Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Qupperneq 30
30
M)IÍÖVliKtÍDAGURi 23. ÁGÚST 1989:
Miðvikudagur 23. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.55 Austurriki - ísland. Bein út-
sending frá Salzburg á landsleik
i knattspyrnu.
18.50 Táknmálstréttir.
18.55 Sumargiugginn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi.
20.00 Fréttir ög veður.
20.30 Grænir fingur (18). Blómin og
sumarið. Þáttur um garðrækt i
umsjón Hafsteins Hafliðasonar.
20.50 Af tiðindum i tveimur borgum
(A Tale of Two Cities). - Loka-
þáttur. Bresk/franskur mynda-
flokkur i fjórum þáttum. Aðal-
hlutverk James Wilby, Xavier
Deluc og Serena Gordon. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
21.45 Bóndadóttirin (The Farmers
Daughter). Bandarísk biómynd
frá árinu 1947. leikstjóri H.C.
Potter. Aðalhlutverk Loretta
Young, Jospeh Cotten og Ethel
Barrymore. Ung sveitastúlka
kemur til stórborgar staðráðin i
þvi að læra hjúkrun. Sökum fá-
tæktar neyðist hún til að ráða sig
i vist og býðst henni staða hjá
ungum þingmanni og móður
hans. Þingmaðurinn verður ást-
fanginn af stúlkunni en hún hef-
ur aðrar skoðanir á stjórnmálum
og býður sig að lokum fram til
þings gegn honum. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Bóndadóttlrin framh.
23.35 Austurriki - ísland. Endursýndir
kaflar úr landsleiknum frá því fyrr
um daginn.
0.10 Dagskrárlok.
16.45. Santa Barbara.
17.30 Merki Zorro. The Mark of Zorro.
Goðsögnin Zorro hefur verið
mikið eftirlæti kvikmyndagerðar-
manna i gegnum tiðina. Sagan
hermir að Zorro hafi verið ungur
aðalsmaður og vopnfimasti mað-
urinn í hinum konuhglega
spænska her þegar hann ákveður
að halda aftur á heimaslóðir.
Hann kemst að þvi að faðir hans
hefur verið sviptur völdum og
fjölskyldu hans haldið fanginni.
Aðalhlutverk: Frank Langella,
Ricardo Montalban, Gilbert Ro-
land og Yvonne de Carlo.
18.45 Myndrokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
20.00 Sögur ur Andabæ. Ducktales.
Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með Andrési önd og félögum.
20.30 Falcon Crest. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. ■
21.25 Bjargvætturinn. Equalizer. Vin-
sæll spennumyndaflokkur.
22.15 Sigild hönnun.
22.40 Nærmynd. Leikstjóri framtiðar-
innar. í tilefni af frumsýningu
myndarinnar „Björninn" kom
Jean-Jacques Annaud til Is-
lands en hann leikstýrði m.a.
kvikmyndunum „Leitin að eldin-
um" og „Nafn rósarinnar".
23.25 Nafn rósarinnar The Name of the
Rose. Myndin gerist í ítölsku
klaustri á 14. öld og fjallar um
munk nokkurn, fenginn þess að
rannsaka duiarfull morð sem þar
hafa verið framin. Saga: Umberto
Eco, Aðalhlutverk: Sean Conn-
ery og F. Murray Abraham. Leik-
stjóri: Jean-Jacques Annaud.
Sýningartimi 130 mín. Bönnuð
börnum.
1.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagslns önn - Að kaupa ibúð.
Umsjón: Asdis Loftsdóttir. (Frá
Akureyri)
13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og
með öðrum eftir Mörthu Gell-
horn. Anna Maria Þórisdóttir
þýddi. Sigrún Björnsdóttir byrjar
lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þíTur frá sunnudagskvöldi.)
14.45 Islenskir einsöngvarar og kór-
ar. Elín Sigurvinsdóttir, Ölafur
Þ. Jónsson, Guðmundur Jóns-
son og Karlakór Selfoss syngja
islensk og erlend lög. (Af hljóm-
böndum.)
15.00 Fréttir.
15.03 Bardagar á íslandi - Betra þyk-
ir mér dreymt en ódreymt. Annar
þáttur af fimm: Örlygsstaðafund-
ur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
Lesarar með honum: Erna Ind-
riðadóttir og Haukur Þorsteins-
son. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar:
Klukkuþjófurinn klóki eftir Guð-
mund Ólafsson. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinlónia nr. 2 i D-dúr op. 11
eftir Hugo Alfvén. Sinfóníu-
hljómsveit Stokkhólms leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. -
19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Tröllagil. Æv-
intýri úr bókinni Tröllagil og fleiri
ævintýri eftir Dóru Ólafsdóttur.
20.15 Frá norrænum tónlistardögum
i Stokkhólmi i fyrrahaust. Verk
eftir Hauk Tómasson, Anneli Ar-
ho og Atla Heimi Sveinsson.
Kynnir: Jónas Tómasson.
21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón:
Finnbogi Herrhannsson. (Frá
ísafirði)
21.40 Lestarvörðurinn, smásaga eftir
Juan José Arreola. Aðalbjörg
Óskarsdóttir þýddi. Valdís
Óskarsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
19.39 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Utvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann eru Vernharður Linnet
og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Á róllnu með Pétri Grétarssyni.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1,00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
í bitið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Woody Guthrie, hver var hann?
Umsjón: Magnús Þór Jónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4,05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
681900. Hann er alltaf i stuði á
kvöldin.
24.00 Næturvakt Stjömunnar.
12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök grænlngja. E
16.00 Fréttlr frá Sovétríkjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 Amar Knútsson leikur tónlist.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós-
íalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Hlustlð. Tónlistarþáttur i umsjá
Kristins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Júlíus Schopka.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamín.Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Rokkað eftlr mlðnættl með Hans
Konráð Kristinssyni.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Rlchard
Scoble.
17.00 Stelngrimur Ólafsson.
19.00 Stelnunn Halldórsdóttlr.
22.00 Snorrl Már Skúlason.
1.00- 7 Tómas Hllmar.
SK/
C H A N N E L
11.55 General Hospltal. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Lovlng.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Sylvanians. Teiknimyndaseria.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
' 16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Holocaust. Miniseria.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Bailey’s Bird. Ævmtýraþáttur.
MOVIES
13.00 Mr. Hobbs takes a Vacation.
15.00 Wind in the Willows.
17.00 The Amazlng Captain Nemo.
19.00 Dirty Dancing.
21.00 KidBlue.
22.45 Flesh and Blood.
00.50 The Hltchhiker.
01.15 Chastity.
03.00 Dirty Dancing.
Rás 1 kl. 13.35:
Ein á ferð og
með öðrum
Ídaghefsí lestur
; nýrrar miðdegis- i;'
sögu. Það er feröa-
saga sem nefnist Ein
áferðog meðöðrum
ogereftirMörthu
Geilhorn, kunnan
bandarískan blaöa-
mannsemhefur
ferðastvíðaum
heim.
Aöþessusinni
verðalesmrárásl
þrírkaflarúrferða-
sögu hennar. Segir
sáfyrstifráferðtil
Kina. Annar kaflinn
tjaliar um ferð ura Hinn ófúsi ferðalangur, Emest
Kariba-hafiöoghinn Hemingway, sem fram kemur f
þriðjisegirfráferð ferðasögu Mörthu Gellhorn.
tilRússlands.
Þess má geta að Martha hann þess í stað ófúsan
Gellhorn var um skeið gift ferðalang og skammstafar
hinum heimsfræga rithöf- það stundum ó.f.
undi, Emest Heraingway. Þýðandi ferðasögunnar er
Varhanneinmittmeðíferð- Anna María Þórisdóttir og
inni til Kína sem sagt er frá. lesari er Sigrún Bjömsdótt-
Hun nefnir hann ekki meö ir.
nafni í írásögunni en kallar
22.15 Veðurtregnir. Orö kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa
siðar. Sjötti og lokaþáttur í um-
sjá Smára Sigurðssonar. (Frá
Ákureyri) (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi aðfaranótt mánudags kl.
2.05.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Milli mála. Árni Magnússon á
útkikki og leikur nýju lögin. Hag-
yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
16.55 íþróttarásin - Austurrikl-ísland i
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar i knattspyrnu. iþrótt-
afréttamenn lýsa leiknum beint
frá Salzburg.
14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson.
Leitaðu ekki langt yfir skammt.
Allt á sínum stað, tónlist og af-
mæliskveðjur.
17.00 Hallgrimur Thorstelnsson
Reykjavik siðdegls. Finnst þér
að eitthvað mætti fara betur i
þjóðfélaginu í dag? Þín skoðun
kemst til skila. Síminn er
61-11-11.
19.00 Snjólfur Tettsson. Afslappandi
tónlist i klukkustund.
20.00 Haraldur Gistason. Halli er með
óskalögin i pokahorninu og
ávallt i sambandi við Iþróttadelld-
ina jaegar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10,
11,12,13,14,15,16,17 og 18.
14.00 Margrét Hrafnsdóttlr. Þú getur
treyst á það að heyra flest nýj-
ustu lögin hjá Möggu á daginn.
Stjörnuskáldið valið um 16:30.
Þú getur Talað út eftir sex-fréttir
um hvað sem er í 30 sekúndur.
Siminn er 681900.Fréttir allan
daglnn. Stjörnuskot kl. 15 og 17.
19.00 Kristófer Heigason. Ertu i stuöi,
viltu senda kveðju eða óskalag?
Haföu samband við Kristó i slma
EUROSPORT
★ , ,★
12.30 Bogfimi. Heimsmeistarakeppn-
in.
13.30 Vatnaskíði. Evrópumeistaramó-
tið.
14.30 Hjólreiðar. Frá meistarakeppni
í Lyons.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Snóker. Bestu snókerleikar
heims leiða saman hesta sína í
Sheffield.
17.00 Trans World Sport. Kappakstur.
18.00 Þriþraut. Heimsmeistarkeppnin
i Avignon.
19.00 Skíðl. Brun kvenna í Argentinu.
20.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu í Bonn.
21.00 Frjálsar iþrðttir. Stórmót í Ko-
blenz.
22.00 Snóker. Bestu snókerieikar
heims leiða saman hesta sína i
Sheffield.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Transmlsslon. PoppíEnglandi.
17.30 Lenny Henry. Gamanmál.
18.00 Tarzan’s Revenge. Kvikmynd.
19.30 Euromagzlne. Fréttaþáttur.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Burke’s Law. Spennumynda-
flokkur.
20.55 Bamaby Jones.
22.00 Fréttir, veður og popptónlisL
Rás 2 kl. 18.03:
Austurríki - ísland
Nú dregur til tíðinda i með jafntefii.
þriðja riðh undankeppni Frammistaða íslenska
heimsmcústarakeppninnai- í liðsins, hingað til, hefur ver-
knattspymu þar sem ís- iö framar vonum og er
lendingar keppa um að skemmst að minnast ieikj-
komast í sjálfa úrslita- anna við Sovétmenn sem
keppnina á ítalíu næsta eru langefstir í riðlinum og
sumar. koranir með annan fótinn til
í kvöld verður lýsing frá ítahu, ep leikjum íslendinga
öðrmn leik Isiendinga og viðþálaukbáöumraeðjafn-
Austurríkismanna, sem aö tefli, 1-1.
þessu sinni fer frara á Arnar Björnsson lýsir
heimavelli hinna síðar- leiknum beint á rás 2. Hann
nefndu, í Salzburg. Pyrr i verðureinnigsýnduríSjón-
sumar kepptu liðin á Laug- varpinu í beimfi útsend-
ardalsvelhoglaukþeimleik ingu. -gh
Hin hreinskilna og gáfaða sveitastúlka heillar heimsborg-
arana upp úr skónum.
Sjónvarp kl. 21.45:
Bóndastúlkan
í borginni
Bóndastúlkan nefnist
bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1947. Hún segir frá ungri
sveitastúlku, Katie, er kem-
ur peningalaus til stórborg-
arinnar til að læra hjúkrun.
Hún neyðist til að ráða sig
í þjónustustörf á heimili
þingmannsins Glenn Mor-
ley og móður hans.
Hreinskilni og gáfur hinn-
ar ungu stúlku heilla fljót-
lega alla er hana umgang-
ast, ef undan er skihn unn-
usta húsbóndans. Þingsæti
losnar er einn af félögum
Glenns deyr og þá gerist
Katie atkvæðamikil í stjórn-
málalífinu. Endar með því
að hún sjálf fer í framboð.
Glenn verður yfir sig ást-
fanginn af henni og gerist
ýmislegt spaugilegt í kring-
um kosningamar og til-
hugalífið hjá þeim.
í kvikmyndahandbók
Maltins fær þessi mynd
þrjár og hálfa stjörnu. Lo-
retta Young fékk óskars-
verðlaun fyrir leik sinn í
aöalhlutverki í þessari
mynd. -gh
Stöð 2 kl. 22.15:
Sígild hönnun
í þessum þætti er sagt frá
ýmiss konar hönnun er fest
hefur í sessi síöustu hundr-
að árin. Fjallað verður um
höfunda hluta er margir
þekkja úr daglegu lífi. Er
algengt að menn leiði sjald-
an hugann að því hver
hannaði þessa sjálfsögðu
hluti í upphafi.
Má þar nefna sem dæmi
Levi’s gallabuxumar er
hannaðar voru fyrir náma-
verkamenn í Kalifomíu árið
1874. Volkswagen bjalla er
einnig hönnun sem allir
kannast við. En hún var
hönnuð á íjórða áratugnum
fyrir tilstuðlan harðstjórans
Hitlers sem átti sér þann
draum að alhr gætu keypt
sér bíl sem ekki átti að kosta
meira en miðlungs mótor-
hjól þessa tíma.
Einnig veröur sagt frá
stól, hönnuðum af hinum
þekkta þýska arkitekt Mies
van der Rohe fyrir um sex-
tíu ámm. Kókflöskuna
klassísku hafa flestir hand-
fjatlað en hún er verk
þekkts hönnuðar og margt
annarra merkilegra hluta
sem eru stór hluti hins dag-
lega lífs nútímamannsins.
Voikswagen bjalia, draumur Hitlers, hannaður af dr.
Porsche.