Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
29
Skák
Jón L. Árnason
Englendingurinn Michael Adams sigr-
aði nýlega á alþjóðamóti í Limdúnum og
varð þar meö yngsti stórmeistari heims,
aðeins 17 ára gamall. Hér er staða frá
mótinu. Adams hafði hvítt og átti leik
gegn Dunnington:
23. Rxh7! og svartur gafst upp.
Um miðjan mánuðinn bætti Adams svo
enn einum sigrinum í safnið er hann
varð efstur á breska meistaramótinu sem
haldið var í Plymouth. Adams vann I
Chandler í síðustu mnferð, hlaut 8,5 v.,
en Norwood, Mestel og King fengu 8 v.
Adams er yngstur allra er hreppt hafa
titilinn.
Bridge
ísak Sigurðsson
í gær var spOadæmi úr nýjustu bók
Eddie Kantars og hér kemur annað.
Kantar segir frá því þegar hann sat með
spO suðurs og átti í erfiðleikum með
sagnir. Hann og félagi hans spOuðu eðh-
legt kerfi en hendur eins og sú sem Kant-
ar hélt á geta oft verið mjög óþægOegar
í sögnum í eðhlegu kerfi. Sagnir gengu
þannig:
* ÁG
V G2
♦ ÁD65
+ DG1092
♦ D8753
V 7
♦ 873
+ K874
* 104
V ÁKD65
* KG9
* Á65
Suður Vestur Norður Austur
1» Pass 2+ Pass
2* Pass 2+ Pass
44. Pass 4 G Pass
3f Pass 6* p/h
Kantar átti í miklum erfiðleikum með
sagnir. Eftir tvö lauf norðurs voru þijú
hjörtu yfirmelding en tvö hjörtu eða þijú
lauf undirmeldingar. Tveir tiglar voru
skásti kosturinn því sú sögn var krafa.
Tveir spaðar var einnig krafa, og lýsti
áhuga á meiru en geimi. Nú taldi Kantar
tímabært aö sýna styrkinn, svo hann
stökk í laufi, en eftir ásaspurningu norð-
urs og stökk í sex tígla leíð Kantar Ola.
TO greina kom að breyta í sex grönd, en
Kantar lét það ógert. Ut kom spaði, drep-
ið á ás, tíglar teknir þrisvar og spaða
hent í hjörtu. Síðan var rólega gefinn einn •
slagur á lauf og spihð stóð. Kantar og
félagi hans stældu töluvert um það eftir
spihð hvemig þeim tókst að spOa slemmu
á 4-3 samlegu þegar 5-3 samlega var í
laufi, og auk þess góð 5-2 samlega í hjarta.
En með spaða út í báðum þeim samning-
um, fara þeir báðir niður. í sex laufum
er ekki hægt að henda spaða í hjarta
vegna 5-1 legunnar, og hún banar einnig
sex hjörtum. Kantar og félagi hans álykt-
uðu loks að þeir hefðu sagt mjög fahega
á spilin!
í MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni
verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu
og á blautum vegum.
RUBUR
ÞURFA AÐ VERA HREINAR.
||UMFERÐAR
LaUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvOið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
fsaflörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18. ágúst - 24. ágúst 1989
er í Lyíjabúðinni Iðunni Og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tO kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tO skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tO kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
V
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tO 08, á laugardögum og helgidögum
aOan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aOa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimOislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og'skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100. .
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeOsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvOiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartiini
Landakotsspítali: AOa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AOa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AOa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aOa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaO og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AOa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AOa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AOa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AOa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20. ‘
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ámm
Breska stjórnin ber fram fyrirspurn
í Moskva
Svarsins beðið með mikilli óþreyju því að undir
því er komið hvaða afstöðu Bretar og Frakkartaka.
Spalonæli
Reiði er stormsveipur sem sem
slekkur Ijós skynseminnar.
Robert G. Ingersoll.
Söfoin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13,30-16.
Árbæjarsafn: Opið aOa daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í DiOons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deOdir eru lokaðai' á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
ada daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn áUa
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, lauganiaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, simi 11552, eför lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis ög á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bflanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimiiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir íimmtudagur 23. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fúlsaðu ekki við nýjum félaga. Félagsskapurinn gæti endst
og gefið þér ómetanlegan stuðning. Njóttu dagsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hugsaðu vel um það sem þú ert að gera. Það er stundum
stutt á milli hláturs og gráturs. Taktu tillit til annarra.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Það rætist úr degingum þótt hann byrji á afturfótunum.
Vertu öruggur í því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Varastu aö gera of mikið úr einhveiju sem er ekki. Misreikn-
aðu ekki tilfinningar einhvers. Reyndu aö vinna tíma.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Nýttu þér hugmyndir einhvers sem er mjög frjór í hugsun.
Rektu ekki of mikið á eftir þeim sem eru ekki eins fljótir og
þú.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þér getur reynst erfitt að sætta þig við hugmyndir annarra.
Þú ert ekki upp á þitt besta í dag. Vingjamleiki úr óvæntri
átt kemur flatt upp á þig.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það ætti ekki að vefjast fyrir þér að koma hugmyndum þín-
um á framfæri. Taktu þátt í félagslífi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að vera sjálfstæður í ákvörðunum, og láttu ekki
aðra hafa of mikil áhrif á þig. Tranaðu þér ekki þar sem þú
ert ekki velkominn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Reyndu að ná þér upp úr lægð sem þú hefur verið í að undan-
förnu. Farðu þér hægt og taktu tillit til annarra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Njóttu þess að láta þér líða vel. Fúlsaðu ekki við að aðrir
vúji stjana við þig. Varastu samt að vera of værukær.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu daginn snemma og komdu þér eitthvað í burtu. Þér
getur seinkaö eitthvað, en láttu það ekki á þig fá.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ástarsambönd eru í góðu standi og sambönd við gagnstætt
kyn mjög ánægjuleg. Gleymdu ekki því sem þú lærir í dag.