Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Page 7
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989. 7 __________________________________Fréttir fslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni ’89: Fyrstu verðlaun á Akureyri og Skagann Sigurvegarar i Ökuleikni ’89 eru, taldir frá vinstri: Garðar Ólafsson, Jóhannes Brynleifsson, Þráinn Jensson, Ásdis B. Pálsdóttir, Gíslina Ágústsdóttir og Þóra Vikingsdóttir. dv Sandkom Aðstoðarmenn borgaraflokks- ráðherra Nústyttistóð- umíþaðaðrík- isstjóminnái íúllntöluþegar þeirJúMusSól- nesogÓliÞ. Guðbjartsson fályklanasína. Reyndarverð- urerfitttyrir Júlíusaðfá lykla því að bann hefúr ekkert ráðuneyti. Annað vandamál, sem komið hefúr upp, lýtur að ráð- herrabílstjórunum. Júiius þarf að sjálfsögöu ráðherrabíl og bílstjóra en það getur hins vegar orðið vandi fyr- ir bílstjórann að átta sig á þvi hvert hann á að keyra Júiíus- hann hefur ekkert ráðuneyti! Þá er eftir að ráða í stööu aöstoðarmanna ráðherranna nýju en samkvæmt reglunni þurfa þeir alla vega einn til tvo aðstoðar- menn hvor. Sjálfsagt verða margir borgaraflokksmenn meira en tilbúnir til að aðstoða þá félaga við að axla hin nýju ábyrgðarstörf. Nýr þingflokks- formaður Einnigeiga borgaraflokks- menn eftirað veljanýjan þingflokks- formann,þvíað ÓliÞ.munláta af því embætti þegarhannsest iembætti dóms- og kirkjumálaráðherra. Það léttir hins vegar áhyggjum af borgur- um að þeir skyldu spila embætti for- seta neðri deildar út úr höndunum á sér þannig aö þeir þurfa ekki að veija mann í það embætti. Menn eru reyndar núna að velta þ ví fyrir sér hver átti að muna eftirþessu embætti en engin skýring hefur fengist á því. Kratar fa því að halda þessu emhætti áfram en verða að finna mann í staö Kjartans Jóhannssonar í embættið. Ámi Gunnarsson hefúr verið nefnd- urtilsögunnar. Albertáleið íslaginnáný Þaöfórfyrir brjóstiðáutan- ríkisráðherra aöAlbertGuö- mundsson, stoftiandi Borg- araflokksins, skyldihafatjáð siguminn- gönguflokks- ins i ríkisstjómina. AJbert þótti það vægast sagt dálítið miður að Borgara- flokkurinn skyldi hafa gert þetta. Jón Baldvin sagði að Albert ætti ekki að skipta sér af pólitík, enda var þaö ástæðan fyrir því að hann var skipað- ur sendiherra í Paris. Nú, þegar ferið er að hvessa á miUi þessara vinnufé- laga, eru menn famir að velta því fyrir sér að ef til viU sé Aibert farinn að huga aö endurkomu sinni sem hann hefúr áður nefht að sé hugsan- leg. Það veröur án efa til að flýta því ef Jón BaJdvin rekur Albert en þá má segja að máUð sé komið í hring frá því er Jón Baldvin bauð Albert sendiherrastöðuna. Uppskeruháfíð FH-inga Sem kunnugt ereigaFH- ingargóða möguleikaáað sigraíl.deild knattspym- unnarffyrsía sMptiísög- umn.Mikilá- nægjaríkirað sjálfsögðu í Firðinum en þó þykir sumum að Hafiifirðingar séu famir að gleðjast of snerama því að nú hef- ur verið boöað til uppskeruhátíðar hjá FH-ingum næsta sunnudag. Nú er það venja víða um heim að halda ekki uppskeruhátíðir fyrr cn upp- skeran er komin í hús eri þ vi er aUs ekki til aö dreifa í þessu til viki. Reyndar hafa gárungarnir haldið því fram að KA-mennogFramarar hafi sett þessa auglýsingu í Fjaiðarpóst- inn til að mgla Hafriftrðinga í ríminu. Umsjón: Siguröur Mór Jonsson Úrslitakeppnin í Ökuleikni ’89 fór fram um síðustu helgi við Mazda- umboðið, Bflaborg. Þátttökurétt áttu sigurvegarar í karla- og kvennariðl- um á þeim 37 stöðum sem keppt var í sumar, svo og 10 efstu í nýliðariðb sem var ætlaöur ökumönnum með innan við ársgömul skírteini. Fimm- tíu ökumenn mættu tfl leiks í úrsbt- um. Ekki viðraði alls kostar vel tfl úti- veru þegar keppni hófst síðdegis á laugardag. Hávaðarok var og rigning svo að keppendur, dómarar og aðrir nærstaddir Utu út eins og þeir hefðu allir sem einn hent sér til sunds í Faxaflóann en ekki verið viðstaddir keppni í akstursleikni. Keppendur virtust hins vegar ekki láta það neitt á sig fá og lögðu allt kapp á að ná sem bestum árangri. Einn hluti keppninnar er fólginn í því að svara laufléttum umferðar- spumingum. Greinilegt var að ekki höfðu allir tekið þann þátt jafnalvar- lega því vfliumar drógu marga nið- ur. Aksturskeppnin sjálf var mjög jöfn og spennandi. Eftir fyrri daginn skfldu aðeins örfá stig efstu keppend- ur í kvennariðh að en í karlariðli var Þráinn Jensson frá Akranesi með langfæst refsistig. Mikil spenna ríkti því meðal keppenda á sunnudegin- um og ekki laust við að taugaóstyrk- ur gerði vart við sig. Sjálfsagt hefur það átt sinn þátt í að sæti riðluðust talsvert í seinni umferðinni. Það var Þóra Víkingsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari í kvenna- flokki þegar keppni lauk. Þóra er frá Akureyri og þetta er hennar fyrsti íslandsnieistaratitill í ökuleikni. í ööru sæti var Gíslína Ágústsdóttir frá Reykjavík og í þriðja Ásdís B. Pálsdóttir frá Seyðisfirði. í karlariðh tókst Þráni Jenssyni að halda 1. sætinu, annað sætið hlaut Jóhannes Brynleifsson, Þorlákshöfn, og þaö þriöja Garðar Ólafsson, Hvolsvelh, en hann hefur verið ís- landsmeistari síðastliöin þrjú ár. Þaö em því Akureyringar og Akumes- ingar sem státa af íslandsmeisturum í Ókuleikni ’89. Keppendur leystu alhr erfiðustu þrautirnar en enginn komst villu- laust í gegnum brautina. Þess vegna varð enginn nýrri Mözdu 626 ríkari en slíkum bíl hafði verið heitið þeim sem færi brautina án þess aö gera villur. Þátttaka var góð í sumar og greini- legt er aö áhuginn eykst með ári hverju. Starfsmenn Ökuleikni ’89 vilja þakka keppendum og öllum samstarfsaðilum fyrir skemmtilegt sumar og drengilega keppni. Sjáumst öll og miklu fleiri að ári. NVI DANSXOLm T akmarkaður fjöldi nemenda í hverjum tíma HAFNARFJORÐUR Kennum í nýju húsnæði að Reykjavíkurvegi 72 Sími 65-22-85 Reykjavík Kennum í Ármúla rya Sími 38830 Raðgreiðslur Innritun frá kl. 13—20 Kennsla hefst 18. september V/S4 I I Félagar í FÍD og DÍ Barnadanskennsla Gömlu dansa kennsla Samkvæmisdanskennsla Standard Suðuramerískir Rokk/tjútt Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.