Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Blaðsíða 34
* 46 MIÐVHKtTDAQURn KLvÁGÚ ST' 1989. Miðvikudagur 16. ágúst dv SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Barfli Hamar (Sledge Hammer). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur með David Rasche i hlutverki rannsóknarlögreglumanns sem er svo harður í horn að taka að aðrir harðjaxlar virðast mestu rindilmenni. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jenni.' 20.00 Fréttir og veflur . 20.30 Grænir fingur (17). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.45 Regnvot tjöll (Mountains of Water). Bresk náttúrulifsmynd. Á suðvesturhorni Suðureyjar á Nýja-Sjálandi er sérkennilegt fjallasvæði og þar er mikil úr- koma. Þess vegna eru fjöllin köll- uð „Fjöll vatnsins" en við rætur þeirra er einkar athyglisvert dýra- líf. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.35 Vikingarnir (The Vikings). Bandarísk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Tony Curtis, Ernest Borgnine og Janet Leigh, Herskár hópur vik- inga fer með ströndum Englands og skilur eftir sig rústir einar. I smáríki einu drepa vikingar kon- ung en leiðtogi þeirrá tekur drottningu nauðuga. I fyllingu timans eignast hún son sem elst upp sem þræll. Honum er þó ekki þrælslundin í blóð borin og fer svo að hann reynist föður sin- um og hálfbróður hættulegur andstæðingur. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vikingarnir. Framh. 0.30 Dagskrárlok. 16.45. Santa Barbara. 17.30 Endurholdgun. Reincarnation. Fróðleg mynd um endurholdgun er vakti athygli þegar hún var sýnd I Englandi á sínum tlma. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 Sögur úr Andabæ. Allir þekkja Andrés önd og félaga. 20.30 Falcon Crest. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Reiðl guðanna. Rage of Angels. Framhaldsmynd í tveimur hlut- um. Seinni hluti. Það gengur allt I haginn fyrir Jennifer og Ken Baily. Hún veit að hún ber barn Adam Warner undir belti og ákveður að eiga barnið. Hún á fullt í fangi með að verjast Mo- retti en þegar barnið hennár hverfur sporlaust og leit lögregl- unnar ber ekki árangur leitar hún ásjár hans. Hann finnur barnið og henni finnst sem hún eigi honum skuld að gjalda. 22.50 Tiska. Sumartískan í algleymingi. Videofashion 1989. 23.20 Atsaklð hlé? Mel Gibbson's Video Diary. Þegar verið var að kvikmynda „Lethal Weapon 2" eða „Tveir á toppnum 2" eins og hún hefur verið nefnd á ís- lensku, dunduðu ekki verri menn en Chevy Chase, Dan Ackroyd, Pee Wee Herman og margir fleiri við ýmislegt. Þetta er mjög óformlegur afrakstur þess sem hélt á kvikmyndatökuvélinni en það var alveg undir hælinn lagt hver það var, bara sá sem var fyrstur til þess að ná henni og barði alla aðra frá sér. Þetta er svona einkaflipp. Mel Gibbsons og fleiri. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Frétlayflrllt. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 I dagsins önn - Gjafir. Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (12). 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 14.45 Islenskir einsöngvarar og kór- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi - Eitt sinn skai hver deyja. Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Ind- riðadóttir og Haukur Þorsteins- son. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Starfskynnmg. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónfa nr. 3 í Es-dúr op. 55, Eróica eftir Ludwig van Beetho- ven. Filharmóníusveitin i Vínar- borg leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Kross- ferðir og múgæsing. Fasismi, rokk og ról. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 ÁrólinumeðPétriGrétarssyni. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, ' 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Pjöll vatnsins fóstra ýmsar dýrategundir. Sjónvarp kl. 20.45: Regnvot fjöll Á Suöureyjum á Nýja- sérkennilegar hellamynd- Sjálandi er a£ar fallegt og anir. sérkennilegt Qallasvæði. Gróðurfar og dýralif á Urkoma er þar mjög mikil. fjaliasvæðinu er miög Qöl- Allajafna rignirþar 200 daga breytt og er þar að finna ársins enda' kallast fjöllin bæði plöntur og dýr sem Fjöll vatnsins (The Moun- finnast hvergi annars staö- tainé of Water). ar í heiminum. Vindar og regn hafa sorfiö Forvitnileg mynd um for- landiö til og þar má sjá háa vitnilegt landsvæði. tinda, dali, djúpa firði og 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltli barnatiminn: Nýjar sögur af Markúsi Arelíusi eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (8). (Endurtekinn frá morgni. Aður flutt 1985.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Umsjón: Hlynur Þór Magnús- son. (Frá ísafirði) 21.40 Veðmállð, smásaga eftir Anton Tsjekov. Gísli Ólafsson þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa siöar. Fimmti þáttur af sex I umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arna- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 12.45 Umhverfis iandið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milll mála. Arni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38 500. Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu l.ögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. Bibba í heims- reisu kl. 17.30. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá sturtdina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg tónlist I klukkustund. 20.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög, og ávallt I sambandi við íþróttadeild- ina þiegar við á. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.50, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Hlustendur láta i sér heyra. Bibba í heimsreisu kl. 17.30, 19.00 Kristófer Helgason. Maður unga fólksins með ný lög úr öllum átt- um og óskalög hlustenda. 20.00 Haraldur Gíslason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök grænlngja. E 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagsllf. 17.00 Amar Knútsson leikur tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós- íalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustlð. Tónlistarþáttur I umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú- els. 22.00 Magnamin.Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkaö eftir miðnætti með Hans Konráð Kristinssyni. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Rlchard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00- 7 Tómas Hilmar. SCf C H A N N E L 11.55 Géneral Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Tums. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 SaleoftheCentury. Spurninga- leikur. 18.30 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Trapper John. Gamanmynda- flokkur. 20.30 Rush. Framhaldsmyndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Goiden Soak. Ævintýraþáttur. 13.00 C.H.O.M.P.S. 14.30 Aesop’s Fables. 15.00 Norma Rae. 17.00 Blkinl Beach. 19.00 Duet for One. 21.00 The Ballad of Cable Hogue. 23.00 The Boys Next Door. 00.30 The Hltchhlker. 01.00 Dagmar and Co. 03.00 Norma Rae. £UROSPORT *. .* *** 12.30 Hestaiþróttir. 13.30 Kappakstur. 14.30 Golf. 15.30 Eurosport Menu. 16.00 Trans World Sport. Iþróttafréttir. 17.00 Sundlþróttir. 18.00 Frjálsar fþróttfr. 21.00 Hjólrelðar. 22.00 Sundlþróttir. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Transmlssion. Popp I Englandi. 17.30 Lenny Henry. Gamanmál. 18.00 Tarzan’s Revenge. Kvikmynd. 19.30 Euromagzine. Fréttaþáttur. 19.50 Fréttlr og veður. 20.00 Burke’s Law. Spennumynda- flokkur. 20.55 Bamaby Jones. 21.50 Fréttir, veöur og popptónllst. I útvarpi unga fólksins verður fjallað um hvers kyns múg- æsingar. Rás 2 kl. 20.30: Krossferðir og múgæs- ing, fasismi, rokk og ról - útvarp unga fólksins í kvöld verður fjallað um fyrirbæri eitthvað sameig- hvers kyns múgæsingar, allt frá tímum bamakross- ferðanna til fasisma og tryll- ings í kringum poppið á okkar tímum. Eiga þessi inlegt eða lýtur hvert þeirra fyrir sig eigin lögmálum? Umsjónarmenn eru Vem- haröur Linnet og Atli Rafn Sigurbjörnsson. Rás 1 kl. 15.03: Bardagar á íslandi - Eitt sinn skal hver deyja f dag verður endurfiuttur á svipaöan hátt þannig að í fi-á mánudegi fyrsti þáttur fyrri hluta hvers þáttar er af fimm um íjóra örlagaríka aðdragandi atburðanna rifj- atburði á Sturlungaöld. í aður upp og lesiö úr Sturl- fyrsta þættinum, sem líta ungasafninu, í seinni hlut- má á sem inngang, er fjallað anum mæta síðan gestir til almennt um Sturlungaöld- viðræðna. ina. Hinr fiórir þættirnir Umsjón hefur Jón Gauti íjalia um Örlygsstaöafund, Jónsson. Lesarar meö hon- Flóabardaga, Hauksnes- um em Ema Indriðadóttir bardaga og Flugumýrar- og Haukur Þorsteinsson. brennu. -J.Mar Þættirinir em byggöir upp Stöð 2 kl. 23.45: Anastasia - fjögurra stjömu mynd Anastasia var dóttir síð- asta rússneska keisarans sem tekinn var af lífi í rúss- nesku byltingunni árið 1918. Raunar var það ekki bara keisarinn sem tekinn var af lífi heldur öll hans fjöl- skylda en Anastasiu tókst að sleppa á ævintýralegan hátt. í myndinni er rekinn ævi- ferill Anastasiu og hvemig henni reiddi af eftir flótt- ann. Það em engir aukvisar sem fara með aðalhlutverk- in í þessari mynd, Ingrid Bergman fer með hlutverk Anastasiu en auk hennar em þaö Yul Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff sem fara með helstu hlut- Ingrid Bergman og Yul Brynner fara með aöalhlut- verkin í mynd kvöldsins. verk. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur myndinni fjórar stjörnur, sem sagt frábær mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.