Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1989, Síða 17
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1989.
25
íþróttir
íslandsmótiö í 1. deild í handbolta hefst á laugardag:
spáð sigri í 1. deild
um deildarinnar. Vátryggingafélag íslands styöur handboltann 1 vetur
Hlutur liðanna í kjölfar
samningsins um
3 milljónir króna
Samningur var undirritaður í fyrra-
dag milli Samtaka fyrstu deildar fé-
laga karla í handknattleik og Vá-
tryggingafélags íslands. Samninginn
handsöluðu þeir Kristján Öm Ingi-
bergsson fyrir hönd fyrstu deildar
félaganna og Öm Gústafsson fyrir
hönd Vátryggingafélags íslands.
„Samningurinn felur það í sér að
Vátryggingafélag íslands tekur þátt
í að styrkja og styðja við bakið á
handknattleiknum í landinu, sér-
staklega þó 1. deild karla,“ sagði
Þórður Sigurðsson, einn forvígis-
manna í Samtökum fyrstu deildar
félaga.
Þórður kvað hlut fyrstu deildar-
innar vegna samningsins um 3 miUj-
ónir króna og yrði stuðningurinn í
margs konar formi. Á móti sagði
hann aö fyrsta deildin yrði nefnd
Fyrsta deildin - Vís keppnin, „en vit-
anlega heldur íslandsmótið sínu
nafni,“ sagði Þórður.
„í auglýsingum okkar og öliu því
sem við komum á framfæri við fjöl-
miðla varðandi handknattleikinn i
vetur munum við leitast við að halda
nafni styrktaraðilans á lofti.“
Þórður sagði í samtalinu við blaðið
að vátryggingafélagið myndi sjá um
birtingu stöðutöflunnar í deildinni
með auglýsingu og jafnframt auglýsa
hverja umferð fyrir sig fyrirfram.
Þórður sagði að mikið yrði um
beinar útsendingar frá handnattleik
í vetur.
„Þaö verður mikið sýnt á báðum
sjónvarpsstöðvum og í ríkissjón-
varpinu verður sérstakur hður í
íþróttaþættinum sem heita á íslenski
handboltinn. Þar verða tekin fyrir
margvísleg atriði sem varða fyrstu
deildina og íslandsmótið í heild
sinni,“ sagði Þórður.
Jón Hjaltalín Magnússon, formað-
ur HSÍ, lýsti yfir mikilli ánægju með
samninginn sem 1. deildar félögin og
VÍS hefðu náð. Jón Hjaltalín sagði
ennfremur. „Ég hef trú á að íslands-
mótið, sem hefst á morgun, verði það
jafnasta í sögunni. Ekkert lið er af-
gerandi og það á eftir að gera mótið
spennandi í vetur. Ég vona einnig að
gott samstarf takist á milli leik-
manna og dómara því þessir þættir
verða að fara saman," sagði Jón
Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ.
JKS/JÖG
Samningur var í fyrradag handsalaður milli Vátryggingafélags íslands og Samtaka fyrstu deildar félaga karla í
handknattleik. Verður Vátryggingafélagið stuðningsaðili fyrstu deildar karla í ár. DV-mynd S
jn enska liðinu Hemel Royals í siðari leiknum
læsilega í leiknum og tryggðu sér sæti í 2.
:el fundið leið framhjá Russel Taylor, leik-
nötturinn í körfunni.
Símamynd Reuter
Evrópiikeppnin í körfuknattleik:
KR-inga bíður
erfitt verkefni
- drógust gegn fimasterku frönsku liði
„Við þekkjum ekkert til franska
hðsins en í fljótu bragði virðast
möguleikar okkar gegn þessu hði
vera litlir. Það getur vel farið svo að
viö semjum um að leika báða leikina
hér á landi en þetta mun skýrast
þegar við setjum okkur í samband
við franska hðið,“ sagði Þorsteinn
Gunnarsson, formaður körfuknatt-
leiksdehdar KR, í samtali við
DV.
KR-ingar, sem slógu enska liðið
Hemel Royals út úr Evrópukeppni
félagshða í körfuknattleik, drógust
gegn franska hðinu Horens í 2. um-
ferð. Búast má við að róðurinn verði
erfiöur KR-ingum því þetta franska
hð hefur tvisvar sinnum hreppt Evr-
ópumeistaratitihnn í körfuknattleik.
Fyrri leikurinn verður 25. október
en sá síðari 1. nóvember. í blaðinu í
gær var sagt að KR væri fyrst ís-
lenskra hða til að komast í 2. um-
ferð. Þetta er ekki rétt því ÍR komst
í 2. umferð 1964 eftir sigur á írska
höinu Glentoran.
„Við komumst fjárhagslega vel frá
leiknum við enska hðið og vonandi
versnar það ekki þegar þessir
frönsku snillingar koma til landsins.
Við höfum á að skipa mjög góðu liði
og ég er bjartsýnn á framhaldið. Á
góðum degi getur aht gerst gegn
franska liðinu, við þekkjum and-
stæöingana htið sem ekkert og renn-
um því blint í sjóinn,“ sagöi Þor-
steinn Gunnarsson.
-JKS
Delkiarbikarinm
Stórleikur
í 3. umferð
Stórleikur 3. umferðar í ensku
deildarbikarkeppninni í knatt-
spyrnu verður án efa viðureign
Arsenal og Liverpool en dregið
var tii þriðju umferðar í London
1 gær. Leikimir í umferðinni fara
fram 23. október. Margir athygl-
isverðir leikir eru á dagskrá og
má þar nefna leik Manchester
United og Tottenham á Old Traf-
ford en drátturinn lítur annars
þannig út:
Tranmere - Millwali, Ever-
ton - Luton, Aston-Villa - West
Ham, Middlesbrough - Wimble-
don, Sunderland - Bournemo-
uth, Crystal Palace - Notting-
ham Forest, Manchester Un-
ited - Tottenham, Newcastle -
West Bromwich Albion, Sout-
hampton - Charlton, Manchest-
er City - Norwich, Derby -
Sheffield Wednesday, Exeter -
Blackpool, Arsenal - Liverpool,
Swindon - Bolton, Queen’s Park
Rangers - Coventry, Oldham
Scarborough.
-JKS
• Aad De Mos, þjálfari Anderlecht.
Knattspyrna:
De Mos í
sjöunda himni
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Aad De Mos, þjálfari Anderlecht,
er mjög ánægður með hvernig lið
hans leikur þessa dagana og má vera
það. Eftir sigurinn á St. Truiden síð-
asta sunnudag sagðist hann ekki
hafa séð fallegri knattspymu en þá
sem Anderlecht hefði sýnt síðustu
vikumar.
De Mos sagði að sínir menn hefðu
spilað stórkostiega í 60 mínútur í St.
Truiden en nokkrir heföu ætlað að
taka lífinu of létt síðasta hálftímann
og þá hefði kæruleysi gripið um sig
í liðinu. Þá kvaðst hann hafa velt
vönginn yfir því hvort réttara væri
að refsa leikmönnunum með auka-
æfingu eða gefa þeim eins dags hvíld,
og hann hefði vahð seinni kostinn!
Sport-
stúfar
Nokkrir leikir voru í
frönsku l. deildinni í
knattspymu í fyrra-
kvöld og urðu úrslit
þeirra þessi:
Bordeaux - Mulhouse.......1-0
Cannes - Lyon.............2-1
Monaco - Nantes...........0-0
Sochaux -Montpelher.......3-1
Brest - Auxerre...........2-1
Lille - Marseille.........2-0
Caen - St. Germain........2-0
St Etienne - Toulouse.....0-3
Toulon-Nice...,...........1-1
Staða efstu liða í 1. deiid:
Bordeaux ..13 9 2 2 18-5 20
Marseille ...12 8 2 2 25-9 18
Sochaux...l3 8 2 3 20-12 18
Toulouse.,13 6 4 3 18-11 16
Germain.,13 6 4 3 18-17 16
Nantes ...13 4 5 4 16-13 13
Monaco....l2 3 7 2 9-7 13
Lyon.....13 6 1 6 18-20 13
Papin og Langers
markahæstir
Jean-Pierre Papin,
Marseille, og Robby
Langers, Nice, em
markahæstir í 1.
deild frönsku knattspymunnar
með 10 mörk að loknum 13
umferðum. Thierry Fernier,
Racing Club Paris, og Klaus
Allofs koma næstir meö átta
mörk, Guy Mengual er fimmti
með sjö mörk og sjötti 1 rööinni
er Mendy, St. Etienne, með 6
mörk.
Úrsiit i Evrópu-
keppninni í körfu
Ursliti síðari leikjun-
um á Evrópumótun-
um í körftiknattleik
uröu þessi:
Pasabahce - Banyasz.....100-88
Efes-Wieden............111-47
Torpan-Tungsram.........74-70
Panionios - Pezoporikos ....119-77
Girona - Contera........93-52
Tel Aviv - Appolon.......93-59
Bellinzona - SpartaPrag..80-73
Zaragoza - Nyon..........116-76
Royals-KR............. 60-65
Monceau - flhavo.......106-83
Castors -Malaga.........65-67
Verlöse - Bratislava.....71-80
Bosna - Fenerbache......86-68
Zvezda - Iraklis........77-62
Zadar - Spartak........132-68
Olimpija - Hapoel.......79-81
Monaco - Oldham.........91-98
Zalaegerz - Montpellier........91-96
Panathinaikos - Holon...80-65
Caserta - Haifa.........S)-65
Benetton -Charlotteburg ....91-68
Cholet - Nicosia.......138-54
Arsenal dróst
gegn Liverpool
1 gær var dregið í
mjólkurbikarkeppn-
inni í Englandi og í
næstu rnnferö verður
það hlutskipti leikmanna Li-
verpool að leika gegn meistur-
um Arsenal. Búist er við rosa-
Iegum slag enda léku þessi hö
til úrslita í 1. deild ensku knatt-
spymunnar á síðasta keppnis-
tímabili.
Áfaii hjá Frökkum
fyrir ieik gegn Skotum
Markahæsti leik-
maðurinn í frönsku
knattspymunni það
sem af er keppnis-
tímabili þar í landi, Jean-Pierre
Papin, sem leikur með Mar-
seille, getur líklega ekki leikið
meö landsliði Frakka þegar lið-
ið raætir Skotum næsta mið-
vikudag. Þetta er ekki eina
vandamáhö sem Frakkar glíma
því vamarleikmaðurinn
Manuel Amoros er líka meidd-
ur og líklegt aö hann geti ekki
leikið.