Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. 47 Veiðin í Vopnafirð inum í góðu lagi - fréttir úr Selá, Hofsá og Vesturdalsá Veiðivon Kvikmyndahús Veðnr „Veiðin gengur bara nokkuð vel í Selá í Vopnafirði og eru komnir um sex hundruð laxar,“ sagði Garðar H. Svavarsson í Vopnafirði, er við spurðum frétta af veiðinni. „Ég og fleiri voru fyrir fáum dögum og veiddum'48 laxa, það var allt í lagi. Það hafa verið töluverðar göngur í Selá og það er mikið vatn í ánni. Holhð sem veiðir núna hefur fengið eitthvað af laxi. Úr Vesturdalsánni eru komnir 185 laxar og það er mjög gott,“ sagði Garðar. Hofsá „Úr Hofsá eru komnir 511 laxar og hann er 23 pund sá stærsti," sagði Haraldur Jónsson á Einarsstöðum um Hofsá. „Fyrir nokkrum dögum kom gott skot í Hofsá og veiddust á einum degi 40 laxar sem er besta veiðin í sumar. Flestir tóku laxamir rauöa franses, veiðimenn vildu þurfa eitthvaö nýtt en mest hafa útlending- amir notað Utlar svartar flugur. Það er komið töluvert af laxi víða um ána og meira en menn halda því einn daginn stekkur laxinn en næsta hreyfir hann sig ekki og sést því ekki mikið,“ sagði Haraldur í lokin. G.Bender Garðar H. Svavarsson fer viða til veiða á surnrinu, hvort sem það er í Selá, Sandá eða Laxá á Ásum, og hér velur hann réttu fluguna við Laxá á Ásum með Þorsteini Pálssyni og Ólafi G. Einarssyni. DV-mynd Jóhann Olfusáin komin með 320 laxa „Laxveiðin er að byija í Baugstaða- ósnum og hafa komið nokkrir laxar á land, þetta em 4, 5 og 6 punda lax- ar,“ sagði Guðmundur Sigurðsson á Selfossi er við spurðumst frétta af svæðinu. En Guðmundur leigir Baugstaðaósinn ásamt fleirum. „800 silungar em komnir á land og þeir stærstu em 5 pund en mest em þetta 2 punda fiskar. Þetta er sjóbirtingur, urriði og bleikja sem veiðast. Við vorum að koma af Snæfoksstöðum og þar em komnir 29 laxar, sá stærsti er 17 pund. í Ölfusánni em komnir 320 laxar og veiðin þar hefur verið þokkaleg, 10 til 15 laxar þegar best hefur verið,“ sagði Guðmundur. Silungsveiðin getur verið skemmti- leg og oft fæst mjög góð veiði, þessi veiddi vestur á fjörðum fyrir skömmu og fékk í matinn vænar bleikjur. DV-mynd G.Bender IHjól BiLALEtGA c/o Bílaryðvörn hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 681390 éb DV SMÁAUGIÝSINGAR SÍMl 27022 Hann hefur víða verið við veiðar i sumar hann Sigurður Bergsson, for- maöur Stangaveiðifélags Hafnar- fjaröar, og hér heldur hann á vænni bleikju úr Kleifarvatni. Það hefur verið allt í lagi með veiðina þar og sumir veitt vel af silungi. DV-mynd SÍ Sími: 694155 FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykjavík Kúlulaga plasttankar sterkari og betri totþrær' iyrir sumarhús, einbýlishús og stærri sambýli. Vatnstankar margar stærðir. Rtu og olíugíldrur. Fóðursfló^ Sölustaðir: GÁ. Böðvarsson, Selfossi. Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5. Sambandið byggingarvörur, Krókhálsi, Reykjavík. Véladeild KEA, Akureyri. Framleiðandi: FOSSPLASTHF. Selfossi - sími 98-21760 Bíóborgin frumsýnir ALLTAF VINIR Hún er komin hér, hin frábæra mynd, For- ever Friends, sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra. Garry Marshall. Aðalhl.: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spaldlng Gray. Leikstj.: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARtALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. ATH.: Guðirnir hljóta að vera geggjað- ir 2 er núna sýnd i Bíóhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu i London. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dal- ton, Carey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli Leik- stjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9og11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Háskólabíó WARLOCK Hann kom úr fortiðinni til að tortíma framtið- inni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon. Aðalhl.: Julian Sands (A Room with a View, Killing Fields), Lori Singer og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. Iiaucjarásbíó A-salur Ath. engar sýningar i A-sal þessa viku vegna stólaskipta. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða friinu heima í ró og næði en þær áætlanir fara fljðtt út um þúfur þvi að nágrannar hans eru meira en litið skrítnir. Frábær gam- anmynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa haldið nágranna sina i lagi. Aðalhlut- verk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Greml- ins, Innerspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 og 11. Laugardag og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Regnbogínn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sinu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða- ummæli: „Þetta er mynd sem óhæn er að mæla með." —• H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem einhvað hafa fram að færa er skiptir máli." ••" Al Mbl. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAÁFALLS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kvikmyndahátið I tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud verða sýndar hans helstu myndir: NAFN RÓSARINNAR Stórmyndin.fræga í leikstjórn Jean-Jacques Annaud. Sýnd kl. 9. LEITIN AÐ ELDINUM. Hið sigilda listaverk leikstj. Jean-Jacques Annaud. Sýnd kl. 5. SAMSÆRI Sýnd kl. 7. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans: listakonuna Helenu, Tedda leigubíl- stjóra og Laufeyju konu hans, Ólaf bónda á Heimsenda, um borgarstarfsmenn, kjóla- kaupmann o.fl. að ógleymdum snillingnum HRlMNI FRA HRAFNAGILI OG SNATA. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýndkl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Norðan og norðaustan átt, víðast kaldi eða stinningskaldi, en lægir heldur síðdegis. Skýjað og súld eða rigning með köflum noröan- og aust- anlands, en skýjað með köflum og smáskúrir á víö og dreif í öðrum landshlutum. Hiti 7-16 stig, hlýjast sunnanlands. Akureyri súld 6 EgilsstaOir súld 8 HjarOames skýjað 11 Galtarviti alskýjað 5 Ketla víkurfíugvöilur skýj aö 7 Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 10 Raufarhöfh þokumóöa 7 Reykjavík skúrir 8 Vestmannaeyjar mistur 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 14 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn þokumóða 18 Osió skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfh skúrir 11 Algarve heiðskírt 19 Amsterdam þokumóða 17 Barcelona þokumóða 23 Berlín heiöskírt 21 Chicago skýjað 17 Frankfurt skýjað 20 Glasgow léttskýjað 13 Hamborg léttskýjað 18 London skýjað 17 LosAngeles þokumóða 18 Lúxemborg léttskýjaö 20 Madrid heiðskírt 15 Maiaga léttskýjað 25 Mallorca heiðskírt 21 NewYork aiskýjaö 24 Gengið Gengisskráning nr. 154 - 16. ágúst 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi Dollar 60.250 60,410 58,280 Pund 94.945 95,197 96,570 Kan.dollar 51.100 51,236 49.244 Dönskkr. 7.9881 8.0093 7,9890 Norsk kr. 8.4931 8,5156 8,4697 Sænsk kr. 9,1524 9,1767 9,0963 Fi.mark 13,7746 13,8112 13,8072 Fra.franki 9.1852 9,2095 9,1736 Belg. franki 1.4833 1,4872 1,4831 Sviss. franki 36.0207 36,1163 36,1202 Holl. gyllini 27,5240 27,5971 27,5302 Vþ. mark 31.0407 31,1231 31,0570 Ít. Ilra 0,04320 0,04331 0,04317 Aust.sch. 4.4083 4,4200 4,4123 Port. escudo 0,3718 0,3728 0,3718 Spá. peseti 0,4962 0,4975 0,4953 Jap.yen 0,42437 0.42550 0,4185 irskt pund 82.853 83,073 82,842 SDR 75,6155 75,8133 74,6689 ECU 64,2536 64,4242 64.4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadimir Fiskmarkaður hf. i Hafnarfirði 15. ágúst seldust alls 114.828 tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 61,254 54,56 43.00 57,50 Ýsa 0,016 35,00 35,00 35,00 Karfi 52,383 33,22 25,00 35,50 Ufsi 0.035 29,00 29,00 29,00 Steinbitur 0,321 55,85 54,00 58.00 Langa 0,372 23,00 23,00 23,00 Lúia 0.217 220,22 215,00 225,00 Grálúða 0,020 20,00 20.00 20,00 Koli 0,071 25,00 25,00 25,00 Skötuselur 0,126 117,12 113.00 120,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 15. ágúst seldust alls 39.663 tonn. Þorskur 3.887 57,14 32,00 65,00 Ýsa 3,444 62,35 55.00 71,00 Karfi 12,659 30,97 15.00 31,50 Ufsi 13,233 29,50 21,00 33.50 Steinbitur 1,589 49,28 30,00 51,50 Langa 0,858 26.57 15,00 28.50 Lúða 0,292 202,02 135.00 260.00 Blálanga 1,034 31,50 31.50 31,50 Keíla 0,945 7,40 7,00 10,00 Lai 0.060 .180,00 180,00 180,00 Humar 0,500 964,00 600.00 1300,00 Faxamarkaður Reykjavik 16. ágúst seldust alls 111.770 tonn. Karfi 20,610 31,44 31,00 32,00 Keila 0,041 17,00 17,00 17,00 Langa 0,381 36,00 36,00 36,00 Lúða 0,328 205.27 200,00 235,00 Koli 0,950 53,00 53,00 53,00 Steinbitur 0,402 52,00 52.00 52,00 Þorskur 64,912 59,16 51.00 60,50 Ufsi 17,504 33,72 20,00 34,00 Ýsa 6,642 84,98 74,00 89,00 A morgun veröur selt úr Þorláki, Hjalteyri, Freyju og Jóni Vídalin. Ufsi 30 tonn. karfi 110 tonn, þorskur 60 tonn og fl. FACOFACO FACO FACO FACDFACl LISTINN A HVERJUM MÁNUDEGI 0 U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.