ríkisins sér um að
veita framleiðendum undanþágur
frá reglugerð um merkingar neyt-
endaumbúða. Það er síðan í verka-
hring heilbrigðiseftirlits á hveijum
stað að sjá um að reglum sé fram-
fylgt og einnig getur það framlengt
undanþágur ef ástæða þykir til.
Oddur Rúnar Hjartarson, forstöðu-
maður Heilbrigðiseftirbts Reykja-
víkur, sagði í samtab við DV áð 3
starfsmenn HeilbrigðiseftirUtsins
sinntu eingöngu eftirUti með slíkum
málum. Hann vissi ekki hversu
margir væru enn með undanþágu
né hvort þær hefðu veriö framlengd-
ar og þá hve lengi.
íslenskir framleiöendur hafa nú
haft rúmt ár tíl þess að laga fram-
leiðslu sína að reglugerð þessari því
hún var kynnt á miðju ári 1988 og tók
gUdi um síðustu áramót. Þá veitti
HoUustuvemd ríkisins fjölda aðUa
undanþágu en þær áttu flestar að
renna út 1. júU s.l. Ekki náðist sam-
band við neinn hjá Hollustuvernd
ríkisins vegna þessara mála.
Síðan þá hefur HoUustuvernd rík-
isins stöðvað innflutning á nokkrum
sælgætistegundum og unnið er að
því að koma á fót innflutningseftir-
Uti með matvælum á vegum stofnun-
arinnar.
Þegar veitt var leyfi fyrir innflutn-
ingi á smjörlíki snemma á þessu ári
voru gerðar mjög strangar kröfur um
að sá innílutningur stæðist aUar
kröfur umræddrar reglugerðar. Eft-
irUti með íslenskum framleiðendum
virðist ekki vera fylgt eftir af sama
harðfylgi þrátt fyrir að mörgu sé
sýnilega ábótavant enn.
„Þessi mál komast í lag í róleg-
heitum," sagði starfsmaður HeU-
brigðiseftirUts Reykjavíkur í samtaU
við DV. „Það er engin ástæða tU þess
að gera mikið veður út af þessu.“
-Pá
Óánægðir bíleigendur
- hvert geta þeir snúið sér?
BUgreinasamband íslands og Félag
íslenskra bifreiðaeigenda annast
sameiginlega þjónustu fyrir bUeig-
endur sem ekki eru ánægðir með þá
þjónustu sem þeir hafa fengiö hjá
verkstæðum og öðrum þjónustuaðU-
um.
Þjónustan felst í því aö milU kl. 11
og 12 á þriðjudögum og fimmtudög-
um er Ævar Friðriksson bifvélavirki
við, í síma 629999, á skrifstofu FÍB í
Borgartúni. Þangað geta óánægðir
bíleigendur hringt og borið upp
kvartanir sínar og klögumál.
Mest er hringt og kvartað undan
of háum reikningum bílaverkstæða
en aUtaf koma upp nokkur tilfelU um
meinta handvömm. -Pá
—
'
v Smjön'i cr nnnin/j úr /'erskum rjóma uk i'u inoliit.
U.þ.h. 4/5 hnicfnisins cr r/omi, sem inoihclcjur
nárturulcg A- og O-vi'tamíH. 1/5 er óhcrr. viiatniii-
bsctt sojaol/a.
Smjörvi cr simjiíkuc og auðsmyrjaulegur bdm ú
kxUxkápnum. Hnnn cr jtvi séricga hemugur til að
smyr/á bntuðið, ciúnig i hakstur og Mjatargcrð.
Fraralcíðslan cr undír strdngu gícðaeftirlití.
Gcymsla; K aríi va r;«.
Til j>ess að bragðið % aðrir gaðamginteikar njóri inn
sern fccst.cr nuwi hest 'fyrir þá $etn
sýndöáloki.
Imtihaltíí whiolik, salt.
Próccn,
1‘itíi
{.'<ar af;
t-'iðlÓíTiCtlílðar }lTu;
Mc t taðar fitus ý ntr
Íitnómetuðíjr i'itus
Kiiiv&stí
Kutrítím
Xain
A -yiuunin
jTikmkiðmdl.
0í'í.~3!ÍeV Oílií-*/£ ’Míit'Wiállitn't il.í
H:U ÍÍ! 5,
Eins og sjá má er prentað á botninn að dagsetningu sé að finna á loki
dósarinnar. Þá dagsetningu er hins vegar hvergi að finna. DV-mynd Hanna
Ný hljóðfæraverslun:
Gítarinn opinn
á Laugavegi
Ný hljóðfæraverslun, Gítarinn,
hefur verið opnuð á Laugavegi 45.
Þar er, eins og nafnið gefur til kynna,
einkum lögð áhersla á sölu strengja-
hljóðfæra.
Anton Kröyer, sem rekur verslun-
ina ásamt konu sinni, Sigurbjörgu
Steindórsdóttur, sagðist í samtah við
DV ekki óttast samkeppning heldur
taldi hún að nóg rúm væri fyrir eina
hljóðfæraverslun í viðbót á mark-
aðnum. Anton er enda enginn ný-
græðingur í faginu því að 'hann rak
í mörg ár hljóðfæraverslun við
Hverfisgötu.
Gítarinn býður upp á rafmagns-
gítara frá Lotus, Foxxe og Barrmgton
auk hljómborða -og skemmtara frá
Fujiha. Auk þess selur verslunin aUa
þá aukahluti sem nauðsynlegir eru
áhugamönnum og atvinnumönnum
í tónhst. -Pá
- náskyldur algengu stofublómi
Um þessar mimdir er talsvert þessum snyrtivörum er þykkblöð- hehsubótarjurtar.“ henni ættu aö hafa verið því að stæðum, þrístrendum, þykkum
auglýst snyrtivörulina sem sögð er ungurinn alœ-vera. Hann er kaU- í uppsláttarritum um grasafræöi þeir búa ekki á vaxtarsvæöum blöðum og er náskyld umræddum
hafa sér það helst til ágætis að inni- aöur kraftaverkajurtin af indíán- kemur fram aö umrædd jurt er af plöntunnar. „kraftaverkaþykkblöðungi".
halda, „kraftaverkaþykkblööung- um vegna hraðvirks, kvalastillandi liljuætt og ein 35 tegunda í sinni Aloe-vera er sögð nytjájurt og í auglýsingum frá innflytjanda
inn aiœ-vera, skjótvirkasta græö- og græðandi lækningsunáttar. Öld- Qölskyldu. Latneska heitiö er tahn tíl jurta sem taldar eru hafa eru öflug áhrif aloe-vera tíunduð
andi efni sem fundist hefur“. í um saman og fram á þennan dag barbadensisogjurtin vexí Austur- lækningamátt,ánnánariskilgrein- ítarlega en hvorki þar né í Heilsu-
kynningarbæklingi frá HeilsuvaU, er aioe-vera helsta sárasmyrsl indl- og Suður-Afríku, á Kanaríeyjum, á inga. Margir þekkja eflaust algenga vah var unnt að fá neinar upplýs-
Laugavegi 92, sem flytur inn ura- ána og annarra sem kynnst hafa Indlandi og Suður-Kína. Þvi er pottaplöntu sem oft er kölluð ingar um hvaða virk eöú væru í
ræddar vörur, segir: „Uppistaöan í eiginleikum þessarar einstöku vandséð hver kynni indíána af sebrakaktus og einkennist af þétt- aloe-vera. -Pá