Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 38
50 LAUGARDAGUR 4! NÓVEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfandi hljómsveit bráðvantar æfing- arhúsnæði sem fyrst í Reykjavík. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Símar 674546 og 31017. Til leigu 300m2 iðnöaðarhúsnæði í Kópavogi. Góð lofthæð, tvær inn- keyrsludyr, lokað port. Uppl. í símum 641020 og 42322._____________________ í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin. Óska eftir 50m2 bilskúr eða álíka undir iéttan iðnað. Uppl. í síma 656383. Óska eftir bílskúr i Mosfellsbæ, fyrir smíðar, til leigu. Uppl. í síma 667277. ■ Atvinna í boði Sölumenn. Óskum eftir að ráða sölu- fólk í dag- og kvöldsölu. Mjög góðar söluvörur. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Vinnuaðstaða til fyrirmvndar. Ald'urstakmark 20 ár. Lysthafendur hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7730._______________ Afgreiðslustarf - leikfangaverslun. Ósk- um eftir að ráða nú þegar ábyggilegan og dugiegan starfskraft til almennra verslunar- og afgreiðslustarfa. Um- sóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild DV f. 9/11, merkt „Verslun 7805". Handflakarar. Viljum ráða mjög röska flakara til hlutastarfa. Laun miðast við afköst. Einungis menn vanir flök- un, með góða nýtingu, koma til greina. . Hafið samb. við DV í s-. 27022. H-7798. Óskum eftir að ráða 2 manneskjur á aldrinum 22 30 til sölustarfa. Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu af sölu- störfum. Vinnutími 13-17. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-7816. Aðstoð við heimilisþrif óskast einu sinni í viku, 4-5 tíma, helst á föstudög- um. Stórt en þægil. hús í Þingholtun- um. Bæði hjónin útivinnandi. S. 14060. Leikskólann Álftaborg vantar ráðskonu í 50% starf frá kl 10-14 til að annast léttan hádegisverð fyrir börn og starfsfólk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 82488. Háseti óskast á 9 tonna bát, rær með línu frá Snæfellsnesi. Uppl. í síma 93-61520. Járniðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða jámiðnaðarmenri. Uppl. í símum 91-79322 og 75212. Vanur matsveinn óskast á línubát frá Ólafsvík. Uppl. í símum 93-61397 og 93-61597. Óskum eftir manneskju til barnagæslu og heimilisstarfa, hálfan daginn, 3-4 daga í viku. Uppl. í síma 28962. Beitnlngamenn vantartil vinnu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 652569. Starfsfólk vantar i vaktavinnu á skyndi- bitastað. Uppl. í síma 92-46639 e.kl. 18. ■ Atviruia óskast Ég heiti Ásgeir Ásgeirsson: Ég hef feng- ist við flest, auglýsingateiknun, hönn- un, bílaskreytingar og sitthvað fleira, unnið við rafsuðu og logsuðu og er þó ekki allt talið. Lagtækur, þó ég segi sjálfur frá. Hefur þú þörf fyrir mig og mína kunnáttu - til lengri eða skemmri tíma? Sendu svar í pósthólf 73, 121 Reykjavík, ef þú nærð ekki í mig í síma 660994. 21 árs karlmaöur frá Filippseyjum óskar eftir þjónustustarfi, uppvaski eða svipuðu, á höfuðborgarsvæðinu. Er duglegur og getur unnið mikið. Sími 53263 kl. 8-12 og 17-19 á kvöldin. Bifvélavirkjameistari, vanur verk- stjórn, sjálfstæðum rekstri og með 26 ára starfsreynslu, óskar eftir vinnu. Annað en bílaviðgerðir kemur til greina. Uppl. á kvöldin í síma 39523. Er átján ára, hef bílpróf, óska eftir starfi í heiidverslun sem aðstoðarmað- ur við útkeyrslu á bíl. Uþpl. í síma 685473. Tek aö mér þrif i heimahúsum, vinnu- tími sveigjanlegur, jafnvel urn heigar, er vön. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 77811. Verklaginn 35 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 28238 eftir kf. 14.00. Ég er 28 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu, margt kemur til greina, er með meðmæli. Uppl. í síma 78037. Húsamíðameistari óskar eftir verkefn- um. Uppl. í síma 79453. Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-680912. ■ Bamagæsla Barngóö manneskja óskast til að gæta ungbarns á heimili þess í norðurbæ Hafnarfjarðar. Allar frekari uppl. veittar í síma 54351. Er dagmamma i Grafarvogi og get bætt við börnum í gæslu, hálfan eða allan daginn, allur aldur, hef leyfi. Hafið samb. við Halldóru Björk í s. 675143. Get tekið að mér barnagæslu í heima- húsi allan daginn, helst í Kópavogi, er þrælvön. Uppl. í síma 91-42849 milli kl. 14 og 15. Tek börn eldri en 3ja ára í gæslu hálfan eða allan daginn, er í Smáíbúða- hverfi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 689138. ■ Ýmislegt Flóin mín... Þinn flóamarkaður. Tilval- ið fyrir þig að losna við gamalt og nýtt: plötusafnið, húsgögn, föt, tæki. Einnig fyrir fyrirtæki sem losna þurfa við umframlager á sanngjörnu verði. Við bjóðum aðstöðu í upphituðu hús- næði á góðum stað í bænum. Vertu með. Láttu skrá þig strax. Örfá pláss laus. Skráningarsími daglega kl. 14 16. 615945. Kristján. Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Félag fráskilinna hefur verið stofnað. Þeir sem óska að gerast félagar, leggi inn nafn og símanúmar hjá auglþj. DV í síma 27022. H-7734. Handskrifa jólakveðjur, árita bækur, boðskort o.fl. í Bólstaðarhlíð 50 l.h.t.v alla daga vikunnar kl. 10-12, sími 36638. Helgi Vigfússon. Svefnsófi fyrir barn og barnastóll, einn- ig ýmislegt frá fyrrverandi dagmóður, m.a. klifurgrind, borð, stólar o.fl. Uppl. í síma 92-68698 og 92-68601. ■ Einkamál Hver er munurinn á Tomma og Siggu? Er hann sá sami og munurinn á Yndi og þokka? Svar á bls. 61 í AHA? Ekki er allt sem sýnist. Fæst í betri bóka- búðum. 32 ára maður óskar eftir félagsskap konu á aldrinum 25-35 ára. Svar sendist DV, merkt „J 7761“, fyrir 10. nóv. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl, 16-20. ■ Kennsla 30 tonna námskeið hefst 7. nóvember. Uppl. og innritun i símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Gítarnámskeið, vinnukonugrip á gítar, vinsæl lög. Innritun í síma 27221. ■ Spákonur Framtíðin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Kem heim fyrir 4 persónur eða fleiri. S. 641924 e. hádegi. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i tarrot, talnaspeki og lófa. Tímapantanir í síma 98-34935. ■ Bækux Ferðabækur, íslandskort. Fágætar enskar, franskar og þýskar ferðabæk- ur um ísland frá 18. og 19. öld og Is- landskort og þjóðlífsmyndir frá 17. og 18. öld til sölu. Uppi. í síma 687312. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúð- um, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna. Örugg þjónusta. Sími 687194. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm- isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig „yngri“ menn fyrir yngstu hópana. Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta fyrir félagasamt. S. 42878. Athugið!!!!! Hljómsveitin Stuðlar!!!!! Árshátíðir, einkasamkvæmi, sveita- böll eru okkar sérgrein. Borðtónlist, gömlu góðu sönglögin, gömlu dans- arnir og nýju dansamir. Áralöng reynsla. Pantið tímanlega. Uppl. Við- ar, kl. 10-17 s. 43307, kl. 19-22 s. 641717, Helgi, s. 21886 kl. 19-22. „Næturgalar”. Hljómsveit með bland- aða hljómlist, fyrir flesta aldurshópa. Uppl. í síma 641715. Ath. geymið aug- lýsinguna. Trio-88 leikur alhliða danstónlist: Árs- hátíðir, einkasamkv., þorrablót og alm. dansleikir. Hljómsv. fyrir alla. S. 22125, 681805, 76396, 985-20307. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-50929 og 91-74660. Ert þú með fagmann í vinnu hjá þér? Hjá Meistara- og verktakasambandi byggingarmanna færð þú ókeypis1 uppl. um þá sérfræðinga okkar sem við mælum sérstaklega með til hvers konar viðgerðavinnu. Leitið uppl. um viðgerðadeild MVB í síma 36282. Lekur þakið? Gerum við leka, setjum upp rennur og yfirförum þakið fyrir veturinn. Tökum að okkur standsetn- ingar innanhúss, t.d. á sameign. Einn- ig allar almennar húsáviðgerðir, inn- an- og utanhúss. Gerum föst verðtil- boð. GP-verktakar, sími 642228. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, glös, bolla, hnífapör, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477. Húsamálun. Geri tilboð innan 48 klst. Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all- ar helgar í síma 12039. Innheimta. Tökum að okkur að inn- heimta fyrir fyrirtæki og félagasam- tök. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7783, Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Þarft þú að laga eða breyta íbúðinni? Tek að mér flest sem gera þarf, smíð- ar, raftnagn, málningu o.fl. Úppi. í síma 21757. Málarar geta bætt við sig verkefnum, vönduð vinna, hraun og mynstur- málning. Uppl. í síma 77210 eftir kl. 19. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð og góð vinna. Uppl. á kvöldin í símum 91-72486 og 40745. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. Húsasmíðameistari óskar eftir verk- efnum. Uppl. í síma 79453. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’89, s. 33309. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy 4WD, s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. ■ Húsaviðgerðir Ert þú með fagmann i vinnu hjá þér? Hjá Meistara- og verktakasambandi byggingarmanna færð þú ókeypis uppl. um þá sérfræðinga okkar.sem við mælum sérstaklega með til hvers konar viðgerðavinnu. Leitið uppl. um viðgerðadeild MVB í síma 36282. Ath. Prýði sf. Járnklæðum þök og kanta, rennuuppsetningar, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir og alls konar viðhald. Sími 91-42449 e. kl. 19. Byggingarmeistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í síma 38978. Múrverk - flísalagnir. Steypur, múrvið- gerðir, nýbyggingar og breytingar. Múrarameistarinn, sími 611672. Óska eftir tilboði í gluggaisetningu, þarf að vinnast sem fyrst. Uppi. um helgina milli kl.' 13 og 20 í síma 91-23282. ■ Parket Siípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagnir og viðgerðir. Sími 79694. ■ Til sölu Kumho - Marshal. Úrval ódýrra snjó- hjólbarða. Gott grip - góð ending. Euro, Visa, Samkort. Hjólbarðastöðin hf., Skeifunni 5, s. 689660 og 687517. Veljum íslenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. Sófasett og hornsófar á verkstæðis- verði með leðri, leðurlíki eða tauá- klæðum, mikið úrval áklæða s. 44288, Isfe hf/Innbú, Smiðjuvegi 4e, Kóp. DV ■ Verslun Mikið úrval fristandandi sturtuklefa. Verð frá 34.400 staðgreitt. Einnig úr- val sturtuhurða í hom eða beinar. Erum einnig búnir að fá skilrúm á baðker frá Koralle. Vandaðar vörur gott verð. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. Ný stórsending. Vetrarpils frá Gor-Ray, ódýrar blússur, buxnapils og kjólar. Allar stærðir. Dragtin, Klapp- arstíg 37, sími 12990. Fyrir jólin. Prjónum húfur og bönd með nöfnum á. Verð á skíðahúfum kr. 550, á dúskhúfum kr. 650, á böndum kr. 450. íþróttafélög - skíðafólk. Pantið tímanlega. Veitum magnafslátt. Allar nánari upplýsingar í síma 98-11650 (Inga), 98-12057 (Guðmunda) og 98-11134 (Versl. Adam og Eva). Tökum á móti pöntunum til 18. nóv. Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd- er og Super Swamper jeppadekkjum í miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Vel merktur er vel þekktur. Límmiðar: 15x35, 30x60, 35x70 cm. Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður. Einnig aðrar stærðir og gerðir og al- menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld. Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð. Texta- og vörumerkingar, Hamraborg 1, 4 hæð, sími 641101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.