Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 32
*
*►
*
44
Andlát
Ragnar Á. Magnússon, löggiltur end-
urskoðandi, Rofabæ 43, lést á Landakots-
spítala þann 13. ágúst sl.
Jörgen P. Lange, Digranesvegi 8, Kópa-
vogi, andaðist í hj úkrunarheimilinu
Sunnuhlíð þann 12. ágúst.
Guðmundur Frúnann rithöfúndur,
Akureyri, lést að morgni 14. ágúst sl.
Júlíus Brynjólfsson lést að heimili sínu,
Hafnargötu 12, Seyðisfirði, þann 14.
ágúst.
Steinunn Guðmundsdóttir, Dvalar-
heimilinu Jaðri, Ólafsvík, áður búsett í
Staðarsveit, lést í Sjúkrahúsi Akraness
sunnudaginn 13. ágúst sl.
Jósefína Katrín Magnúsdóttir, Selja-
hlíð, áður Háteigsvegi 11, lést í Landspít-
alanum að kvöldi mánudags 14. ágúst.
Baldur Guðmundsson, Torfufelli 24,
Reykjavik, andaðist í Borgarspítalanum
aðfaranótt mánudagsins 14. ágúst.
Jarðarfarir
Sigurlaug Hallsdóttir, sem lést 10.
ágúst, verður jarðsungin frá Hofsós-
kirkju laugardaginn 19. ágúst kl. 14.
Hólmfríður Daníelsdóttir, Meðalholti
13, andaðist í Landspítalanum 1. ágúst
sl. Útförin hefur farið fram.
Lúðvík Sverrir Jónsson, Vegamótum
2, Seltjamamesi, lést föstudaginn 4. ágúst
sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hins látna.
Sæmundur Magnús Óskarsson frá
Eyri, Hlaðbrekku 3, Kópavogi, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju 1 dag,
miðvikudaginn 16. ágúst, kl. 15.
Ólafur Jónsson frá Skála, Aðallandi 7,
Reykjvík, verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni í Reykjvik föstudaginn 18.
ágúst kl. 15.
Jóhanna Bjarney Guðjónsdóttir lést
9. ágúst sl. Jóhanna Bjamey fæddist að
Amamúpi í Keldudal í Dýrafirði 25. sept-
ember 1900. Foreldrar hennar vom Elín-
borg Guðmundsdóttir og Guðjón Þor-
geirsson. Jóhanna ólst upp í Amamúpi
til fullorðinsára eða þar til hún giftist
Þorleifi Eggertssyni kennara Irá Árholti
í Haukadal 19. janúar 1924. Þau bjuggu í
Haukadal fyrstu hjúskaparárin. 1934
veiktist Þorleifúr af berklum og varð að
fara á Vífilsstaðaspítala. Þegar Þorleifur
veiktist fluttist Jóhanna til Reykjavíkur
með böm þeirra sem vora fjögur. Þorleif-
ur lést árið 1983. Útför hennar verður
gerð frá Seltjamameskirkju í dag kl. 15.
Ferðalög
Útivistarferðir
Miðvikudagur 16. ágúst kl. 20
Aukaferð - Hjallar - Vífilsstaðir.
Létt ganga tun Hjallabrúnir og Vífils-
staðahlið. Gengið eftir nýgerðum skógar-
stíg. Skemmtileg skógarferð. Hugað að
sveppum í leiðinni. Verð 500 kr., frítt f.
böm m. fullorömun. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu. Sjáumst.
Sýningar
Myndlistarsýning
í Hlíðarenda
í Hlíðarenda á Hvolsvelh stendur. yfir
sýning á vatnslitamyndum. Þar sýna
systkinin Kalman og Guðrún de Font-
enay ásamt Birgi Jóakimssyni. Öll era
þau ung að áram og hafa numið við
Myndlista- og handiðaskóla íslands. Á
sýningunni era 29 málverk. Sýningin er
opin alla daga tii 1. september nk.
Tilkynningar
Þjóðþrif
Þjóðþrif er heiti samstarfs skáta, hjálpar-
sveita og Hjálparstofnunar kirkjunnar
um söfnun á einnota umbúöum undir
drykkjarvörar. Þjóðþrif munu gefa al-
menningi kost á að losa sig við einnota
umbúðir á einfaldan hátt í dósakúlur sem
staðsettar verða víða, meöal annars viö
allar bensínstöðvar og stórmarkaði á
höfuðborgarsvæðinu, og í dósakassa sem
staðsettir verða á kaffistofum flestra fyr-
irtækja.
Áætlunarsiglingar til
Bremerhaven
Skipadeild Sambandsins hefur ákveðið
að hefja reglubundnar áætlunarsiglingar
til Bremerhaven. Um er að ræða ferðir á
14 daga fresti. Siglt verður frá Reykjavík
á þriðjudögum og Vestmannaeyjum á
miðvikudögum og síðan beint til Bremer-
haven þar sem losun fer fram á sunnu-
dagskvöldum. Fyrsta ferðin veröur frá
Reykjavik 29. ágúst og Vestmannaeyjum
30. ágúst. Þessar siglingar hafa verið
undirbúnar í samvinnu við útflytjendur
íslenskra fiskafurða svo og erlenda kaup-
endur auk forstöðumanna fiskihafnar-
innar í Bremerhaven sem hafa undanfar-
ið unnið að endurskipulagningu á sölu
íslensks ferskfisks í samráði viö íslensk
stjómvöld og L.Í.Ú. Það er von skipa-
deildar Sambandsins aö með þessari nýj-
ung náist fram aukin hagkvæmni og að
nýir markaðir opnist fyrir íslenska út-
flytjendur. AUar frekari upplýsingar era
veittar af söludeild skipadeildar í síma
698399.
Nýtt prestsembætti í
Reykjavíkurprófastsdæmi
Biskup íslands hefur auglýst þijú prests-
embætti laus til umsóknar. Er þar um
að ræða embætti sóknarprests í Grafar-
vogsprestakalli í Reykjavíkurprófasts-
dæmi en það prestakall var stofnað nú í
sumar. Fyrr tilheyrði Grafarvogur Ár-
bæjarprestakalli og hefur séra Guð-
mundur Þorsteinsson dómprófastur
þjónað báðum söfnuðum fram að þessu.
Reiknað er með að hinn nýi prestur taki
við embættinu 1. október nk. Þá auglýsir
biskup einnig Staðarprestakall í Súg-
andafirði laust til umsóknar en séra Karl
Matthíasson, sem hefur verið sóknar-
prestur þar, var kjörinn til að þjóna ísa-
fjarðarprestakalli. Loks er auglýst laus
staða deiidarstjóra í Fræðslu- og þjón-
ustudeild við biskupsstofu. Umsóknar-
frestur um þessar þijár stöður er til 10.
september.
Opið hús í Norræna húsinu
Torfbæir og gömul hús
Næstsíðasti fyrirlesturinn í opnu húsi í
Norræna húsinu verður fimmtudaginn
17. ágúst kl. 20.30. Þá mun Þór Magnús-
son þjóðminjavörður tala um íslenska
torfbæi og gömul hús og sýna litskyggn-
ur. Fyrirlesturinn er fluttur á sænsku en
dagskráin er einkum ætluð norrænum
DV
Neskaupstaður
Blaðberar óskast í Þiljuvelli og Blómsturvelli.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71663.
ferðamönnum. Að loknu kaffihléi verður
sýnd kvikmyndin Sveitin miili sanda og
er hún með norsku tali. Síðasti fyrirlest-
urinn í opnu húsi verður fimmtudaginn
24. ágúst. Þá talar Ari Trausti Guð-
mundsson jarðfræðingur um eldvirkni
og jarðfræði íslands. Aðgangur er ókeyp-
is og allir era velkomnir í Norræna hús-
iö.
Tombóla
Þessar imgu stúlkur eru frá Vík í Mýrdal
og héldu nýlega tombólu til styrktar
Rauða krossinum í Vík. Þær söfnuðu kr.
1.375. Þær heita Katrín Valdís, Hugborg,
Sæunn Elsa og Andrea Ösp.
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989.
M---LllL.' . 1 I ir: > ■
Fréttir
Fiskafllnn fyrstu sjö mánuðina:
Hefur dregist saman
um rúmlega 8.000tonn
Ljóst er að heildaraíli lands-
manna hefur dregist saman um
rúmlega 8.000 tonn á fyrstu sjö
mánuðum ársins miðað við í fyrra.
Þetta kemur fram í nýjum tölum
frá Fiskifélagi íslands um afla
landsmanna. Aflinn í ár nam
I. 059.328 tonnum en í fyrra var
hann 1.067.515 tonn. Er hér um
bráðabirgðatölur að ræða.
Mesti samdrátturinn verður í
rækjuveiðinni, nú hafa veiðst
II. 894 tonn af rækju en í fyrra
17.885 tonn. Einnig hefur þorskafli
dregist saman um 5.488 tonn en
ýsuafli hefur hins vegar aukist um
2.047 tonn. Grálúðuafli hefur aukist
mikið - var 42.257 tonn en er núna
53.443 tonn. Þá hefur síldarafli
dregist mikið saman, úr 4.459 tonn-
um í 1.344 tonn.
Ef línur eru dregnar eftir löndun-
arstöðum kemur í ljós að afli á
Suðurlandi er meiri en í fyrra eða
164.219 tonn á móti 153.378 tonnum
í fyrra. Mikil aukning er á Reykja-
nesi eða 206.555 tonn á móti 155.996
tonnum í fyrra.
Samdráttur er hins vegar mikill
á Norðurlandi, úr 212.308 tonn í
fyrra í 166.682 tonn nú. Einnig er
mikill samdráttur á Austurlandi,
336.068 tonn á móti 310.610 tonnum
nú. Landanir erlendis eru hins veg-
ar mjög svipaðar.
Togaraafli hefur dregist saman
um 15.352 tonn og er nú 237.776
tonn. Bátaafli hefur hins vegar
aukist um 4.096 tonn og er nú
793.454 tonn. Afli smábáta hefur
einnig aukist og er nú 28.098 tonn,
hefur aukist um 3.069 tonn.
-SMJ
Þessi gamla herflugvél af gerðinni B 17-F millilenti á Reykjavíkurflugvelli I gær til að taka eldsneyti. Vélar af
þessari gerð voru vel þekktar hér áður fyrr og voru þá kallaðar „Fljúgandi virkin". Þessi vél mun vera eina upp-
runalega eintakið af þeim flota þessarar gerðar sem Boeing-verksmiðjurnar framleiddu á sín um tíma.
DV-mynd S
Fjölmiðlar
e
Ú
0
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
rv
V
Alltá einum stað \
Komdu með bílinn á staðinn og þeir 0
á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. 0
PÚSTKERFIÐ FÆRÐU HJÁ OKKUR 0
Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00-18.00 Ú
nema föstudaga frá kl. 8.00-16.00. 0
Sketfunní2
82944
Púströraverkstæðl
83466
Bílcivörubú6in
Fréttamenn á Ríkishljóðvarpinu
taka greinilega ekki tflsögn. Þegar
ég benti á það á dögunum, að Banda-
ríkjamaðurinn William Higgins
hefði ekki verið tekinn aflífl, eins
og sagöi í einni frétt þeirra, heldur
myrtur að yfiriögðu ráði, rauk einn
þeirra, Atli Rúnar Halldórsson, upp
og sendi lesendabréf hingað í blaöið.
Kvað hann orðaval fréttastofunnar
eðlilegt
Ég svara: Nei og aftur nei! Um það
má aö vísu deila, hvort nota hefði
átt oröiö dráp eða morð um verknaö
hryðjuverkamannanna serknesku,
banamanna Higgins. En íslensk
málvenjá kveður skýrt á um það,
að orðiö aftaka eigi ekki við. Við
getum sagt, að William Higgins hafi
verið myrtur eða drepinn, en ekki,
að hann hafi verið tekinn af Ufi. (A
hinn bóginn getum við sagt, aö Jón
Arason hafi veriö drepinn eða tek-
inn aflífi, þótt viö getum ekki sagt,
að hann hafi veriö myrtur.) Morð
er hvort tveggja, einkaframtak og
ásetningsverk. Mamidráp þarf ekki
aö vera það, en aftaka er manndráp
samkvæmt dómi. Hryðjuverka-
menn hafa ekki sama vald og ríki.
Með orðalagi sínu veitir Atli Rúnar
þeim einmitt þá viðurkenningu, sen
þeiróska eftir.
Atli Rúnar kann ekki aö hugsa.
Og hann kann ekki heldur aö tala.
Hann þykist geta sagt mór til um
notkun islensks máls. Áður en hann
setur sig aftur í kennarastellingar,
ætti hann að læra, að orðið ruglandi
er ekki karlkyns (eins óg í bréfi
hans).
Hannes Hólmsteinn Gissurarson