Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Síða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
Udönd
Karl Gústaf sextándi Svíakonungur:
ikill sportveiðimaður
Karl Gústaf Svíakonungur, sem væntanlegur er hingað til lands á morgun,
kom ásamt eiginkonu sinni, Silvíu, í heimsókn til íslands í júní árið 1987.
Mynd þessi, sem sýnir þau hjón ásamt forseta íslands, frú Vigdtsi Finn-
bogadóttur, var tekin við það tækifæri.
alifasana sem ekki er nærri því eins
gaman því fasana á að skjóta þegar
þeir fljúga hátt á lofti.
Akurhænumar eru ræktaðar í litl-
um búrum. Þeim er síðan sleppt út
í frelsiö eina klukkustund áður en
þær særast eða drepast af höglum
veiöimanna og hirtar upp af veiði-
hundum konungs sem færa þær síð-
an veiðimönnunum.
„Karlmennirnir hæfari“
Ummæh konungs um selveiðar
Norðmanna í febrúar eru reyndar
ekki þau fyrstu sem hann lætur faha
um viðkvæm efni. Á síðustu árum
hefur hann viðrað skoðanir sínar á
kvenfólki, kjarnorku og skólum.
Sem dæmi lýsti hann því yfir á
blaðamannafundi í Bandaríkjunum
að dóttir hans, Victoria krónprins-
essa, myndi standa sig í stykkinu
þegar hún tæki við konungsríkinu
þrátt fyrir að hún væri kona. Hún
þyrfti að vísu að leggja harðar að sér
enda karlmenn hæfari til konung-
legra starfa.
Áhugamaður um
umhverfismál
Karl Gústaf sextándi er mikill áhuga-
maður um umhverfismál og er full-
trúi þjóðar sinnar hjá Alþjóðanátt-
úruvemdarráðinu. Hann lagði meðal
annars stund á sögu, félagsfræði og
þjóðhagfræði í háskóla á sínum yngri
árum. Hann kvæntist Silvíu dottn-
ingu í júní árið 1976.
Svíakonungur er sameiningartákn
sænsku þjóðarinnar og eru völd hans
að að mestu táknræns eðhs. Ekki eru
allir Svíar á eitt sáttir með konungs-
dæmið og hefur verið rætt um að
leggja það niður. En konungshjónin
eru mjög vinsæl meðal almennings.
í skoðanakönnunum yfir vinsæl-
ustu konumar í Svíþjóð hafnar Silvía
drottning yfirleitt mjög ofarlega. Sil-
vía er mikh tungumálakona og til
dæmis má nefna aö þegar þau hjón
komu í opinbera heimsókn til íslands
í júní 1987 las hún íslensk fomrit sér
th ánægju.
Svíakonungur kvæntist Silvíu árió 1976.
Hafeteiim Jónsson, DV, Lundi
Hinn 14. febrúar síöastliðinn var
sýnd í sænska sjónvarpinu umdehd
kvikmynd um selveiðar Norðmanna.
Myndin samanstóð af khpptum bút-
um sem sýndu norska selveiðimenn
sem einhvers konar vhhmenn. Karl
Gústaf sextándi Svíakonungur, sem
þá var staddur á Nýja Sjálandi, frétti
af myndinni og vhdi stöðva selveið-
amar.
„Ef Gro Harlem Brundtland, for-
sætisráðherra Noregs, leysir ekki
þetta vandamál get ég ekki séð
hvemig hún er fær um aö stjóma
norsku þjóðinni," sagði konungur.
Norðmenn ævareiðir
Þessi ummæh vöktu að vonum
sterk viðbrögð og töldu margir kon-
unginn hafa blandað sér í póhtík
nágrannaþjóðar. Almenningur í Sví-
þjóð stóð með sínum kóngi en sænsk-
ir stjómmálamenn reyndu að láta
lítið fyrir sér fara.
Norðmenn urðu vitaskuld æva-
reiðir vegna þessara afskipta sænska
konungsins af norskum innanríkis-
málum. Þeim fannst yfirlýsingin
dónaleg og heimskuieg. Þá fannst
þeim það einnig koma úr hörðustu
átt að sænski konungurinn, sem
sjálfur er sportveiðimaður, vhdi
stöðva lífsnauðsynlegar veiðar.
Hætti selveiðar hveríi fiskurinn úr
sjónum og menning eskimóa þurrk-
ast út, segja þeir.
Konungur, sem er áhugamaður um
náttúmvernd, sagði aftur á móti
nauðsynlegt að hann fjallaði um
umhverfismál á ferðum sínum er-
lendis.
Mikill sportveiðimaður
Sænski konungurinn, sem væntan-
legur er í einkaheimsókn hingað til
lands til hreindýraveiða á morgun,
er mikih sportveiðimaöur. Hann fer
á elgjaveiðar árlega ef tækifæri gefst
th. Hann og fylgdarmenn hans skjóta
þijátíu th fjörutíu elgi ár hvert.
Konungurinn hefur líka mikið yndi
af að skjóta akurhænur og fasana.
Fátt er hins vegar um vhíta fasana
og verður konungur því að skjóta
Kosningar í Hollandi í september:
Ríkisstjórninni spáð fylgistapi
Samsteypustjóm Ruud Lubbers, for-
sætisráðherra Hohands, mun tapa
meirihluta sínum á þingi í kosning-
unum sem fram fara 6. september
næstkomandi, ef marka má skoðana-
kannanir sem birtust í blaðinu De
Telegraaf í gær. Flokki forsætisráð-
herrans, Kristhega demókrata-
flokknum, er þó spáð mestu fylgi og
því er líklegt að Lubbers muni
mynda þriðju samsteypustjóm sína.
Skoðanakannanimar spá miklu
fylgishruni samstarfsflokks kristi-
legra, Fijálslynda flokksins, og því
kann svo að fara að Lubbers þurfi
að leita til Verkamannaflokksins um
myndun ríkisstjómar sem yrði
vinstra megin við miðju.
Val á samstarfsflokki gæti haft
áhrif á hvað stefnu efnahagslífið tek-
ur. Hohendingar hafa verið hæstán-
ægðir með að aðhaldsaðgerðir Lub-
bers í fjármálum hafa styrkt efnahag
landsins en þeir era að verða þreytt-
ir á þeim.
Umhverfið í brennidepli
Kosningabarátta.n hófst síðasthð-
inn mánudag og koma umhverfismál
th meö að setja mestan svip á hana.
Samsteypustjóm kristhegra demó-
krata og Fijálslynda flokksins
sprakk í maí þar sem flokkarnir
komu sér ekki saman um hvemig
ætti að fjármagna áætlanir um aö
minnka mengun um 70 prósent fyrir
árið 2010.
Enginn flokkur hefur náð hreinum
meirihluta í hohenska þinginu eftir
stríð. Kristhegir demókratar höfðu
54 þingmenn af 150 á síðasta þingi
og skoðanakannanir benda th að þeir
auki þingstyrk sinn um eitt sæti. Frá
1982 hefur Lubbers veitt forsæti
tveimur samsteypustjómum, báðum
með Frjálslynda flokknum. Þó svo
að 25 flokkar taki þátt í kosningunum
í næsta mánuði er búist við að Lub-
bers leiti eftir samstarfi annaðhvort
við Fijálslynda eða Verkamanna-
flokkinn. Verkamannaflokkurinn
var næststærsti flokkurinn á síðasta
þingi, meö 52 menn.
Frjálslyndi eða ekki
„Valiö stendur um það hvort ríkis-
stjómin hneigist í frjálslyndisátt í
efnahagsmálum eða í átt th sósíal-
Ruud Lubbers, forsætisráöherra
Hollands. Skoðanakannanir benda
til að hann muni sigra í kosningun-
um í næsta mánuði og veita nýrri
samsteypustjórn forsæti.
isma,“ segir Joris Voorhoeve, leið-
togi fijálslyndra.
Fijálslyndi flokkurinn er fylgjandi
niðurskurði fjárlaga og lækkuðum
sköttum. Skoðanakannanir benda th
að hann muni tapa aht að 8 af 27 þing-
sætum sínum í kosningunum og
nokkur óeining ríkir innan flokks-
ins. Verkamannaflokkurinn er mun
samhentari og myndi gefa Lubbers
meira svigrúm til aö eyða fé ríkisins.
En Verkamannaflokkurinn er mun
stærri en fijálslyndir. Ef hann fær
þau 50 þingsæti sem honum er spáð
kann svo að fara að Lubbers skirrist
við að ganga th samstarfs við svo
öflugan flokk sem án efa mun gera
kröfur um mikil áhrif í samsteypu-
stjóm.
Lengra með Lubbers
Verkamannaflokkurinn vih veija
sem nemur um 41 mihjaröi íslenskra
króna meira en Lubbers th umhverf-
ismála, mest th að bæta almenn-
ingssamgöngur. Hann er einnig and-
vígur endumýjun kjarnorkuvopna-
búrs NATO, vhl rninnka útgjöld th
vamarmála og segir að meira þurfi
að gera th að draga úr atvinnuleysi
sem nú er 6,3 prósent.
Lubbers hóf kosningabaráttuna á
mánudag í bænum Helmond í suð-
austurhluta landsins. Slagorð hans
að þessu sinni er „lengra með Lub-
bers“. Hann hefur hingað th neitað
að segja nokkuö um hvern hann vhji
með sér í samsteypustjóm.
Verkamannaflokkurinn hefur stig-
ið í vænginn við Lubbers af svo mik-
hli ákefð að undanfómu meö því að
draga úr sósíalistaímynd sinni að
talið er að hann muni tapa fylgi yfir
th vinstrisinnuðu græningjanna, ,
samsteypu fjögurra smáflokka sem
spáð er 10 þingsætum.
Fijálslyndi flokkurinn, sem aha- \
jafna hefur verið eftirlæti iðjuhölda
og flármagnseigenda, er að beijast
við að fá á sig græna htinn með því
að hvetja th sölu ríkisfyrirtækja og
nota peningana til að hreinsa um-
hverfið. Hann krefst þess einnig aö
meira verði gert í baráttunni við
glæpamenn og varar við efnahags-
legum hrunadansi komist Verka-
mannaflokkurinn aftur th valda.
Reuter