Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989. 27 Afmæli Þórður Þ. Þórðarson Þórður Þorsteinsson Þórðarson, fyrrverandi sérleyfishafi, Kirkju- braut 16 á Akranesi, er níræður í dag. Þórður er fæddur á Leirá í Leirár- sveit en flutti með móður sinni til Akraness og hefur alla tíð búið á Kirkjubraut 16, í húsi sem oft er kallað Hvítanes. Þórður var með fyrstu bifreiðaeig- endunum á Akranesi og starfaði í fjölda ára sem sérleyfishafi. Áður var hann sjómaður. Hann rak um áratugaskeið Bifreiðastöð Þ.Þ.Þ. sem annaðist vöru- og fólksflutn- inga, aðcdlega milli Akraness og Reykjavíkur. Hann annaðist einnig mjólkurflutninga um skeið. Þórður er sonur hjónanna Þórðar Þórðarsonar, óðalsbónda á Leirá í Leirársveit, og Guðnýjar Stefáns- dóttur. Þórður á Leirá lést 1. nóv- ember 1905 og flutti Guðný þá til Akraness. Guðný var fædd á Hvítanesi í Skil- mannahreppi 7. nóvember 1869 og lést 26. nóvember 1956. Foreldrar hennar voru Stefán Bjarnason og Kristjana Teitsdóttir, búendur á Hvítanesi. Þórður átti tvær systur en þær eru nú báðar látnar. Þær voru: Rannveig, fædd 8. maí 1895, kona Valdimars Eyjólfssonar, sjómanns og vegavinnuverkstjóra á Akranesi. Stefanía, verkakona, fædd 2. fe- brúarl901. Þórður kvæntist 8. september 1928 Sigríði Guðmundsdóttur, fæddri 4. febrúar 1910. Hún er dóttir Guð- mundar Guðmundssonar sjómanns frá Sigurstöðum og Kristínar Jóns- dóttur. Guömundur var sonur Guö- mundar Árnasonar snikkara frá ísafirði og Sigríðar Ásbjömsdóttur. Kristín var fædd á Akranesi, dóttir Jóns Helgasonar og Halldóra Vig- fúsdóttur. Börn Þórðar og Sigríðar eru fjög- ur.Þaueru: Ástríður Þórey, húsmóðir, fædd 8. mars 1929. Maður hennar er Guð- mundur Magnússon framkvæmda- stjóri og eiga þau íjögur börn: Emil Þór, Sigríði, Ingibjörgu og Þóreyju Guðmundu. Þórður, framkvæmdastjóri, fædd- ur 26. nóvember 1930. Kona hans er Ester Teitsdóttir og eiga þau sjö böm: Þórð Þ., Teit, Lilju Þóreyju, Guðna, Sigríði, Ólaf og Kristínu. Ævar Hreinn, bifreiðastjóri, fædd- ur 8. apríl 1936. Kona hans er Þórey Þórólfsdóttir og eiga þau þrjú börn: Pálma Þór, Sigþóru og Elvu Björk. Sigurður, lögregluþjónn fæddur 9. júb 1949. Kona hans er Sigríður Guðmundsdóttir og eiga þau þrjú börn: Guðmund, Sverri og Sigrúnu. Auk þess ólust upp á heimili Þórð- ar og Sigríðar börn Rannveigar, systur Þórðar. Þau em Þórður, Jóna Þórður Þ. Þórðarson. og Ársæll Valdimarsbörn. Þórður verður að heiman á af- mælisdaginn. Drífa Björg Marinósdóttir Drífa Björg Marinósdóttir, húsmóð- ir og dagmamma, Furugerði 15 í Reykjavík, er flmmtug í dag. Drífa er fædd á Akureyri og bjó þar til tíu ára aldurs. Eftir það hefur hún búið í Reykjavík. Hún varð gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar árið 1956. Hún var fyrr á árum við verslunarstörf en síð- ustu tuttugu árin hefur hún starfað sem dagmamma. Faðir Drífu var Marinó Halldór Pétursson, fæddur 2. október 1906, dáinn 28. júní 1981. Móðir Drífu var Herborg Karítas Hermannsdóttir, fædd 4. febrúar 1915, dáin 20. sept- ember 1976. Marinó var fyrri maður Herborgar. Síðari maður hennar var PáU Kristjánsson, fæddur 5. júlí 1911. Drífa á einn bróður og einn hálf- bróður. Bróðir hennar er: Sverrir Marinósson, fæddur 28. Öm Sævar Örn Sævar Eyjólfsson bifvélavirki, Kópavogsbraut 108 í Kópavogi, er fimmtugurídag. Örn Sævar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi í bif- vélavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavíkárið 1960 og lærði bif- vélavirkjun hjá Heklu þar sem hann vannínokkurár. Árið 1965 stofnaði hann eigið verk- stæði ásamt Snorra Ásmundssyni. Verkstæðið rak Öm til ársins 1975. Eftir það vann hann á bílasölu í nokkur ár. Hann var veiðivörður í öllum ám Húnavatnssýslu í sjö sum- ur. Örn starfar nú sem móttöku- stjóri á bílaverkstæði Glóbus. Örn var einn af stofnendum JC Kópavogs og fyrsti forseti félagsins. Hann starfaði í landstjórn JC og var útnefndur senator fyrir vel unnin störf innan hreyfingarinnar. Nú starfar hann innan Lionshreyfing- arinnar í Lionsklúbbnum Víðarr. Hann er mikill áhugamaður um veiðar og útivist. Hann er í hafnar- stjómKópavogs. Foreldrar Amar vora Eyjólfur Finnbogason, bílstjóri í Reykjavík, fæddur 6. júlí 1902, dáinn 1979, og Guðrún Þórðardóttir húsmóðir, júní 1938. Kona hans er Kolbrún Pálsdóttir, fædd 11. júní 1939. Þau eigatvö börn. Hálfbróðir Drífu er: Kristján Gunnar Pálsson, fæddur 25. febrúar 1959. Kona hans er Guð- rún Birna Sigurðardóttir og eiga þautvöbörn. Drífa giftist 19. desember 1959 Þresti Péturssyni, húsasmið, fædd- um 12. maí 1938. Hann er sonur Guðrúnar Margrétar Finnbogadótt- ur og Péturs J. Jóhannssonar. Börn Drífu og Þrastar eru: Guðrún Margrét, verslunarmað- ur, fædd 16. júlí 1959. Hún á eina dóttur. Halldór Pétur, húsgagnasmiður, fæddur 11. júní 1961. Sambýliskona hans er Margrét Pálsdóttir sölu- maður. Anna Kaja, sölustjóri, fædd 13. júní 1964. Sambýlismaður hennar Eyjólfsson fædd 10. janúar 1903, dáin 1985. Örn á sjö systkini. Þau eru: Halldór Eyjólfur, fæddur 9. mars 1924. Kona hans er Dagbjört og eiga þau eitt barn en Halldór á fimm börn frá fyrra hjónabandi. Finnbogi, fæddur 25. júlí 1925. Kona hans er Guörún Jónsdóttir og eigaþaueittbam. Þórður, fæddur 22. júni 1927. Kona hans er Þórey og eiga þau fjögur böm. Erla, fædd 6. ágúst 1929. Maður hennar er Bergur Jónsson og eiga þausexböm. Hafsteinn, fæddur 20. júní 1932. Kona hans er Gunnhildur Rögn- valdssóttir og eiga þau tvö börn. Aðalsteinn, fæddur 18. mars 1935. Kona hans er Sigurdís og eiga þau eitt bam. Aðalsteinn á eitt barn frá fyrra hjónabandi. Rúnar Gíslason, fæddur 26. nóv- ember 1945, er hálfbróðir Arnar. Öm kvæntist 1. nóvember 1958 Guðrúnu Viktoríu Jóhannsdóttur, fæddri 22. nóvember 1939. Hún er dóttir Kristjönu Sveinbjarnardóttur og Jóhanns Ágústssonar, rakara- meistara í Vestmannaeyjum og Kópavogi. Drifa Björg Marinósdóttir. er Edwin Benediktsson. ívar Örn, nemi, fæddur 16. júlí 1969. Þröstur Már, nemi, fæddur 26. október 1974. Drífa verður i Þýskalandi á af- mælisdaginn. Örn Sævar Eyjólfsson. Böm Arnar og Guðrúnar eru: Kristjana, fóstra fædd 28. apríl 1958. Hún á einn son Sævar Öm Hilmarsson. Jóhann Örn, verslunarstjóri á Vopnafirði fæddur 7. júlí 1960. Kona hans er Hjördís Blöndal og eiga þau tvö börn: Ásgeir Örn og Viktoríu. Vignir, bifvélavirki í Kópavogi fæddur 5. september 1962. Kona hans er Dagný Magnúsdóttir og eiga þau tvö börn: Hjalta og Hugrúnu. Vignir á einnig dótturina Evu Þó- runni. íris, nemi fædd 20. maí 1973. Þorsteinn Jónsson Þorsteinn Jónsson stýrimaður, Austurgötu 26 í Keflavík, er fertug- urídag. Þorsteinn fæddist á Neskaupstað og ólst þar upp. Hann bjó í Neskaup- stað til ársins 1963. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar og þaðan til Vest- mannaeyja áriö 1971. Þar bjó hann til árins 1986 að hann flutti til Kefla- víkur. Þorsteinn lauk prófi frá Stýri- mannaskólanum í Vestmannaeyj- um árið 1973 og hefur síðan verðið á ýmsum bátum og togurum. Hann er nú annar stýrimaður á togaran- um Ólafi Jónssyni frá Sandgerði. Þorsteinn er sonur Vilborgar Sig- uijónsdóttur og Jóns Pálssonar, verkamanns í Neskaupstað. Hann á fjögur systkini: Sigurjón sem býr í Reykjavík; Steinunni sem býr í Hafnarfirði; Pálmar sem býr í Nes- kaupstað; og Unnar sem býr í Vest- mannaeyjum. Þorsteinn kvæntist 11. maí 1987 í Kaupmannahöfn Sólveigu H. Þor- steinsdóttur, f. 28. september Í954. Hún er dóttir Ingu Lóu Hallgríms- dóttur og Þorsteins Viggóssonar. Frá fyrra hjónabandi á Þorsteinn þrjúbörn. Þaueru: Steinunn, búsett í Hafnarfirði fædd 12. febrúar 1969. Þórir, búsettur í Vestmannaeyjum fæddur 7. ágúst 1972. Davíð Ingi, búsettur í Vestmanna- Þorsteinn Jónsson. eyjum fæddur 2. maí 1976. Stjúpdóttir Þorsteins er Guðrún K. Unnþórsdóttir, fædd 25. septemb- er. Til hamingju með afmælið 23. ágúst Kristján Sigurvinsson, Holtageröi 46, Kópavogi. Tekur á móti gestum fóstudaginn 25.8. í sal Meistarafélags byggingameístara, Skipholti 70, milli kl. 17 og 20.00. 80 ára Sigurbjdrg Ásgeirsdóttir, Oddagötu 48, SeyðisfirðL Magnús Guftmundsson, Boðalilein 26, Garðabæ. 50 ára 75 ára Kristfriftur Kristmarsdóttir, Vesturvör 22, Kópavogi. Verður meö heitt á könnunni eftir ki. 16. í dag. Magnús Hróifsson, Hailbjamarstööum 1, SkriðdaL 40 ára 70 ára f V «1 c» Guftmundur Guðmundsson, Húsi Guöm. L. Sigurðssonar, Ámes- hreppi. Kristín Guömundsdóttir, Miðtúni 84, Reykjavík. Ingibjörg Björnsdóttir, Aðalgötu 16, Súðavík. Tlaukur Guðmundsson, Jón Agúst Stefánsson, Byggðarholti 19, Mosfellsbæ. Sólveig Kristinsdóttir, Brautarholti 2, ísafirði. Siguijón Guðmundsson, Móholti 5, ísafirði. Egiii Þórðarson, Miðvangi 21, Haiharfiröi. Sigrún Halldórsdóttir, Víöivöllum 20, Selfossi. Nýbýlavegi 21, Hvolsvelli. Pétur Glafsson, Fannafold 50, Reykjavík, Rannveíg Þóra Garðarsdóttir, Stórahjalla 25, Kópavogi. Guðríður Gisladóttir, Sefgörðum 26, Seltjamarnesi. Sigmar Steinar Ólafsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Þór Ólafsson, Álfaskeiði 82, Hafharfirði. 60 ára Hörftur Júlíusson, Hafharbraut 7, Höfn HomafirðL Guftjón Páisson, Hvammstangabraut 10, Hvammst. Friðrik Ársæil Magnússon, Grundarvegi 2, Njarðvík. Valdheiftur Valdemarsdóttir, Vesturbrún 10, Reykjavík. Bjami Bærings Halldórsson Bjarni Bærings Halldórsson kaup- maður, Vesturbergi 92 í Reykjavík, erfertugurídag. Bjarni er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann tók loftskeyta- próf vorið 1969 og gegndi stöðu sím- ritara og síðar yfirsímritara við Loftskeytastöðina á Seyðisfirði eftir það til ársins 1977. Á sama tíma var hann einnig afleysingamaður á skipum Eimskipafélags íslands ogá öðrum strandstöðvum Landsíma ís- lands. Bjarni var framkvæmdastjóri fyr- ir félagsheimilið og hótelið á Seyðis- firði frá 1977 til 1978. Þá var hann starfsmaður Stálbúðarinnar á Seyð- isfirði frá 1978 til 1980 og vörubíl; stjóri og síðar verkstjóri hjá Fisk- vinnslu Seyðisfjarðar frá 1980 til 1982. Áriö 1982 flutti Bjarni ásamt fjöl-, skyldu sinni til Reykjavíkur og gerðist meðeigándi Mats Wibe Lund að Ljósmyndaþjónustunni í Reykja- vík. í nóvember 1983 skiptu þeir félag- ar upp fyrirtækinu og eftir þaö hef- ur Bjarni einn rekið verslunar- og heildsöluhluta fyrirtækisins. Á Seyðisfiarðaráranum tók Bjami þátt í flestum félagsstörfum, t.d. var hann formaður leikfélagsins, tók þátt í söngstarfi og var í flestum fé- lögum öðram en kvenfélaginu. Faðir Bjarna var Halldór Guðjóns- son, vélstjóri frá ísafirði, fæddur 4. ágúst 1908, dáinn 16. janúar 1964. Móðir Bjama var Ástbjörg Dóm- hildur Bæringsdóttir, fædd 26. j úlí 1917, dáin 20. nóvember 1964. Þau bjuggu á Patreksfirði til ársins 1948. Halldór var sonur Guðjóns Magn- ússonar sem ættaður var af Snæ- fellsnesi og Sigríðar Halldórsdóttur, konu hans, sem var af i^nardals- ætt. Þau bjuggu lengi á ísafirði. Ást- björg, móðir Bjarna, var dóttir Bær- ings Bjarnasonar, bónda í Keflavík í Rauðasandshreppi. Bjami á tvær systur. Þær eru: Kolbrún Bærings, fædd 27. okt 1936. Maður hennar er Kristján Ómar Kristjánsson. Hárpa Bærings, fædd 23. maí 1938. Maður Halldór Þráinn Sigfússon. Kona Bjarna Bærings er Elín ,, Óskarsdóttir, fædd 13. júh 1949. For- eldar hennar éra Óskar Finnsson, verkamaður á Seyðisfirði, og Sigrún Guðjónsdóttir. Bjarni og Ehn eiga þrjú böm. Þau eru: Halldór Bærings, fæddur 15. maí 1969, starfsmaður hjá föður sínum í Ljósmyndaþjónustunni. Dagur Bærings, fæddur 21. janúar 1976. Ásta Bærings, fædd 8. desember 1981; í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í m'yrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. ÞURFA AÐ VERA HREINAR. yUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.