Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1989, Síða 27
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989. 35 >v______________________________Fólk í fréttum Jón Friðgeir Einarsson Jón Friögeir Einarsson, verktaki í Bolungarvík, hefur veriö í fréttum DV vegna erfiðleika í samskiptum við bæjarstjómina í Bolungarvík. Jón Friðgeir er fæddur í Bolungar- vík 16. j úlí 1931. Hann er húsasmíða- meistari og hefur frá árinu 1956 rek- ið Byggingaþjónustu Jóns Fr. Ein- arssonar. Hann er umsvifamesti bygginga- verktakinn utan höfuðborgarsvæð- isins og rekur alhhða byggingaþjón- ustu auk plastverksmiðju og bygg- ingavöruverslunar. Jón Friðgeir er sonur Einars Guð- fmnssonar, útgerðarmanns og for- stjóra í Bolungarvík, sem fæddur var var 17. maí 1898 og lést 29. októb- er 1985, og konu hans Ehsabetar Hjaltadóttur, f. 11. apríl 1900. Systkini Jóns Friðgeirs ^ Systkini Jóns Friðgeirs eru: Guðfinnur, forstjóri Einars Guð- finnssonar hf. í Bolungarvík. Kona hans er María Haraldsdóttir. Hahdóra, húsmóðir í Reykjavík. Maður hennar er Haraldur Ásgeirs- son verkfræðingur. Hjalti, framkvæmdastjóri hjá Sölu- miðstöð hraöfrystihúsanna í Reykjavík. Kona hans er Guðrún Halldóra Jónsdóttir. Hhdur, húsmóðir í Bolungarvík. Maður hennar er Benedikt Bjöms- son, kaupmaður og útgeröarmaður í Bolungarvík. Jónatan, forstjóri Einars Guðfinns- sonar hf. í Bolungarvík. Kona hans er Haha Kristjánsdóttir. Guðmundur Páh, yfirverkstjóri hjá Einari Guöfinnssyni hf. í Bolung- arvík. Kona hans er Kristín Marsel- íusdóttir, Bemharðssonar, skipa- smiðsáísafirði. Pétur Guðni Einarsson rekur flutn- ingaþjónustu í Bolungarvík. Kona hans er Helga Aspelund frá ísafirði. Heimilishagir Jón Friðgeir er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ásgerður Hauks- dóttir, fædd 9. júní 1932, dáin 1972. Hún var dóttir Hauks Einarssonar frá Miðdal, bróður Guðmundar Ein- arssonar, hstamanns frá Miðdal. Böm Jóns Friðgeirs og Ásgerðar em: Margrét, húsmóðir í Bessastaða- hreppi, fædd 7. mars 1957. Maður hennar er Sigurður Siguijónsson, framkvæmdastjóri Byggðaverks. Einar Þór, meðferðaifuhtrúi hjá Unglingaheimih ríkisins, fæddur 2. nóvember 1959. Ásgeir Þór, nemi í viðskiptafræðum í Lundúnum, fæddur 21. apríl 1967. Síðari kona Jóns Friðgeirs er Margrét Kristjánsdóttir, fædd 9. júní 1941, dóttir Kristjáns Þorvarð- arsonar, læknis í Reykjavík, og konu hans, Jóhönnu Elíasdóttur frá Bolungarvík. Sonur Jóns Friðgeirs og Margrétar er Kristján, fæddur 9. ágúst 1977. Ættir Jóns Friðgeirs Einar Guðfinnsson, faðir Jóns Frið- geirs, var sonur Guðfinns Einars- sonar, útvegsbónda við Djúp, og konu hans Halldóru Jóhannsdóttur. Guðfinnur var sonur Einars Hálf- danarsonar, smiðs á Hvítanesi við Djúp. Hann var bróðir séra Helga Hálfdanarsonar sálmaskálds, foður Jóns Helgasonar biskups. Þeir voru synir Hálfdanar Einarssonar, pró- fasts á Eyri í Skutulsfirði (ísafirði). Kona Einars Hálfdanarsonar var Kristín Ólafsdóttir Thorberg. Hún var systir Bergs Thorberg, lands- höfðingja yfir íslandi. Þau vom börn séra Ólafs Thorberg, Hjalta- sonar, Þorbergssonar en frá honum er Thorbergættin komin. Halldóra Jóhannsdóttir, móðir Ein- ars Guðfinnsonar, var ættuö úr Skagafirði, dóttir Ingibjargar Guð- mundsdóttur og Jóhanns Þorvalds- sonarfráRein. Ehsabet Hjaltadóttir, móðir Jóns Friðgeirs, var dóttir Hjalta Jónsson- ar, sjómanns í Bolungarvík, og konu hans, Hildar Elíasdóttur. Hjalti var af svokahaðri Ármúlaætt, kenndri viö Ármúla á Langadalsströnd við Djúp, en Hildur af Eldjámsætt, einnigfráDjúpi. Jón Friðgeir Einarsson. Systir Einars Guðfinnssonar í Bol- ungarvík var Kristín Svanhvít Guð- finnsdóttir. Synir hennar ogHah- dórs Jónssonar, sjómanns á ísafirði, eru Jón Páh Hahdórsson, fram- kvæmdastjóri Noröurtangans á ísafirði, Guðmundur, skipstjóri á togaranum Guðbjarti ÍS, og Ólafur, framkvæmdastjóri Sandfehs og ís- fangsáísafirði. Afmæli Svavar Sigmundsson Svavar Sigmundsson, dósent við Háskóla íslands, Kehugranda 2 í Reykjavík, er fimmtugur í dag. Svavar er fæddur í Túni í Hraun- gerðishreppi í Ámessýslu og ólst þar upp og á Laugum og Hraungerði í Flóa. Svavar varð stúdent frá Mennta- skólanum á Laugarvatni 1958 og cand. mag. í íslenskum fræðum frá Háskóla Islands 1966. Á námsárun- um kenndi hann við Héraðskólann á Laugarvatni og að loknu námi varð hann lektor í íslensku við há- skólann og sendikennari í íslensku í Danmörku og Finnlandi. Hann var einnig starfsmaður Orðabókar Árnanefndar í Kaup- mannahöfn og Orðabókar háskól- ans. Árið 1982 gaf hann út ásamt Merði Árnasyni og Örnólfi Thorsyni Orðabók um slangur og árið 1985 íslenska samheitaorðabók. Svavar hefur skrifað fjölda greina í tímarit og annast þýðingar og útgáfur á bókum. Foreldrar Svavars eru Sigmundur Ámundason, bóndi í Túni, á Laug- um og í Hrangerði, fæddur 12. mars 1906 og dáinn 8. október 1976, og kona hans, Guðrún Guðmundsdótt- ir frá Túni, fædd 28. desember 1910. Hún býr nú í Reykjavík. Sigmundur, faðir Svavars, var sonur Ámunda Sigmundssonar bónda á Kambi í Villingaholts- hreppi, og Ingibjargar Pálsdóttur frá Þingskálum á Rangárvöllum. Guð- rún, móðir Svavars, er dóttir Guð- mundar Bjamasonar í Túni í Hraungerðishreppi. Svavar á þrjú systkini. Þau eru: Guðmundur, framkvæmdastjóri Nýju teiknistofunnar í Reykjavík, fæddur 4. júh 1935. Kona hans er Ólafía Hjálmardóttir og eiga þau tvo syni. Ingibjörg, læknaritari á Landspít- alanum, fædd 23. mars 1942. Maður hennar er Albert H. N. Valdimars- son kennari. Þau eiga einn fóstur- son. Ragnheiður, starfar á Elh- og hjúkranarheimihnu Grund, fædd 23. apríl 1946. Svavar kvæntist 22. mars 1975 Svavar Sigmundsson. (Bjameyju) Brynju Svane, lektor við Roskilde universitetscenter í Danmörku, fæddri 30. júní 1947. Hún er dóttir Hans Albert Svane, yfirlæknis í Danmörku, og Áslaugar Matthíasdóttur, ritara viö Árna- stofnun í Kaupmannahöfn. Brynja og Svavar skildu. Dóttir þeirra er Guðrún María, fædd 31. október 1974. Svavar verður á Gotlandi á af- mælisdaginn. Albert Magnússon Albert Magnússon, fyrrverandi kaupmaður, Arnarhrauni 32 í Hafn- Önnu Guðrúnar Aradóttur frá arfirði, er sextugur í dag. Albert, eða Ahi krati, er fæddur að Miðhúsi í Norðfirði og ólst þar upp. Hann veiktist ungur af berkl- um og lá í þij ú og hálft ár á Vífils- stöðum. Frá 18 ára aldri vann hann við ýmis störf til sjós og lands og var matsveinn á minni og stærri fiskiskipum. Árið 1967 gerðist hann kaupmaður í Allabúð á Sauðárkróki og rak vesl- unina þar til árisns 1972. Þá flutti hann sig um set og keypti kaup- félagsútibúið á Stokkseyri og rak þar veslun th árins 1979. Eftir það setti hann á stofn nýja Allabúð í Hafnarfirði og rak hana th árins 1983. Þá hætti hann verslunar- rekstri af heilsufarsástæðum. Alli krati var formaður Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og í sambandsstjóm Ungra jafnað- armanna um árabh. Hann sat í flokkstjórn Alþýðuflokksins í fjögur kjörtímabh og hefur verið fulltrúi á flestum flokksþingum Alþýðu- flokksins frá 1949. Hann hefur og tekið þátt í ýmsum öðrum félags- störfum. Albert er sonur Magnúsar Guð- mundssonar frá Fannadal í Norð- firði, sem fæddur var 18. maí 1890 og lést árið 1946, og konu hans, Naustahvammi í Norðfirði. Hún var fædd 15. júní 1889 og lést 1970. Anna var af Viðfjarðarætt, dóttir Vilhelmínu Bjarnadóttur frá Við- firði og Ara Marteinssonar. Bróðir Vhhelmínu var Ármann Bjarnason, faðir Guðjóns Ármanns- sonar, föður Jónu Árman'n, konu Júlíusar Þórðarsonar, bónda á Skorrastað í Norðfirði. Þau systkini frá Viðfirði voru börn Guðrúnar Jónssonar og Bjarna Sveinssonar. Albert átti átta systkini en af þeim eru þrjú látin: Guðmundur, sjómaður, fæddur 1916 og látinn 1962. Hann var ókvæntur og barnlaus. María, húsmóðir á Akureyri, fædd 1917. Maður hennar var Guðmund- ur Halldórsson bifreiðastjóri en hann er nú látinn. Þau áttu sjö böm. Guðjón múrari, fæddur 1919, lát- inn 1986. Kona hans var Erla Gunn- ardóttir og áttu þau þrj ú börn. Lukka, húsmóðir á Höfn í Horna- firði, fædd 1920. Maður hennar var Eymundur Sigurðsson, hafnsögu- maður sem nú er látinn. Þau áttu 11 börn en eitt þeirra er látið. Hjalti, netagerðamaður í Grinda- vík, fæddur 1923. Kona hans er Petra Stefánsdóttir og eiga þau eitt barn saman og eitt barn hvort fyrir hjónaband. Albert Magnússon. Fanney, húsmóðir í Hafnarfirði, fædd 1924. Maður hennar er Ólafur Brandsson, umsjónarmaður á Sól- vangi, ættaður úr Fróðárhreppi. Þau áttu fiögur börn en eitt er látið. Ari, verkamaður í Neskaupstað, fæddur 1927. Hann er ókvæntur og barnlaus. Albert, fæddur 1928 og dó sama ár. Albert er kvæntur Valgerði Valdi- marsdóttur og eiga þau tvo kjör- syni. Þeir eru: Tómas Vilhjálmur, verkamaður í Hafnarfirði, fæddur 20. janúar 1960. Albert Valur, nemi, fæddur 25. ágúst 1972. Albert tekur á móti ættingjum og- vinum laugardaginn 9. september í félagsheimhinu Garðaholti frá kl. 21 til 02. Til hamingju með afmælið 7. september Stefanía Grimsdóttir, Fanntiorg 1, Kópavogi Einar Magnússon, Grenivöllum 24, Akureyri. 75 ára Fanney Gunnlaugsdóttir, Furugerði 1, Reykjavik. Ingveldur Markúsdóttir, Klapparstíg 9, Reykjavik. Xngunn Einarsdóttir, Aöalbóli, Jökuldal. Andrés Koibeinsson, Víðimel 39, Reykjavik. Birna Guðbjörnsdóttir, Reykjavíkurvegi 33, Hafharfirði. 60 ára Ólafur Þorláksson, Blómvallagötu 10, Reykjavík. Regína Gunnarsdóttir, Faimborg 7, Kópavogl Ólafur Pálsson, Blómvallagötu 10, Reykjavík. Ingihjörg Tómasdóttir, Skarðshlíö 38F, Akureyri. 50 ára Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, Þverholti 21, Keflavik. Marteinn Haraidsson, Aðalgötu 9, Siglufiröi. 40 ára Jónína Jóhannsdóttir, Lynghaga 8, Reykjavík. Lovisa Hermannsdóttir, Giitbergi 8, Hafnarfirði. Sigurbergur Friðriksson, Fannafold 12, Reykjavik. Kjartan Magnússon, Miðbraut 27, Seltjarnamesi. Rannua Leonsdóttir, Brávallagötu 8, Reykjavik. Brúðkaups- og starfsafmæli Ákveðið hefur verið að birta á afmælis- og ættfræðisíðu DV grein- ar um einstaklinga sem eiga merkis-, brúðkaups- eða starfsaf- mæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggjast á sambærileg- um upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðsins en eyðublöð fyrir upplýsingar afmælisbarna liggja frammi á af- greiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrirvara. Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsingunum. Ættfræðinámskeið I næstu og þar næstu viku hefjast ný ættfræðinámskeið hjá Ætt- fræðiþjónustunni, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Notið tækifærið og leggið grunninn að skemmtilegri, fræðandi tóm- stundaiðju. Öll undirstöðuatriði ættrakningar tekin fyrir. Þátttak- endur fá þjálfun og aðstöðu til ættarleitar með afnotum af alhliða heimildasafni. Leiðbeinandi er Jón Valur Jensson. Uppl. og innrit- un í síma 27101 kl. 9.30-19.30. Höfum mikið úrval ættfræðibóka til sölu, m.a. manntöl, niðjatöl, ættartölur, ábúendatöl, stéttartöl o.s.frv. Hringið eða skrifið og fáið senda ókeypis nýútkomna bókaskrá. Ættfræðiþjónustan - Ættfræðiútgáfan Sólvallagötu 32A, pósthólf 1014, 121 Rvík, sími 27101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.