Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 26
38
LAÚGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989.
Sviðsljós_______________________________ DV
Nýtt ástarsamband:
Madonna og George Michael
Söngkonan geðþekka, Madonna,
syngur með átrúnaðargoðinu George
Michael á glænýrri plötu hans sem
er væntanleg á markaðinn. Svo vel
fór á með þeim við vinnslu plötunnar
að Madonna hefur tilkynnt að hún
sé bálskotin í poppstjörnunni. Ma-
donna hefur undanfarið verið með
leikaranum Warren Beatty og sagt
er að hún hafi daðrað við George
Michael í byrjun eingöngu til að gera
leikarann afbrýöisaman. Þau Ma-
donna og Warren hafa lengi verið í
giftingarhugleiðingum en eitthvað
hefur brúðkaupsdagurinn staðið í
leikaranum og hann hefur átt erfitt
með að taka ákvörðun. Madonna
ætlaði að þrýsta á þennan dag með
því að gera Warren afbrýðisaman.
Málin fóru síðan á annan veg og
Madonna varð ástfangin af popp-
stjörnunni.
„George Michael hefur allt til að
bera sem kona óskar sér,“ segir hún.
„Ég hélt að enginn væri betri en
Warren en hef nú komist að ööru.
George er minn maður, svo einfalt
er það,“ segir Madonna.
Það var vinkona hennar, Sandra
Bernhard, sem í raun kom þeim
George saman. Hún sagði Madonnu
að hann væri á lausu og hvatti hana
til að halda veislu og bjóða popp-
stjörnunni. Madonna lét ekki segja
sér það tvisvar.
George Michael kom í veisluna
með fangið fullt af rauðum rósum
eins og sannur karlmaður. Madonna,
sem er þrítug, hefur því klófest hinn
27 ára gamla George Michael en leik-
arinn Warren Beatty, sem er 52ja
ára, situr eftir með sárt ennið.
George hefur nú boðið Madonnu með
sér í þriggja vikna ferðalag um Evr-
ópu og verður ferðin farin fyrir ára-
mót.
Madonna féll gjörsamlega fyrir
poppstjörnunni George Michael eftir
að hún söng inn á plötu með honum.
Nauðungaruppboð
á eftirtalinni fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Eddufell 8, þingl. eig. Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis, miðvikud.
8. nóvember ’89 kl._ 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Bjöm Ólafúr Hallgríms-
son hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 42, talinn eig. Þór Guðjóns-
son og Hólmfríður Guðmundsd.,
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Skúli J.
Pálmason _hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Klemens Eggertsson hdl.
Álakvísl 50, hluti, talinn eig. Baldw
Sveinsson, þriðjud. 7. nóvember ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
aðarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Garðar Briem hdl. og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Álíheimar 58, 4. hæð t.v., talinn eig.
Jóhann Kárason, þriðjud. 7. nóvember
’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Álfheimar 74, 1. hæð B-álma, þingl.
eig. Sonja Kristinsdóttir, þriðjud. 7.
nóvember ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeið-
endur em Ólafur Thoroddsen hdl.,
Ingólfur Friðjónsson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Gústaf Þór
Tryggvason hdl.
Álftamýri 52, íb. 01-02, þingl. eig.
Kristján Oddsson, miðvikud. 8. nóv-
ember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Ásgarður 12, kjallari, þingl. eig. Hall-
dór Guðnason, miðvikud. 8. nóvember
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Bergstaðastræti 31Á, efri hæð, þingl.
eig. Bjami M. Bjamason, miðvikud.
8. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild Landsbanka íslands,
Hróbjartur Jónatansson hdl. og Fjár-
heimtan hf.
Bollagata 12, efri hæð og 1/2 ris, þingl.
eig. Sesselja Benediktsd. og Þorgeir
Pálss., miðvikud. 8. nóvember ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Bólstaðarhlíð 54,3. hæð vinstri, þingl.
eig. Lárus Þórir Sigurðsson, mið-
vikud. 8. nóvember ’89 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendw em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl., Fjár-
heimtan hf. og Jón Egilsson hdl.
Bugðulækur 17, 2. hæð, þingl. eig.
Pálína Lorenzdóttir, miðvikud. 8. nóv-
ember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Tryggingastofnun ríkisins.
Dverghamrar 22, efri hæð, talinn eig.
Jón Guðni Kristinsson, miðvikud. 8.
nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
andi er Fjárheimtan hf.
Fálkagata 27, hluti, þingl. eig. Sveinn
Hannesson, miðvikud. 8. nóvember ’89
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ei-
ríksson hdl.
Ferjubakki 8,3. hæð hægri, þingl. eig.
Þorbjörg Steins Gestsdóttir, mið-
vikud. 8. nóvember ’89 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands og Hallgrímw B. Geirs-
son hrl.
Framnesvegur 24Á, þingl. eig. Garðar
Einarsson, miðvikud. 8. nóvember ’89
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafsson hdl.
Frostafold 65, hluti, talinn eig. Kristín
Þorsteinsdóttir, miðvikud. 8. nóvemb-
er ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendw em
Ólafúr Garðarsson hdl. og Gjaldskil
sf.
Gautland 17, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Eyjólfúr Þorbjömsson, miðvikud. 8.
nóvember ’89 íd. 13.30. Uppboðsbeið-
andi er Fjárheimtan hf.
Gerðhamrar 32, þingl. eig. Þráinn Sig-
tryggsson, þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendw em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Andri Áma-
son hdl.
Gnoðarvogw 16, 4. hæð t.v., talinn
eig. Hjördís R. Jónsdóttir, miðvikud.
8. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendw em Ólafúr Gústafsson hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grettisgata 94, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Ástríðw Eyjólfsdóttir, miðvikud.
8. nóvember ’89 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendw em Búnaðarbanki Islands
og Hákon H. Kristjónsson hdl.
Grundarstígw 2, hluti, þingl. eig.
Guðrún Ögmundsdóttir, miðvikud. 8.
nóvember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Valgarðw Sigwðsson hdl.
Gyðufell 6, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Kristín H. Alexandersdóttir, mið-
vikud. 8. nóvember ’89 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðendw em Fjárheimtan hf.,
Veðdeild Landsbanka Islands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Trausti
Jóhannesson, miðvikud. 8. nóvember
’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendw em
Skúli J. Pálmason hrl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hafnarstræti 20, 1. hæð, þingl. eig.
Gerpir sf., miðvikud. 8. nóvember ’89
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendw em Fjár-
heimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Hálsasel 41, þingl. eig. Gunnar Gunn-
arsson, miðvikud. 8. nóvember ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Hléskógar 14, kjallari, þingl. eig.
Hrafn Benediktsson, miðvikud. 8.
nóvember ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
andi er Ari ísberg hdl.
Hólmasel 2, hluti, þingl. eig. Ingólfúr
Sigwðsson, miðvikud. 8. nóvember ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendw em Fjár-
heimtan hf., tollstjórinn í Reykjavík
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 92, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Helga B. Helgad. og Sæmundw Sverr-
isson, miðvikud. 8. nóvember ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendw em Ólafúr
Gústafsson hrl., Jón Ingólfsson hdl.,
Guðni Haraldsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Sigríðw
Thorlacius hdl.
Hraunteigw 15, hluti, þingl. eig.
Helga Laxdal, miðvikud. 8. nóvember
’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendw em
Valgarðw Sigwðsson hdl., Jón Egils-
son hdl. og Sigwberg Guðjónsson hdl.
Jakasel 5A, þingl. eig. Bjöm S. Jóns-
son, miðvikud. 8. nóvember ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Elvar
Öm Unnsteinsson hdl., Ásgeir Thor-
oddsen hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Melbær 30, effi hæð, þingl. eig. Pétw
Filippusson, þriðjud. 7. nóvember ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendw em
Landsbanki íslands og Jón Ingólfsson
hdL_____________________________
Melhagi 4, þingl. eig. Toríi Ólafsson,
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn-
un ríkisins.
Miklabraut 18, efri hæð og ris, þingl.
eig. Brynjólfúr Ingólfsson, þriðjud. 7.
nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofnun ríkisins.
Nethylw 2, hluti, talinn eig. B.B.
byggingarvörw hf„ þriðjud. 7. nóv-
ember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Óskar Halldórsson RE-157, þingl. eig.
Ólafúr Óskarsson, þriðjud. 7. nóvemb-
er ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun rfrisins.
Rekagrandi 8, íb. 02-03, þingl. eig.
Kristján H. Gunnarsson, þriðjud. 7.
nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
andi er tollstjórinn í Reykjavík.
Reykás 47, íb. 01-01, þingl. eig. Alfred
Bjami Jörgensen, þriðjud. 7. nóvemh
er ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendw em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Eggert B. Ól-
afsson hdl.
Seilugrandi 6, hluti, þingl. eig. Helga
Þóra Jakobsdóttir, þriðjud. 7. nóv-
ember ’89 kl. 11.30. Úppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skagasel 10, þingl. eig. Anders Hansen
og Valgerðw Brynjólfsd., þriðjud. 7.
nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
andi er Sigurmar Albertsson hrl.
Skógarás 7-11, bílskýli, þingl. eig.
Magnús Kristinsson, þriðjud. 7. nóv-
ember ’89 kl. 11.45. Úppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skógarás 13, íb. 01-01, þingl. eig. Vil-
hjálmw S. Vilhjálmsson, þriðjud. 7.
nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Kristján Ólafsson hdl.
Skólastræti 5, þingl. eig. Oddw G.
Péturss. og Ásta Ólafsdóttir, þriðjud.
7. nóvember ’89 kl. 11.30. Úppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígw 6B, 1. hæð suður,
þingl. eig. Guðmundw Franklin hf„
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skólavörðustígw 45, hluti, þingl. eig.
Auðw Sveinsdóttir, þriðjud. 7. nóv-
ember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sólvallagata 48, íb. 01-01, þingl. eig.
Magnús Th.S. Blöndahl hf„ þriðjud.
7. nóvember ’89 kl. 13.30. Úppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan f Reykjavík.
Stangarhylw 5, hluti, þingl. eig. Mót-
ás sf„ þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Starhagi 12, hluti, þingl. eig. Magnús
Ingimundarson, þriðjud. 7. nóvember
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegs-
banki íslands hf.
Strandasel 9, íb. 01-03, þingl. eig. Sól-
veig Jónsdóttir, þriðjud. 7. nóvember
’89 kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Tryggvagata, Hamarshús, íb. 03-06,
þingl. eig. Margrét Valgeirsdóttir,
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendw em Veðdeild
Landsbanka íslands, Fjárheimtan hf„
Sigfús Gauti Þórðarson hdl„ Þórólfúr
Kr. Beck hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vestwberg 61, þingl. eig. Karl Jóhann
Samúelsson, þriðjud. 7. nóvember ’89
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vindás 1-5, bflageymsla, þingl. eig.
Byggingasamvinnufélag ungs fólks,
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Þingholtsstræti 2-4, þingl. eig. Ávöxt-
un sf„ þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
14.15. Úppboðsbeiðendw em Fjár-
heimtan hf„ Steingrímw Eiríksson
hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þórsgata 14, efri hæð og ris, þingl.
eig. Skúli Jóhannsson, þriðjud. 7. nóv-
ember '89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Æsufell 4, 1. hæð F, þingl. eig. Snæ-
bjöm Kristjánsson, þriðjud. 7. nóv-
ember ’89 kl. 14.15. Úppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki íslands.
Öldugata 29, hluti, þingl. eig. Hjörtw
Aðalsteinsson, þriðjud. 7. nóvember
’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendw em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes
Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðendw em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.
og Kristinn Hallgrímsson hdl.
Boðagrandi 1, talinn eig. Auðw Anna
Ingólfsdóttir, fer ffarn á eigninni sjálfri
miðvikud. 8. nóvember ’89 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Áma-
son hdl.
Frostaskjól 75, þingl. eig. Helgi Gunn-
arsson og Margrét Schwab, fer ffarn
á eigninni sjálfri miðvikud. 8. nóvemb-
er ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendw em
Baldw _ Guðlaugsson hrl„ Iðnaðar-
banki Islands jif., Veðdeild Lands-
banka íslands, Ólafúr Gústafsson hrl„
Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Klem-
ens Eggertsson hdl.
Grettisgata 53, þingl. eig. Skíifti Bald-
ursson, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikud. 8. nóvember ’89 kl. 17.00. Upp-
boðsbeiðendw em Ami Einarsson
hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands,
Guðjón Armann Jónsson hdl„ Ævar
Guðmundsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl.
Hringbraut 119, 1. hæð 01-04, þingl.
eig. Steintak hf„ fer ffam á eigninni
sjálffi þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
15.30. Uppboðsbeiðendw em Sigwðw
H. Guðjónsson hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Jóhannes L.L. Helgason
hrl.
Laugavegw 76, hluti, þingl. eig. Daní-
el Þórarinsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
16.30. Úppboðsbeiðendw em Hilmar
Ingimundarson hrl„ Verslunarbanki
íslands hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík,
Valgeir Kristinsson hrl. og Þómnn
Guðmundsdóttir hrl.
Njálsgata 112, þingl. eig. Þórir Hall-
dór Öskarsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 7. nóvember ’89 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skipholt 33, hluti, þingl. eig. Tónlist-
arfélagið í Reykjavík, fer fram á eign-
inni sjálffi þriðjud. 7. nóvember ’89
kl. 17.30. Uppboðsbeiðendw em
Verslunarbanki íslands hf. og Ólafúr
Gústafsson hrl.
Starmýri 2, 9,9% hússins, talinn eig.
Guðmundw Ingi Ragnarsson, fer ffam
á eigninni sjálfn miðvikud. 8. nóvemb-
er ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendw eru
Eggert B. Ólafsson hdl„ Benedikt Ól-
afsson hdl„ Jón Ingólfsson hdl„ Ólafw
Garðarsson hdl. og Einar Ingólfsson
hdl.____________________________
Starmýri 2,87% af heildareign, talinn
eig. Guðmundur Ingi Ragnarsson, fer
ffam á eigninni sjálffi miðvikud. 8.
nóvember ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeið-
endw em Elvar Öm Unnsteinsson
hdl„ Jón Þóroddsson hdl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Benedikt Ólafs-
son hdl„ Jón Hjaltason-hrl„ Reynir
Karlsson hdl„ Borgarsjóður Reykja-
víkw, Eggert B. Ólafsson hdl„ Fjár-
heimtan hf„ Kristján Ólafsson hdl„
Ólafúr Gústafsson hrl„ Jón Ingólfsson
hdl„ Steingrímw Eiríksson hdl„ Ólaf-
w Garðarsson hdl. og Einar Ingólfs-
son hdl.
Yesturgata 53, 2. hæð, þingl. eig.
Ágúst Vemharðsson, fer fi'am á eign-
inni sjálffi miðvikud. 8. nóvember ’89
kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Öldugata 47, ris, talinn eig. Karl Birg-
isson, fer ffam á eigninni sjálfri
þriðjud. 7. nóvember ’89 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Reynir Karjs-
son hdl„ Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Baldw Guðlaugsson hrl„
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir
Thoroddsen hdl. og Ari ísberg hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK