Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989. 3 Fréttir Júlíus Sólnes, formaður Borgaraflokksins: Fjárlög samþykkt að vori en gildi ffrá 1. september - neðra þrep virðisaukaskatts þarf að ná yfir öll matvæli og fleiri vörur „Við höfuin margsiimis bent á tekið 3-4 ár,“ sagöi Júlíus Sólnes, hlutaflárlagaársins.Égheidaðþað Gæti þing setiö eins lengi fram eft- flokksmanna. þaö óraunsæi að vera að semja flár- formaður Borgaraflokksins, meðal sé óðs manns æði að láta flárlög ir vori og nauösyn krefði til að „Til að fara í tveggja þrepa kerfi lög með tekjuafgangi í þessu efna- annars um nýjar hugmyndir um taka gildi rétt áður en fram- ljúka flárlagagerðinni. Svona þarfaðveraafþvíverulegurávinn- hagsástandi og þurfa síðan að sitja flárlög sem hafa veriö til umræðu kvæmdatíminn hefst. 1. september breytingu yrði hins vegar að und- ingur. Neðra þrepið þarf þá aö vera uppi með margra mflflarða halla. í ríkisstjóminni. ermjögheppilegurvaröandigildis- irbúa geysilega vel þar sem hún mjög umfangsmikið, ná yfir öll Það er ektó annað en fólsun á flár- „Hvað nýjan gildistíma flárlaga tíma flárlaga þar sem þjóðin heföi hefði áhrif á alla áætlanagerð matvæli og jafnvel hluti eins og lagagerð. Það er því bara jákvætt varöar er þaö hugmynd sem er þá tíma til aö átta sig á lögunum stofnana eins og Þjóðhagsstofmm- lyf, heilsuvörur, bækur og tímarit. ef menn vilja viðurkenna vandann kominfráokkurogviðhöfúmflall- sem samþykkt hefðu verið um vo- ar, Seðlabankans og hagdeilda. Það borgar sig varla að búa til og semja flárlög á raunsæjan hátt. aö mitóð um. Hins vegar vildum rið.“ Varðandi tvö þrep í virðisauka- lægra söluskattsþrep fyrir aðeins Menn verða að seflast niður og viö frekar sjá að flárlögin giltu frá Júlíus sagði að meö breyttum skatti, 25 og 15 prósenta þrep i staö tvær til þrjár vörutegundir.“ fmna lausn á þessum eilifa vanda 1. september þannig að aöalfram- gildistíma flárlaga losnuöu þing- 22 prósenta þreps, sagöist Júhus -hlh ríkissjóðs. Þaö getur hins vegar kvæmdatíminn kæmi inn á seinni menn við hina árlegu , jólapanik“. vei geta skilið andstöðu alþýöu- Þorsteinn Pálsson: Aldrei eins mikil lausatök á stjórn ríkisfjármála og nú „Þær fréttir, sem berast nú úr flár- málaráðuneytinu, staðfesta að það hafa aldrei verið eins mitól lausatök á stjórn rítósflármálanna og nú. Þau staðfesta að það var ekkert á bak við mestu stóryrði nokkurs flármálaráð- herra fyrr og síðar. Með öðrum orð- um: Allt sem hann hefur sagt á und- anfórnum mánuðum er hrunið og ekkert stendur eftir. Menn verða að hafa í huga að ofan á 10 milljarða flárlagahalla koma tölur um 7 millj- arða skattahækkanir. Þessi flár- málaráðherra hefur strandsiglt sínu skipi," sagði Þorsteinn Pálsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, um hug- myndir flármálaráðherra sem verið hafa til umræðu í ríkisstjórninni. Þorsteinn sagði að mikil þörf væri á að setja ákveðnar reglur um auka- flárveitingar en í tillögu flármálaráð- herra fælist engin bylting. Hugmynd um að framlengja flárlagaárið sá Þorsteinn sem yfirklór til að drepa umræðunni á dreif. „Tillaga í þá átt hefur enga efn- islega þýðingu. Það er eðlilegra að hafa fasta skipan á þessum málum þannig að ríkissjóður geri sína reikn- inga upp um áramót eins og aðrir. Hlutirnir þurfa að vera í fostum skorðum og sambærilegir frá einum þætti í þjóðarbúskapnum til annars. Ég held að nýtt fyrirkomulag mundi leiða til aukins ruglings og spilla fyr- ir vinnunni á Alþingi. Tveir og hálfur mánuður er kappnógur tími fyrir þingiö ef rítósstjórn stendur sæmi- lega að undirbúningi flárlaganna. Ef flármálaráðherra er í vandræðum með að ljúka sinni heimavinnu á hann ekki að færa þau vandamál yfir í kerfisbreytingar." Hvað varðar boðaða óbreytta skatt- byrði sagðist Þorsteinn ektó lengur vita hverju hann ætti að trúa. „Fyrir örfáum dögum sungu þeir þann kór, fiármálaráðherra og for- sætisráðherra, að það yrði að hækka skatta. Nú eru þeir hins vegar eitt- hvað hræddir við skoðanakannanir og segja að það eigi ekki að hækka skattbyrðina. Það er ekki hægt að treysta svona yfirlýsingum frekar en öðrum frá flármálaráðherra. Hann er rúinn trausti.“ Hvað varðar tvö þrep virðisauka- skatts sagði Þorsteinn að hugmynd- imar væru óljósar og ekki mikið á bak við þær eins og væri. „Ég gerði tillögu um þetta í fyrra en Alþýðuflokkur og Framsóknar- flokkur lögðust gegn henni, töldu sig ekki geta staðið að stjórnarsamstarfi ef lægra skattþrep yrði sett á mat- væli.“ -hlh Páll Pétursson alþingismaður: Fjárlagahalli getur þýtt hækkun skatta „Tilraunir fiármálaráðherra til að koma reglu á þessar aukaflárveit- ingamál og ríkisflármál eru allrar virðingar verðar. Það stendur áreið- anlega ektó á okkur að styrkja hann í því,“ sagði Páll Pétursson, formað- ur þingflokks Framsóknarflokksins, viö DV. Hvað varðar tvö þrep í virðisauka- skatti sagði Páll aö þingflokkur fram- sóknarmanna hefði samþykkt tvö þrep strax í vor. Hins vegar hefði þingflokkurinn ektó tetóð afstööu gegn tilfærslu á flárlagaárinu þannig að það verði frá 1. júní til 31. maí. Sú tilfærsla gæti orkað tvímælis en framsóknarmenn hefðu alla vega ekki lýst sig andvíga henni. Varðandi fyrirsjáanlega halla á flárlögum næstu ár sagöi Páll: „Það er mikil neyð að reka ríkis- sjóð með halla ár eftir ár. En það er ekki betra að samþykkja hallalaus flárlög sem síðan standast ekki. Það er betra að horfast í augu við vand- ann fyrirfram. Bilið sem af hallanum hlýst verður að brúa með lántökum. Innlend lántaka getur aftur á móti haft í fór með sér uppboð á peningum og hærri vexti. FjárlagahaÚinn getur einnig haft í för með sér einhverja skattahækkun. Það er ljóst að afla verður flár til að halda þessu velferð- arsamfélagi úti. Við búum við lægri tekjuskatt en flestar aðrar þjóðir og ekki óeðlilegt aö hækka skatta ef aðrar þjóðir kjósa að gera það. Tekju- skattur hérlendis er er alls ektó hár. Það verður svo að hafa í huga að skattar eru ekki glatað fé heldur skila sér aftur til fólks á ýmsan hátt.“ -hlh IWanstu eftir þeim amerísku á rúntin- um í gamla daga. . . alvöru tryllitáekisem þoldu sitt afhverju? Nú er sá tími kominn aftur. Dodge Shadow ES Kraftur - snerpa og hlaðinn búnaði - Rétta græjan á réttu verði. Verð frá kr. 1.150.000 Jöfur - þegar þú kaupir bíl JOFUR HF Nýbýlavegi 2, sími 42.600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.