Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
Iþróttir
Sport-
stúfar
Skjótur bati hjá
Bryan Robson
Bryan Robson, fyr-
irliði enska lands-
liösins í knatt-
spymu, hefur verið
valinn í landsliðshópinn á
nýjan leik en Englendingar
mæta Pólverjum 1 undan-
keppni HM í næstu viku. Rob-
son varð fyrir því í leik gegn
Portsmouth í deildabikam-
um fyrir hálfum mánuöi að
sprunga kom í fótlegg hans
og reiknaö var með að hann
gæti ekki leikið næstu fjórar
vikumar. En við myndatöku
í síöustu viku kom í ljós að
beinið var þegar gróið og Rob-
son gat leikið síðari leikinn
gegn Portsmouth í fyrra-
kvöld. Hann missti af síöasta
HM-leik Englendinga, gegn
Svíum í síðasta mánuði, en
þá var hann með brákuö rif-
bein.
Ruud Gullit
á batavegi
Hollenski knatt-
spymusnillingur-
inn Ruud Gullit
virðist vera á bata-
vegi en hann hefur ekkert
getað æft í fjóra mánuði
vegna meiðsla. Hann hringdi
í forráðamenn AC Milan frá
Amsterdam nú í vikunni og
sagðist viss um að fá jákvæö-
an úrskurð hjá sérfiræðingum
um að mega byrja að æfa inn-
an skarams. Forseti AC
Milan, SUvio Berlusconi, seg:
ist vona að Gulht geti leikið
gegn meisturum Inter Milano
þann 19. nóvember en síðast
spilaði Gullit þegar AC MUan
sigraði Steaua frá Búkarest 1
úrslitaleik Evrópukeppni
meistarahða siðasta vor.
Læknirinn ekki
jafnviss um batann
Krisján Bemburg, DV, Belgíu:
Fyrir skömmu var
Gullit skorinn upp
af dr. Martens,
frægasta íþrótta-
skurðlækni í Belgíu, sem
meðal annars hefur gert
margar aðgerðir á Arnóri
Guöjohnsen. Martens er ekki
jafhbjartsýnn og Gullit og
sagði við belgískt blaö á dög-
unum að 1 versta falli mundi
Gullit aldrei leika knatt-
spymu framar og hann gæti
þurft aö bíða fram á næsta
ár með að byija aö æfa og
keppa á fuUu.
Ajax dæmt í tveggja ára
bann í Evrópukeppni
Eins og menn muna varð að
aflýsa leik hoUenska Uðsins
Ajax og austurríska liðsins
Austria Vín í UEFA-keppninni
á dögunum vegna skrílsláta
hollenskra áhorfenda. Nú hefúr
UEFA tekið máUÖ fyrir og
dæmt hoUenska Uöiö í tveggja
ára leikbann í Evrópukeppni.
Þá úrskurðaði UEFA austur-
ríska Uðinu 3-0 sigur I leiknum
og fer Austria Vin því í 2. um-
ferð. Ajax hefur frest fram á
mánudag til að áfrýja þessum
dómi og má fastlega búast við
aö forráðamenn hoUenska Uös-
ins geri það. HoUenskir áhorf-
endur eru orðnir að stóru
vandamáli í hollenskri knatt-
spyrnu. Ólæti á ieikjum í HoU-
andi fara stöðugt vaxandi og
eru hoUensklr „knattspyrnu-
unnendur1' farnir aö Ukjast
þeim ensku á mörgum sviðum.
Evrópukeppni í körfuknattleik:
Keflvíkingar
börðust vel
- en töpuðu fyrir Bracknell, 91-106
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Keflvíkingar eru úr leik í Evrópu-
keppni meistaraliða í körfuknattleik.
í gærkvöldi léku Keflvíkingar síðari
leik sinn gegn enska félaginu
BrackneU Tigers í íþróttahúsinu í
Keflavík. BrackneU Tigers sigruðu í
leiknum með 106 stigum gegn 91 eftir
að staðan í hálfleik hafði verið 56-39,
enska Uðinu í hag. Fyrri leik lið-
• Guðjón Skúlason var stigahæstur
Keflvikinga í gærkvöldi gegn
Bracknell og skoraði 17 stig.
anna, sem fram fór í Englandi, lauk
með sigri BrackneU Tigers, 144-105.
Leikurinn var mjög hraður og
skemmtilegur og byrjunin lofaði
góðu hjá Keflvíkingum. Þeir komust
í 16-8 eftir fimm mínútna leikkafla.
Síðan kom slæmur kafli og gengu
Tigersmenn á lagið og skoruðu 16
stig í röð á þriggja mínútna kafla og
breyttu stöðinni í 16-24. Eftir það var
leikurinn í jafnvægi en þegar
skammt var til loka fyrri hálfleiks
skoraði enska liðið sautján stig gegn
átta stigum Keflvíkinga.
í síðari hálfleik juku Bracknell Tig-
ers muninn jafnt og þétt en á síðustu
sjö mínútum leiksins var varalið
Keflvíkinga komið inn á og náðu
þeir að minnka muninn með stórleik,
úr 26 stiga forskoti Tigers niður í níu
stig. BrackneU var sterkara á loka-
sprettinum og tryggði sér öruggan
sigur.
Keflvíkingar stóðu sig vel gegn
þessu sterka liði og gáfust ekki upp
fyrr en leikurinn var flautaður af.
Ungur nýUði, Kristinn Friðriksson,
átti mjög góðan leik og kom á óvart
með frammistöðu sinni, gerði ellefu
stig á sjö. mínútna kafla undir lok
leiksins.
Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 17, Fal-
ur Harðarson 16, John Vergasson 16,
Kristinn Friðriksson 11, Sigurður
Ingimundarson 10, Albert Óskarsson
7, Magnús Guðfinnsson 4, Nökkvi
Jónsson 4, Ingólfur Haraldsson 4,
Einar Einarsson 2.
Reykjavlkurmótið í blaki:
Þróttur vann
í kvennaflokki
- eftir sigur á Stúdentum
Reykjavíkurmótið í blaki hófst í
síðustu viku með leikjum Víkings og
Þróttar í kvennaflokki og Þróttar og
HK í karlaflokki en KópavogsUðið er
gestur i mótinu þar sem Fram gat
ekki leikið með. Önnur lið í þessu
móti eru kvenna- og karlaUð ÍS. í
gærkvöldi var svo önnur umferð
leikin og mættust þar karlalið ÍS og
HK og kvennalið ÍS og Þróttar.
Víkingur - Þróttur:2-3
Kvennalið Víkings og Þróttar þurftu
fimm hrinur til aö gera út um leik-
inn. í lið Víkinga vantaði tvo af lykil-
mönnunum og einkenndist leikur
þeirra af öryggisleysi. Þó sýndi nýlið-
inn, Jóna Lind Sævarsdóttir, ágætan
leik og var best í sínu Uði ásamt Björk
Benediktsdóttur, sem átti ágætis
spretti. Þróttarar hafa fengið gamlar
kempur til Uðs við sig þær Lindu
Jónsdóttur og Steinu Ólafsdóttur.
Þær voru sterkar í sókninni og skópu
að mikiu leyti sigur sinna manna í
þessum leik sem varð fimm hrinur í
aUt. Lokahrinan var spennandi og
endaði 15-13.
fannst Þrótturum hins vegar nóg
komiö og mættu harðákveðnir til
leiks í fimmtu hrinu og unnu fremur
auðveldlega, 15-8. Bestir Þróttara
voru félagamir Leifur Harðarson og
Jón Ámason.
ÍS - HK: 3-0
í fyrrakvöld mættust svo ÍS og HK í
karlaflokki. HK-ingar voru ekki hálf-
ir menn og voru Stúdentum lítil
hindmn. Leikurinn varð aldrei nema
þrjár hrinur, 15-6, 15-2 og 15-8, og
tók ekki nema 47 mínútur.
ÍS - Þróttur:1-3
ÍS- og Þróttar-stúlkur áttust við í
seinni leik kvöldsins. Leikurinn var
tilþrifalítill og hálfgert „laumuspil“.
Fyrstu tvær hrinumar unnu Þrótt-
arstúlkur (15-13 og 15-8) en í þeirri
þriðju urðu þær að láta í minni pok-
ann fyrir ÍS, sem vann, 15-10. Fjórða
hrinan varð sú síðasta því Þróttar-
stúlkur unnu hana, leikinn og jafn-
framt mótið. Það er því kvennaUð
Þróttar sem er Reykjavíkurmeistari
1989.
Þróttur - HK: 3-2
KarlaUð Þróttar og HK kepptu sama
kvöld. AUt útíit var fyrir stuttan
Þróttarasigur því fyrstu tvær hrin-
umar vom þeirra (15-12 og 15-13),
en í þriðju hrinu fóm HK-ingar í
góðan gang og unnu hana og þá
næstu nokkuð ömgglega (15-7 og
15-8) bar þar mest á skemmtilegum
tilþrifum Guðbergs Egjls Eyjólfsson-
ar og Vignis Hlöðverssonar. Hér
Enginn bikar
Þó líkur hafi verið töluvert miklar á
að Þróttarar tryggðu sér titilinn í
þessum leik virðist frammámönnum
Blaksambandsins ekki hafa virst
mikil ástæða að hafa bikarinn og
verðlaunapeninga tU taks. Þær verða
því að bíða með að handleika bikar-
inn þar til í næstu viku en þá verður
seinasta umferð mótsins leikin.
-gje
• Marco Van Basten.
Van Basten
að braggast
Knattspymumaður Evrópu, Holl-
endingurinn Marco Van Basten hjá
ítalska félaginu AC MUan, hefur náð
sér eftir uppskurð sem hann gekkst
undir í síðasta mánuði. í gær lék
Basten sinn fyrsta leik eftir meiðslin
og gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú
mörk. AC Milan lék æfingaleik gegn
3. deUdar liði og sigraði AC Milan í
leiknum, 6-0.
Basten lék aUan leikinn og nú er
ljóst að hann leikur sinn fyrsta al-
vöruleik gegn Cremonese í deUdar-
keppninni á simnudag. Þetta eru
gleðitíðindi í herbúðum AC Milan því
Ruud Gullit á enn við meiðsU að
stríða og hefur það komið niður á
gengi AC Milan það sem af er keppni-
tímabilinu.
-JKS
Gmavar Sveinbjönisso, DV, Englandi:
Birmingham í vanda
SStuðningsmenn
Birmingham eiga
yfir höfði sér langt
bann í útileikjum fé-
lagsins eftir að um 200 þeirra
ruddust inn á heimavöll Black-
pool um helgina. Þeir höfðu
enga miða meðferðis enda ekki
taldir æskilegir á þennan leik
vegna óláta sem þeir stóðu fyr-
ir á Selhurst Park, heimavelli
Crystal Palace, í lok seinasta
keppnistímabils.
Tvö vilja Worthington
Nigel Worthington
þjá Sheffield Wed-
nesday er nú kominn
á óskalistann, bæði
þjá Tottenham og Manchester
United. Þess má geta að Alex
Ferguson, stjóri Man. Utd, lót
fylgjast með honum í leik gegn
Coventry á laugardaginn.
Chelsea leitar
Chelsea er nú á hött-
unum á eftir tveimur
til þremur leikmönn-
um til að styrkja hóp-
inn. Bobby CampeU, stjórinn á
Stamford Brldge, hefur látið
fylgjasts með Gary Penrice,
framheija Bristol Rovers, og
ennfremur miövallarleik-
manninum John Sheridan hjá
Nottihgham Forest Sheridan
kom tíl Nottingham frá Leeds
fýrir 650 þúsund pund en hefur
ekki náö að komast í liðið.
- af leikmönn
_ Á blaðamannafundi, sem efnt var
tU í gær, var tUkynnt niðurstaða í
skoðanakönnun meðal leikmanna á
íslandsmótinu í handknattleik um
hvaða lið muni hreppa íslandsmeist-
aratitilinn þegar upp verður staðið í
vor.
122 leikmenn tóku þátt í könnun-
inni en tekið skal fram að aðeins
n'áðist í leikmenn sjö liöa í deildinni
af tíu. Niðurstaðan var sú að flestir
spá því að FH standi uppi sem sigur-
vegari á mótinu þegar því lýkur í
vor. Stjarnan kemur í humátt á eftir
en þessi tvö félög fengu nokkuð afger-
andi kosningu.
íslandsmeisturum Vals er spáð
þriðja sætinu, Víkingi fjórða, KR
fimmta, Gróttu sjötta sætinu, ÍBV því
sjöunda en ÍR og HK er spáð því
óheppilega hlutskipti að falla í 2.
deild. Þessi félög komu upp úr 2. deild
í vor.
1. deildar keppnin hefst á morgun
og var í upphafi ætlunin aö leika þá
heila umferð en af því getur ekki orð-
ið vegna þátttöku íslensku liðanna í
Evrópukeppninni um þessa helgi. Af
þessum sökum fara á morgun fram
tveir leikir, Grótta-ÍR og viðureign
FH og HK. í vetur verða leiknar 16.
umferðir á laugardögum og heíjast
leikirnir kl. 16.30. Þetta er nýbreytni
og vonast forvígismenn mótsins eftir
því að þetta eigi eftir að gefa góða
raun.
• Axel Nikulásson átti mjög góðan lelk gej
i London í fyrfakvöld. KR-ingar sigruöu g
umferð keppninnar. Á myndinni hefur A>
manni Hemel Royals, og stuttu síðar lá ki