Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989.
45 *
Skák
Jón L. Árnason
Verkefni hvlts í meöfylgjandi skák-
praut eftir Wojcik er að máta í 2. leik:
Gætiö að þvi að er peð kemst upp í
borð er ekki sjálfgefið að það verði að
drottningu. í þessari þraut leika riddarar
aðalhlutverkið. Fyrsti leikurinn er 1.
b8 = R! og nú standa einungis biskups-
leikir svörtum til boða. Ef biskupinn fer
eftir skálímmni c8-h3, kemur 2. Dc6
mát; ef 1. - Bc6, þá 2. Dxc6 mát og síðast
en ekki síst, ef 1. - Ba4,1. - Bb5, eða 1. -
Be8, þá 2. c8=R mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Þetta spil köm fyrir á EVrópumótinu í
Finnlandi á dögunum og spiluðu flestir
norðurspilaranna fjögur hjörtu. Svo
fremi vömin misstígi sig ekki er mjög
erfitt að finna vinninginn í spilinu, jafn-
vel á opnu borði, ef austur fmnur það að
spila út spaða.
* 8743
V 8753
♦ Á65
+ Á6
* 109
V KDG1064
♦ D97
+ G9
* DG2
V Á
♦ 1082
+ D107432
* ÁK65
¥ 92
♦ KG43
+ K85
Þrír ásar eru úti og úr því laufásinn hgg-
ur ekki virðast möguleikamir byggjast
á því aö henda laufi í fjórða tígulinn. En
þá verða spaðainnkomumar væntanlega
báðar famar og vestur drepur ömgglega
ekki á tígulás fyrr en í lengstu lög. Hvaða
aðrir möguleikar skyldu vera fyrir
hendi? Ekki er hægt að endaspila vestur
en hugsanlega er hægt að endaspila aust-
ur. Sagnhafi spilar þá þannig; útspihð er
drepið á ás og tígulgosa spilað og vestur
verður að gefa þann slag. Nú er lágum
tígh spilað og vestur er í vandræðum.
Ef vestur setur aftur htið þá á sagnhafi
slaginn á drottningu, spilar nú spaða á
kóng og trompar spaða. Svo er tígli spilað
í þriöja sinn og hverju sem vestur spilar
til baka verður austur endaspilaður í
laufi, inni á trompás. Segjum að vestur
fari upp með tigulás þegar tígh er spilað
í annað sinn og spih annaðhvort spaða
eða tígh til baka, þá kemur sama enda-
spha-
staða upp. Ef vestur spUar trompi inni á
tígulás, er hægt að fría fjórða tígulinn.
Svo sem nærri má geta fundu fáir sagn-
hafar þessa leið þar sem þeir sáu ekki
spU austurs og vesturs en vandamáhð
er skemmtUegt á opnu borði.
Krossgáta
Lárétt: 1 hlussa, 6 hús, 8 kvæði, 9 gufa,
10 veUtburöa, 11 ljúka, 12 komist, 14
slungin, 16 erfiðir, 18 borðandi, 19 hætta.
Lóðrétt: 1 hátíö, 2 súldin, 3 vikapUtur, 4
atti, 5 lokaorö, 6 sonur, 7 tryUtist, 11 æsa,
13 góð, 15 planta, 17 áköf.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 værukær, 8 of, 9 árás, 10 Ust,
11 fit, 12 knáir, 14 rr, 16 ögn, 17 nógi, 19
róna, 21 með, 22 klifur.
Lóðrétt: 1 volk, 2 æfing, 3 rás, 4 urtina,
5 ká, 6 Æsir, 7 rót, 11 frómu, 13 ánni, 15
riða, 16 örk, 18 ger, 20 ól.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUiö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvíhð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 11. ágúst - 17. ágúst 1989
er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi tU kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabaejar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimiUslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeUd) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
ari'di læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingcrheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grénsásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl, 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
miðvikud. 16. ágúst
Engartillögur um lausn
Danzigmálsins hafa boristtil London
Nýjarviðsjármeð Pólverjum og Þjóðverjum
Spakmæli
Ég verð alltaf lítillátur við hrós,
en þegar mér er úthúðað
veit ég að ég hef snert stjörnurnar.
OscarWilde.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, leStrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kL 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga' til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, simi 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiUcynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Haltu þér uppteknum til þess að þér leiðist ekki. Það verður
einhver stórorður sem særir tilfmningar þínar í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haltu öllum möguleiktun opnum. Það getur verið nauðsyn-
legt að bregðast snöggt við einhverju. Varastu eyðslusemi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Endurhæfðu sköpunarhæfileika þína sem veita þér ánægju.
Þú ert betri en þú hefur þorað að vona. Happatölur eru 1,24
og 30.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér gengur vel í dag að koma á nýjum samböndum. Þetta
verður sérstaklega góður dagur hjá dýravinum.
-}
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Peningar eru vandamál dagsins. Þú ættir að skipuleggja fjár-
málin mjög gaumgæfilega. Einhver hefur mjög mikil ahnf á
þig-
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur stresseinkenni og ættir að taka lífinu með ró'nema
það allra nauðsynlegasta. Farðu snemma í rúmið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vinarbönd eru sérstaklega náin og fólk samhent. Sýndu sam-
stöðu og taktu þátt og allt gengur þér í hág.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er óþarfi að vera með svartsýni þótt breytingar á áaetlun
séu nauðsynlegar. Það sannast í dag að fall er fararheill.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Augu sjá betur en auga svo þú ættir að hafa samvinnu við
einhvem hressan. Þú ert mjög upptekinn í félagslífi.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hafðu þig ekki mikiö í frammi við málefni einhvers af gagn-
stæðu kyni. Forðastu persónulegar spumingar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þér leiðist ættir þú að friska þig upp og vera með hressu
fólki. Reyndu að vera ekki smámunasamur varðandi hegðan
einhvers.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu ekki of dómharður við fyrstu kynni. Taktu enga
áhættu, vertu viss um allt sem þú segir. Happatölur em 6,
20 og 34.
4T